Vísir - 26.10.1959, Side 1

Vísir - 26.10.1959, Side 1
12 síður 12 síður '48. ár. Mánudaginn 26. október 1959 235. tbl. Um 35.800 Heykvíkíngar kusu: * \ nokkrum stöðum var kjör- sókn 100%, víða 96—98%. Þótt kosntngu sé víðast hvar lokið hefst taining ekki fyrr, en ætiað var í upphafi. í, fl. UHHOBCKOrt Svo brá við í gær, að veður var hið fegursta, sem , hér hefur gert um langt skeið, og brá mönnum eftir f sovétríkjunum er háð sífeiid j ajlar ngningarnar. Var sarna veður víðast rnn sunnan- eítir útiendum vamingi, og1 vert Ia!}d,ð, en aalihl slvdda sums staðar norðan íands, fyrir nokkru kom bessi skop-' þó ekki svo mikil, að til traíala væri við kosningaraar. teikning í túnaritinu „Bók-j Hafði þetta sitt að segja í sambandi við kiörsókn, sem menntir og lífið“ í sambandi var mjög góg ega J og J sumarkosningunum, þegar kjörsólm á öllu landir.u varð 90 af hundraði, en LeLui' niiitni en í kosnmguíium 1956, er hún komst upp í 92,1 af hundraði. Kosningu í Reykjavík lauk kl. 11 í gærkvöldi — hafði hafizt kl. 9 sem fyrr segir. Kjörsókn var góð og virðist svo sem liún hafi verið næstum nákvæmlega sú sama og síðast. Ekki er hægt að gefa endanlegar tölur um fjölda atkvæða, en eftir því sem næst verður komist, munu 33.810 hafa kosið á kjörstað, en 2.100 utankjörstaðaatkvæði munu hafa komið til skila. Samtals munu því um 35.900 manns hafa skilao atkvæði. Það munu vera um 90% þeirra, sem á kjörskrá eru (89—91%). Var hann nýgenginn út af í siðustu kosningum voru það nákvæmlega 90%. Á kjörskrá nú heimili sínu með konu sinni og' munu vera um 40.400 manns. I voru þau að fara á Oddfellow- hátíð. Er þau voru komin í Bjarkargötu fékk hann aðsvif. 39.937. 11 Kolbeinsstaðahreppi, a Hvitar- Talning atkvæða í Reykja- síðu og ein kjördeild á Mýrum vík hefst kl. 5 í dag, og verður mun vera opin ennþá. væntanlega lokið kl. 2—3 í nótt. við þetta. ---•--- Varð bráðkvadd- ur á götu. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. Snæbjörn Þorleifsson, bif- i-eiðaeftirlitsmaður á Akureyri lézt síðastl. Iaugardag. Krúsév fór í Seyniheimsókn til Riímeníu. - Adenauer heimsækir de Gaulle fyrir fund Krúsévs til Parísar. Var hann fluttur í sjúkrahús en lézt á leiðinni þangað. Hann var 58 ára gamall, þekktur og| vinsæll maður. í síðustu Alþingiskosningum ingu lokið í kjördæminu, en þó kusu 35.186. Þá voru á kjörskrá er vitað að henni er ekki lokið Þrjátíu og þrír þingmenn úr flokki krata í apan hafa sagt sig úr honum vegna ágrein- ings mn utanríkismál. Vesturlandskjördæmi. . .Kosningu lauk í Borgarnesi í gærkveldi. Víðasthvar er kosn- inn lítil síldveiði. Rek- netabátum fjölgar. Mest 20 tunnur í Grindavíkursjó. Frá fréttaritara Vísis. Akranesi í morgun. Reknetabátarnir hafa róið í tvo undanfama daga en hafa lítið orðið varir. Mestan afla hafði Svanur frá Akranesi, 30 tunnur, sem hann fékk í Grinda vikursjó. Þar voru nokkrir bátar bæði frá Akranesi og öðrum höfnum. Fóru þeir suður fyrir Reykjanes vegna þess að Fanney lóðaði á nökkrar torfur þar í fyrrinótt. Margir bátanna lögðu ekki þar sem þeir fundu engar lóðningar. Bjarni Jóhannesson fékk 20 tunnur. Enga síld var að finna vest suðvestur af Skaga, þar sem lóðað var á síid í byrjun fyrri viku. Síldin, sem veiðzt hefur undanfarið er fremur smá, um 30 cm., en vel veit. Alls munu 12 bátar hafa ver- ið á sjó í nótt og fer reknetabát- um nú fjölgandi með hverjum degi og eru menn almennt von- góðir að veiði fari að glæðast. Kjörsókn var góð á Akranesi og í Stykkishólmi og ágæt í Borgarnesi. 47 kjördeildir eru í kjördæminu. Ekki hafa borizt neinar tölur um kjörsókn enn, og ekki vitað nákvæmlega hve margir eru á kjörskrá. í síð- ustu kosningum voru 6448 á kjörskrá og 5933 kusu, eða 93.3%. Yfirkjörstijórn kemur saman á fundi í Bíóhúsinu í dag kl. 1, og er vonast til að talning geti hafizt í eftirmiðdag. Nokkr ir kjörkassar höfðu borizt þegar í morgun, og mun verða byrjað á því að blanda þeim saman áð- ur en talning hefst, en ekki byrja að telja, fyrr en allir kjörkassar hafa borizt, eins og kunnugt er. Síðustu upplýsingar herma að í Borgarnesi hafi kosið 446 af 469 á kjörskrá. Sums staðar mun hafa verið 100% kjörsókn og allvíða 96—98%. VestfjarðakjödræmL Á ísafirði kusu 1332 eða 92 af Frh, á 11. síðu. ÞaS varð fyrst kunnugt í morgun, að Nikita Krúsév er nýkominn heim úr sex daga ferðalagi til Rúmeniu, þar sem hann ræddi við ráðherra og flokksleiðtoga, en annars lítið kunnugt um heimsókn þessa og viðræður. Það er nú fullvíst, að fundur þeii’ra De Gaulle og Adenauers kanslara Vestur-Þýzkalands, verður haldinn áður en Nikita Krúsév kemur til Parísar. Adenauer mun fara þangað seinni hluta nóvember eða fyrri hluta desembermánaðar. Gerði Debré forsætisráðherra Frakk- lands þessa fyrirhuguðu heim- sókn að umtalsefni í gær, og Adenauer sömuleiðis, en hann lét í Ijós þá skoðun, að fund æðstu manna ætti að halda á tímanum frá áramótum til vors. — Kvaðst hann hafa í huga, að kosningar yrðu í Bandaríkjunum næsta haust, og Eisenhower myndi ekki eiga heimangengt, er kæmi fram á vor og sumar. Ekki fór Aden- auer dult með, að hann væri ekki trúaður á gagnsemi slíks fundar. Hann kvaðst geta sætt sig við, að Vestur-Þýzkaland ætti þar ekki fulltrúa, enda fengi hann tryggingu fyrir, að réttur V.Þ. yrði ekki fyrir borð borinn, og mundi hann ekki fallast á neitt, sem gagnstætt væri hagsmunum V.Þ. Skýrsla Maliks beið Krúsévs. í morgun var ekkert minnst á frekari viðræður í London og Washington til undirbúnings fundi æðstu manna, en líklegt þykir, að Krúsévs hafi við heimkcmuna til Moskvu, beðið skýrsla Maliks ambassadors Sovétríkjanna í London, um viðræður hans og Selwyns Lloyds utanríkisráðherra Bret- lands í fyrri viku. Alý andúíiaralda Indverja i Kínakommúnistum. Landamæraskærur, sem gætu leitt til heimsstyrjaldar. Fregnir í gær hermdu, að Indlandsstjórn hefði gert ráð-J stafanir til þess að sent yrði heilt herfylki til landamæra- J héraðanna, þar sem Kínverjar, hafa liaft ofbeldi í frammi að undanfömu. Ný alda andúðar í garð kín- verskra kommúnista hefur farið yfir Indland, vegna árásarinn- ar á indversku verðina, er kín- verskir kommúnistar réðust tugi kílómetra inn í Kashmir. Dehli-tilkynning hermdi, að 17 menn hefðu fallið af Indverj- um, sbr. fregn i Vísi í fyrradag, en nú hafa borizt fregnir um, að kínverskir kommúnistar hafi sent Indlandsstjórn orðsend- ingu og tjáð henni, að 7 af 17 vörðum, sem hún hafi talið fallna, séu á lífi, og 9 lík hafi fundizt. Reynist þetta rétt er óvissa um aðeins 1 af fyrrnefnd um 17. Klofningurinn í Komúnistafl. Indlands. Frá honum hefir verið sagt hér í blaðinu. Seinustu frpgnir herma, að flokkurinn sé að Framh. á 7. síðu-.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.