Vísir - 06.11.1959, Side 11

Vísir - 06.11.1959, Side 11
V131« Föstudaginn 6. nóvembei 1959 11 Minjasafni Reykjavíkur berast góðar gjafir. Þ.á.m. 80 ára gamalt kort af Reykjavík, stofuborð úr „Norskahúsi", gólfteppi úr Sjóbúð, gullrennt kaffi- og súkkulaðistell, sem er brúðargjöf. Á fundi bæjarráðs s.l. þriðju- Thoroddsen, móttöku ágætri dag veitti borgarstjóri, Gunnar gjöf frá afkoinendum Geirs út- gerðarmanns Zoega til minja- safns bæjarins. Var það kort af bænum, sem Sigurður Sveinsson mælinga- maður mældi fyrir árið 1876 en Benedikt Gröndal skáld bar í i lit og skýrði. Er kortið í upp- ! haflegum ramma en gefendur j hafa látið setja á hann sifur- skjöld með áletruninni: „Til minjasafns Reykjavikurbæjar frá afkomendum frú Helgu og Geirs Zoega útgerðarmanns." Gröndal mun hafa gefið Geir kortið á sínum tíma og er það hið mesta metfé einkum fyrir áritaðar upplýsingar Gröndals urn hús og eigendur þeirra. Kortið hefur nú verið hengt upp í sýningarsal safnsins að Skúlagötu 2, en safnið er opið á hverjum degi kl. 2—4 nema mánudaga. Fyrir nokkru barst safninu og verðmæt myndagjöf frá út- lendum velunnara þess, Mr. . Watson, sem er kunnur hér á landi fyrir hreinræktað ís- lenzkt hundakyn, sem hann hefur komið sér upp. Mr. Wat- son heimsótti Arbæjarsafn þeg- ar hann var hér síðast á ferð og lét í ljós mikinn áhuga fyrir því, sem þar er unnið. í haust sendi hann safninu að gjöf 9 eftirmyndir af gömlum Reykja víkurmyndum, sem hann hefur rekizt á í erlendum söfnum. Áður hafði hann sent 2 myndir,. en aðra þeirra fann hann á eyj- unni Jersey í Ermasundi og var áður óþekkt. Myndirnar eru allar í forkunnarvönduð- um römmum frá Parker Gall- ery í London. Þá ber að geta þess, að hin nýlátna merkiskona, frú Sig- rún Bjarnason, hafði með sam- ráði og vilja dóttur sinnar, frú Karitas Andersen, ráðstafað miklu af innbúi og munum úr húsi þeirra Tjarnargötu 18 til minjasafnsins. Skrásetningu munanna er ekki að fullu lokið en meðal þeirra, sem þegar eru til sýnis í safninu, má nefna gullrennt kaffi- og súkkulaði postulínsstell. brúðargjöf frá Þorgrími gullsmið á Bessastöð- um til Kristínar dóttur sinnar, en ömmu frú Sigrúnar, og manns hennar séra Markúsar Jónssonar í Odda 1836. Upp- hafsstafir hjónanna eru brennd ir með gulli á hvern hlut stells- ins, sem er heillegt. Safnið keypti á uppboði stofusófa Matthíasar skáids Jochumssonai', en þar sem for- stöðumönnum Matthíasarsafns á Akureyri leikur hugur á að eignast sófann, hefur komið til mála að skipta á honum og Reykjavíkurmunurn, er kunna að hafa borizt til Akureyrar. Eins og sakir standa er sófinn í „stofu“ í safninu, þar sem borðstofuborð og stólar eru úr ,,norskahúsinu“ við Vestui’- ffdtu, gföf frá Bech-systtriai*«i, skrifborð úr búi Björns Jóns- sonar ritstjóra, teppi á gólfi úr Sjóbúð, ofið af föngum í tukt- húsinu gamla o. s. frv. Meðal annarra gefenda til safnsins má nefna Pál Pálma- son ráðuneytisstjóra, sem hef- ur gefið' mjög athyglisverða hluti úr búi foreldra sinna m. a. nokkra smíðisgripi eftir móð- urafa sinn Björn Hjaltested járnsmið. Vegna ótíðar var Árbæjar- safni lokað venju fyrr og munir þess fluttir burt til geymslu í vetur. Margir þeirra hafa ver- ið settir upp í safndeildinni í Skúlatúni svo að húsrými þar er orðið í minnsta lagi, einkum þar, sem það má lieita nær dag- legur viðburður að góðir Reyk- víkingar færi safninu ein- hverja þá hluti, sem þeir telja betur varðveitta þar en annars staðar. — L. S. BBIDGEÞÁTTUR ^4 VÍSIS 4^ Átta umferðum er nú lokið í undankeppni Bridgefélags Rvík ur og heldur sveit Einars Þor- finnssonar ennþá forustunni með 1369 stigum. Röð og stig næstu sveita er eftirfarandi: stig Sveit Rafns Sigurðss. 1334 — Sigurhj. Péturssonar 1308 — Halls Simonarsonar 1286 — Stefáns Guðjohnsen 1261 — Róberts Sigmundss. 1245 — Ólafs Þorsteinss. 1243 — Sveins Helgasonar 1217 Síðasta umferðin verður spil- uð í Skátáheimilinu kl. 2 á sunnudagirin og verður þá skor- ið endanlega úr því, hvaða sveit ir spila í meistaraflokkskeppn- inni, en það verða sex efstu. Hér er varhugavert spil úr 8w umferð. Staðan var allir á hættu og austur gaf. / Það sjá vitanlega allir strax, að verkfærið, sem mennirnir eru með, er eitíhvað í sambandi við geimferðir. Þetta á neínilega að vera líkan af „geitnferju“ framtíðarinnar, sem á að geta flutt menn og varning svo sem 500—800 km. út í geiminn til móts við geimför, sem halda uppi sanigöngum við plánetui-nar. Það eru fiugvélasmiðjurnar Hughes og Lockheed í Bandaríkjunum, sem eru að föndra við þetta. Paisamastjorn harmar, að Banda- ríkjafáni var óvirtur. Mter fraan tgeicjitttttiíttttt>lé út af /»it að íteitt var sEittírttptt ttttt. éfk ekkert W 7-6-5-4 4 10-5-2 4 D-G-9-6-5-3 4 10-9-8-7-6-5 V 2 4 Á-D-G-6 4 7-4 4 V ♦ 4 A-D-9-3 A-2 K-8-7-3 Á-K-2 i , I 4 K-D-G-4-3 4 K-G-10-8 4 9-4 4 10‘8 Á flestum borðum komust a-v í fjóra spaða, sem suður var fljótur að tvöfalda. Vannst spil- ið alls staðar, þó að hægt sé að, síðustu umferð er þessi: bana því með hjarta útspili. Á| Frá T. B. K. ^ Tvimenningskeppni T. B. K. er að verða lokið. Staðan fyric Panamastjórn hefur ■ orð- j sendingu til Bandaríkjastjórnar | barmað atburð þann, sem gerð- ist s.I. þriðjudag, er múgur manns, aðallega ungmenni, ruddust inn á leigusvæði Bandaríkjanna við skurðinn og óvirti Bandaríkjafánann. Var hann rifinn í tætlur, eftir að hann hafði verið dreginn niður, og traðkað á honum. Er um þessar mundur háður á- róður fyrir því í Panama, að landið fái full yfirráð yfir skurðinum, en Bandaríkjamenn verði á brott af svæðinu, sem þeir á sínum tíma -fengu til yfirráða um aldur og ævi. í yfirlýsingu Panamastjórnar eru borin fram gagnmótmæli út af því, að beitt hafi verið skotvopnum gegn mannfjöld- anum, en í fregnum um at- burðinn var ekki á það minnst, heldur sagt, að varpað hafi verið táragassprengjum og Yart«ifo«uaum aö maa.a~ fjöldanum til þess honum. að dreifa einu borði opnaði austur á einu 1. Guðjón — Róbert 743 laufi, suður áræddi einn spaða, 2. Eggert - — Þórir 704 sem vestur var fljótur að dobla. 3. Gísli — Jón 694 Útspil vesturs var hjartatvistur 4. Héðinn - — Valgeir 691 og suður varð þrjá niður. Eðli- 5. Pétur — Sigmar 686 legra finnst mér að trompa út 6. Gunnar — Sveinn 685 enda gefur sú vörn a-v tíu slagi. 7. Bjarni - - Egill 684 P. Ásmundur — Hjalti 676 ♦ 9. Reynir - - Tryggvi 674 10. Lárus -— Zophonías 671 Að fjórum umferðum loknum 11,- —12. Alfreð — Benóný 668 í tvímenningskeppni kvenfólks- 13. Ámundi — Ingólfur 664 'ins eru Eggrún Arnórsdóttir og 14. Brandur — Svavar 663 Kristjana Steingrímsdóttir efst 15. Ólafur - - Reimar 662 ar með 750 stig og mun það að 16. Ásgeir - - Hreinn 656 öllum líkindum duga þeim til 17. Júlíus — Ólafur 648 vinnings, þar eð aðeins ein um- 18. Ragnar - — Þórður 647 ferð er eftir. Aðrar eru Rósa 19. Vilhjálmur — Þórir 646 ívars og Sigríður Siggeirsdótt- 20. Ingi — Jörgen 640 ir með 686 stig og þriðju Dag- fcijört Bjarnadóttir og Lilja Sveitakeppni fyrsta flokks Guðnadóttir með 683 stig. hefst mánudaginn 9. nóvember. BllASKIFTI ■ Áður en æsingar þessar urðu var ráðherra frá Panama leyft að flytja ræðu á leigusvæði Bandaríkjanna. Gerði hann að umtalsefni kröfur Panama. 20 umsókflir bárust. Fj-rir nokkru voru auglýstar þrjár stöður hjá Innkaupastofn- un bæjarins, og er umsóknar- frestur nú liðinn. Samtals hafa borizt 20 um- sóknir um störf þessi, en ekkert hefur enn verið afráðið með þær. Er sennilegt að afstaöa til þeirra verði tekin n.k. mánu- dag, en þá kemur st»’órn stofn* ucaricnar saaoam á fu»d. Vil skipta á Ford pallbíl, í mjög góðu lagi og Dodge Weapon eða Cariol. — Bíllinn verður til sýnis í dag á Klapparstíg 44. Sími 1-76-95. , KLÆÐSKERAR Reykjavíkurhöfn óskar eftir tilboði í föt og kápur handa 20 mönnum (hafnsögu-, véla- og vatnsmönnum hafnar- innar). Tilboð ásamt efnissýnishorni sendist liafnarskrifstofunni fyrir 30. des. n.k. HAFNABSTJORINN. y}~r i'TOi

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.