Vísir - 23.10.1959, Blaðsíða 7

Vísir - 23.10.1959, Blaðsíða 7
Föstudaginn 23. október 1959 VfSIB Er Sigtrygpr Klemenz^tn í Sjálístæöisflokknum? Tíminn9 framsóknar menn og úfsvörin. 1 því efni er persé-nulegt níð uppisfaða áróðursins. Ofsóknir Tímans á hendur forustumönnum Sjálfstæðisflokks ins bera vott um sjúkJegt sálarástand þeirra, sem í blaSið skrifa. Sama máli gegnir um ræðumenn Framsóknarflokksins, sem töluðu í útvarpsumræðunum. Persónulegt-níð um and- stæðingana var aðal uppistaðan í ræðum sumra þeirra. Framsóknarmenn eru kunnir að ódrengskap í stjórnmálabar- áttunni. Úr þeim herbúðum hef- ur kornið flest af því ljótasta og óheiðarlegasta, sem notað hefur verið til pólitísks framdráttar hér á landi. Aður en kommún- istar komu hér til sögunnar hafði Framsoknarflokkurinn fyrir löngu tileinkað sér verstu áróðursaðferðir þeirra, og nú má oft á tíðum ekki á milli sjá hvor flokkurinn beitir níðings- legri vopnum. Það er hörmulegt, að í flokki, sem þó á innan vébanda sinna ýrnsa mæta og drenglundaða menn, eins og Framsóknarflokk urinn, skuli hafa valizt til for- ustu, og þá ekki sízt að Tíman-J um, eins siðspilltir áróðursmenn og raun ber vitni. ---- Ekki í húsum hæfir. óþverra hefði hvergi í heimin- um verið hrúgað saman í eitt dagblað á svo skömmum tíma. Úr hópi 5 þús. gjaldenda, sem greiða lægra útsvar en tekju- skatt, velur Tíminn nokkra Sjálfstæðismenn, sem sumir hverjir hafa ekki einu sinni unnið svo mikið til „saka“, að þeir séu í framboði fyrir flokk- inn eða skipt sér nokkuð af gtjórnmálum. Þessa menn kallar blaðið „gæðinga“ flokksins og heldur | því fram, að þeir fái ívilnanir í gjöldum .til bæjarins, vegna þjónustu eða tengsla við flokk-, inn. Ekki hafa þeir sem þennan , áróður skrifa kynnt sér fram-1 töl þessara manna til þess að ganga úr skugga um ástæðurn- | ar. Og hvers vegna birtir svo Tíminn aðeins nöfn nokkurra Guðmundsson, Sjálfstæðismanna úr hópi þess- ' ara 5 þús. gjaldenda? Og nú síð- ast nokkurra Alþýðuflokks- manna? Vill Tíminn svara þessu? Er Sigtryggur Klemenzson ráðuneytisstjóri einn af „gæð- ingum“ Sjálfstæðisflokksins? Útsvar hans er aðeins 32.700 kr. Tekjuskattur hinsv. 51776 kr. Var Einar Ágústsson, lgfr.. nú annar maður á lista Framsókn- ar í Reykjavík í sérstakri „náð“ hjá Sjálfstæðisflokknum í fyrra þegar hann fékk útsvar sitt lækkað úr kr. 28.180.00 niður í kr. 20.000,00, eftir að hann hafði fært nánari ástæður, en ráða mátti af framtalsskýrsl- unni, fyrir sinni? Eftir kenningu Tímans ættu einnig -þeir, sem hafa háan tekjuskatt, en aðeins lítið eitt hærra útsvar, að hafa fengið ívilnanir hjá niðurjöfnunar- nefndinni — aðeins eitthvað minni en hinir! Væri auðvelt að nefna mörg dæmi þar sem svo stendur á, og meðal þeirra ýmsa Framsóknarmenn, t. d. fcrmann flokksins. Bjartmar feóndi á Sandi, sagði á dögun- »m í útvarpsumræðunum, að Tíminn væri svo óþverralega skrifaður, „að ógeðfellt væri hreinlátum mönnum, og ættu þeir illt með að hafa hann í hús- um sínum.“ Hann gat þess einn- ig, að ýmsir forustumenn flokks ins, „byðu af sér þokka, er væri fráhrindandi,“ og átti þar að sjálfsögðu við framkomu þcirra á pólitískum vettvangi. Rógur í stað málefnabaráttu. Framsóknarmenn eru nú að reyna að telja kjósendum trú um, að flokkurinn sé hin eina og sanna vinstri fylking, sem þjóðin þurrfi að efla til valda. En jafnframt því sem reynt er að telja fólki trú um þetta er aðal baráttumál flokksins, eins og hann lætur blað sitt túlka það, persónulegt níð og rógur um andstæðingana, og þá fyrst og fremst forustumenn Sjálf- stæðisflokkins. Rökræður um þjóðmálin, lausn efnahagsmál- anna, stöðvun verðbólgunnar, drukkna í því heiftarflóði, sem hellt er yfir einstaka menn, sem ekkert hafa til saka unnið ann- að en það, að þeir eru ekki Framsóknarmenn. Y-fir 500-0 gjaldendur greiða Iægra útsvar en tekiuskatt. Hins sjúklega ofsókn Tímans út af niðurjöfnuninni í Reykja- vík er aðalkosningamál Fram- sókn ar f lokksins. Ef dregnar væru saman á einn stað allar þær svívirðingar, öll þau ósann- indi og brígsl, sem Tíminn hef- tir flutt um það mál undanfarn-1 huga fyrir sig, hvort útsvarið sé ar vikur, mundi vafalaust vera J rétt. Deildarstjórinn gerir það hægt að sanna, að öðrum eins I og fer fram á lækkun, vegna breyttra aðstæðna gjaldandans. Nefndin fellst á hina frambornu ástæðu og lækkar útsvarið um 5400 kr.. En þá flýtir Eysteinn sér að borga upp allt útsvarið, segist ekki hafa kært sig um lækkun, og gerir þennan starfs- mann skattstofunnar ómerkan að öllu saman! Þórarinn Þórarinsson talar við Harald Pétursson og biður um lækkun á útsvari sínu. Har- aldur tekur mál hans til athug- unar og nefndin samþykkir 2100 kr. lækkun vegna fjöl- skylduþunga gjaldandans. Þeg- ar Þórarinn hefur fengið lækk- unina neitar hann að hafa farið fram á hana! Svona lágt geta þessir menn lagzt til þess að reyna að klekkja á andstæðingum sínum. Og tilgangurinn með þessari lúalegu aðferð var sá, að geta sagt á eftir, að niðurjöfnunar- nefndin hefði lækkað á þeim útsvörin af ótta við skrif Tím- ans um álagninguna! Er nokkur furða þótt Bjart- mari Guðmundssyni og mörg- um öðrum þyki sumir forustu- menn Framsóknarflokksins „bjóða af sér fráhrindandi þokka?“ Tveir mcistarar — tveir vinir heimsmeistarinn i hnefa- (j leikum — Ingemar Jó- hansson og heimsþekkta, svissneska úrið ROAMER „Eg kaus Roamer, þvi að ég vildi aðeins reyna úr af beztu gerð. Eg nota Roamer, ég ann Roamer, ég róma Roam- er, því að Roamer full- nægir tvímælalaust beztu kröfum. Á öllum íþróttaferli mín- um hefur það reynzt mér traustur vinur." k 100% vatnsþétt ★ einstaklega endingargott k liæfir glæsimennsku ★ óbrigðult gangöryggi ★ varahlutabirgðir og viðgerðir í öllum iöndum heims. Meistaraverk svissneskrar úrsmíðalistar. ROAMER er lokað með sérstökum útbúnaði, sen margsinnis hefur verið fongið einkaleyfi fyrir. Eg mœli með ROAMER. vinsœlasta vatns þétta úrið sem Svisslendingar búa til.‘* Aðeins fáanlegt í beztu úra- og skartgripa- verzlunum. y3 Blómasaia Barnaspítalans. Á kosningadaginn efnir kven- félagið Hringurinn til blóma- sölu til ágóða fyrir Barnaspít- alasjóðinn. Blómin eru litlar baldursbrár úr plasti, sem hægt er að stinga í hnappagatið, bera á kjólnum eða hafa « blómstur- 1 vasa. „Dynamitsprengja" í Kenya. NarBar deilur á uppsiglingu um rétt til búreksturs í Hálöndum. Mikið deilumál er komið upp „landhungur" þeirra kann að í Kenya. reynast óseðjandi. Ríkisstjórnin hefur tekið á- Að áliti sumra hefur Sir Evel. I kvörðun um, að allir bændur af Bering lagt hér „dynamit- I hvaða stofni, sem þeir eru, skuli sprengju í hendur væntanleg- fá rétt til búreksturs í Hálönd- um eftirmanni sínum.“ unum, sem til þessa hafa nær -—• einvörðungu verið ætluð hvít- um bændum og landnemum. — Söfnunin til byggingar barna- spítala hefur gengið mjög vel undanfarið, enda hafa undir- tektir almennings verið með á- gætum .Það er því óþarfi að- hvetja menn til að kaupa bald- lækkunarbeiðm |Ursbrár Barnaspítalans og bera DrengskapuL- og Þórarins. Eystcins Viðbrögð þeirra Eysteins og Þórarins, eftir að niðurjöfnun- arnefndin gaf út yfirlýsingu um lækkun útsvara þeirra, er gott sýnishorn af þeim baráttuað- ferðum, sem þessir menn láta sér sæma að nota. Eysteinn Jónsson biður deild- arstjóra á Skattstofunni að at- á kjördag. En með því stuðla allir að því að Barnaspítalinn taki sem fyrst til starfa og verði sem bezt búinn hinum full- komnustu tækjum og búnaði. í júnímánuði 1957 var barna- deild Landspítaians opnuð og bætti það úr brýnni þörf. Henni! er ætlað að starfa þar til Barna- ; spítalinn er fullbúinn, enda til-. heyrir allur búnaður hennar Barnaspítalanum og var kost- aður úr barnaspítalasjóði. Heiidarsöfnunin nemur nú um sex milljónum króna og hef ur allt það fé safnast með frjáls- J um framlögum. Margir hafa gefið stórgjafir, en flestra fram ' lög eru andvirði minningar- ( spjalda, heillaóskakorta og merkja. ; Ný mynt í Marokkó. Gamalt heiti á smámynt verður bráðlega tekið upp í Mar okkó. Nefnist það dirham og er verðgildi þess einn hudraðasti úr Marokkó-franka. Sagt er að diram hafi verið notað á blómaskeiði verzlunar fyrr en blökkumenn hafi fengið Araba á miðöldum eð-a jafnvel það land, sem þeir þurfa, en fyrr. í Kenya eru nærri 70.000 menn af Evrópustofni, 200.000 af Asiustofni og svo Afríkumenn (blökkumenn). — Hvítir menn minna á gamalt loforð Churc- hills um Hálöndin fyrir hvíta menn, og eru gramir yfir á- kvörðun stjórnarinnar, og eins blökkumenn, sem vilja fá aukin réttindi sér til handa, en eru mótfallnir því, að menn af Asíu stofni fái aukin landsréttindi, Var hann Setjid x vi& D. ,pi)inpr“ Sjálfstæ&isflnkksins? Annar maður á Sambandslistanum, Einar Ágústsson, talaði í útvarpinu á þriðjudagskvöídið með vandlætingar- hreim um útsvarsálagninguna hér í bænum á yfirstand- andi ári. Á árinu 1958 var beitt sömu reglum og starfsaðferðum við álagningu útsvara hér í bænum og nú var gert. Þá hafði Einar Ágústsson kr. 28.180,00 í útsvar samkv. há- marksstiga við álagningu. Þessu undi hann illa, kvartaði við niöurjöfnunarnefnd, færði fram sínar ástæður fyrir lækkun, eins og þúsundir annarra gjaldenda gera, og fékk útsvar sitt lækkað í kr. 20.000,00.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.