Vísir - 23.10.1959, Blaðsíða 6

Vísir - 23.10.1959, Blaðsíða 6
▼ fsift Föstudaginn 23. október 1959- WÍiSIII D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kernur út 300 daga á ári, ýmist 8 éöa 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. RltstjÖrnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl, 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kcstar kr. 25.00 í áskrift á mánuði, kr. 2.00 eintakið 1 lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Rembiitgur, sem segir sex. Menn tóku almennt eftir því, að fyrrum forsætisráðherra, æðsti prestur vinstri stjórn- arinnar, Hermann Jónasson, talaði með sérstökum remb- ingi við útvarpsumræðurnar á þriðjudagskvöldið. Sam- kvæmt upptalningu hans hafði vinstri' stjórnin verið afkastameiri við góðverkin og afrekin en nokkur stjórn, sem á undan hafði verið. Það var eins og maðurinn héldi, að meðal hlustenda væri ekki nokkur maður, . sem hafði minnsta vit í kollinum. Hann virtist vera að tala yfir óvitum, sem annaðhvort hefðu aldrei vitað neitt um feril vinstri^ stjórnarinnar, eða væru búnir að gleyma því, að hér hefði verið slík stjórn, og dæmalausum ferli hennar jafnframt. Það er einmitt þetta, sem Her- mann Jónasson og aðrir framsóknarmenn treysta á. Þeir vona og treysta því, að almenningur sé svo gleym- inn, að hann muni ekki leng- ur nákvæmlega, hvað vinstri stjórnin gerði af því, sem hún lofaði, hvað hún sveik, og þar fram eftir götunum. í þeirri von eru blekking- arnar viðhafðar. Landerunn ASþingisanaðurinn og verk- stjórinn. íslendingar eru mikið á lofti. | oft á tíðum ekki fundið, hver ASit íhaidinu að kenna! Vafalaust hafa margir rekið upp hlátur, þegar þeir heyrðu þá lýsingu fyrfver- andi forsætisráðherra, að ,,íhaldið“ hefði spennt upp verðliækkunaröldu, til að koma vinstri stjórninni á kné. Hins gat hann vitan- lega ekki, að það var stjórn hans sjálfs, sem ákvað að veita hverjum manni á land- inu 5% hækkun launa eða meira. Það hlægilega við þetta var nefnilega það, að vinstri stjórnin bauð fram þessa launahækkun um leið og hún tilkynnti, að laun mættu ekkert hækka!! Þannig var vitið og þannig var sam- ræmið í vizkunni, sem ein- kenndi feril vinstri stjórnar- innar allan. Þar rak sig jafn- an eitt á annars horn, enda ekki við neinu betra að bú- ast. Já, allt átti að vera íhaldinu að kenna og fyrst og fremst sem hjá fyrirtækinu vinna, Við erum stödd í flugvél í inn- anlandsflugi og heyrum á tal alþingismanns, hann talar við sessunaut sinn: Við verðum að losna við hann „Illeríus" verk- stjóra í frystihúsinu hann er alltof harður við fólkið. Hvað skyldi það nú þýða hjá alþingismanninum, að verk- stjórinn sé of harður við fólkið? Jú, það þýðir blátt áfram, að verkstjórinn fái of mikil vinnu- afköst hjá fólkinu, en það er einmitt það, sem ákveðinn manntegund vill gjarnan koma í veg fyrir, en er aftur á móti helgasta skylda verkstjórans, gagnvart atvinnugreininni, sem hann stjórnar. í þessari mótsetningu, sem fram kemur í tali alþingis- mannsins og gjörðum verkstjór- ans, speglast eitt af höfuðvanda- málum íslenzkra atvinnuvega, það eru afköstin, sem fólkið selur fyrir laun sín. Til þess nú að komast alveg framhjá spurningunni um hvað eigi mikil afköst að koma fyrir ákveðna greiðslu, þá er til dæm- is sú leið, að lofa öllum, sem vinna við ákveðið fyrirtæki, að gerast meðeigendur, og fá hluta í arði, ef einhver verður, og þar með að skapa samstöðu verka- mannsins og verkstjórans. Til þess að þetta fyrirkomulag nái tilgangi sínum, þá þyrftu allir, að mundi frekar selja þeim vinnu- afl sitt, en hinum, sem það ekki hefði beinna hagsmuna að gæta hjá. Auðvitað væri hugsanlegt að ganga til samninga við eig- endur gamalla atvinnutækja, um að kaupa atvinnutækin af þeim, en þeir gætu svo aftur keypt hlutabréf eins og aðrir, í hinum opnu hlutafélögum. Vel gæti maður hugsað sér, að eftir að skattalögunum hefði verið breytt á næsta þingi, og samþykkt heimild til handa ríkisstjórnarinnar um, að selja hin djúpu hyggindi forsjár vinnustéttanna séu. Taki maður dæmið fyrir spekinni, sem fellst í röksemd- f verksmiðjur ríkisins opnum inni fyrir synjun á samþykki hlutafélögum, að þá auglýsti fyrir ákvæðisfyrirkomulaginu, ^ ríkið eftir kaupum á hlutabréf- þá myndi maður freistast til -að ^ um innan ákveðins tíma, sem kalla það hringavitleysu. Auðvitað yrðu samningar um ákvæðisvinnu jafn bindandi og aðrir kaupsamningar. Aftur á móti er ekki ósenni- legt, að ákvæðisvinnufyrir- komulagið mundi gera auðveld- ara um alla kaupsamninga, þar að með því fyrirkomulagi eru vinnuseljanda gefnar nokkuð frjálsar hendur um, hvað hann ber úr býtum yfir daginn. Gæti nokkur síldarstúlka lát- ið sér detta í hug, að salta síld uppá tímakaup? Er ekki ein- mitt sózt eftir síldarsöltuninni vegna möguleikans, á að fá að njóta handa sinna? Svo mundi einnig fara í öðrum greinum. auðvitað yrði að vera mjög rúm- ur, svo að takast mætti að skýra fyrir fólki hverja þýðingu það gæti haft fyrir einstaklinga að gerast þátttakendur í svona at- vinnurekstri. Auðvitað þarf ekki að ein- skorða sig við að stofna þessi félög um gömul ríkisfyrirtæki. Ég sé til dæmis fyrir mér fiskveiða og fiskiðnaðar hluta- félagið Landgrunn. Innborgað hlutafé er hundrað milljónir króna (eða sem því svarar í gjaldgengri mynt). Söfnun hlutafjárins tók eitt ár. Hluta- bréfin eru á kr. 500, 1000 og 100000. H/f Landgrunn hefur byggt fiskiðjuver á sjávarbakka Sú hryggilega grunsemd, að,og hefur fengið 10 völdum þess yfir verkalýðs- hreyfingunni. Það var við- kvæðið, þegar komið var fram að andláti stjórnar- vera hluthafar að jöfnu. Akvæðisvinnufyrirkomulagið er atriði, sem þarfnast gaum- gæfilegraar athugunar. Mörg að það hafði engin áhrif a verkalýðinn! Samræmi og vit að tarna. Hvaí gerði Sambandið? Annars má geta um annað dæmi um vitið í málflutn- ingi Hermanns Jónassonar eða hversu stranglega hanrí hélt sig við sannleikann. Hann sleppti nefnilega alveg að geta þess, að árið 1956 gekk Samband íslenzkra samvinnufélaga fram fyrir skjöldu, og veitti starfs- mönnum sínum óumbeðið launahækkun, þvert ofan í lög og reglur. Síðar var sagt, að þetta hefði verið gert til samræmingar — samræmingar við hvað var víst ekki tekið alltof skýrt fram. En allt er þetta í góðu samræmi innbyrðis, allt samkvæmt stefnu vinstri stjórnarinnar, sem var eiginlega eins og brota innar. Þegar hinsvégar var . dæmi eru þess, að á einstökum verið að undirbúa myndun | vinnustöðvum hafi verið gerðar hennar, þá var ekki hægt að (tilraunir með ákvæðisvinnu og starfa með „íhaldinu“, af því bafa þá oft báðir aðilar, vinnu- seljandi og vinnukaupandi ver- ið harðánægðir, en þá eru að minnsta kosti dæmi um það, að verkalýðsfélagið kemur til skjalanna og leggur blátt bann við, að ákvæðisvinnufyrirkomu- lagið verði tekið upp. í einu slíku tilfell gaf verka- lýðsfélagið þá skýringu á and- stöðu sinni, að þó vinnuselj- járn, þar sem hvergi var heil'andi væii enæ8'ður i byrjun, þá brú í neinu — nema kann-íliði s-íálfsagt ekki á löngu, þar til vinnukaupandi lækkaði greiðsluna fyrir ákvæðisvinn- una, og því vildi verkalýðsfé- lagið ekki samþykkja þetta fyrirkomulag. Ha, sagði einhver röksemda- færsla! Það er satt að segja stundum dálítið einkennileg framkoma verkalýðsfélaganna. Venjuleg- ur óbreyttur borgari getur þá ske viðleitni kommúnista til að gera okkur alháða járn- tjaldsríkjunum á sviði við- skipta. Það er ósennilegt, að fram- sóknarmenn vilji saka Sam- bandið um að reka erindi „íhaldsins“, en hinu geta þeir aldrei neitað, að það var há- borg samvinnustefnunnar, sem rauf fyrsta skarðið í vegg vinstri stjórnarinnar gegn áframhaldandi kaup- skrúfu. Þúsund ára ríkið. Einn helzti draumur mann- kindarinnar hefir verið um þúsund ára ríkið. Afreka- skrá Hermanns Jónassonar í útvarpinu á þriðudagskvöld- ið var af því tagi, að menn hefðu mátt ætla, að hann væri að lýsa upphafi slíks ríkis hér á landi. Þó fer því fjarri, að það sé til orðið hér, og vafalaust er enginn mað- ur svo bjartsýnn að ætla, að formaður Framsóknar- flokksins verði höfundur þess. Líkurnar eru miklu meiri fyrir því, að 30 mánaða ríki hans, sem leið undir lok rétt fyrir jólin í fyrra, verði upphaf útskúfunar hans og annarra slíkra um langt árabil. Þeim fer að minnsta kosti fjölg- andi, sem stíga á stokk og vinna heit að því, að ef þeir megi ráða komi hér verkalýðsfélögin noti aðstöðu sína í annarlegum tilgangi, krælir oft á sér. Það er skylda hvers manns, að gera sér grein fyrir, hvort fylgi hans er notað á þann hátt, sem hann ætlast til, eða hvort það á stundum er e.t.v. notað á móti hagsmunum hans, til þess að ná einhverju öðru marki, en því, sem viðkomandi hefur ætlast til að fylgi hans vrði notað til. Hugmyndin um hlutdeildar- fyrirkomulag í atvinnurekstri, hefur nú tekið á sig fast form. Þegar þeir Jóhann heitinn Möll- er og Thor Thors fyrst settu hana fram á Alþingi, þá vissi eiginlega enginn, hvert form á skyldi haft, en nú er búið að slá því föstu, að það skuli vera í formi opinna hlutafélaga. Til þess að koma á þessu fyr- irkomulagi atvinnurekstrarins, þarf frjálslyndi og hreinskilni að sitja í fyrirrúmi. Mjög er hætt við, að þetta fyrirkomulag komi til með að ganga útyfir atvinnurekendur, sem nú þegar hafa mikið um- hendis, hef ég þar sérstaklega í huga, að fólkið, sem legði fram hlutafé í hin opnu hlutafélög, af tuttugu sem það 50 tonna fiskibátum, á í smíðum. Almenningur sér roða af nýj- um degi og strengir heit að vinna h/f Landgrunni allt. Með svona fjárfestingu al- mennings væri stigið þýðingar- mikið spor gegn verðbólgu, auk þess verkaði það örvandi á sparnaðar- og ráðdeildarstarf- semi almennings, en það skortir á slíkum dyggðum, sem er eitt af höfuðvandamálum okkar hrjáða lands. Ég hef þá trú, að þegar, að unnum stórsigri Sjálfstæðis- flokksins í kosningunum ■ á sunnudaginn kemur, muni allt kapp verða lagt á að undirbúa nauðsynlega löggjöf, til að draumurinn um dreifingu arðs- ins af atvinnuvegunum út á meðal fólksins, verði að veru- leika. íslendingar! Tökum höndum saman um, að koma í veg fyrir, að kosnir verði alþingismenn á borð við þann, sem frá segir í upphafi þessa pistils. Leggjumst á eitt til þess að gróandi þjóðlíf með þverrandi tár, megi þroskast á guðríkis^ braut. ALDREI AFTUR VINSTRI STJÓRN! S. í. S. eða 6637 einstaklingar. Hefði Sambandið lotið sömu lögum og aðrir um útsvars- álagningu, mundi útsvar þess hafa orðið 4,5 millj. kr. A 22,198 einstaklinga hér í bænum voru Iagðar 182 millj. kr. í útsvar. Af þeim voru 6,637 einstaklingar með tekjur undir 50 þús. kr. og báru í útsvar 20 millj. kr. Af þessum gjaldendum eru flestir starfsstúlkur í búðum, náms- menn í Iðnskóla og víðar. Hefði niðurjöfnunarnefndin haft leyfi til að leggja á Sambandið eins og önnur fyrirtæki hér í bænum 4,5 millj. kr., eins og áður er sagt, hefði henni verið mögulegt að lækka útsvarið á áðurnefndum 6,637 einstaklingum um 22,5%, umfram það sem gert var, eða um 32,5% í stað 10%, sem nefndin var nauðbeygð til að binda sig við vegna sérréttindaaðstöðu Sambandsins 1 útsvarsmálum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.