Vísir - 05.08.1959, Page 9
Ivíjðvikudaginn 5. ágúst 1959
VlSIK
Nasser og Hussein
munu hitfast.
Áformað að efna tíl fundar
æðstu manna Arabaríkja.
í Lundúnablöðuin er greint legur aftur til Kairo í vikunni.
frá því, samkvænit fregniun Hann mun brátt birta formlega
frá Kairo, að leiðtogar Araba tilkynningu varðandi áíormið
muni að líkindum fallast á, að um ráðstefnuna.
Höfuðmál.
Meðal höfuðmála verður til-
laga S.þj. um að koma fyrir til
frambúðar Palestinu-Aröbum í
þeim löndum, sem þeir nú
deljast í. Ekki blæs byrlega
fyrir þeirri tillögu og er líklegt,
að hún verði felld.
Líklegt er, að samþykkt
verði að framlengja og gera
víðtækara bannið á viðskiptum
við Israel.
haldinn verði fundur Araba-
ríkja innan tíðar — og innan
Vébanda Arababandalagsins, til
þess að ræða þrjú af mestu
vandamálum nútímans.
Þau eru: Palestinu-flótta-
Unnii a! fulium krafti við við-
bysgingu Landsspítalans.
mennirnir, ísrael og Alsír-
styrjöldin. Hugmyndin er,
að þetta verði einskcnar
fundur æðstu manna Araba-
ríkja, og verði hann haldinn
seint í ágúst eða snemma í
geptember.
Sfifnt taka 8 -10 mán. aB fullgera hana.
Fréttamaður Vísis spurðist; hefur ekki verið byrjuð smíði
fyrir um það fyrir skönrmu ketilhúss, þvottahúss né eld-
hvernig framkvæmdir gengu
með byggingu viðbótarinnar
við Landsspítalann.
húss. Er þannig sýnilegt að það
á langt í land enn að bygging
þessi verði fullgerð.
Gert er ráð fyrir, að allir
æðstu menn Arabalandanna
sitji fundinn, þeirra meðal
Nasser og Hussein kommgur i
Jordaniu. Virðist aðeins vafa-
samt um þátttöku eins manns,
þ. e. Kassems, — hann kunni
ekki að eiga heimangengt
vegna innanlandsástandsins.
Staðarval erfitt.
Það, sem mestum erfiðleik-
um veldur sem stendur er að ná
samkomulagi um hvar ráð-
stefnan skuli haldin, og er m.
a. rætt um Beirut, eða Rabat í
Marokkao, sem líklegustu stað-
ina.
Aðalritari Arababandalags-
ins hefur verið að ferðast'milli
höfuðborga Arabaríkjanna að
undanförnu til þess að vinna að
samkomulagi um ráðstefnuna.
Aðalritarinn, Abdul Khalik
Hassouna, hefur m. a. rætt
þegar við Hussein konung og
Rashid Karami, forsætisráð-
herra Libanon, og er væntan-
Bárður ísleifsson arkitekt
hjá Húsameistara ríkisins gaf
þær upplýsingar að unnið væri
af fullum krafti við bygging-
una, og væri nú verið að múr-
húða hluta byggingarinnar að
innán, og smíða innréttingu.
Hafði hann vonir um að hluti
hennar yrði tekinn í notkun á
næsta ári, ef vel gengi.
Sá hluti, sem fyrst mun
verða tilbúinn, er um Vs við-
bótarinnar. Eru það um það
bil 500 fermetrar á 4 hæðum
og kjallara. Er áformað að
tannlæknaskóli taki þar til
starfa í haust komandi í kjall-
aranum. Þá verður þar rúm
fyrir kennslu í Læknadeild
Háskólans, nýjar skurðstofur,
rúm fyrir 24—25 sjúklinga,
skjalageymsla, húsnæði fyrir
kandídata spítalans o. fl.
Áætlað er að smíði viðbygg-
ingarinnar taki 8—10 ár í við-
bót, og eru veittar til þessa 6—
8 milljónir króna á ári. Enn
Spegilskrift.
Atómbók -- a5 utan
sem innan.
Spegilskrift heitir ný bók —
ein hin nýstái Iegasta sem kom-
ið hefur út á íslandi fram til
þessa — með atómsvip að utan
sem innan,
Fiestir vélta þessari bók
lengi fyrir sér og snúa henni á
ýmsa vegu áður en þeir opna
hana. Því veldur fyrst og
fremst það að upphaf bókar-
innar og titilblað er aftast í
bókinni og heldur síðan aftur-
ábak unz hún endar fremst —
á þeim stað þar sem venjulegar
bækur byrja yfirleitt.
Höfundur þessarar undar-
legir bókar er Gunnar M.
Magnúss rithöfundur, sem nú
hefur í fyrsta skipti snúið sér
að atómljóðagerð, því hér er
um Ijóðabók að ræða. Hvort
hefur í og með fyrir
að skopstæla atómhöf-
unda að einhverju leyti skal
hitt er víst að
beri flest yfir
við fyrstu kynni,
felst þó í þeim flestum ein-
hver alvara og jafnvel þung á-
þegar betur er aðgætt og
dýpra skyggnzt.
Fyrsta kvæðið — og um leið
það aftasta í bókinni hljóðar
þannig:
,,Fyrir utan heiminn
er einhver sem grætur,
því fjörutíu daga
og fjörutíu nætur
fellur regnið
svo glært, — svo glært
með geisla dauðans
í hverjum dropa.
Fáðu þér kaffisopa
meðan eg á ennþá
gamalt regn.“
Þarna er um alvörumál að
ræða og dylst engum við hvað
er átt. Meiri gamansemi bregð-
ur skáldið upp t. d. í þessum
vísu hendingum:
„Og í hausi mínum
hömuðust flugvélar,
Hussein, konungur í Jordaníu, er mikill vinur Breta, og þegar 0g eg varð fyrir óþægilegum
bann var þar í heimsókn fyrir nokkru síðan, vár honum rykk,
iDoðið að fljúga í þotu af Huntergerð, sem fór hraðar en hljóðið. hverju sinni,
Er Hussein fyrsti þjóðhöfðingi, er flýgur með slíkum hraða. er þær skutust upp ^
faijMMyur útmuthha.
Fuglabaðið
,,Þú ert raggeit“, sagði þrösturinn viÖ konu sínaj
„SjáÖu bara hvað mér þykir gaman að þes$u,“ og hanrt
labbaöi út í miÖjan pollinn og fékk sér morgunbað og
svona fór hann að því: fyrst stakk hann höfðinu niður
í vatmð og skvetti yfir sig og síðan buslaði hann með,
vængjunum og vatnið gusaðist í allar áttir.
„Hættu þessu busli,“ skipaði kona hans, „þú gerirí
mig blauta.“
„Það ætlaði eg líka að gera, en það er betra að þúi
gerir það sjálf.“
En svo tók hún á sig rögg og fór að baða sig og
busla í pollmum. j
„Þú platar,“ sagði þrastapabbi. „Það er ekki nóg
að standa á grunnu vatni og busla. Þú verður að vaðaj
dýpra. Þú blotnar ekki einu sinni almennilega þarna,
Svona, já, svona, þaraa ertu komin djúpt.“ f'
„Æ, þetta er hræðilegt,“ kvartaði hún. „Hvers vegnai
þarf eg endilega að gera það sem mér er illa við.“ ,
„Þú verður að gera þetta fyrir góða fólkið, semí
ómakaði sig að útbúa þessa tjörn, svo við gætum baðað
okkur. Fólkið verður glatt, þegar það sér okkur buslaí
og baða hér í tjörninni. Hvers vegna heldurðu að það
helli voígu vatni í tjörnina, þegar hún hefur frosið yfiin
nóttina. Svona þrastamamma, komdu þér nú almennÞ
lega út í.“
Og þrastarmamma herti upp hugann og óð dýpra og
buslaði svo að hún blotnaði næstum öll. |
„Húrra! “ kallaði þrastapabbi. „Við verðum að gera
þessu blassaða fólki til hæfis. Það gefur okkur daglega
brauð, já, svo mikið að það er nóg afgangs handa sól-
skríkjunum og þúfutitlingunum/: t>
„En Kvermg eigum við að gleðja fólkið á sumrin?'!
„Það er auðvelt. Við borðum berin í görðunum. Eg
er alveg viss um að berin eru ræktuð aðeins handa
okkur. Fólkið er alltaf í vandræðum með að finna ný;
ráð til að gleðja okkur, eins og til dæmis að klæða
spýtukarla í föt um það leyti sem kirsuberin era fulÞ
þroskuð. Þetta er skemmtilegt en dálítið barnalegt. Einsí
og við getum ekki fundið þroskuð berm þrátt fyriií
þessx heimskupör fölksins.“
„Sjáðu, þrastamamma, þarna situr fólkið við glugg-<
ann og skemmtir sér við að horfa á okkur. Nú skulumt
við skemmta því. Svona, snaraðu þér út í þar sem dýpst
er. og buslaðu nú dálítið duglega.“ i
af mínu andlega þilfari,
— ó vindur, sólarblær".
Þetta hljóta að hafa verið
ægilegir „timburmenn“, en
burt séð frá því — þetta eru
tvö sýnishorn, tekin af handa-
hófí úr bók Gunnars M.
„Spegilskrift“. Áður hefur
hann skrifað hálfan þriðja tug
bóka, mest skáldsögur og
fræðibækur og má því telja
hann í röð hinna xnikilvirkustu
núlifandi höfunda. Fyrsta bók’
hans kom út fyrir röskum 30
árum og hélt Fiðrildi, en síðara
hefur hver bókin rekið aðra
allt fram á þennan dag.
Hállgrímur Lúðvíksson
lögg. skjalaþýðandi í ensku
og þýzku. — Sími 10164. ;
(