Vísir - 23.06.1959, Side 7

Vísir - 23.06.1959, Side 7
Þriðjudaginn 23. júní 1959 7 Vf Slt rei aftur vinstri stjórn. Kommúnistar komu af stað upp- kusnarástandi, sagði Eysteinn 1955. Hvi fór fisnjTB þó b vinsfri st|ó?n aíð sögn Tíma.ns? í fjárlagaræðu sinni 18. okt- óber 1955 konist Eysteinn Jónsson að orði á þessa leið: ,,Með kauphækkunum þeim, sem áttu sér stað á s.l. vori var brotið blað í efna- hagsmálunum. Fram að þeim tíma höfðum við um nær þriggja ' ára skeið búið við stöðugt verð- lag, greiðsluafgang ríkisins, lækkandi skatta og tolla og stóraukinn almennan sparn- að.“ Sá var vitnisburður Eysteins Jónssonar er um tímabil, þegar Sjálfstæðismenn höfðu stjórn- arforustuna og réðu mestu um yfirstjórn yfir bönkunum.'1 Margir sem þekkja stjórn- málaferil Eysteins Jónssonar, munu eiga auðvelt með að trúa þessari skýringu. Hins vegar sýna þessi ummæli Þjóðviljans mikið vanþakklæti og hve erf- itt það er að þjóna kommúnist- um svo að þeir séu ánægðir. Til sönnunar fyrir því, að trú- lega var unnið í þeirra anda má nefna þetta: Erlendar skuldir voru 329 eins 2,6% gjaldeyristeknanna á árinu 1955, urðu á síðasta ári 7,8%. Loforð vinstri stjórnarinnar um að halda verðlaginu í skefjum var efnt þannig, að vísitala framfærslukostnaðar hækkaði úr 185 stigum í 220 stig — eða um 35 stig. Og á sama tíma hækkuðu niður- greiðslurnar úr 12,4 stigum í 22,4 stig. eða um 10 stig. Raunveruleg hækkun vísi- tölunnar nam því 45 stigum. Þetta er vel af sér vikið hjá ríkisstjórn, sem kvaðst vera til þess stofnuð, að stöðva dýrtíðina og lækna „hel- sjúkt fjármálakerfi“. Er ekki hróplegt vanþakk. læti hjá kommúnistum að millj. kr. í árslofc 1955, en 765 halda því fram’ að Eysteinn millj. kr. í árslok 1958. Hækk- Jónsson hafi nnnlð Þeim iUa un: 436 millj kr eða 1320 sem fiármálaráðherra? Mundi Afleiðing þess varð m. a. sú. nokkur hafa getað gert það að vextir og afborganir af er- betur á ekki lengri tíma? stjórn landsins. Þá var að lendum lánum, sem námu að- , En er ekkl von að ÞÍoðm hans dómi viturlega stjórnað Og enn sagði Eysteinn Jóns- son: „Þetta nýja upplausnar- ástand í efnahagsmálunum hófst, þegar kommúnistar voru leiddir til valda í verkalýðssamtökunum haust ið 1954, því að þá þóttust margir sjá hversu fara mundi um verðlagsmálin og sá hugsunarháttur festist, að ekki mætti láta fjárfestingu né innkaup bíða stundinni lengur. Magnaðist þetta þó um allan lielming við kaup- hækkanirnar s.l. vor.“ Líklega hefur Eystemn Jóns- son ekki verið búinn að átta sig á því, þegar hann hélt framangreinda ræðu, að verk- föllin miklu 1955 voru einn liðurinn í undirbúningnum að i myndun vinstri stjórnarinnar.' segi: Aídrei aftur vinstri stjérn! Feröir ag íerðatöff 14 daga hringferð um ís- land, hefst 28. júní. 8 daga ferð um Kjöl og Norðausturland hefst 27. júní. NÝIR LJÓSIR FILT- HATTAR Hattabúðln HULD KírkjuhvoSi Lagt upp í leikför. L.R. sýnir Tannhvassa tengdamömmu úti á landi. 30 ár ssðan L.R. fór í fyrstu sýningarferÓ — BrynjóHur var þá nteð e!ns og nú. ;Valdamesti maðurinn í hans eigin flokki hafi stutt komm- únista með ráðum og dáð í því að koma á allsherjarverkfalli, til þess að lama efnahagskerfið Og greiða þannig veginn til valdatöku vinstri flokkanna. En hvernig stendur á því, að þessi sami Eysteinn Jóns- son, sem hafði svona hár- réttan skilning á starfsemi kommúnista og lýsti svona vel, hvað af því hefði hlotist, að leiða þá til æðstu valda í verkalýðssamtökunum, skyldi liálfu ári síðar telja það vel ráðið, að leiða þá líka til æðstu valda í ríkis- stjórn landsins? Og hvernig stendur á því, að eftir að Eysteinn Jónsson var kominn í ríkisstjórn með kommúnistum studdi hann af fremsta megni að því, að völd þeirra yrðu sem mest í verka- lýðssamtökunum m. a. með því að fyrirskipa flokksmönnum sínum að fylgja kommúnistum í öllum kosningum í verka- lýosfélögunum? Var skýring kommúnista sjálfra á þessum sinnaskiptum hans ef til vill sú rétta? Um þau sagði Þjóðviljinn 6. dss. sl.: „Hvers vegna fór-Eysteinn Jónsson í vinstri stjórn 1956? Til þess að ráða ríkissjóðn- um og tryggja klíku sinni Ferðaskrifstofa Páls Arasonar, Hafnarstræti 8. Sími 17641. FERÐAFELAG ÍSLANDS. Gróðursetningarferð í Heið- ínörk á þriðjudag, miðviku- dag' og fimmtudag kl. 8 frá Austurvelli. Félagar og aðr- ir eru vinsamlega beðnir um að fjölmenná. (652 Afgralðslustúlku vantar vegna sumarfría í Kaffisöluna, Hafnarstr. 16. Uppl. á staðnum. SKiPAUTG£Rf> RIKISINS M.s. Skjaldbreið fer vestur um land til Ak- ureyrar 27. þ.m. Tekið á móti flutningi í dag til Tálknafjarðar og áætlun- arhafna á Húnaflóa og Skagafirði, enn fremur til Ólafsfjarðar. Farseðlar seldir á föstudag. M.s. Helgs Helgason fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka daglega. Verzlunin CNOÐ stendur við Suðurlandsbraut og Langholtsvegar. Telpnakjólaefni með myndum og stafrófi. Snyrtivörur, smávörur og málningavörur. VERZLUNIN GNOÐ, Gnoðavog 78. Sími 35382. BERU-BIFREIÐAKERTIN fyrirliggjandi í f lestam bif reiðir og benzínvélar. Berukeríin eru „Original" hlutir í þýzkum bifreiðum, svo sem Mercedes Bens og Volkswagen. 40 ára reynsla tryggir gæðin. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. Brynjólfur Jóhannesson stóð í dyrunum á Iðnó og kallaði, „það gleymdist að segja ykkur það að nú eru 30 ár liðin síðan Leik- félag Reykjavíkur fór fyrst í leikför út á lanð. Þá sýnduni við „Húrra Iuakki" á Sðurnesjum. Já og nú erum við að Ieggja af stað á ný.“ Það var tilhlökkun hjá öll- hópnum , ekki sízt hinum eldri, Brynjólfi, Emilíu Jónasdóttur, Áróru Halldórsdóttur og Nínu Sveinsdóttur, sönnum hólm- göngumönnum leiksviðsins frá gamalli tíð. Esprií d’ corps með alþessa ágæta leikfólks er blátt áfram smitandi og þeir sem kannast við „sumarleikhúsin“ finná að þarna ríkir hinn sanni andi, listin fyrir listina. Á laugardagsmorgun losaði flugvéíin þennan dýrmæta farm í Eyjum og það var ekkert kvíðandi að verða veðurteppt- ur þar sagði Áróra, því Vest- mannaeyjar eru dásamlegur staður og „hugsið ykkur þeir byggðu þetta stóra samkomu- hús einmitt á kreppuárunum, já, þeir hafa aldrei verið með smásálarskap þar.“ Það verða tvær sýningar í Eyjum og svo tekur bilferðín við. Til allrar guðslukku er Leikfélagið svo heppið að hafa fyrir formann þann mann sem auk leiklistarhæfileika getur veifað meiraprófsskírteini, Jón Sigurbjörnsson, sem verour nú að stýra sínu liði um krappa" beygjur og þröngar brýr frá Blönduósi til Hornafjarðar og til baka aftur. Emilía, sem fer með titilhlutverkið í „Tann- hvassri", er ekki bangin að leggja upp í mánaðarferð yfir grýtta og holótta þjóðvegi. Leikstarfið og árangur þess eru launin fyrir það erfiði sem á sig var lagt. Tannhvöss tengda- mamma er nú þrautreynd að vinsældum eftir 100 sýningar ' L. R. og 25 sýningar Leikfélags Akureyrar með Emilíu að láni, ! enda verður ekið þar framhjá í | þessari ferð. Hinsvegar verða Patreksfii'ðingar og Bílddælir heimsóttir í þessari mánaðar reisu. mmmm Setjið X vii D. F íamsóknarflokknum næglr ekki að láta kaup- félögin standa undir kosn- ingaáróSri sínum meS aug- lýsingagreiSslum, heldur ganga þeir mun lengra, hvenær sem þeir sjá sér fæn á. Á Akureyri, þar sem kaupfélagsvaldiS er í al- gleymingi, hafa þeir ný- lega komizt svo langt aS láta KEA fjölrita og dreifa :ná!gagni Framsóknar- flokksins. Þetta skeSi núna í prentaraverkfallmu og þekktu allir Akureyringar undir eins úr hvaSa „prent- smiSju'* blaSiS var korruS. Um þessa meSferS á hin- um ,,ópólitíska“ samvinnu- íélagsskap verSur ekki fariS fleiri orSum aS sinm, en hver cg einn getur hug- leitt, hvort allt er fallegt bak viS tjöldin hjá þeim mönnum, sem opmberlega leyfa sér slíka framkoinu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.