Vísir - 23.10.1959, Blaðsíða 9

Vísir - 23.10.1959, Blaðsíða 9
J’östudaginn 23. október 1959 + ■ ■— ■ "' ' VÍSIR ▲ ▲ ff BRIDGEÞÁTTVR f 4 4 4 VÍSIS 4 Fimm umferðir eru nú bún- ar í sveiíakeppni Bridgefélags Reykjavíkur og er sveit Einars Þorfinnssonar efst með 864 stig. Hefur hún haldið forustunni frá byrjun keppninnar. Röð og stig næstu sveita er eftirfarandi: 2. Sveit Sigurhjartar Péturs- sonar 843 stig. 3. Sveit Rafns Sigurðssonar 839 stig. 4. Sveit Hails Símonarsonar 805 stig. 5. Sveit Stefáns Guðjohnsen 780 stig. 6. Sveit Róberts Sigmunds- sonar 778 stig. ' 7. Sveit Ólafs Þorsteinssonar 759 stig. 8. Sveit Sveins Helgasonar 744 stig. Eftirfarandi spil kom fyrir í 5. umferð. Er það athyglisvert að því leyti, að í því kemur fyrir atriði, sem margir góðir spilamenn hafa ekik gert sér grein fyrir. Lýsir það sér í því, að styrkleiki tveggja granda opnunar er haft svo breitt, að það nær frá 36 Vínarpunktum upp í ég veit ekki hvað. Flestir „topp“manna okkar hafa nú breytt þessu, þannig að þeir opna á tveimur laufum með 40 Vínarpunkta og meira með grandskiptingu. Er þá hægt að passa við tveggja granda opn- um með dauða hendi. Hér er svo spilið, a-v á hættu og austur gefur. A A-10-9 V Á-D-5-3 ♦ Á-D-2 * Á-K-10 > 5-3 y 9-6 G-8-5 D-7-6-5-4 N. V. A. S. éK-D-8-7-4 ¥ 10-8 ♦ K-9-7-4 * G-8 A G-6-2 ¥ G-7-4-2 ♦ 10-6-3 * 9-3-2 Norður opnaði í fjórðu hendi á tveimur gröndum, suður sagði þrjú lauf, norður þrjá tigla, suður þrjú hjörtu og norður fjögur hjörtu. Vestur kom út með spaðafimm og austur fékk slaginn á kónginn. Kann spilaði hjarta út til baka og sagnhafi tók ás og drottn- ingu í hjarta. Þá komu tveir hæstu í laufi og meira lauf og vestur spilaði út meiri spaða eftir að hafa tekið hjartakóng. Enn hleypti suður og austur drap með drottningu og spil- aði spaða til baka. Þá kom tíg- ultvistur úr borði, sem vestur fékk á gosa og austur fékk síð- an á tígulkóng. Þrír niður á spil, sem tvö grönd vinnast í flest- um tilfellum og þrjú eins og þetta spil liggur. í tvímenningskeppni Bridge- félags kvenna eru efstar eftir Ivær umferðir þær Petrina Færseth og Sigríður Guð- mundsdóttir með 391 stig. 1 öðru sæti eru Eggrún Arnórs- dóttir og Kristjana Steingríms- dóttir með 371 stig og þriðju eru Júlana Isebarn og Guðríð- ur Guðmundsdóttir með 366 stig. A í bikarkeppninni er einum leik lokið og vann Hallur Sím- onarson & Co. sveit Alfreðs miklum yfirburðum enda tæk- lega við öðru að búast. HATTAHREINSUN Handhreinsum herrahatta og setjum á silkiborða. Efnaiaugsn Björg Sólvallagötu 74. Barmahlíð 6. Fyrir nokkru var ein furðulegasta íþróttakeppni, sem um getur, háð í Los Angeles, Kaliforníu.-------Meistarakeppni í körfuknattleik í hjólastólum. Allir keppnisflokkar samanstóðu af lömuðum mönnum. Þetta var áþreifanleg sönnun þess að lamaðir menn þurfa ekki að horfa vonleysisaugum til fram- tíðarinnar. Allir þátttakendur í keppninni stunda fulla vinnu í verk- smiðjum, á skrifstofum og í verzlunum. Reglur í hjólastóla-körfuleik eru að mestu hinar sömu og í venjulegum körfuknattleik. Verið er einnig að undirbúa kep;v.nislið í hjólastóla-knattspyrnu. íþróttir úr öllum áttum AMERIKUFOR Frh. af 4. síðu: ___ ar í upphafi forystuna og hélt henni um 200, m., en þá sló hann af, án þess að nokkur Bakersfieíd skólanum, Rex í haust kom nýr þjálfari að Grossart. Hann er þekktur mað- ur í sínu fag'i vestan hafs, hefur m.a. þjálfað menn eins og A1 Oerter, Bill Nieder, Ernie Shel- by o.fl. Menn skyldu því ætla, að hann myndi geta bætt upp það sem félagarnir Hai'y og Visser hafa farið á mis við, en svo er ekki. Til þess að þeir verði teknir með í keppnilið skólans í Bakei’sfield þurfa þeir að gangast undir allskonar skil- yi’ði'af hálfu skólans, sem þeir telja sig ekki geta við unað. Á- stæðan fyrir því, að þeir eru þó á þessum stað, er sú, að þar er mjög ódýrt að vera. (Skólagjald um 100 mörk þýzk á mán.). Þeir Hary og Visser létu ný- lega eftir sér hafa, að þeir myndu að vísu þjálfa í vetur og næsta sumar, en tækju að öll- um líkindum aðeins þátt í fá- ^ einum mótum, áður en þeir, héldu heim aftur. Þar með virð- ist forsendar fyrir dvölinni vest- an hafs vera fallin burt, því að meiningin mun einmitt hafa verið að skapa keppnisskilyrði betri þeim er tíðkast í Þýzka- landi. Það má því segja, að boð hinna bandarísku hafi verið hálfgerð hefndargjöf, úr því að það sá ekki um að greiða allt uppihaldið á San Jose skólan- um, og dvölin á hinum skólan- um (þar sem Hary greiðir sjálf- ur fyrir sig) slíkum skilyrðum bundin. — Það má því reikna með því að þessi helsta von Evrópumanna í spretthlaupum á RómaiTeikjunum næsta ár verði ekki í sem besta formi. Því rniður. LANDSKEPPNIN. Framh. af 4. síðu. þreytumei’ki væri á honum að sjá. Það sem eftir var af hlaup- inu var ekki að sjá, að hann legði yfirleftt nokkuð að sér, en virtist miða allt hlaupið við að t^yggja tvöfaldan þýzkan sigur. Hann hljóp léttilega við hlið Janz síðari hluta hlaupsins og lét honum eftir sigui’inn. Tím- arnir voi;u 51.6 sek. og 51.7 sek. Greinilegt var að Lauer átti auðvelt með að setja þýzkt met (það er 50.9 sek, sett af Janz) og e.t.v. Evrópumet (50.4 sek., sett af Rússanum Lituyev 1953) ef hann hefði lagt að sér. — Er þetta enn eitt mei-ki um hina gífurlegu fjölhæfni Martins Lauers, sem auk þess að setja heimsmet í 110 m. og 200 m. grindahlaupinu í sumar, komst einnig ískyggilega nærri heims- metinu í tugþraut. Kosningaskrifstofa Sjátfstæiisfiokksins í Reykjavík er í Morgunblaðshúsinu, Aðalsíræti 6, II. hæð. Skrifstofan er opin alla daga frá kl. 10—22. StuSningsfólk flokksins er beðið að hafa samband við skrifstofuna og gefa henni upplýsingar varðandi kosningarnar. Athugið hvort þér séuð á kjörskrá í síma 12757. Gefið skrifstofunni upplýsingar um fólk sem verður fjarverandi á kjördag, mnanlands og utan. Símar skrifstofunnar eru 13560 og 10450. A&eins 2 dagar til kosninga Hræsni hinna skattfrjálsu. Framsékn með Boforð á vörum en svik e hjarfa. Undanfarin ár hefur Framsókn ráðið yfir skattamál- unum með aðstað vinstri flokkanna. Þeir „frjálslyndu“ framsókharmenn kunnu að notfæra sér valdið. ÞEIR GERÐU ÖLL KAUPFÉLÖGIN AÐ MESTU LEYTI SKATT- FRJÁLS. Allir aðrir stynja undir skatta- og útsvars- byrðunum. Stærsti auðhringur landsins, SÍS, borgar ekki eyrir í útsvar. Framsóknarmenn hafa lilakkað yfirssysmó klifjunuin sem önnur fyrirtæki verðaað bera. SAMVINNU- FYRIRTÆKIN LÁTA AÐRA BORGA FYRIR SIG TIL ÞARFA ÞJÓÐFÉLAGSINS. Hræsnin og óskammfeilnin hefur jafnan verið kenni- mark Framsóknarflokksins. Og nú hefur hræsnin náð yfirhöndinni. Þcssi flokkur, sem gert hefur öll sín styrkt- arfyrirtæki skattfrjáls, gengur nú fram fyrir skjöldu hér í Reykjavík og talar af mikilli vandlætingu um skattpíningu almennings, sem flokkurinn sjálfur hefur átt mestan þátt í að koma á og framkvæma. Nú lofar flokkurinn hátíðlega að „lagfæra“ eitthvað á þeim, sem allar hyrðarnar bera. En ekki hefur hann lofað að gera alla skattfrjálsa eins og kaupfélögin. I þessuni kosningum hefur Framsóknarflokkurinn fund- ið betur cn nokkru sinni fyrr andúð og fyrirlitningu al- mennings á þcirri pólitísku spillingu, sein hefur veitt sam- vinnufélögunum forréttindi umfram alla aðra skattþegna þjóðfélagsins, af því að bessi félög eru mjólkurkýr Fram- sóknarflokksins. Þegar flokkurinn finnur fyrirlitninguna tekur hann það ráð að lofa öllu fögru. En þeir, sem þræða veg spillingarinnar eins og þessi flokkur, ganga með svik í hjartanu. TIL SÖLU Allar tegundir BÚVÉLA Mikið úrval af öllum undum BIFREIÐA. BÍLA- og BÚVÉLASALAM Baldursgötu 8. Sírai 23130 Sir Evelyn Baring, sem lát- ið hefir af landstjórastörf- um í Kenya eftir 7 ár, hefir nýlega verið sæmdur heið- ursverðlaunum fyrir björg- unarafrek. Hann bjargaði stúlku frá drukknun, lagði sig í mikla hættu til þess. — Hann er 55 ára.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.