Vísir - 23.10.1959, Blaðsíða 12

Vísir - 23.10.1959, Blaðsíða 12
'í! Ekkert blað er ódýrara í ásferift en Vísir. ! Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar aí yðar hálfu. Sími 1-1G-60. Munið, að heir sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. livers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Föstudaginn 23. október 1959 Hafa hetjrar gleymt „milliliilaokrinu“? Eða eru menn hræddir við sekt samvinnufélaganna? Svo sem kunnugt er, var það eftir tillögu Sjálfstæðis- manna, að fimm manna nefnd var kjörin ó Alþingi 1956, til þess að rannsaka orðróm um óhóflegan milliliðagróða. og til að gera tillögur til að draga úr milliliðakostnaði, ef hægt væri. Undanfari þess voru þrálátar fullyrðingar vinstriflokk- anna um að slíkur gróði væri úr hófi fram, er hugðust nota sér innantómar fullyrðingar um það sér til fram- dráttar. Formaður nefndarinnar er menntamálaráðlierra Gylfi Þ. Gíslason, en Skúli Guðmundsson, einn af landsins helztu samvinnumönnum á þar sæti f.h. Framsóknarflokksins, svo og Bergur Sigurbjörnssón if.h. Þjóðvarnar. Sjálfstæðismenn eru þannig í minnihluta í nefndinni. Síðan eru liðin íæp fjögur ár (marz ‘56), og ekkert bólar á niðurstöðum frá nefndinni, og áhugi vinstri flokk- anna fyrir málinu virðist algjörlega hafa rokið út í veður og vind. Þeir eru alveg hættir að ræða um þetta „stórmál“, en ættu þó að hafa þar greiðan aðgang, því voru það ekki einmitt þeir Gylfi og Skúli, sem mest göspruðu um milli- liðagróðann? Hver skyidi ástæðan vera? Getur það verið að svartasti sauðurinn sé kjörbarn þeirra Framsóknarmanna, Samband íslenzkra Samvinnufélaga? Að milliliðagróðinn sé einmitt mestur á landbúnaðarvörum, og að skotið hafi hlaupið aftur úr byssunni? Nasser herðir tök á Sýríandi. Egypzkur hershöfðingi einráður þar. Nasser, forseti Arabiska sam- bandslýðveldisins hefur gert Ahmmad fyrrverandi byltingar- leiðtoga, vin sinn og ráðunaut. að yfirhershöfðingja í liinum sýrlenska hluta sambandslýð- veldisins. Yfirherhöfðinginn fær ekki aðeins öll hernaðarleg yfirráð í sínar hendur, heldur og yfir- ráð yfir öllum stjórnarstofnun- um, og heimild til þess að gefa út fyrirskipanir í nafni Nassers forseta. Þetta telst til einhverra hinna mestu tíðinda frá Arabiska sam- bandslýðveldinu frá stofnun þess, og er talin sýna, að nú eigi að bræða bæði löndin í bandalaginu í eina trausta heild. Þess er að geta, að vax- andi óánægja hefur verið á Sýr- landi yfir sambandsfyrirkomu- laginu, og munu hinir óánægðu lítt fagnandi yfir, að Egyptar taka sér nú raunverulega ein- ræðisvald í Sýrlandi, í skjóli þess, að nauðsyn er talin al- gerrar einingar. Nýr gáigafrestur. Hæstiréttur Bandaríkjanna veitti í gær nýjan frest á aftöku Caryls Chessman. Þetta var í sjöunda sinn, sem aftökunni var frestað. Hún átti að fara fram í dag í gasklefan- um í San Quentin-fangelsi. Skaðabætur | í 15 ár. | Fimmtán ár eru liðin síðan heimsstyrjöldinni lauk, en enn þann dag í dag er franska stjórnin að greiða fólki skaða- bætur fyrir skemmdir, sem urðu á húsum, jarðspjöllum og öðru, sem varð af völdum styrjaldarinnar. i Er að vísu ekki alltaf um háar upphæðir að ræða, en' safnast þegar saman kemur og á fjárlögum ársins 1960 er gertj ráð fyrir að greiða sem svarar 110 millj. sterlingspunda íj skaðbætur af áðurnefndum sökum. Alls er franska stjórnín1 nú búin að greiða 6000 millj. sterlingspunda í skaðabætur til einstaklinga og félaga. Nú för- um við loksins að sjá fyrir end- ann á skuldunum, sagði M. j Sundreau ráðherra, sem fer með þessi mál. Milljónarsala á 5 mínutum. Eftir 5—10 ár mun önnur hver fjölskylda á Bretlandi eiga bifreið. Macmillan sagði þetta í ræðu er hann setti Brezku bifreiða- sýninguna nýlega. Hann kvað : enga iðngrein á Bretlandi nú j standa í eins miklum blóma og bifreiðaiðnaðinn.. Fyrstu 5 mínúturnar seldust bílar þar til Ameríku fyrir 22 millj. dollara. Nær 6000 inanns fórust í b&lysum á Bretiandi '58 17ir 237 /nív. ntanais nteiddust í untferðarsiysunt. Samkvæmt nýbirtum skýrsl- um á Bretlandi voru 5.300 menn, sem voru að læra að aka bifreiðum og bifhjólum, valdir að mörgum þeirra bifreiða- slysa, sem urðu þar í landi árið sem leið. Af þessum fjölda voru 3578 að Iæra að aka bifhjólum. Bifreiðaslys, sem meiðsl hlutust af á árinu voru 237.265 talsins. Bana biðu 5970 manns eða 420 leiri en 1957, eða aukn- ing sem nemur TV2%, ■— Af þeim, sem biðu bana, voru 2468 undir 15 ára eða yfir 60.. | Orsök 42.000 bifreiðarslysá' var hirðuleysi eða óaðgætni, er . menn viku til hægri. — í ágúst s,L, en þá munu fleiri bifhjói og bifreiðar hafa verið á þjóð- vegunum, en nokkurn tíma fyrr, biðu 546 bana, eða aðeins 7 fleiri en í ágúst í fyrra. j Þeir sem hlutu alvarleg meiðsl 1958 voru 7746 eða 796 jfleiri en árið áður og hafa aldrei eins margir meiðst al- 'varlega á einu ári áður, en ! gizkað er á, að umferð hafi ^a.ukist um 13%. Takmörkun á notkun áróðursmiða. ’ r Oheímilt a5 festa þá á eignir bæjarins. Serki drepinn. Serkneskur maður var skot- inn til bana í Köln í gærkvöldi á bifreiðastæði. Tveir aðrir særðust, en sá fjórði slapn. Talið er virðist, að það hafi verið samlandar þeirra, sem gerðu árásina. Lögreglan leitar þeirra. Yfirheyrslur. í Frakklandi hefur lögreglan tekið nokkur hundruð serk-j neskra menn til yfirheyrslu. Er í með meira móti um slíkt nú. • Ólga í landinu virðist hafa auk- 1 izt nokkuð eftir tilræðið við Mitterand. i Aialmálinu hefir verið „skotið á frest/#. IVIinna fer nú fyrir stéru orð- unum hjá Alþýðuflokknum. Hér í Reykjavík hafa Alþýðuflokksmenn þótzt leika mikið hetjuhlutverk í verðlagsmálunum, einkum og sérílagi með útgáfu bráðabirgðalaganna um verð landbúnaðar- afurða. — Þegar þeir tala við fólkið úti á landsbyggðinni kveður liinsvegar við töluverl annan tón. Þá er því ekki neitað, að bændum verði leyfð hækkun á afurðaverði, að svo miklu leyti, sem hækkað kaupgjald hefur haft áhrif á framleiðslukostnaðinn. — í útvarpsumræðunum á þriðju- dagskvöldið lýsti forsætisráðlierrann, Emil Jónsson, því meira að segja yfir, „að afgreiðslu málsins hefur aðeins verið skotið á frest,“ og „að vitanlega verður tekið tillit til 30%, sem bændur telja sig eiga kröfu til,“ þegar nýr grund- völlur verður fundinn. Er Alþýðuflokkurinn því nokkuð farinn að nálgast jörðina í þessum málum og óþarfi fyrir menn að taka hreystiyrði hans varðandi verðlagningu land- búnaðarafurðanna of hátíðlega, þar sem í öðru orði er viðurkennt, að þegar bing kcmur saman og nýr verðlags- grundvöllur verður samþykktur, verði bændum heimiluð eðlileg verðhækkun vegna fyrri kauphækkana. 101. verkfallsdapr. Stálverkamenn hafa fórnað milljarði dollara í launum. Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri kvaddi fulltrúa frá ölluin stjórnmálaflokkunum á sinn fund í gær og skoraði á þá að sjá um, að áróðursmiðar og spjöld yrðu ekki límd á hús, girðingar eða staura á almanna- færi. Alltof mikið hefði verið að þessu gert við undanfarnar kosn' ingar — til óþrifnaðar og leið-' inda og aðiljar stundum ekki hirt um að hreinsa þetta burt að kosningum loknum þrátt fyr! ir ítrekaðar áskoranir, I Éf flokkarnir teldu sér nauð- synlegt að hafa uppi einhver slík áróðursgögn, yrði að útbúa þau á spjöldum eða borðum, þannig að auðvelt væri að fjar- lægja þau strax að loknum kosn ingum. Sagði borgarstjóri, að alger- lega væri óheimilt að koma slík um áróðursgögnum fyrir á eign- um bæjarins. Lögreglustjóri var viðstaddur þenna fund og tók eindregið undir orð borgarstjórans. Féhlrðir í 30 ár „birti 90 þúsund. Kona ein í Oslo, 56 ára göm- ul, sem er féhirðir þar í borg, hefir viðurkennt að hafa „stungið undan“ 90 þús. krón- um í fyrirtæki því sem hún hef- ir unnið hjá í 30 ár. Þó byrjaði hún ekki á þessarrr iðju fyrr en árið 1947. Stálverkfallinu í Bandaríkj- unum lýkur ekki fyrir helgi eins og menn höfðu gert sér vonir um. Stafar það af drætti, sem or- sakast af því, að Félag verka- manna í stáliðnaðinum krefst þess, að úrskurðurinn um að verkfallsmenn hverfi til vinnu, brjóti í bág við stjórnarskrána, þar sem þjóðarhætta sé ekki yf- irvofandi af völdum verkfalls- ins. Hefur áfrýjunarréttur þessa kföfu til athugunar. Verkfallið hefur nú staðið 100 daga, — í dag er 101. dagurinn. Töpuð vinnulaun nema yfir Cíiarlotte drap 45 manns. ■ýf A sunnudaginn var fór felli- bylurinn Charlotta yfir Okin- awa 45 manns biðu bana í ó- 1000 milljónum dollara. Tjón stáliðnaðarins nemur 300 millj. dollara á dag. Auk hálfrar mill- jónar verkfallsmanna eru 275 þús. iðjulausir í öðrum iðngrein um, vegna stálskorts, sem verð- ur æ meiri. Ítalinn Quasimodo hlaut bókmenntaverðiaun Nobels. Tilkynnt var í gœr, að ítalska Ijóðskáldið Salvatore Quasi- mado hefði hlotið bókmennta- verðlaun Nóbels. Hann er 58 ára að aldri. Fyrsta Ijóðabók hans kom út 1936. Alls hafa komið út eftir hann um 10 ljóðasöfn. Hann hefur þýtt Shakespeare á ítölsku og einnig þýtt úr fornmálunum. veðrinu en auk þess varð mik' 1k Forvextir í V.Þ. bafa verió ið tjón á mannvirkjum og komi j Verðlaunin néma ’í ár um 220- bœkkaðir 6r 1% í 4%. 1 og ræktuðu landi. þús. sænskum krónum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.