Vísir - 11.11.1959, Síða 9

Vísir - 11.11.1959, Síða 9
Miðvikudaginn 11. nóvember 1959 riSIK 9 LandhelgismáKð - Framh. af 4. síðu. fram skaðabótakröfu í Ham- borg 1535, fyrir ofbeldisverkin á fslandi árið 1532. Sá virðist hafa fengið einhverjar undir- tektir hjá borgarráðinu. en fs- landsfararnir neituðu gjörsam- lega öllum greiðslum, og er ekki vitað að þessu máli hafi verið hreyft framar. Við ísTand hélst óbrevtt á- stand. Hamborgarar boluðu Englendingum bar frá verzlun- inni, og umboðsstiórnin ís- lenzka upprætti smát.t oe smátt stöðvar beirra og fiskveiðar frá landi. Stjórnarvöldin á íslandi nutu þess og guldu að Kristján III. hafði ótvíræðari völd í ríki sínu en flestir forverar hans í danska hásætinu, og hann átti flota. Á hans dögum sendi Danakonungur í fvrsta sinn her yfir Atlantshafið, til að kúga íslendinga. Þá urðu til- skipanir dönsku ríkísstjómar- innar annað og meira á ís- landi en marklaust pappírs- gögn, því á bak við þær stóð allsterkt ríkisvald og fullkom- in hernaðartæki. Það sem Eng- lendingar höfðu tapað við fs- iand var því ekki auðunnið að nýju, eftir 1536, og verður þess ekki vart, að Hinrik VIII. hafi gert minnstu tilraun til þess, að rétta hag þegna sinna þar norður frá. Ensku íslandsfar- arnir hafa því freistazt til að rétta hlut sinn, að einhverju leyti á eigin spýtur. Þ. 1 0. des. 1538 kærir Kristján III. yfir- gang Englendinga á fslandi fvr ir Hinrik VIII. Hann svarar með bréfi 25. febr. 1539. Hin- rik vill auðsæilega jafna deil- una á friðsamlegan hátt, því hann lýkur bréfi sínu með því að biðja Kristján að grína ekki til óvinsamlegra aðgerða (þ. e. hernaðar á Eyrarsundi) sökum atburðanna við ísland, fyrr en málið hafi verið athugað nán- ar. íslenzki landstjórinn kvart- ar einnig fyrir hönd íslendinga pndan yfirgangi Englendinga á íslandi í bréfi 20. marz 1539. Næsta haust leggur lögmaður- inn á sunnanverðu fslandi dóm á mál nafngreindra Englend- inga, sem munu hafa haft bægi stöð í Grindavík, þrátt fyrir ó- farirnar 1532. Þeir eru dæmdir og bornir sökum fyrir rán, ok- ur og misþyrmingar, og eignir þeirra dæmdar undir konung. í dómnum segir að allir þeir séu friðhelgir, sem að þeim sækja, en óhelgir sem verji þá eða eigur þeirra. „En sjálfa engelska og útlenska veturlegu menn dærnum vér útlæga og að hafa fyrirgert fé og friði hér á landi eftir því, sem lands- lögin útvísa.“ Eftir þessum dómi var farið að Englending- um í Grindavík um haustið og urðu hvorutveggja fyrir nokkru manntjóni. En lögmann inum tókst að gera eignir þeirra upptækar, og hrekja Englendinga á íslenzka megin- landinu. I Ekki verður séð að þessir at- burðir hafi leitt til neinnar deilu milli ríkisstjórnar Dan- merkur og Englands. Ósenni- legt er þó, að ensku fsTandsfnr- arnir hafi ekki kært aðfarir ís- lenginga, fyrir Hinriki konungi og hann hefur varla látið bær kærur afskiptalausar með öllu. Þann 18. apríl 1543 ritar Eus- tace Chanuys, sendiherra Þýzkalandskeisara, drottningu Ungverialands, að hann hafi spurt Hinrik VIII. t'ðinda af erindrekanum, sem hann hefði sent til Danmerkur til þess að spyrjast fyrir um afdrif manns- ins, sem enskir kauomenn höfðu sent til fslands. til þess að koma á fót fiskveiðum þar um slóðir, en engin tíðindi höfðu borizt af þeim sendi- manni. Gerði Hinrik út annan mann til til að leita hans. (Þar sem verzlunartap Englands verður mikið, ef enginn árang- ur yrði af för hans). En nú var síðari sendiboðinn einnig horf- inn og ekkert spurðist til hans. Konungur telur þó að hinn glataði sendiboði muni brátt birtast, og telur Hamborgara sér miög velviliaða. Engin önn- ur sögn hafa fundizt um þessa erindreka, en teiia verður lík- legt, að Hinrik VIII. hafi reynt að semia við Kristián III. og Hamborgara um verzlun og fiskveiðar við fsland um bessar mundir. En þá voru dönsk her- skin í fyrsta sinn í sögunni farin að sisla með ísTenzkum ströndum. Einnig er líklegt að enskir kaunmenn og fiskimenn hafi reynt að komast að sam- komulagi við íslenzk stiórnar- völd, um verzlun og fiskveiðar við iandið. Hafi slíkar málaleit- anir átt sér stað, þá er oss ein- ungis kunnugt um að þær reyndust árangurslausar. Danska konungsvaldið hafði aldrei ætlað Hamborgurum einkarétt til verzlunar á ís landi. Það studdi þá gegn Eng- lendingum á meðan konimgs- valdið hafði engan flotastyrk til að framfylgja tilskipunum sínum, og reglugerðum sem ís- land varðaði. En nú bjóst það til atlögu gegn þessum fyrrver- andi styrktarmönnum sínum. Verzlunin við ísland skyldi lenda í höndum danskra kaup- manna, og fiskveiðarnar við landið skyldu stundaðar af ís- lendingum og umboðsmönnum Danakonungs. Seint á árinu 1542 bannaði konungur enn af nýju erlend- um kaupmönnum vetursetu á íslandi, og fól landstjóra sínum að framfylgja banninu. Sá gerði það af miklum skörungs- skap haustið 1543 og á Alþingi næsta sumar lét hann dæma allar eignir útlendinga á fs- landi fallnar undir konung. Eignir þessar reyndust aðallega vera fiskibátar, sem Hamborg- arar áttu, en ekki er vitað til þess að Englendingar hafi orð- ið fyrir teljandi tjóni við fjár- nám landstjórans, að þessu sinni. | Eftir þetta héldu Englending ar enn um skeið bækistöð þeirri í Vestmannaeyjum, sem þeir höfðu tekið með ofbeldi á öðr- um áratug 15. aldar og víggirt í algjöru heimildarleysi, og stunduðu þar útgerð og verzl- un, samkvæmt skýrslu Hann- esar Pálssonar 1425. Þessa bækistöð þeirra tók.ís- lenzki landstjórinn 1560 með. aðstoð Skota. Þar með voru Englendingar að fullu og öllu , hraktir úr öllum stöðvum á fs- j Iandi, sem þeir höfðu með of- . beldi tekið í algjöru heimildar- 1 leysi og haft á aðra öld, en ekki ' ómótmælt, því eins og hér er i rakið að framan var stöðugur ófriður og skærur vegna þess- ara bækistöðva, og þá voru að- eins eftir við fiskveiðar við ís- land 40—50 skip, en höfðu verið allt upp í 150 eftir því sem talið er. Elísabet I. tók við ríkis- stjón Englands eftir Hin- rik VIII. Forsætisráðheraa hennar, Lord Cecil, heldur ræðu í enska þinginu um þetta leyti þar sem þau vandamál voru rædd sem steðjað höfðu að verzlun og fiskveiðum Englend- inga við fsland. Honum fórust orð á þá leið, að það væri stað- reynd að Englendingar hefðu glatað ítökum sínum á íslandi að fullu og verzlun þeirra og fiskveiðum hrakað þar stórlega en orsakanna mætti leita til þess að Danakonungur hafi endurheimt yfirráð sín yfir eyj- unni, íslandi. Þau ummæli Lord Cecil má til sannsvegar færa. Um miðja 16. öld nær Dana- konungur í fyrsta sinni í sög- unni fullum yfirráðum á ís- landi og hafinu í kringum land- ið og þá var dauð og lögð til hliðar sú hugmynd Englend- inea, að þeir gætu á auðveldan máta, með samblandi af of- beldi og verzlunarrefskák og milliríkjasamningum á eftir, náð fslandi undir sig. (Niðurlag). 12 menn farast í lestarbruna. Tólf manns biðu bana í járn- brautarslysi í Kanada b. 5. nóv. Hjá smábænum Parkland í Alberta-fylki rakst farþegalest á bifreið, sem flutti propan- gas. Eldur kom upp í bifreið- inni og læsti sig í lestina með ofannefndum afleiðingum, en að auki meiddust 14 manns. Leikfélag Reykjavíkur: Sex persónur leita höfundar eitir L,ui<pi Piruudeilo. ILeiI&stgóvi JTore Siffurfojömsson. Það erbæði gömul list og ný ; dellos er „ Sex persónur leita sem þrjú leikh;s höfuðstaðarhis höfundar“. Og þegar litið er á bjóða til sýnis um þessar mund- það, hve tímamir breyta til- ir, og vafasamt, að samtímis finningum fölks og því hvaiS hafi verið sýnd svo ágæt þrjú það telur hneyksunarvert, má leikrit samtímis hér fyrr: „Blóð það teljast mikil dirfska hjá brullaup“ Þjóðleikhúsinu, „Don Juan“ Púskíns í Tilrauna- leikhúsinu, og nú er Leikfélag Reykjavíkur nýbyrjað að sýna „Sex persónur leita höfundar“ eftir Pirandello. . Við erum ekki of kunnug suðurlenzkum leikbókmenntum og það er því vel gert að velja eitthvað af þeim slóðum, ekki sízt, þar sem um er ræða aðra eins snillinga og Garsía Lorca og Pirandello, sem hvor fyrir sig hafa haft mikil áhrif á bæði leikritin og leiksvið annarra þjóða. Það var víst landi Piran- ellos, skáldið unga Lauro de Bois, sem lét svo ummælt fyrir nærri 30 árum, aldrei þessu vant væri það ekki Ijóðskáld, sem telja mætti oddvita ítalskra bókmennta, heldur heimsspek- ingur, sem sé Benedetto Croce. En það væru að vísu tveir þar í landi, sem telja mætti bylt- ingamenn í listskönun Piran- dello í leikritum og Italo Svevo í skáldsagnagerrð. en furðulegt risið á ljóðagerðinni. Það er Leikfélagi Reykjavíkur að ráð- ast í að sýna þetta leikrit, þeg- ar það var tiltölulega nýtt af nálinni, 1926, en nú sýnir það leikritið öðru sinni. Enn má vera, að eihverjir hneykslist, ett færri nú en þá. Þó hafa leik- skáldtæplega teflt djarflegar síðan- en Pirandello gerði fyrlr, nærri fjörutíu árum. En segjat má, að „Sex persónur“ hafi að ýmsu leyti verið leikritið íil að enda öll önnur leikrit. SMáshótinn : Fyrirlestur um H. C. Branner. í næstu viku mun skáldið H„ C. Branner koma til fslands. Mun hann lésa upp úr rituim sínum í Dansk-íslenzka félagir.U og flytja fyrirlestur um stöðu listamanna í nútíma þjóðfélagi. . — ■ ,. t'Sí' -Jt’- ‘ $ : * • ‘ ú, " •' • . * .'“■' :•’■' .. • • . Gamlar búðarrústir y , ;við Básenda ____■■■■"'■ .•■•iávff ' ' ekki ofmælt, að Pirandello hafi | Ekkert af skáldritum Branners verið talinn byltingarmaður í [hefur verið Þýft á íslenzku, og bókmenntum, einkum eftir að ; Þar sem siðustu rit skálsins eru hann sneri sér að leikritum, en j ef tif viii sumum torskilin, muffi það var ekki fvrr en á miðium j danski sendikennarinn við há- aldri, og hafði þá skrifað sögur , skólann, Erik Sþnderholro, svo hundruðum skifti, og ekki, fyrirlestur > háskólanum verið talinn mikill spámaður í ’um Branner n.k. fimmtudags- sínu föðurlandi. Frægðin heim- kvöld- Mun hann leSgja aherzlu sótti hann seint. en að lokum á að sýna fram á aðalstefnumið hlaut hann æðstu viðurkenn- 1 verkum skáldsins í því skyni ingu, bókmenntaverðlaun Nó- bels. Langfrægasta leikrit Piran- Hagfrælingar ræ&a skattamáL Hagfræðafélag íslands er nú að hefja vetrarstarfsemi sína um þessar mundir. Verður fyrsti almenni félagsfundurinn haldinn í Tjarnarcafé í kvöld, miðvikudag. Umræðuefni fundarins verð- ur: Er skynsamlegt að afnema beina skatta? Framsöguerindi flytja Jónas H. Haralz for- maður félagsins og Svavar Páls- son, endurskoðandi. Að framsöguerindum loknum vei’ða frjálsar umræður. Fleiri slíkir fundir eru fyrirhugaðir í vetur. Munu þá vei'ða teknir til umræðu ýmsir þættir efna- hagsmálanna, sem ofarlega eru á baugi í þjóðfélaginu. Sérstakar nefndir skipaðai' félagsmönnum munu fram- kvæma athuganir á þessum mál um, og verða úrlausnir þeirra ræddar á fundiinum. Telur félagið, að á þennan hátt verði niðurstöður hlutlaus- að áheyrendur hafi fyllra gagn, af upplestri Branners sjálfs síðar. H.C. Branner fæddist í Kaup- mannahöfn árið 1903. Eftir stúdentspróf gerðist hann um hríð leikari, en hlaut þar eng1- an frama, fékk svo atvinnu í bókaforlagi, sem var þó í átt- ina. Árið 1932 sagði hann upp þessari atvinnu og tók til við ritstörf, en eftirtekt vakti haim ekki fyrr en 1936 með skáld- sögunni „Leget0j“, sem er lýs- ing á baráttu fasisma og and- fasisma (Húmanisma). Þessi bók aflaði Branner mikillar frægðar, sem enn jókst við út- komu tveggja smásagnasafxra, „Om lidt er vi borte“ og „To minutters stilhed“. Náðu þess* ar smásögur til miklu fleiri les* enda en danskir rithöfundar eiga nú að venjast. Eftir ófriðinn hefur Branner skrifað tvær veigamiklar skáid- sögur, „Rytteren“ (1949) og „Ingen kender natten“ (1955). Reynslan frá leikaraárunum kom honum í góðar þarfir, þeg- ar hann samdi hið þunglyndis- lega leiki’it „Söskende11 (1952). Bæði þétta leikrit og „Thermo- pylæ“, sem er yngra, voru sýnd við gífurlega aðsókn hvar- vetna þar sem þau voru sýnd. Fyrirlesturinn verður fluttur (á dönsku) fimmtudagskvöldið 12. nóv. kl. 8.30 í I. kennslu- ar og ópólitískar, og megi því vænta nokkurs gagns af þeim ! stofu háskólans. Öllum er heim- fyrir þjóðfélagið. ] ill aðgangur.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.