Vísir - 06.11.1959, Síða 1
12
síður
m
y
12
síður
48. ár.
Föstudaginn 6. nóvember 1959
245. tbl.
Frjálsari innflutningur i Bretlandí
láttiir í náiðli verliælberséb.
Frakkar fara að dæmi Breta og draga úr
mnfSutningshömliim á doSSaravörum.
Myndin er ai' dr. Oito lJibeliusi í predikunarstólnum í Maríu-
kirkjunni í Austur-Berlin — elztu kirkjunni á yfirráðasvæði
kommúnista. — Biskupinn predikaði í trássi við' yfirvöid
kommúnista sem bönnuðu honum að koma til borgarinnar.
Kann er 79 ára.
FéSI milli skips og
bryggju og meiddist.
Fter&ijstiur sjóntaður ntoiðist
t fminmnt.
í nótt vildi það óhapp til að Umferða^slys í gær.
e Bretar hafa nú ýmist dregið
úr hömlum á innflutningi ým-
iskonar vamings frá doHari'a-
löndunum eða raunverulega af-
numið þær. Frakkar eru nú að
fara að dæmi þeirra, og voru
tilkymitar svipaðar ráðstafanir
í París í gær. — Mikið er um
þessar mundir rætt um það, í
sambandi við þessar ráðstafan-
ir og fleira, hvort verðlækkun-
aralda sé hafin í heiminum.
RaunverKlega hóf fjármála-
ráðherra Breta, Heathcoate
Amory, þá baráttu í neðri mál-
stofunni s.l. þriðjudag, er hann
boðaði að aflét* yrði hömlun-
um á innflutningi á varningi
frá dollaralöndunum.
Lundúnablöðin birta fyrir-
sagnir um þetta með fyrirsögn-
um yfir 5 dálka, svo sem:
Amory hvetur til þess, að
neytandinn hagnist á sókninni
til vorðlækkunar.
Eitt blaðanna segir svo í upp-
hafi forsíðufregnar um þetta:
Fjármálaráðherrann hóf í
ing á ýmsum erlendum varn
kigi, og ætti það að knýja
brezka framleiðendur
þess að lækka verð og bæta
framleiðslu sína.
Hömlum hefur verið aflétt,
eins og að ofan segir, á ýmsum
dollaravarningi, sem annað
hvort hefur verið takmarkaðar
eða bannaður með öllu. Inn-
fl«tningur frá Norður-Ameríku
verður héi- háður sömu skilyrð-
um og innflutningur frá Vest-
i ur-Evrópu.
Frjálsari innflutningur.
Reginald Maudling verzlun-
arráðherra birti hina nýju
reglugerð um innflutning í
fyrradag, daginn eftir að Am-
til | ory hóf sóknina miklu.
Síðar —
Síðar, segir eitt blaða íhalds-
flokksins, ,,er það áform ríkis-
stjórnarinnar, að afnema ýms-
ar takmarkanir á innflutningi
hvaðan sem sá innflutningur
er. Hinar sérstöku ráðstafanir,
sem í gildi eru að því er varð-
ar innflutning frá Japan munu
sennilega verða felldar úr gildi
bráðlega.“
Þriggja manna saknað.
Lögreglan biður fólk að kanna hús sín, úti-
kús og nýbyggingar, sem enn eru í smíðum.
sókn í undirbúningi mánuðum
saman og ríkisstjórnin öll styð-
ur hana með öllum þeim með-
ulum, sem hún hefur yfir að
ráða og hvatningum til allra
um, að bregðast vel við.
Amory hvatti iðnframleið-
endur og kaupsýslumenn til
færeyskur sjómaður féll í Rvík- gíðaEÍ hluta dags . gær varð
urhöfn og meiddist við það tals- roskinn fyrir bifreið á
v erí á höfði. j Hringbraut, gegnt Elliheimil- þess að nota hagnað sinn fyrst
Maðurinn féll á milli bryggju lnu- Bifreið var á leið austur og fremst til verðlækkunar í
og togarans Þorsteins þorska- götuna þegar emn vistmanna þágu viðskiptavina og til þess
bíts, en loftskeytamaðurinn á Elliheimilisins, Sigurður Berg- að leggja fram meira fé til
togaranum varð þess. var, er mann Jónsson varð fyrir henni, þess að fullkomna framleiðsl-
maðurinn datt og fékk btjargað hlaut allmikið höfuðhögg og una.
hinum. Hafði hann þá hlotið á- skrámaðist talsvert. Hann virt-
verka á höfuð og var mjög æst- ist samt ekki alvarlega slasað- Höfuðvopn
ur og erfiður viðfangs. Hann ur. en-var fluttur í slysavarðr í þeirri baráttu stjórnarinn-
var fluttur í slysavarðstofuna, stofuna til aðgerðar. 1 ar verður að leyfa innflutn-
þar sem gert var að meiðslum ------------------------------
hans.
Rússar egna fyrir
Japani.
Rússar eru sagðir liafa boffið
Japönum upp á, að framlengia
4006 km. olíuleiðslu, sem brátt
©r fullgerð, frá Baku til Irkutsk,
alla leið að Japansliafi.
Það skilyrði var sett, að Jap-
anar geri samning um kaup á
sovéákri jarðolíu til mj.g langs
1»m«. — Er því haldið fram,
»5 þetta gæti orðið til þess að
(MCVET TO TH! 'tiOHT
r írm'ir
Lögreglan í Hafnarfirði bið- við, erum enn beðnir að láta lög-
ur húsráðendur og húseigend- regluna vita, og eins þótt við-
ur í Reykjavík, Hafnarfirði og komandi maður vilji ekki gera
Kópavogi að gera leit í húsum grein fyrir sér eða nafni sínu.
sínum, og þá sér í lagi í húsum Þá hefur Vísir fregnað að
gær volduga baráttu til þess að sem eru 1 byS=in8u °8 mann- marins sé saknað úr Njarðyík-
færa verðlagið niður. Hann |laus’ að athuSa hvort l»ar kunni um, Styrmis Proppe að nafni.
hefur haft áform um þessa
Ástæðan fyrir þessari beiðni
er sú að Baldur Jafetsson, sem
hvarf heimanað frá sér í Hafn-
arfirði s.l. laugardagskvöla er
enn ekki kominn í leitirnar, og
er jafnvel búizt við að hann
kunni að leynast einhvers stað-
ar í húsi, jafnvel úthýsi eða húsi
sem enn er í byggingu.
Þá var gizkað á að hann hafi
hitt að máli mann áð nafni
Gunnar S. Gunnarsson frá Eyja-'
hólum í Skaftafellssýslu, en
ekki hefur hafzt uppi á Gunn-
ari síðan, þar sem hans hefur
verið leitað og er hann beðinn
að gefa sig fram við Hafnar-!
f jarðarlögregluna. Eins eru þeir ,
sem vita um ferðir Gunnars síð-
ustu dagana beðnir að láta lög- asi; Þess> látinn yr i aus
regluna vita. jmaður’ sem hafðl mlsÞyrmt
Baldur Jafetsson er 22ja ára konu nokkurii.
gamall, frekar hár og grann-|
*
vaxinn, skolhærður og vantar | <t
framtennur í efri góm. Þess má Olvun vlð akstur eykst
enn fremur geta að augnatillit j , _ > ■.
hans á vinstra auga er sérkenni- j 3 DFfillðnul.
legt, og gætir þess einkum þeg- j Á Bretlandi hefur ölvun viff
ar hann er ölvaður. Á litla akstur aukist um 65% síffan
fingri hægri handar bar Bakl- 1953.
ur gullhring með þlötu. Hann | Nýbirtar skýrslur herma, að
var klæddur steingráum jakka- árið sem leið hafi verið um
Þannig hugsar skopmyndateiknarinn Illingworth svipbrigði
hinna þriggja stóru Eisenhowers, MacmiIIans og Krúsévs, er
leyaa eitt mesta vandamál jap- hinn síðastnefndi bcðar komu „maddömu Mao“ og þegar hún
SUtóka iðnaðarins. í hefur sezt á bekk með þeim.
(En ekki er vitað að neitt sam-
band sé milli hans og hinna
tveggja, sem að framan eru
greindir.
Níu fórust
50 særðust.
Fregn frá Bombay hermir,
að 9 menn hafi beðið bana og
51 særst, er lögreglan skaut á
múg manns.
Þetta gerðist , Uttar Pradesh,
bæ í Cawnpore. — Fólkið hafði
1 safnazt saman til þess að krefj-
slík lagabrot að ■ ræða
miðað við 3.257 1953,
fötum, berhöfðaður og í svört- j 5.066
um skóm þegar hann fór heim- ; 1958,
anað frá sér á laugardagskvöld- Næstum allir hinir bri.-tlegu
ið. ! voru vfir 21 árs. Þessai- tölur
Ef menn verða manns varir,' ná yfir England og Wales, en
sem þessi lýsing kemur heim ' ekki Skotland.