Vísir - 23.10.1959, Blaðsíða 8

Vísir - 23.10.1959, Blaðsíða 8
« VlSIR Föstudaginn 23. október 195ft FUNDIZT hefir um fyrri helgi kvenarmbandsúr. — Uppl. í síma 24936. (1192 PENINGAVESKI tapaðist t í gærdag. Vinsaml. skilist á ; .p Vesturgötu 56, uppi, gegn i;|(: fundarlaunum eða hringið í f síma 14612. (1217 §amkomur KRISTNIBOÐSVIKAN. f '-Almenn samkoma í húsi j KFUM og K í kvöld kl. 8.30. Sýnd verður kvikmynd frá j Konsó. — Frank Halldórsson Ij ...cand. theol. talar. — Ein- ‘■■-f söngur. — Kristniboðssam- bandið. (1213 17. JÚNÍ MÓTIÐ. — Sleggjukastskeppni mótsins verður endurtekin á íþrótta- vellinum á morgun, laugar- dag kl. 5, — Í.B.R. (1187 Körfuknattleiksdeild K.R. Stúlkur, mætið stundvís- lega á æfinguna kl. 8.35 laugardag 24. þ. m. III. flokkur karla mæti sama dag kl. 8.50. IV. flokkur karla mæti kl. 5.15. Allar æfingar falla niður sunnudaginn 25. þ. m. Stjórnin. K. R. Frjálsíþróttadeild. Æfingar 1959—60 í íþrótta- húsi: Háskólans. — íþrótta- likfimi: Mánud., föstud. kl. 8-r—9. — Sveinaæfingar kl. 7—8. — Frjálsar íþróttir, tækniæfingar: Miðvikud. kl. 6.15—7, stökk. Laugard. kl. 2.30—3.15, hlaup. Laugard. kl. 3.15— 4.00 stökk. Laug- ard. kl. 4.00—4.45 köst. —- Utiæíingar eftir samkomu- lagi. Æfingar hefjast mánu- dag 26. okt. Stjórnin. (1215 BIFREIÐAKENNSLA. — Aðstoð við Kalkofnsveg. —- Simi 15812 og 10650. (586 FRÖNSKUKENNSLA. — Kenni frönsku í einkatímum, er franskur, tala ensku og þýzku. Uppl. í síma 19498, eftir kl. 8 e. h. (1181 T US ENfKU msð skóla- fólki. — Uppl. Akurgerði 4, niðrij.kl. 4—5 daglega. (1188 Hverfisgötu 78. Sími 16230. HUSRÁÐENDUR. Láið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (1717 húsraðenduk. — Vií feöfum á biðlista leigjendur I 1—% herbergja íbúðir. Að- etoð okkar kostar yður ekkí aeitt. — Aðstoð við Lauga- veg 92, Sími 13146, (592 IIÚSEIGENDUR! Látið okkur leigja. Húsnæðismiðl- unin, Klapparstíg 17. Sími 19557. Opið eftir hádegi. — (1134 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast strax eða sem fyrst; helzt með húsgögn- um. — Uppl. í síma 24250. 1 STOFA og eldhús til leigu. — Uppl. í síma 12578. UNGUR reglusamur mað ur óskar eftir herbergi með innbyggðum skápum, helzt í vesturbænum. Uppl. í síma 24805. — (1175 ÓSKA eftir smáherbergi í Reykjavík eða Kópavogi. — Tilboð, merkt: ,,Ódýrt,“ sendist Vísi. (1180 ÓSKA að taka á leigu bílskúr; helzt í austui'bæn- um. — Uppl. í síma 23486. TIL LEÍGU tvær sam- liggjandi stofur og aðgang- ur að eldhúsi í nýju húsi á góðum stað i bænum. Til- boð, merkt: ,,284“ sendist blaðinu fyrir mánudags- kvöld.(1183 IIERBERGl. Ung, reglu- söm stúlka óskar eftir hei’- bergi með innbyggðum skápum, nálægt miðbænum, vesturbæjarmegin. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyr- ir hádegi á mánudag, merkt: ,,Herbergi“. (1206 HERBERGI óskast strax fyrii' karlmann. Uppl. í síma 19200. Gísli Kristjánsson. STÚLKA óskar eftir her- bergi með aðgangi að eld- húsi. Barnagæzla eitt kvöld í viku. Uppl. í síma 23035 kl. 5—7 e. h. (1204 ÍBÚÐ, 2ja herbargja, ósk- ast. Uppl. í síma 16473 á kvöldin. (1207 TIL LEIGU í Hlíðunum 2 samliggjandi forstofuher- bergi, ásamt snyrtiherbergi. Uppl. í síma 35100, efth- kl. 18,____________________(1205 LÍTIÐ skrifstofuherbergi óskast nú þegar í miðbæn-i um eða grennd. — Uppl. í síma 12469 eftir kl. 5. (1224 2—3ja HERBERGJA íbúð óskast til leigu nú þegar. — Fyrirframgreiðsla eftir sam- komulagi. — Uppl. í síma 23865. —(1223 MIÐALDRA maður óskar eftir herbergi sem næst mið- bænum. Uppl. í síma 15250; eftir kl. 6 í 23711. (1221 HJÓN m:ð ársgamalt barn óska eftir 2ja hei'bergja íbúð nú þegar; helzt í austui’- bænum. Uppl. í síma 16295 .i eftir kl. 6 í dag. (12191 HREINGERNINGAR. — Fljótt og vel unnið. Vanir menn. Síxui 24503. Bjarni. HREINGERNIN G AR. — Vanir og vandvirkir menn. fljót afgreiðsla. Sími 14938. OFNAHREIN SUN. Kísil- hreinsun ofna og hitakerfis. Annast viðgerðir á eldri leiðslum. Nýlagnir. Hilmar Lúthcrsson, pípulagninga- meistari, Seljaveg 13. Sími 17014.(12C7 HREIN GERNIN G AR. — Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar. (388 HREINGERNINGAR — gluggai’hreinsun. Fagmaður í hverju starfi. Sími 17897. Þói’ður og Geir.___(618 HÚSAVIÐGERÐIR ýmis- konar. Uppl. í sima 22557. STARFSSTULKUR ósk ast að Arnarholti strax. — Uppl. Ráðningai’skrifstofa Reykjavkui'bæjar. (1071 SÆLGÆTISGERÐAR MAÐUR eða kona óskast strax. Ennfremur 2 stúlkur, helzt vanar sælgætisgei’ð. — Uppl. á Spítalastíg 5, neðri hæð kl. 5—6. — Sírni 16558. GERUM VIÐ bilaða kran? og klósettkassa. Vatnsveiia Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122. (797 UR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripavei’zlun. (303 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. Bræðraborgarstígur 21. — Símj 13921,__________(323 KJÓLASAUMASTOFAN, Hólatorgi 2. Gengið inn frá Garðastræti. Tökum einnig hálfs'aum og sníðingar. — Sími 13085. (0000 BRYNSLA. Fagskæri og heimilisskæri. -- Móttaka: Rakarastofan, Snorrabraut 22. — (855 HUSG AGN ABOLSTRUN. Geri við og klæði allar gei’ðii af stoppuðum húsgögnum- Agnar Ivars, húsgagna- bólstrari, Baldursgötu 11. — HÚSMÆÐUR! — Storesar stífstrekktir fljótt og vel. — Sólvallagata 38. Sími 11454. ________________________(1177 STÚLKA óskar eftir vinnu eftir kl. 5. Margt kemur til greina. — Uppl. í sírna 13029 eftir kk 5 í dag. VÉLRITUN. Tek að mér véli’itun. Uppl. í síma 17354. ________________________(1193 STÚLKA óskar eftir vinnu Vi eða allan daginn. Hefur góða menntun og er vön ski’ifstofustörfum. Uppl. í síma 24956. (1200 STÚLKA vön afgreiðslu óskast V‘> daginn. — Sími 13014,__________________(T209 KONA óskast til að þvo hluta úr stiga. Uppl. í sírna 35982. — (1218 GRÁR Pedigree barna- vagn er til sölu á Grundar- stíg 15 B, uppi. Á sarna stað óskast skermkerra til kaups. (1199 SVAMPDIVAN, 90 cm. til sölu að Bárugötu 6, uppi. — _____________________(1198 TIL SÖLU barnarúm og barnakerra nýleg og bóka- hilla með gleri. Mávahlíð 22, _2.__________________(1195 NSU 1957 skellinaðra, vel með fai’in, keyi’ð 2.800 km. til sölu, vex’ð kr. 7500, vara- hlutir fylgja með fyrir 500 kr. Uppl. í síma 36175, — Skeiðarvog 141. (1196 NSU hjálparmótorhjól til sölu og sýnis í dag, mjög glæsilegt, vel með farið. — Uppl. í Melhaga 17, I. hæð. (1197 ÓSKA eftir að kaupa barna dúkku- eða kerru- vagn. Uppl. í síma 32496. — (1201 SEM NÝ Pedigree barna- kerra með skermi, ásamt poka til sölu. Uppl. í síma 24680. (1202 DRENGJAHJOL til sölu, notað, ódýi’t. Til sýnis að Sólvallagötu 4, kl. 6—9 e. h. _____________________(1203 BARNAVAGN til sölu. Uppl. i síma 11619. (1216 LÍTIÐ vinnuhei’bergi ósk- ast í íxágrenni Grettisgötu, Njálsgötu. — Uppl. í síma 23120, —(1214 VANDAÐUR skærblár jei’seykjóll til sölu. Vei’ð 900 kr. — Nýlendugata 29. (1212 TIL tækifærisgjafa. — Málvei'k og vatnslitamyndir. — Húsgagnaverzlun Guðm. Sigurðssonar, Skólavörðu- stíg 28. Sími 10414, (700 TAN-SAD barnakei’ra til sölu. — Uppl. í síma 34943. ________________________(1211 TIL SÖLU Pedigree bai-na vagn, ungbarnataska og leikgrind. — Uppl. í sima 14194. — (1222. TIL SÖLU föt á nokkuð stói’an 14—15 ára dreng. — Til sýnis á Hörpugötu 3, kjallara, Skei’jafirði. (1220 GUFUBAÐSTOFAN. — Opið alla daga. Gufuhað- stofan, Kvisthaga 29. Sími 18976.(1439 HÚSEIC.ENDAFÉLAG Reykjavíkur, Austurstræti 14. Sinu 15659. Opið 1—4 og laugardaga 1—3. (1114 EINSTÆÐINGUR. — Vil komast í sanxband við ó- fríska einstæðingsstúlku og hjálpa henní. Þagmælsku lieitið. — Tilboð, merkt: „Beggja hagúr — 25“, send- ist afgr. Vísis. (1189 ÍKAUPUM alumlnium ej eir. Járnsteyptn h.f, Síral 2440«.(Mí KAUPUM og tökum í um- boðssölu allskonar húsgögn og liúsmuni, hcrrafatnað og margt fleira. Leigumiðstöð- in, Laugaveg 33 (bakhúsið). Sími 10059._________(800 ÆVINTÝRI Don Juans, franska skáldsagan, sem kom í Vísi í sumar, er komin út og fæst hjá bóksölum. —- Yfir 200 bls. — 35 krónur. BARNAKOJUR og sófa- boð. Húsgagnavinnustofan, Langholtsveg 62. Sími 34437. (879 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Flöskxuniðstöðin, Skúlagötu 82. — Sími 12118. DÖNSK útungunarvél óskast til kaups. — ‘Tilboð, merkt: ,,Útungunarvél,“ sendist Visi.(991 STEYPUJÁRN óskast til kaups. Má vera gamalt. — Uppl. í síma 12577. (990 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. — Uppl. í síma 12577. VIL KAUPA vel með farna 80 bassa harmoniku. Karl Jónatansson, EgilsgötU 14. Sínxi 24197.(1096 TÖKUM í umboðssölu notuð húsgögn og ýmsa hús- muni. — Húsgagnasalan, Klapparstíg 17. Sími 19557. Opið eftir hádegi. (1001 KAUPI frímerki og frl- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. SVAMPIIÚSGÖGN: dív- anar margar tegundir, rúm- dýnur alJar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. — Síml 18830. (529 BARNAKERRUR, mikið úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og Ieikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastrætl 1>« Sími 12631.(781 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. —< Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 11977,(441 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. —< Símj 12926. HÚSGÖGN til sölu, svefn- herbergis- og borðstofuhús- gögn, kommóður og fleira. Uppl. kl. 4—7 í Barmahlíð 31,— (H86 SPÍRALDUNKUR og mið- stöð-vai’dæla óskast. — Sími 15581. —(U73 2 BARNARÚM með dýn- um til, sölu. — Uppl. í síma 32006, —(1184 TVÍBURAVAGN til sölu. Simi 15581.(1178 BARNAVAGGA, sem ný, með himni, til sölu. — Uppl. RAFHA ísskápur, eldri gei’ð, til sölu að Laugarnes- veg 80, önnur hæð til vinstri. í síma 34696. (1191

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.