Vísir - 05.08.1959, Side 7

Vísir - 05.08.1959, Side 7
Miðvikudaginn 5. ágúst 1959 VlSIE 7 Elliiagrínur Rögnvafdsson, sjómaður. In inctBt&t'iaBtt. ..Sælir eru hógværir, því þeir störf, sem eigi hefði ískorizt. rnunu landið erfa“. J Slík var karlmennska hans og Mér finnst hlýða að byrja æðruleysi — Hann lézt í Landa- þessi örfáu kveðjuorð, með þess um orðum Jesú, því svo hóg- vær var þessi látni vinur minn, að þau eiga vel við hann. Eg man enn vel, er ég sá hann fyrsta sinni, hæglátan, yf- irlætislausan, það fór ekki mik- ið fyrir honum. Við nánari kynningu duldust engum mann- kostir hans og andlegt atgervi. Lífsgleðin, bjartsýnin og létt- leikinn yfir allri hugsun hans og framsetningu málsins, bók- staflega heillaði mann. í fáum orðurn — hugþekkur maður, í sjón og raun og enginn veifi- skati. Honum fylgdi hressandi blær, hvar sem hann fór, skemmtinn og gamansamur. kotsspítala hinn 23 nóv. 1957. Öllum eru okkur þau örlög sköpuð, að kveðja þetta jarðlíf, gleði þess og sorgir. Eg þekkti hann það vel, að ég veit að hann myndi ekki vilja að haf- inn væri upp neinn harmagrát- ur við burtför hans, eða hann krýndur neinum geislabaug. Hógværð hans var meiri en svo og — Sælir eru hógværir, — þó þeir eigi að erfa landið, land vona okkar og drauma — sum- ■ arlandið eilífa. Blessuð sé minning hans. M. íslandsntótið í Yfirlit. I. de'rid. Röð liðanna. KR 12 stig. Fram 8. Valur 7 Þróttur 2. IA 6. Keflavík 3. hefur leikið stórskorið og lítið sést af spili. Liðið vann báða leikina við Þrótt, þann seinni Er lokið er 19. leikjum í mót- Þó með miklum barningi. Á inu, er ekki úr veg'i að setjast j móti Keflavík unnu þeir heima niður og athuga línurnar, en nú en verður hlé á mótinu til 8. ágúst. Eins og sjá má er KR með 4. stiga forskot og ef liðið heldur sama styrk-út mótið, er óhugs- en Fyrir 85 árism vom hér miklar vefrarhörkur. ÍHefirB ffmftieEii ekkl jafiiharðan veteir um lasigan tíma. Veturinn 1873—74 virðist að standa málþola. hafa verið í röð hinna harðari j Þann 16. sama mánaðar kom vetra á öldinni sem leið, eink-'annað ofsaveðrið, litlu minna, um á Norðurlandi og voraði þar Jmistu þá margir fé til dauða. jSvo leið þar til milli 25. og 26. Þá kom eitt ógnarveðrið með skara, því skel var á snjó, og tók það alla grasrót af jörðu, þar sem í hana náðd, en það var óvíða. mjög seint. töpuðu úti í þófkenndum Blaðið Víkverji birti snemma Æðruleysi hans og rósemi í lang andi annað en að bikarinn vinni baráttu, við kvalafullan 1 hafni í vesturbænum í 16. sinn- sjúkdóm, vottaði styrk hans og ig. Baráttan um hver fellur nið- þrek. En „Hug’r einn það veit,1 ur er tvísýn og eru Þróttarar ( er býr hjarta nær —“. Hann 1 ver staddir, þeir eru með 1. var dulur á tilfinningar sínar,1 stigi minna en Keflavík og eiga jafnt í gleði sem harmi og mót-1 erfiðari leiki eftir. gengi lífsins. Lífið var ékki gjöfult við hann, á venjulegan mælikvarða. En einskis manns líf er svo fátæklegt, að eigi gef- ist gleðistund, þeim, sem sér fegurð og unað — jafnt í litlu heiðablómi, sem bliki stjarna á kvöldum. Hann var í mörgu líkur barni, sama spurnin, sami leitandi hugurinn, síopinn fyrir því fagra og bjarta í tilverunni. Þannig var líf hans fátæklegt, hið ytra, auðugt hið innra, sál arlífið. Hann var Eyfirðingur að ætt Liðin. KR-liðið hefur leikið mjög i vel í öllum leikjunum, nema I heima á móti Keflavík, þá náðu leikjum. Töpuðu fyrir Akranesi 1 maímánuði 1874 fjögur frétta- úti. Jafntefli við Fram í ,,rok“- óréf, eitt úr Mývatnssveit, ann- leik, Og töpuðu stórt fyrir KR nr Húnavatnssýslu, hið 7:1, voru leiknir sundur og Þiiðja úr Suður-Múlasýslu og saman. Leikir liðsins hafa ekki hið fjórða úr Mjóafirði er lýsa verið góðir, lítið um spil. Gunn- veðurfari og harðindunum öll á komlð °g drepið bæði menn og laugur markmaður hefur átt eina lúnd- Þar seSir: skepnur, en þó hafa engin jafnasta leiki. Markhæstur er j »>Úr Mývatnssveit í Þingeyj- lÞ':-lria veiið íafn fjarskaleg og Gunnar G. með 4 mörk. Liðið arsýslu hefur oss verið skrifað hefur leikið 7 leiki og gert 12 4. apríl á þessa lsið: Veturinn j mörk gegn 16. hefur verið svo harður, að -x' menn muna eigi jafn langsama Fra Því í desember og þar til Akranes. _ og mikla tíðarílsku. Því þar er seint 1 janúar var allt fullt með Liðið hefur ekui sýnt íyrri sannast sagt, að síðan mánuði hafís °S allir firðir og flóar styrk enda hafa margir snjallir fyrir Vetur hefur hér eigi linnt 'lagðir» svo langt, sem fréttist. leikmenn hætt leik. Liðið var j kafaldshríðum, fellibyljum Bjarndýr gengu hér aftur og Síðan hafa mörg hörð veður þessi. Frostin hafa líka verið dæmafá, 18—20 stig og þar þeir ekki upp samleik, en léku j heppið að ná sigri móti Kefla- og frosthörkum, þar til með ,fram °S voru þrjú drepin hér þungt og hart, en það er ekki. vík. Vann Þrótt heima. Töpuðu einmánaðarkomu að gjörðd syðra> en nn er bæðd ís og dýr | leiðin á móti hinum hörðu og snöggu Keflvíkingum. Liðið lék mjög vel á móti Fram og Val og vann stórsigur. ÍA, Þrótt og Keflavík (úti) átti liðið ekki í ’’ neinum erfiðjeikum með. Allir leikmennirnir hafa leikið vel. Og hafa reynt samleik með jörðu og skiptingum með góð- og uppiuna, fæddur að Vargjá^ um árangri. Einna bezt hafa i Ejjafiiði 28. ágúst 1896, son- leikig; Heimir markmaður, ur Jóns Þorlákssonar, hins þjóð Hörður Rf Svéinn Þórólfur kunna^ skálds og klerks, að og örn> sem hefur notað kant- Bægisá. Og margt hafði hann inn til þesg gem hann er. Mark hlotið í aif, af góðum eiginleik- hæsti maður liðsins og jafn- um þess forföður síns, þar á framt mótsing er Sveinn j með meðal skáldagáfuna, þó lítt g mork. Fast á hælum hans er flíkaði hann henni. Ljóðin léku j Þórólfur með 7 mörk. Liðið hef- ur leikið 6 leiki og gert 27 mörk gegn 3. honum á tungu og þá leiftraði hugur hans, — þar var hann „á réttri hillu“. Hann naut ekki skólamenntunar, en leitaði fróð- J Fram leiksþrá sinni svölunar í lestri vísinda- og fræðirita, á erl. tungumáli, jafnt sínu móður- máli. Mér er kúnnugt að hann Frammarar eru í 2. sæti og ættu að hafa góða möguleika á að halda því og jafnvel að geta ógnað KR ef liðinu tekst vel fyrir Fram, úti. Vann val nokkurn bata, sem stóð nokkra heima. Töpuðu heima fyrir KR daga. Nú er aftur gengið í ið 2:0. Liðinu hefur ekki tekizt sama, fannkomur og frosthörk- vel upp. Þ. Þ. leikur aftur með ur a hverjum degi. Allur þorri liðinu og er mikill styrkur með ^ manna mun kominn hér á ná- komu hans. Rikharður hefur ' strá og margir hafa þegar tekið leikið einna bezt, þó verið mis- korn til fóðurs, en það mun nú jafn. Vörnin hefur verið veik. Liðið hefur leikið 5 leiki, gert líka þegar á þrotum, svo ekki er annað sýnna, en að hér verði 10 mörk gegn 9. Markhæstur er enn einu sinni stórfeldur fellir nema bati komi von bráðar. Úr Húnavatnssýslu 23. apríl las stjörnufræði, jafnt sem jarð- upp. Liðið átti góðan leik á móti fræði og gat tileinkað sér hvort | Keflavík og unnu stóran sigur tveggja jafnauðveldlega, Var ekki heiglum hent að fylgjast með honum á því andans flugi, er honum tókst uppi að ræða þau hugðarmál sín. A móti Þrótti voru þeir slapp- ir í báðum leikjuiyrm, jafntefli í þeim fyrri eftir að hafa kom- izt 2:0 yfir, unnu þann seinni 5:1 án þess þó að liðinu tækist vel upp. Jafntefli við Val í leik, Ríkharður með 4 mörk. Keflavík. Keflvíkingar byrjuðu illa, töp uðu fyrir Val 2:1, eftir að hafa átt meira í leiknum. Á móti KR komu þeir á óvart töpuðu úti aðeins 3:2 í spennandi leik, en tapa fyrir KR heima 0:3. Töp- uðu fyrir IA heima eftir að hafa haft yfir meirihlut leiksins. Unnu Val heima 3:2 í spenn- andi leik. Töpuðu illa heima fyrir Fram 3:0. Náðu jafntefli við Þrótt eftir að hafa átt meira í leiknum, jöfnuðu úr víta- spyrnu í lok seinni hálfleiks. Margir bjuggust við meira af Keflavík, en þeir hafa sýnt. Einna bezt hafa leikið Heimir markvörður og Sigurður fram- vörður. Liðið hefur leikið 7 leiki og gert 9 mörk gegn 17. Markhæstur er Högni með 3 mörk. 1874: Síðasta vetrarvikan var með sífeldum snjóhríðum og 7—8 stiga frosti. Allir Mið- fjarðardalir og Hrútafjörður er svo þakinn gaddi, að ekki sér nema á hæstu vörðuholt, en í Víðidal og Þingum, Vatnsdal og Ásum eru jarðir nógar og eru margir búnir að reka þangað; en verst er, að menn í von um farin. Góð hláka kom hér 26. febrúar og þá hlóp vatn í beit- arhús á Hofi í Fellum og drap þar 50 sauði. — Víða eru menn orðnir mjög tæpt staddir með key, og á Jökuldal eru þeir komnir í mesta uþpnám. Hér gengur nú in svokallaða bólguveiki, hún er mjög ill- kjmjuð og deyja margir úr henni, enda duga læknisráð- lítið við henni. Síra Sigurður á Hallormsstað slasaðdst. Orsakaðist það þann- ig, að hann var að hita spíritus á ofni, og þá er hann tók tapp- ann úr flöskunni flaug spíri- tusinn upp í andlit hans og. um hendur og' kviknaði á öllu. Hann gat eigi slökkt eldinn fyrr en úti í snjó. Allt skegg og skinn fór af andliti hans og höndum. Nú er hann á bata- bata hafa langdregið féð svo að það er hvergi ferðafært. Hér ,veSi er því auma útlitið, og guð veit | Úr Mjóafirði: í annarri viku hver endirinn verður, því nú , Þon’a lagði hér fjörðinn út fyrir fyrst fara skepnur fyrir alvöru n11 nes- Þenna lagís mátti ganga Sjómennskan varð þó hlut- ( skipti hans. Frá 14 ára aldri sem var,ein endaleysa vegna stundaði hann sjómannsstörf,1 veðurs- A móti KR fél1 llðlð þó hugur hans stæði til mennta, I saman eftir slæma byriun og varð því hans ævistarf. Slík voru leiknir sundur og saman í þeim leikjum sem af eru, bar- -voru örlög margra gáfaðra, fá-! °§ töPuðu 7:0' A móti Akranesi áttuvilja hefur vantað. Þeir - _ . , . , ' lilr^ivin TTöl lirm Q’f+IT* d (N IAIt-h vmÁXI T A ~ A 1_ tækra drengja a þeim arum, er Þróttur. Þróttarar hafa ekki leikið vel menntun var ekki eins almenn hjá alþýðumanni og nú er. — Hann átti við þrálátan sjúkdóm að stríða hin síðari ár. Sjö sinn- um gekk hann undir uppskurð, og alltaf með sömu róseminni, sem var hans góði lífsförunaut- ur. Tók svo til við sín fyrri haldnar. Minna gerir til þótt fjár hagslegt tjón verði á eignum, því það er hægt að bæta, en líf eða j heilsu manna ef ekki svo auðvelt j áð gefa 'aftur. tókst liðinu vel udp eftir að léku bezt móti ÍA á Akranesi hafa verið 2:0 undir og sigrnðu og töpuðu aðeins 2:1. Jafntefli 3:2. í heild hafa leikir liðsins náðu þeir gegn Fram og Kefla- ekki verið góðir en liðið er í vík. T.ap gegn Val, KR og Fram. framför. Einna bezt hafa leik- Einna bezt hafa leikið Þórður ið Guðjón og Guðmundur G. markvörður og Haraldur B., en Markhæsti maður liðsins er sem fyrr segir, verður liðið að Guðmundur Ó. með 6 mörk. sýna meiri baráttuvilja ef þeir Liðið hefur leikið 6 leiki og ætla sér að halda sæti í I. deild. gert 13 mörk gegn 12. Liðið hefur leikið 7 leiki, gert 7 mörk gegn 21. Markhæstur er að falla. Eiðum í Suður-Múlasýslu 3. apríl 1874: Nú er atgangur á mönnum norðan og austan. Eg hefi heyrt (en þó í lausum fréttum), að 300 manns ætluðu frá Norðurlandi til Vestur- heims. Héðan ætla 40—Ó0 manns. um innri hluta fjarðarins, en ytri hlutinn þótt ótryggur. Hingað og þangað hafa bjarn- dýr gengið á land og komizt upp í Hérað. Á Brekku voru tvö drepin. Vannst annað- skjótt. Því það var skotið með. kúlu, en með hitt gekk það öllu lakara. Við komum sunnan Valur. Valur er í 3. sæti sem stendur og verða að öllum líkindum að leika betur en þeir hafa gert ef þeir ætla að halda því. Liðið Jón M. með 4 mörk. Næsti leikur mótsins fer fram 8. ágúst í Reykjavík og leika Fram og Valur. — J. B. Þann 11. og 12. janúar kom |fra Reykjum og brýndum hér óttalegt norðanveður. Þá jbátnum í fjörunni, urðu við þá reif grjót upp úr frosinni jörð- |Varir við þenna óboðna gest í inni á túnum í Jökulsárhlíð. (hjallinum fremra Svo var orðið Báðar kirkjurnar á Berufirði (skuggsýnt, að eigi sást til að' og Berunesi fuku og brotnuðu í miða á dýrið inn í hjallinum. mola. Á Múla í Álftafirði fórst (En á meðan við vorum á reiki 100 fjár til dauðs, flest sauðir, jkringum hjallinn, rak björninn og á Starmýri í Álftafirði fór- hausinn út um vindaugað, og ust 50 sauðir til dauða. Eitt | var þá þegar skotið á hann. norska húsið á Seyðisfirði slig- Kom skotið í bóginn, og særðist aðist algerlega, og hefur annar hann töluvert. Hljóp hann þá gaflinn eigi sézt úr því síðan. Þá uðu skaflar svo harðir, að það mátti fara á skautum á þeim, og menn máttu saga frá sumstaðar til að komast í hús. Víðast hvar urðu skepnur þá út úr hjallinum og inn með sjó og Halldór Hjálmarsson bónd- ans á Brekku á eftir. Komst hann á hlið við björninn, sem þegar er hann sá að maðurinn Framh. á 11. siðu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.