Vísir - 25.03.1959, Blaðsíða 7

Vísir - 25.03.1959, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 25. marz 1959 VtSIR t Hætt við Öræfaferð sökum vatnavaxta í Skeiðará. Ovcnjii léííll snjór í óbyggðeim á þessuni isma árs. Kardínálarnir þrír: Indriði Waage, Haraldur Björnsson Jón Aðils. Þjóðleikhúsið: „FjárbættuspiEararnir" og KvöEdverBur kardínáEanna Lárus Pálsson leikstjóri beggja. Að því cr Vísi var síniað aust á snjó an úr Oræfum hefur verið íallt að því sumarvatnsmagn í Skeið- ará og hæpið að bílar komizt yf- ir hana. Guðmundur Jónasson bíl- stjóri, sem ætlaði með 50 mnna hóp austur um páskana, kvaðst vera hættur við ferðina, sökum óvissu um það hvort unnt sé að komast yfir Skeiðarársand. Sundmót KR í Hafnarfirði. // // Þjóðleikhúsið byrjaði í síð- enginn farsi, heldur klassískur ustu viku að sýna saman tvo gamanleikur. Leikstjórinn Lár- einþáttunga, „Fjárhættuspilar- urs Pálsson virðist á stundum ann“ eftir Nikolaj Gogol og sofa á verðinum. Þetta á, sem „Kvöldverð kardínálanna“ eft- sagt skilið vandaðri túlkun. ir Julio Dantas. Enda þótt hérj Þýðing' Hersteins Pálssonar á sé ekki á ferð frumflutningur leikritinu er hin ágætasta. Þó þessara leikrita liér á landi, á er eg ekkj þess umkominn að það samt fyllsta rétt á sér að segja til um, hvað hún fer ná- Þjóðlcikhúsið sýni þau, því að lægt því sem kemur frá liér er um að ræða hin ágætustu hendi höfundar. Gogol er ein- bókmenntaverk, svo ólík sem hver erfiðasti höfundur rúss- neskur að þýða á aðrar tungur að því er sérfræðingur í rúss- nesku máli og bókmenntum þau eru. Gogol er einn af öndvegis- bókmenntaformum, unni og leikritinu. Svo Þess í stað kvaðst Guðmund- ur mundu efna til þriggja daga ferðar vestur á Snæfellsnes og myndi verða lagt í hana á laug- ardagsmorgun. — Auk þessa myndi hann reyna að fara með en hann væri yfirleitt ekki að finna fyrr en komið væri í 500—600 metra hæð. — Kvaðst Guðmundur ekki muna eftir jafn auðri jörð inn til ó- byggða um þetta leyti árs sem nú. Það væri því nokkrum örð- 100 m. br. karla: ugleikum bundið að flytja snjó-1 1. Bernt Nilsson 1:13,9 bílana upp í nægilega hæð. (Sænskt met) 2. Einar Kristinsson, Á. 1:18,4 Sundmót var haldið í Hafn- arfirði á veguni K.R. 20/3 ‘59. 100 m. skr. karla: L Guðm. Gíslason, Í.R. 59,5 2. Lennart Brock 1:00,9 3. Erling Georgsson, S.H. 1:04,3 (Hfj. met 1:04,9) Austan úr Öræfum var Vísi 0 fD v _ i 3. Horður Fmnss., I.B.K. 1:21,5 simað að Skeiðará hafi verið ó-, , . .. 0x1100« I 4. A. Þ. Knstjanss., S.H. 1:22,0 fær bifreiðum undanfarið sók- /TTÍ. . , „„ . . tt •* , I (Hfj. met 1:23,6) um vatnavaxta. Um siðustu r -d- • a* 0 A • x,oo = 5. Birgir Aðalsteinss., A. 1:22,5 helgi var þurrt veður þar eystra , , . , , , ._ , 50 m. skr. drenyja: og heldur svalara en venð hafði , _. _... T — _ 0„ 0 , . , , ,, _ . . 1. Sigmar Bjornsson, K.R. 30,2 lengi og tok þa heldur að sjatna „ _ , T f _ on „ , , . , l , _ 2. Þorst. Ingolfsson, I.R. 30,8 1 henm, samt svo djupt að það „ . T. ; 0, „ ... ., ,,1,,,, „ , 13. Birgir Jonsson, A. 31,2 tvo snjobila og 20 manna hop ,tok hesta a mið$ar siður í gær.' . „ , TT „ „ 00 « , T ..., , , , , . . , , ,. , , , 14. Eggert Hannesson, S.H. 32,9 upp a Langjokul, ef ser tækist Ef rigmr tekur að nyju ma bu- , T ,.T 7- : _ , I “ , . , , . „ 4. Luðvik Kemp, A. að komast með snjobilana upp ast við að vaxx 1 anm aftur. Sýning í bogasalnum. monnum rússneskra bókmennta’, „ xix* , _ , .. ___ , . , l telur. En hvað um það hefir og reyndar emhver mestur ... , . *. „. , , , . ! her tekizt svo til, að um virki- brautryðjandi þarlendur í tveim „ , „ . ’ _ , ,. | lega íslenzkun er að ræða, o- s ra dsog , þvjngaga ag öllu jeyti, sem m .... ._ STmi glitrar oft af íslenzkum orðtök-Ö maklegt er, hofum við áður( „ „ „ . , „ . , ! um, sem eiga þarna vel heima. kynnst tveim mestu verkum T , . ‘.... , . . . „ ,, , _ _ ,1 Larusi Palssym hefir tekizt hans, skaldsagan „Dauðar sáUr“, . _ , ., ... „ , „ , miklu betur til við leikstjorn- hefur verið þydd a íslenzku og . „ t ma a ,,Kvoldveroi kardmal- hans mesta og snjallasta leik- „ _ , ... _ . . ,, I anna . Þetta er leiknt 1 bundnu rit, „Eftirlitsmaðurmn , var ,, „ . . ....... „ , , - , . . , , „ mah eftir portugalska skaldio synt her fyrir nokkrum árum, „., ^ ST _ . „„ , „ og sendiherrann Julio Dantas. og þar syndi Alfreð Andrésson Ý . . , . . , , _ .. •„ , . il rauninm er ekki hægt að sja. 1 aðalhlutverkmu, að hann var , ., ._ „ .„ , ,„ , ... . ■ hversu mikið leikskald hof- ekki aðeins mikill skopleikari,! „ „ ...... ___ ,. ,. , „ ’.undur er. En leikstjoranum heldur og hmn agætasti skap-1 32,9’ 32,9 33,5 35,8 Nú stendur yfir sýning í myndir, er hann málaði á Bogasal Þjóðminjasafnsins, og Spáni og víðar við Miðjarðar- gerðarleikari. „Eftiríifeniaður-. ., . , ,.. ................I lifi 1 þetta romantiska verk, að mn er logandi haðlysing á spill ,. , _ .. -i- , „ junun er aheyrendum að fylgj- mgunm meðal opmberra starfs- , _ , . . ,,, ,, , . , . monvio _i ast með hmum hattsettu kirkj- manna. Enda þott þar se um að x , , , ,1 unnar oldungum, er þeir ganga læða fyrst og fremst árás á , . , f , . , omKm+t;-._ -'i ■ ■ , • , a vit æskustundanna 1 endur- embættismenn nkis og bæja í , , •n-„„„ „• „ . .-• , „ 1 mmnmgunm, og ma þar segja, Russlandi fyrir meira en hundr- . _? ,, J oíc ... , ,, , . ! að tvisvar verði gamall maður að arum, er verkið gætt hmum , T ., 6 . j . barn. Leikntið er ekki þytt ur algildu eigmdum og virðist til- . ,,. , ,_. tölulega nýtt af náltnni „g toO'vm., mm heima í flestum löndum. IHelgl Halfdanaraon akilar a -i « , _ þessu verki, er svo silfurtær, að „Fjarhættuspilarar • eru það 1 T -i eom „otw* K j- ,, yndi er a að hlyða. Leikararmr sem nafmð bendir til, en gætu hefir heppnazt að blása slíku sýn’r Bahlur Edwins þar 46 eins verið tákn um hverskyns kiæki á öðrum sviðum. Einn þessara sezt að í gistihúsi úti á landi og hyggst fá þar éinhverja í t:S)ag“, og rýja þá inn að skyrt- unni með prettum og svikum. Þetta horfir allvel ,í fyrstu, en það kemur upp úr kafinu, að þarna hefur skrattinn hitt ömmu sína, og koma auðvitað ekki öll kurl til grafar fyrr en 1 lokin. Hafa þá fleiri haft svik í tafli en áhorfandann grunaði Það fer því miður ýmist fyrir oi'an garð cða neðan um flutninginn á þessum snjalla lei .þætti. Vitaskuld eru hinir ágætu leikarar allskemmtilegir á köflum, en það eru ekki nema sprettir. Stundum er eins og þeir missi áhugann, og hitt veifið er leikurinn svo yfirdrif- . inn hjá sumum þeirra, að ekki hæfir leikritinu, sem er alls fara prýðilega hver með sitt hlutverk. Þó fannst mér nokk- uð ósamræmi í þvi, að Harald- ur Björnsson og Jón Aðils fluttu verkið sem bundið og rímað mál. en Indriði Waage gerði málverk og vatn'slitamyndir. Sýnirígin var opnuð s.l. föstu- dag ög stendur til 5. apríl. Þetta er önnur sýning Bald- urs hér. Hina fyrri hélt hann fyrir . tveim árum, og voru á þeirri sýningu að mestu leyti það sem mér finnst sanni nær á leiksviði, að leysa málið úr viðjum rímsins. — Það virðist mér óneitan- lega leikrænni flutningur, enda þótt um ljóðleik sé að ræða. Og ekki er það auðveldara, nema síður sé, svo að mörgum gæti orðið hálla á því. G. B. haf. Að þessu sinni sýnir Bald- ur myndir, sem hann hefur málað eftir heimkomuna, eru þær flestar úr Reykjavík, nokkrar kyrralífsmyndir og fá- einar sunnan úr Evrópu. Að- sókn að sýningunni hefur verið 4. Magp. Hallgrímsson, Á 5. Sig. Sigurðsson, S.H. 6. Guðm. Harðarss, Æ. 100 m. skr. kvenna: 1. Birgitta Eriksson 1:06,1 2. Ágústa Þorsteinsd., 1:09,0 2. Hrafnh. Sigurbj. S.H. 1:19,4 (Hfj. met 1:21,1)’ 4. Auður Sigurbj., S.H. 1:27,0 5. Lilja Guðjónsd., S.H. 1:30,4 50 m. flugs. karla: 1. Bernt Nilsson 31,0 2. Guðm. Gislason, Í.R. 31,0 3. Lennart Brock 32,1 4. Birgir R. Jónsson, Á. 33,9 50 m. br. telpna: 1. Sigrún Sigurðard. S.H. 41,7 2. Edda Bogadóttir, S.H. 46,5 3. Elisabet Grímsd., Í.R. 48,5 50 m. br. drengja: 1. Karl Jeppesen, Á. 40,0 2. Sig. Ingólfsson, Á. . 42,9 3. Sig. Sigurðsson S.H. 43,2 4. Magnús Ólafson, S.H. 44,1 K.A. vann körfuknatf!eik. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í fyrradag. Körfuknattleiksmóti Akur- eyrar er nýlega lokið með sigri. A-sveitar Knattspyrnufélags os 1 , & Akureyrar. Vann sveitin alla keppinauta sína og hlaut 8 stig. Alls tóku fimm lið þátt í góð. Þessi mynd eftir Baldur ^ keppiiinni, þar af 2 frá K. A-, Edwins nefnist „Frakkastígur 2 frá íþróttafélagi menntaskól- kl. 15“. ans á Akureyri og eitt frá Þór. Fer á fjöll um páskana á áttræðis aldri. Margír ætla úr bænum Eiæstu daga. Sjónev (Indriði Waage), Iharev (Rúrík Haraldsson), Krugel ofursti (Jón Aðils) og Útesj (Ævar Kvaran). Það er orðin venja fyrir löngu, að menn leitist við að lyfta sér upp um bænadagana og páskana. Stórir hópar f ara upp til fjalla, ef þess er nokkur kostur, og ganga jafnvel á jökla, því að hvergi er skemmtilegra að vera á björtum dögum en uppi á jökulkollum, þar sem útsýn er mikil til allra hliða. Eins og Vísir hefir þegar greint frá, ráðgera menn ferðir í ýmsar áttir, og til dæmis hafði Páll Arason á prjónunum ferð austur í Öræfi, en hún veltur að sjálfsögðu á því, að úrkomur hafi ekki verið urn nokkurt skeið, þegar halda skal austur. Þá munu einhverjir ætla á jökla, eins og vant er. Oftast eru það frekar ungir menn, sem brjótast upp til fjalla og jökla, en þess eru þó dæmi, að þeir rosknu fari einnig. Vísir hefir til dæmis frétt, að í hópi, sem fer í skála í Tindfjöllum, verði maður á áttræðisaldri, Guðmundur Hlíðdal, fyrrum þóst- og síma- málastjóri, sem orðinn er 7^ja ára. Annar maður verður og í förinni, sem kominn er yfir sextugt, og má um þá segja, að þeim sé ekki fisjað saman. Vonandi fá þeir og aðrir gott veður á fjöllum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.