Vísir - 11.11.1959, Blaðsíða 3

Vísir - 11.11.1959, Blaðsíða 3
Mi&vikudaginn 11. nóvember 1959 VlSIb 9 Ungvergaland í dag — þrem árum eltir byltinguna. Óítinn rítiir ennþsí í SSndapest, Hcr birtist frásögn annars i ungversks flóttamanns, sem nefnist Bela Porpacz. Frásögn- in er skráð af landa hans, blaða manninum Paul Landy. (Sjá Vísi á fimmtudag). Hinn-8. marz 1959 fékk ég og bezti vinur minn, Joska Pozso- nyi, kvaðningu um að mæta næsta morgun á lögreglustöð- inni í hverfinu, þar sem yið bjuggum. Við áttum heima við Hidegkutigötu í Búdapest í 12. hverfi, en lögreglustöðin var við Bibbogötu. Okkur var kunn ugt um, hver ástæðan fyrir þessari kvaðningu var, og þess vegna vorum við vissir um, að j við fengjum ekki að fara heim aftur. Það er óhugsanlegt að leyn- ást í Búdapest, því að aljir eru svo óttaslegnir. Enginn hefði því getað hjálpað okkur, ekki einu sinni foreldrar okkar. Við vorum þess vegna sammála um, að því minna sem vinir qkkar og ætíingjar vissu um þetta, að svo stöddu. því betra yrði það .fyrir þá síðar, þegar 'við værum farnir. Við gerðum 'okkur vitanlega grein fyrir, að það var ekki nema um tvennt áð velja fyrir okkur — annað hvort urðum við að far.a á lög- reglustöðina. , næsta,. morgun eða forða okkur, iburt þegar f stað. Það yarð. úr, að við völd- um síðari kost-inn. Gaddavírsjdiðingin var ófær. Fyrst.-datt okkur í hug að reyna- að komast gegnum gaddavjrsgiröinguna. sem um- iýkur Ungvérjaland. En þegar við höfðum íhugað það nánar, sáum við fram á, að Ííkurnar fyrir því að við kæmumst und- an voru aðeins um ein af hundraði. Á þessurn slóðurn er j um, og við vissum, að varð- mennirnir myndp ekki hika við að skjóta. En við vildum um- fram allt ekki deyja. Því ákváðum við, áður en við lögðum upp frá Búdapest, að reyna aðra undankomuleið. Við áttum nokkra peningaupp- hæð, sem við höfðum lagt til hliðar til að kaupa reiðhjól. Við fórum á járnbrautarstöðina í suðurhluta borgarinnar og keyptum tvo miða til Keszthely, sem er yndislegur bær við Balatonvatn. Þangað komum við síðdegis sama dag, en á- kváðum að leggja ekki upp í gönguna til landamæranna, fyrr en kvöldaði. Við áttum enn nokkra peninga aflögu, þegar við höfðum keypt brauð og ost i fararnesti, svo að við fórum í-bíó til að drepa tím- ann og. forðast að hugsa um of um fvrirætlun okkar. i leyni slíkur fjöldi af jarð- sprengjum, ósýnilegum rakett- um, varðturnum og varðhund- Við landamærin hjá Rabafcses. Áform okkar var ekki marg- brotið. Það var sem sagt úti- lokað að leggja í gaddavírsgirð- inguna, og því urðum við að finna stað, þar sem hvorki var gaddavír né sprengjur. Við viss úm, að við varðstöðvamar á landamærunum voru aðeins trégirðingar, rauð, hvít- og grænmálaðar. Við urðum að ná til einnar slíkrar stöðvar og leita síðan færis á að laum- ast yfir landamærin, þegar verðirnir voru öðru að sinna. Meðferðis höfðum við garnl- an skólaatlas og mikið af brauði og osti. Við gengum að- eins í rnyrkri. en þess á miDi lágum við í leyni. Þegar við höfðum farið þannig í fjóra daga, vorum við orðnir aðfram-1 komnir af sulti, því að við vor-1 um búnir með nestið, enda var ekki langt undan landamæra-1 stöðin Rabafúzes, sem við höfð um valið, vegna þess að við vissum, að þar myndi umferð- in vera mikil. Þegar þangað kom, skriðum við á fjórum fót- um að tollskýlinu og leyndumst síðan í heysæti, kririgum sextíu metra frá skálum varðmanri- anna. Hann afbar ekki taugaspennuna. Þar dvöldum við yfir nótt, lengstu og ógurlegustu nótt, sem ég hef lifað. Ekki höfðum við legið þar lengi, þegar vin- ur minn Jaska varð skyndilega náfölur i andiiti, sneri sér að mér og sagðist vilja snúa við. Hann var mjög óttasleginn og gat ekki þolað áreynsluna leng- ur. Eg reyndi að telja honum hughvarf, en það vár gagns- laust. Nú var líka orðið nokk- uð áliðið nætur, svo að ekki var annað að gera en kyeðjast, og við föðmuðum hvor annan með tárin í augunum. Hann sneri heim aftur. Ég hé.ít áfram að bíða. Um klukkan fimm næsta morgun varð mér ljóst, hvern- ig stóð á háreysti, sem ég hafði heyrt kvöldið áður. Varð- mennirnir höfðu líklega kló- íest smyglara, og nú spui'ðu yf- irmennirhir fórnarlambið spjör unum úr og á meðan léituðu; varðmennirnir í farangrinum, sem þeir höfðu tekið af hon- xjm. Það yar aðeins eirrn mað- ur á verði við hliðið. og hann hafði alh a hugann hjá félögum sínurn, sem rótuðu af ákefð í dóti smyglarans. Slapp þrátt fyrir skothríð. Eg greip andann á lofti: Nú var tækifærið komið eða það kom aldrei. Eg stökk á fætur og tók á sprett yfir að austurrísku' landamærunum. Fyrst í stað var varðmaðurinn svo undr- axxdi að hann gat ekki einu sinni í'ekið upp óp. Dauðaþögn ríkti. Loks þreif hann til byss- unnar. Þá var ég þegar kom- inn hálfa leið yfir að landa- mæralínunni, en átti þó eftir | að minnsta kosti 25 metra. Eg heyrði skell og vissi, að hann var að spenna bóginn. Nú sköt- ur hann, hugsaði ég. Aftur heyi’ði ég skell. Eg man, að mér | datt í hug, að skotið hlyti að hafa klikkað. Síðan hóf vörð- urinn skothi'íðina — rétt í því að ég beygði mig undir landa- mærastöngina. Nú skaut hann í gríð og ergju, en ég hafði heppnina_með mér, því að rétt handan við austurrísku landa- mærin var skurður, sem skýldi mér. Eg stóð á öndinni af mæði, þegar ég kom hlaupandi að austurríska tollskálanum, og þar var tekið á móti mér með heitu kaffi. Neyddir í félög ungkonnnunista. Enn hef ég ekki skýrt frá, hvers vegna lögreglan kvaddi okkur á fund sinn. Þannig yax', að við höfðum leikið á hana, og hún hlýtur að hafa verið æva- reið. Við vorum bekkjai'bræður og ' jafrialdrar, Joska og ég, báðir | 17 ára. Faðir hans er þjónn, en faðir rninn garðyrkjumaður. Bróðir minn barðist í fi'elsis- byltingunni í október 1956 og j flúði til Austurríkis í nóvem- ! ber. Hann býr nú í Toi'onto í ; Kaixada.Móðir mín er dáin fyrir íxxöx-gunx ái'um, og ég bjó hjá föður íxxínum, sem hefur aldrei j látið sig stjórnnxál nxiklu ■ skipta. 1957 urðum við Joska að ganga í félag ungkomnxúnista í skólanunx. Hvoxngunx okkar var um það, en við urðunx að láta til leiðast, því að éila hefð- unx við ekki fengið að sitja á- fram í skólanum. Upp frá því urðunx við að ganga íxxeð rauð hálsbindi og hlusta á leiðinlega fyrirlestra um sovézka æsku, og undum við þessxx illa. „Viðbjóðslegt sanxsæri.“ I skólanum var hanxrað á þvi við okkur, að frelsisbyltingin hefði ekki verið bvlting, held- ur „viðbjóðslegt samsæTi að xmdirlagi aftui'haldssimxa, jarð- eigenda og ríki’a kapítalista.“ Vxtí höfðum aldi’ei verið rik, en við vissum, að það voru hvorki útlendingar né auðkýfingar, sem börðust í október, heldur fátækur almúginn eins og bróð- Hjólið er vafa- laiist búið að snú- ; ast á íslenzkum vegum árum sam- an, og veita ýms- um unun og á- nægju við sól og sumarsælu. — Nú sækir ellin að og vetur konungur leggur síðustu hönd r. verkið . . . M y n d i n heitir „Hjól tímans“, tek- in af Guðfinni J. Bergssyni og var nýlega á Ijós- myndasýningu í Mokka kaffi. ir minn og faðir Joskas. Okkxxr fannst, að eitthvað yrði að gerast á þjóðhátiðadag- inn 15. marz. í fyi-ra var Joska veikur þennan dag, og urðum við að fresta ráðagerð okkar, því að við urðum að fram- kvæma hana tveir. En 15. marz í ár létum við til skarar skríða. Eftir að dimma tók, læddumst við út á götuna, þar sem við bjuggum, Hidegkutigötu, með fötu af kalkblöndu, sem við höfum geymt í heilt ár. Þar em tveir langir múrveggir og á þá máluðum við með stómm hvít- um stöfum „Russki, farið beim!“ Það var rigning úti og fáir á ferli, svo að enginn varð var við ferðir okkar. , Rauða stjaman I 1 var markið. Þegar þessu var lokið, ákváð- um við að gera eitthvað róttæk- ai'a. Loks varð úr, að við skyld- um slökkva ljósið á rauðu stjörnunni á tuiminum á Janos- hæð. Þegar þangað kom, var ekki búið að kveikja á stjörn- unni, því það er venjulega gert eftir klukkan átta á kvöldin. Við tókxxm þegar til óspilltra málanna og hélt Joska vörð, meðaix ég skar á aðalþráðinn með vírklippum. Það var auð- velt verk, því að þráðurinn var óvarinn. Þetta var allt og sumt seni við gerðunx. Við erum engir fá- vitar og vissum, að við einir gátum ekki frelsað Ungverja- land. Rússarnir mvndu heldur eklti fara heim, bara vegna þess að við nxáluðum stafi á vegg í Búdapest. En við urðum að hafast eitthvað að. Um þess- ar mundirstóðu yfir svonéfnd- ar sovét-ungverskar vináttuvik- ur eða mánuðir, og vorum við búnir að fá okkur fullsadda af ræðxim og auðmýkjandi lofi um Rússa. , Blöðin þögðu umatvikið. Enginn vissi af fyrirætlun okkar nema einn náinn vinur okkar. Okkur fannst við vera ungverskir flokksbræður, sem berðust með Ieynd fyrir land okkar. Næstu daga fylgdumst við vel með blöðxmum, en- þar var ekki minnzt á þetta atvik. En fólk talaði um það sín á nxilli og skólabræður okkar höfðu rætt það af miklu kappi. Og við Joska vorxxm upp með okkur af þessu verki. Seinna fréttum við, að lög- reglan hefði komið í skólann og talað lengi við skólastjór- ann. Hana grunaði, að einhver okkar hlyti að vera sökudólg- urinn. Þá fyrst fórum við að verða dálítið áhyggjufullir, og þegar við vorum kvaddir á lögreglustöðina, vissum við, að allt myndi konxast u.pp. Við lxöfðum unnið hvor öðrum þagnareið, en fundum, að við vorunx tæplega nógu sterkir á svellinu til að þola pyntingar. Ef við hefðum játað, hefðum við verið lúbarðir og sendir í „betrunarbúðir fyrir ung- linga,“ og' það er ómögulegt að segja, lxve lengi okkur hefði verið haldið- þar bak við járn- grindur. Eitt er það að lokum, sem á- sækir mig og lætur mig ekki í friði. Það er unxhugsunin um það, hvað varð um vin minn Joska, eftir að hann kom aftur til BxidaDest. En ég er undir það ve; jta búinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.