Vísir - 16.10.1959, Blaðsíða 7

Vísir - 16.10.1959, Blaðsíða 7
jTöstudaginn 16. október 1959 VfSIfc' 9 Aldrei aftur vinstri stjórn! Veítið Sjálfstæðisflokknum hreinan meirihluta á þingi. Stefna hans verður ekki fram- kvæmd í samvinnu við aðra flokka. ódrengilegar aðdróttanir í \ garð forustumanna Sjálfstæð- í Tímanum á miðvikudaginn var varpað fram þeirri spurn- ingu. „hvernig eigi að vinna gegn vaxandi verðbólgu og ójafn- | vægi í efnahagsmálum landsins.“ Það er von að Tíminn spyrji þessarar spurningar, eftir viðskilnað vinstri stjórnarinnar. — j Þegar sú stjórn tók við völdum, þótíist hún þó vita svarið. En hagfræði Framsóknarmanna brást sem fyrr. Hermann Jónasson lofaði að trúa því, að lífskjör hans hafi gera „allsherjarúttekt á þjóð- ' batnað í valdatíð þessarar j arbúinu“ og stöðva dýrtíðina, j stjórnar, hljóta að gera sér og hann virtist ekki vera í lágar hugmyndir um vitsmuni miklum vafa um aðferðina til íslenzkra kjósenda. j þess. Hvað var svo gert? | Enn lofar Tíminn því, að Þegar stjórn Hermanns ^ Framsóknarflokkurinn skuli að ( stöðva verðbólguna, ef kjós- í tæpiega nairt ár, endur efli hann til áhrifa, og Jónassonar hafði setið völdum í tæplega hálft I. gaf liún þjóðinni eina rausn- kommúnistar lofa hinu sama. Nú segjast Framsóknarmenn vilja hverfa frá uppbótakerf- inu, en kommúnistar vilja halda því. Samt hugsa þessir arlegustu jólagjöf, sem dænti eru til — 250—300 millj. kr. skattahækkun. Ekki líkaði almenningi gjöf- in og þakklæti fékk stjórnin ekkert. Menn gátu með engu móti skilið, að þetta væri leiðin til þess að vinna bug á verð- bólgunni og lækka dýrtíðina. En stjórnarherrarnir höfðu ekki sagt sitt síðasta orð með þessu. Nei, þetta var aðeins byrjunin. I ntaí 1958 kont stjórnin nteð „bjargráð“, sem fólgin voru í skattahækkun, er nam 790 milljónum króna. Samtals var þetta þá orðið hvorki meira né ntinna en 1050—1100 milljónir. Til viðbótar kom svo stóreigna- skatturinn, 130 ntillj. kr. Skyldi hann greiðast í eitt skipti fyrir öll, en liitt voru árlegar greiðslur. Ekki nægði þetta þó ríkis- stjórninni. Strax um haustið 1958 var málum þannig komið, að Eysteinn Jónsson, hinn mikli fjármálasnillingur, gat ekki komið sarnan fjárlaga- frumvarpi etfir ákvæðum stjórnarskrárinnar. Hann brast kjark til þess að segja þjóðinni, hve miklum sköttum þyrfti enn að bæta á hana, til þess að hægt væri að halda skútunni á isflokksins. Þeir kjósendur, sent fögnuðn falli vinstri stjórnarinnar voru miklu fleiri en þeir, sem fylgja Sjálfstæðis- flokknunt að málum. Þetta fólk verður nú að gera sér þcss grein, að með því að kjósa Framsóknarflokkinn og kommúnista er það að stuðla að myndun nýrrar vinstri stjórnar. Eina örugga ráðið til þess að opna leiðina til bættra lífs- kjara og öruggra stjórnarhátta er að veita Sjálfstæðisflokkn- urn meiri hluta á Alþingi. Meiri hluti Sjálfstæðisflokks- ins og Alþýðuflokksins nægir ekki, eins og sumir kunna að halda. Sjálfstæðisflokkurinn getur ekki framkvæmt stefnu- blekkingum í skattaframtali. | ekki unað, og geri því þá kröfrv Enn fremur vill- fundurinn að eftirleiðis verði reglum um. benda á, að hann telur að af- starfsemi Starfsmannaráðs fylgt. nema beri beina skatta, en í og enn fremur gerðar þær breyt þess stað verði tekna aflað með ingar á starfstilhögun þess, óbeinum sköttum. I sem reynsla hefur sýnt að - Reglur um starfsmannaráS verði fylgt. ! nauðsynlegar séu. Fundurinn kýs því sex manna nefnd, á- samt fulltrúum félagsins í „Landsfundur F.Í.S. lýsir því Starfsmannaráði, til viðtals við yfir, að hann telur að stofnun póst- og símamálastjóra um Starfsmannaráðs innan stofnun- þetta mál og gangi nefndin á arinnar hafi á sínum tíma verið fund hans meðan Landsfundur svo nauðsynleg og þörf og stendur yfir. Fáist ekki viðun- geti haft það mikla þýðingu til andi niðurstaða í þeim viðræð- gagns fyrir stofnunina í heild um, samþykkir fundurinn að og starfsmenn hennar, að óverj- taka málið fyrir, til þess að andi sé sú óbeina tilraun ráða- gera þá sínar ráðstafanir um, manna Landssímans, til að gera hvernig mál þetta skuli flutt það óstarfhæft, að við það verði og rekið.“ Ffá bæjarstjórnaifiindi: Reykjavík hefir haft ntest afskiptí bæja á NoriurSömkins af íbúðabyggmgum. Kér byggðar flestar bæjaríbúðir. Á fundi bæjarstjórnar Reykja víkur í gær spunnust umræður um tvö mál aðeins, annarsveg- ar tillögu Þórðar Björnssonar skrá sína óbreytta nerna hann j um skipun samvinnunefndar ráði einn. Og svo er hitt, að ^ Reykjavíkur og nálægra sveit- flokkar sér að vinna sarnan, ef Þe§ar Alþýðuflokkurinn væri ( arfélaga, hinsvcgar var 2. unt- þeir fengju til þess þingmeiri- ■ kominn í þá aðstöðu, eftir kosn- ræða um tillögu Öddu Báru Sig hluta, sem engum dettur vitan- lega í hug í alvöru — rneira að segja ekki þeirn sjálfum. þótt þeir láti blöð borginmannlega • um fylgi. En leyniþræðirnir sent alltaf liggja milli verri hluta mgar, að hann gæti ntyndað fúsdóttur um stofnun bygginga- stjórn með hvorum sem væri: félags með aðild bæjarins o. fl. Sjálfstæðismönnum eða Fram- Flutnmgsm. Þórður Björns- sín tala sekn og komntúnistum, má af j ankið' fenginni reynslu gera ráð fyrir, „ * , auK1° - i nokkrum orðum. Kvað hann son talaði fyrir sin'ni tillögu að hann seldi sig .dýrt og allt( eins líklegt, að þeir síðarnefndu ( Framsóknarflokksins og kontnt-1 mun<áu hreppa hnossið. Þá únista, koma fram í skrifum fengi þjóðin aðia eða ef ti! þeirra nú sent fyrr, og báðir!vl11 sömu vinstri stjóm. nota sínar gömlu baráttuað-J -^11 kjörorðið er sem fyn. ferðir, þ. e. persónulegt nið og Aldrei aftur vinstri stjórn. Krefj'ast verkfallsréttar fyrir starfsmenn ríkisins. Frá landsfundi símamanna. Landsfundur símamanna,1 til verið fylgt nægilega eftir hinn 5. í röðinni, var haldinn kröfununt um afnánt þeirra, fel- í Reykjavík dagana 26. til 28. ^ ur hann framkvæmdastjórn fé- sept. s.l. Fundinn sátu 34 full- (lagsins að fylgja því fast eftir, trúar víðsvegar að af landinu. að stjórn B.S.R.B. geri allt, sem Fundurinn samþykkti fjölda ályktana og þar á meðal eftir- farandi: í hennar valdi stendur til að fá rnálið tekið upp á næsta Al- þingi og afnánt téðra laga sam- þykkt þar. Enn fremur felur hann fram- kyæmdastjórninni að beita sér fyrir því, að önnur félagssam- tök opinberra starfsntanna veiti ntálsins. Fimmti landsfundur sinta- ( manna ítrekar þær kröfur, sent floti eitthvað lengur, og hefir! margsinnis hafa verið gerðar á hann þó að jafnaði ekki klíjað þingum! B.S.R.B. og fundunt við að boða slík „bjargráð". | F.Í.S., að Alþingi felli úr gildi Ofan á þetta allt koma svo lög Um bann vlg yerkfalli op- hin erlendu lán, sent stjórn' mberra starfsmanna, frá 1915 Herntanns Jónassonar tók.1 og telur, að þau séu vansænt- Þau ZV2 ár, sem hún var við ancjj fyrlr þá. völd, nántu erlendar lán- j Telur fundurinn, að opinberir Skattsvikarar tökur yfir 400 ntillj. kr. Er starfsmenn hafi ekki í kjara- séu fordœmdir. það vel af sér vikið á ekki baráttu sinni sýnt þann skort 5. Landsfundur F.Í.S. skorar lengri tíma. Mikið af þessu á þegnskap, er réttlæti það. að á stjórn B.S.R.B. að beita sér fé fór í eyðslu. j þell. einlr launþega séu sviptir nú þegar fyrir sameiginlegu á- Þeir sem skrifa áróðursgrein-( þeim mannréttindunt, er þessi taki allra launþega, að rísa gegn ar í Tíntann og Þjóðviljann log gera. því, sem er opinbert leyndar- og bjóða almenningi .upp á að , Fyrir því, að lög þessi voru á mál, að fjöldi manna og fyrir- ----------------------------- sínum tíma sett vegna kjarabar- tækja geti komið sér undan rétt xneiru en hann aflar, getur ekki áttu símamannastéttarinnar. tel- mætum skatta- og útsvars- til lengdar séð sér farborða; Hann j ur funcJurinn það siðferðilega greiðslum. verður því að temja sér þá ráð-1 skylcfu hennar að beita sér sér. VilJ fundurinn benda á þá meira en tímabært að Reykja- vik og náliggjandi bæjar- og sveitarfélög hæfu samstarf um ýmis mál, sem hver fyrir sig gæti ekki leyst til frambúðar, t. d. holræsamálið, hitaveitu- og vatns o. s. frv. Það væru ekki mörg ár síðan Skildinganes sameinaðist Reykjavík, það gerðist svo seint, að af hlaut ó- samræmi í ýmsu skipulagi. Nýt ing hita frá Krýsuvík væri ekki leyst nema í samvinnu við Hafn arfjörð, sem ætti Krýsuvík. A sumurn sviðum væri Reykjavík veitandi í þesum efnum, en önnur bæjafélög þiggjandi, en sumpart væri öfugt farið með. Flutningsmaður lagði til, að syðra, en það væri allt stærra í . sniðurn og vandasamara en sam- eining við Seltjarnarneshrepp. Að lokum óskaði borgarstjóri eftir, að bæjarráð tæki málið upp og lagði til, að tillögunni yrði vísað þangað. Þórður Björnsson taldi að sameining við Kópavog og Sel- tjarnarnes leysti ekki allan vanda í þessu efni. En eftir at- vikum gæti hann fallizt á að- tillöguríni yrði vísað til bæjar- ráðs, og þakkaði hann borgar- stjóra fyrir góðar undirtektir um málið. Var tillögunni síðan.. með samhljóða atkvæðum vís- að til bæjarráðs. Þá var 2. umræða um tillögu Öldu Báru Sigfúsdóttur um. stofnun byggingafélags. Borgarstjóri tók fyrstur til máls. Upplýsti hann, að um nokkurn tíma hefði verið í und- irbúningi greinargerð og álit um afskipti borga á Norðurlönd um af byggingafélögum, og hefði Páll Líndal skrifstofustj. haft samningu greinargerðar- innar með höndunt. Væri hún mjög ítarleg og enn ekki að fullu lokið, og þvi ekki unnt að skipuð yrði nefnd þeirra, er að- svo stöddu að leggja hana fyrir ild ættu til frekari athugana á bæjarfulltrúa, en það yrði inn- málinu. an skamms. Þessi mál hefðu Borgarstjóri, Gunnar Thor- verið mikið rædd á höfuðborg- oddsen, tók þá til máls. Hann arráðstefnunni, sem haldin var sagði, að það mættu allir sjá, að hér fyrir 2 árum. Mestu erfið- það væri margvísleg þjónusta, leikarnir í þessum efnum hjá. sem Reykjavíkurbær léti öðr- okkur væri lánsfjárskorturinn. um bæjarfélögum i té, þar sem Þrátt fyrir þetta væri ekkert væri rafmagn, vatnsveita, bæjarfélag á Norðurlöndum, Bandalagsstjórninni allan hugs- slökkvilið, lögregla og sfundum sem hafi haft eins mikil afskipti anlegan stuðning við framgang þeilbrigðis- og læknahjálp. Þó af íbúðamálum og Reykjavík, deild og reglu, að lifa ekki um efni fram. Og þetta gildir jafnt um einstakling og þjóð. 4. Að öruggasta ráðið til þess að hindra verðfall peninga er al- menn ráðdeild." staklega fyrir samtökum opin- leið, að launþegásamtökin gefi | berra starfsmanna um að knýja út blað, sem vinni að þessum fram afnárn umtaldra laga. og málum, á þann hátt, að almenn- með hliðsjón af því að fundur- ingsálitið snúist með öllum sín- þá hefði sameining við Reykja- ; inn telur, að ekki hafi hingað urn þunga gegn skattsvikum og vík verið kosningamál þar ( væri æskilegt að samráð væri ’ rnilli bæjarfélaga urn ýmis mál, en sumt heyrði það reyndar undir ríkið, svo sem skipulags- mál, sem væri á verksviði Skipu lagsnefndar ríkis og bæja. En það væri t. d. æskileg samvinna við Seltjarnarneshrepp, og hefði bæjarstjórnin hvað eftir annað reynt fyrir sér um lausn á málinu eða sameiningu. Það var síðast í fyrra, að borgarrit- | ari og borgarlögmaður áttu við- ræður um þetta við hrepps- nefndina á Seltjarnarnesi, en samkomulag hefði ekki náðzt enn. Og hvað Kópavigi við viki, hér hafi verið tillölulega byggt langmest af bæjaríbúðum. Þá væru hér starfandi mörg bygglngarfélög, svo sem verka- manna, opinberra starfsmanna, prentara o. s. frv. En varðandi það, að Reykjavíkurbær gerðist aðili að einu allsherjarbygginga félagi, eins og virtist ætlan bæj- arfulltrúans með tillögunni, þá kvað borgarstjóri að heppilegra myndi vera, að byggingafram- kvæmdir væru á fleiri höndum svo að skapaðist heilbrigð sam- keppni. Þó væri þetta athugun- ar vert, og lagði borgarsVóri til, að tillögunni yrði vísað til bæj- arráðs til að fjalla um málið; Adda Bára Sigfúsdóttir kvaðst

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.