Vísir - 25.03.1959, Blaðsíða 9

Vísir - 25.03.1959, Blaðsíða 9
Miðvik i VfSIB. 9; IHessur og útvarp yrn Dómkirkjan: Sklrdagur: Messa kl. 11 árd.j Séra Óskar J. Þorláksson. Föstudagurinn langi: Messa Altarisganga. Sr. Garðar Svav- arsson. Föstudagurinn langi: Messa kl. 2.30 e. h. Sr. Garðar Svav- kl. 11 árd. Séra Jón Auðuns.; arsson. Síðdfegismessa kl. 17. Séra Óskar J. Þorláksson. Páskadagur: Messa kl. 8 árd. Séra Óskar J. Þorláksson. — Messa kl. 11 árd. Séra Jón Auðuns. Annar páskadagur: Messa ld. 11 árd. Séra Óskar J. Þor- láksson. Síðdegismessa kl. 17. Séra Jón Auðuns. Fríkirkjan: Skírdagur: Messa kl. 2. — Altarisganga. Föstudagurinn langi: Messa kl. 5. Páskadagur: Messa kl. 8 f. h. og kl. 2 e. h. Annar páskadagur: Ferm- ingarguðsþjónusta kl. 2. — Séra Þorsteinn Björnsson. Hallgrímskirk j a: Skírdagur: Messa kl. 11 árd. Altarisganga. Séra Jakob Jónsson. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11 árd. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 17. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Páskadagur: Messa kl. 8 árd. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 11 árd. Séra Sigurjón Þ. Árna- son. Annar páskadagur: Messa kl. 11 árd. Altarisganga. Séra Sig- urjón Þ. Árnason. Messa kl. 17. Séra Jakob Jónsson. Neskirkja: Skírdagur: Messa kl. 14. Altarisganga. Föstudagurinn langi: Messa kl. 14. Páskadagur: Messa kl. 8 árd. og kl. 14. Annar páskadagur: Messa kl. 14. — Séra Jón Thorarensen. Langlioltsprestakall: Skírdagskvöld kl. 8.30: Páskavaka í Laugarneskirkju. Föstudagurinn langi; Messa í Laugarneskirkju kl. 5. Páskadagur: Messa í Laugar- neskirkju kl. 5 Annar páskadaguf: Messa í Laugarneskirkju kl. 5. Árelíus Níelsson. Séra Óháði söfnuðuriim: Föstudagurinn langi: Messa í kirkjusal safnaðarins kl. 17. Páskadagur: Messa kl. 15,30. Hátíðarmessa. — Séra Emil Björnsson. Bústaðaprestakall: Skírdagur: Messa í Háagerð- isskóla kl. 2. Föstudagurinn langi: Messa í Kópavogsskóla kl. 5. Páskadagur: Messa í Háa- gerðisskóla kl. 2. — Barnasam- koma kl. 10.30 árd. sama stað. Annar páskadagur: Messa í Kóppavogísskóla kl. 2. — Barnasamkoma kl. 10.30 árd. sama stað. — Séra Gunnar Árnason. Háteigsprestakall: Messur í hátíðasal Sjó- mannaskólans: Föstudagurinn langi: Messa kl. 2. Páskadagur: Messa kl. 8. — Messa kl. 2. Annar páskadagur: Barna- samkoma kl. 10,30. — Séra Jon Þorvarðarson. í- Laugarneskirkja: 7 Skírdagur: Messa kl. 11 f. h. Páskadagur: Messa kl. 8 árd. | Sr. Garðar Svavarsson. Messa . kl. 2.30 síðd. Sr. Bragi Frið- riksson. Annar páskadagur: Messa kl. 2 e. h. — Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 árd. Sr. Garðar Svav- arsson. Elliheimilið: Skírdagur: Guðsþjónusta og altarisganga kl. 10 árd. Séra Bragi Friðriksson og heimilis- prestur annast. Föstudagurinn langi: Guðs- þjónusta kl. 10 árd. Heimilis- presturinn. Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 10 árd. Heimilisprestur. Annar páskadagur: Guðs- þjónusta kl. 2 síðd. Séra Frið- rik Friðriksson prédikar. Hafnarfjarðarkirkja: Skírdagur: Aftansöngur og altarisganga kl. 20.30. Föstudagurinn langi: Litúr- gisk messa kl. 14. Páskadagur: Messa kl. 9 árd. Bessastaðakirkja: Páskadagur: Messa kl. 11 árd. Kálfatjörn: Páskadagur: Messa kl. 14. Sólvangur: Annar páskadagur: Guðs- þjónusta kl. 13. Séra Garðar Þorsteinsson. Kaþólska kirkjan: Skírdagur: Biskupsmessa kl. 6 síðd. Föstudagur langi: Guðs- þjónusta kl. 5.30 síðd. Laugardagur: Páskavakan hefst kl. 11 síðd. Páskamessa hefst um miðnætti. Páskadagur: Lágmessa-kl. 8.30 Hámessa kl. ll_árdegis. 2. Páskadagur: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10. * Útvarpið á skírdag: 9.10 Veðurfregnir. — 9.20 Morguntónleikar (plötur). - 9.30 Fréttir. a) Píanókonsert nr. 5 í f-moll eftir Bach. — b) Sónata nr. 6 í d-moll eftir Mendelssohn. c) Tvær tríó- sónötur eftir Alessandro Stradella. d) Margarete Klose syngur aríur. e) Óbó- konsert í c-dúr (K314A) eftir Mozart). 11.00 Messa í Laugarneskirkju (Prestur: Séra Garðar Svavarsson. Organleikari: Kristinn Ingv- arsson). 12.15 Hádegisút- varp. 13.15 Erindi: Brauðið og vínið (Séra Björn O. Björnsson). 13.45 Miðdegis- tónleikar (plötur): a) Sálmforleikur eftir Bach (Albert Schweitzer leikur á orgel).. b) Introduktion og Allegro op. 47 eftir Elgar og Fantasía eftir Vaugham Williams um stef eftir Thomas Tallis. c) Tikhomir. off og kór rússnesku játn- ingarkirkjunnar í París syngja andleg lög. d) Fiðlu- konsert í d-dúr op. 61 eftir Beethoven. 15.30 Kaffitím- inn; a) Þorvaldur Stein- grímsson og félagar hans leika. b) Portúgölsk dægur- lög og þjóðlög. 16.30 Fær- eysk guðsþjónusta (Hljóð- rituð í Þórshöfn). — 18.30 Barnatími: Yngstu hlustend- urnir (Gyða Ragnarsd.) — 18.50 Miðaftantónleikar (plötur): a) Píanókonsert nr. 1 í Es-dúr eftir Liszt. b) Lillemari Östvig syngur lög eftir Grieg. c) Enrico Main- ardi leikur á celló. — 21.15 Einsöngur: Dietrich Fischer- Dieskau syngur lög eftir Brahms (plötur). — 20.50 Borgfirðingavaka: Gamlar sagnir og stökur úr Borgar- firði. Flytjendur: Ásmundur Guðmundsson biskup, Guð- mundur Illugason lögreglu- þjónn, Jón Helgason ritstj., Páll Bergþórsson veður- fræðingur, Sigurður Jónsson frá Haukagili og Klemens Jónsson leikari, sem sér um dagskrána. 22.15 Tónleikar með skýringum: „Söngvar fanganna“ eftir Luigi Dalla- piccola — til 22.50. Útvarpið á föstudaginn langa: Kl. 9.10 Morguntónleikar (plötur): a) Fagottkonsert í d-moll eftir Vivaldi. (Henri Helárts og La Suisse—Ro- mandi hljómsv.; Ansermet stj.). b) Kór dómkirkjunnar í Treviso syngur; d’Alessi stj.). c) Stregjakvartett í G- dúr (K387) eftir Mozart. (Barchet kvartettinn leik- ur)). d) Sex sönglög op. 48 eftir Beethoven við ljóð eftir von Gellert. (Eberhard V/áchter syngur). e) Sym- fónía nr. 3 í c-moll op. 78 eftir Saint-Saéns. — 11.00 Messa í Dómkirkjunni. (Prestur: Síra Jón Auðuns dómprófastur. Organleikari: Dr. Páll ísólfsson). — 12.15—13.15 Hádegisútvarp. — 14.00 Miðedgistónleikar (plötur). — Mattheusar- passían eftir Bach. (Friede- rike Sailer, Ursula Zollen- kopf, Hans-Joachim Rotzsch, The Adam, Erich Wenk og kór Tómasarkirkjunnar í Leipzig syngja með Ge- wandhaus hlj ómsveitinni; Kurt Thomas stj.). Á undan passíunni talar síra Bjarni Jónsson vígslubiskup um ' píslarsöguna í Mattheusar- guðspjalli og les úr henni. — 17.00 Messa í barnaskóla Kópavogs. (Prestur: Síra Gunnar Árnason. Organleik- ari: Guðmundur Matthías- son). — 18.25 Veðurfregnir. — 18.30 Miðaftanstónleikar (plötur): a) Conserto grosso í G-dúr op. 6 nr. 1 eftir Hándel. b) Tvö andleg kór- verk eftir Verdi. c) Andrés Ségovia leikud á gítar. d) Symfónía í d-moll eftir Cé- sar Frank. — 20.00 Fréttir 20.15 Tónleikar: „Föstudag- urinn langi“ úr óperuni Par- sifal eftir Wagner. — 20.25 Erindi: Flétt blöðum sálma- bókarinnar. (Síra Sigurjón Guðjónsson prófastur £ Saurbæ). — 21.05 íslenzk kirkjutónlist (plötur). — 21.40 Kynning á páskaleik- riti útvarpsins: Þorsteinn Ö. Stephensen talar um Tur- genjev og leikrit hans. —< 22.00 Veðurfregnir. — Tón- leikar: „Stabat Mater“ eftií Rossini. — Dagskrárlok kl, 23.00. Útvarpið laugard. 28. marz: Kl. 8.00—10.00 Morgunút- varp. Bæn — 8.15 Tónleik- ar. — 8.30 Fréttir. 8.40! Tóleikar. — 9.10 Veðurfr. —< 9.20 Hússtörfin. — 9.25 tónleikar). — 12.00 Hádeg- isútvarp. — 14.00 Fyrir hús- freyjuna: Hendrik Berndsen blómakaupmaður talar um meðefrð á blómum. — 14.15 „Laugardagslögin“. — 16.00 Fréttir og veðurfregnir). 16.30 Miðdegisfónninn. —> 18.00 Tómstundaþáttur banra og ungilnga. (Jórt Pálsson). — 18.25 Veður- fregnir. — 18.30 Útvarpssagal banrnanna: „Flökkusveinn- inn“ eftir Hektor Malot; V. (Hannes J. Magnússon skólrt stjóri). — 18.55 í kvöld- rökkrinu — tónleikar af plötum. — 20.00 Fréttir. —1 20.20 Leikrit: „Mánuður f tveitinni“ eftir Ivan Turgen- jev. Þýðandi Halldór Stef- ánsson. Leikstjóri: Þorsteinrt Ö. Stepehnsen. LeikendurS. Helga Valtýsdóttir, Guð- mundur Pálsson, Guðrún Ás- mundsdóttir, Bessi Bjarna-* son, Róbert Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson, Guðrúrt Guðrún Stephensen, Árni Tryggvason o. fl. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. —• 22.15 Lestri Passíusálma' lýkur (50). Lesari: Stefán. Sigurðsson kennari. — 22.25 Þýzk og norræn lög. — Dagskrárlok kl.*23.30. •5” ' f I Páskaútvarp. Er Vísir fór í pressuna uní hádegi á miðvikudag, hafði blaðinu ekki borizt dagskrá útvarpsins fyrir páskadag og 2. páskadag. Manstu eftir þessu ÞingfuIItrúar kóresku þjóðarinnar komu í fyrsta skipti saman til þing- fundar bann 31. maí 1948 í Seoul (frb. sól). Dr. Syngman Rhee, sem hefur um áratuga skeið verið foringi kóresku þjóðarinnar, var forseti þingsins, og sést hann til vinstri á myndinni í ræðu- stól. Efnt var til kosninganna þann 10. maí og höfðu fulltrúar Sameinuðu þjóð- anna eftirlií með þeim. Kosningaþátt- takan varð 92%, enda þótt kommún- istar gerðu allt, sem þeim var mögulegt, til að tefja fyrir og hindra kosningarn- ar, Þingið samþykkti stjórnarskrá og þann 15. ágúst var lýðveldið Kórea stofnað formlega. f Þjóðlega listasafnið í Wasliington, höfuðborg Bandaríkjanna, var opnað þann 17. marz 1941 og var það gjöf til þjóðarinnar frá auðkýfingnum Andrew W. Mellon, sem há var látinn en hafði um eitt skeið verið fjármálaráðherra Bandarikjanna. — Hringsalurinn, sem myndin sýnir, er miðdepill byggingar- innar, og styttan þar er Merkúr eftir Giovanni Bologna, en umhverfis er hringur af súlum úr ítölskum marm- ara. Gefandinn hafði ætlazt til þess, að safnið yrði óllum almenningi til yndis og menningarauka, og hafa margir gef- ið því ómetanleg Iistaverk til viðbótar, en árlegir gestir ern nm 2,000,000. Bobsleðakeppni vekur ævinlega mikla. athygli, þar sem til her.nar er cfnt, því að liraðinn er gífurlegur, hætturnar oft miklar og mikillar leikni þörf við að stjórna sleðanum svo, að liann getí haldið sem mestum hraða. Þegar keppt var í þessum greimun í Osló á Vetrar- olympíuleikunum 1952, urðu Þjóðverjar sigursælir á tveggja og fjögurra manna bob-sleðum, enda hafa þeir manna mesta æfingu í íþróttinni, en auk þess kunna þeir að velja menn í sleðaliðin, taka þunga menn, sem hljóta að auka hraða sleðanna. Myndin sýnir banda- ríska fyrirliðann óska Þjóðverjum til hamingju með sigurinn. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.