Vísir - 11.11.1959, Blaðsíða 6

Vísir - 11.11.1959, Blaðsíða 6
r rmift Miðvikudaginn 11. nóvember l959 ITÍSKR D AGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR HJ. Tísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaCsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstrætí 3 Ritstjórnarsferifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði, kr. 2.00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan k.f. Krúsév í Frakklandi fyrri hluta marzmánaöar. Fundur æðstu manna í fyrsta lagi i april. Selwyn Lloyd utanríkisráð- fyrst eins og Macmillan, en ef herra Bretlands fer í dag til Krúsév sætti sig góðfúslega við sqju annan sunnudag i rióvember Parísar til viðræðna við Couvé frestun, megi kannske segja, að hvei’jum. — Rúms og annarra á- de Murville utanríkisráðherra frestunin sé óheppileg, en ekki' stæðna vegna var ekki hægt Blindrafélagið. Það var ætlunin, að minnast nokkru ítarlegar en gert var, á Blindrafélagið, í s.L viku, i til- efni af hinni árlegu merkjasölu þess í fyrradag en félagið hefur sem kunnugt er árlega merkja- Læknaféfag Reykjavíkur. Einn merkasti félagsskapur þessa bæjar, Læknafélag Reykjavíkur, átti fyrir skemmstu hálfrar aldar af- mæli. Ekki var þess minnzt með bumbuslætti eða öðrum hávaða, og má segja, að yfir- lætisleysi og hógværð for- ráðamanna þess félags sé í fullu samræmi við starfsemi þess. Þar er þeim mun meira unnið á bak við tjöld- in, og starf lækna er auk þess með þeim hætti, að á- stæðulaust virðist að hafa um það mikla auglýsinga- starfsemi. Formaður Læknafélags Reykja- víkur, Arinbjörn Kolbeins- son, og fleiri stéttarbræður hans, ræddu við fréttamenn blaða og útvarps í vikunni sem leið og greindu nokkuð frá starfi og framtíðaráhuga- málum Læknafélagsins. For- maður félagsins sagði þá meðal annars: „Miklar breyt- ingar hafa orðið á allri læknaþjónustu á þessum 50 árum frá því að Lækna- félag Reykjavíkur var stofn- að. Áður voru sjúkdóma- rannsóknir tíltölulega fá- breyttar. Aðaláherzla var lögð á ahnenna sjúkraskoð- un. Slíka athugun var oftast hægt að gera utan sjúkra- húss. Á síðustu tímum hafa stöðugt bætzt við fleiri og fleiri umfangsmiklar rann- sóknaraðferðir, sem krefjast sérmenntunar. og margar þierra eru vart framkvæm- anlegar utan sjúkrahúss. Sjúkdómagreiningar byggj- ast miklu meira nú en áður á kerfisbundnum sjúkdóma- rannsóknum. Afleiðing af þessari þróun er sú, að íæknisþjónusta nú krefst í hverju tilfelli miklu meiri vinnu en áður var, og um leið betri vinnuskilyrða, rannsóknartækja og sjúkra- húsa. Þetta hlýtur að hafa í för með sér stóraukinn kostnað, enda hefir sú orðið raunin á í öllum menningar- löndum, að óhjákvæmilegt er talið að verja fé til heil- brigðismála. Hér á landi hafa læknar jafnan búið við ei'fið vinnuskilyrði, einkum sök- um skorts á sjúkrahúsum og æfðu starfsfólki. Það er mjög aðkallandi að ráða hið allra fyrsta bót á þessu, annars eigum við á hættu að drag- ast aftur úr í læknaþjón- ustu.“ Og formaður Lækna- félagisns bætir því við, að 24 íslenzkir læknar hafi setzt að erlendis vegna þess, að þeir hafi ekki haft vinnuskilyrði hér í sérgreinum sínum. Þetta gefur vissulega tilefni til ýmissa hugleiðinga. Hin ís- lenzka þjóð býr nú orðið vel að skólafólki sínu og mennta mönnum sínum. Fátækt og umkomuleysi er sem betur fer ekki lengur neinn Þránd- ur í Götu, allir, sem hafa hæfileika til þess og vits- muni geta stundað æðra nám Síðan eru stúdentar styrktir allríflega til náms erlendis, og þannig mætti lengi.telja. Þess vegna hefir þjóðin eign- azt álitlegan hóp lærdóms- manna á ýmsum sviðum, þar á meðal myndarlegan flokk lækna. En það þarf að búa þessum mönnum þau skil- yrði hér heima fyrir, að landsfólkinu verði not af menntun þeirra. Við höfum ekki ráð á að missa út úr landinu tvo hvað þá tvo tugi vel menntaðra lækna. Frakklands, en einnig ntun áhættusöm. hann ræða við De Gaulle for- Tassfréttastofan í Moskvu seta og Debré forsætisráðherra. tilkynnir einnig, að Krúsév Tilgangurinn með för Selwyn fari til Parísar 15. marz og ger- Lloyds, segja stjórnmálafrétta- >r ráð fyrir hálfsmánaðardvöl ritarar, er að vinna að bættri hans í Frakklandi. sambúð og samstarfi Breta og I Frakka og einingu allra vest- Drátturinn. rænu þjóðanna, Hefur þótt all-1 Drátturinn á, að halda fund mjög á það bresta, að samstarf- æðstu manna var í morgun ið væri í eins góðu lagi og æski ræddur í brezkum blöðum. Þau legt væri, einkanlega milli benda á, að Krúsév sé sömu Breta og Frakka, en af hálfu skoðunar og Macmillan um Frakka hefur tortryggni farið fund sem fyrst. Allar þjóðir vaxandi í garð Breta, þar sem heims vilji fund æðstu manna j þeir hafa ekki beitt sér -fyrir þegar, en vegna tregðu De ' því, að Frakkar nytu sama Gaulle dragist nú allt enn á jafnréttis og þeir varðandi mál, langinn. Fyrst hafi menn gert er æðstu menn þeirra taka sín- sér vonir um fundinn í septem- ar ákvarðanir. Þá hafa mál við- ber, svo október, desember, betra að gera í laugardagsblað- inu, en að hvetja til þess, að menn keyptu merki félagsins. Sumt er kunnugt af þvi, sem á eftir fer, en ekki er góð visa of oft kveðin. Stofnendur 7 blindir og 3 sjáandi. Félagið er félagsskapur blinds fólks, eins og nafnið bendir til, stofnað 19/8 1939, stofnendur 7 blindir menn og 3 sjáandL Skipu- lag nieð þeim luetti, að blinda fólkið ræður sjálft ölluni mál- efnuni félagsins. 1 því eru að visu margir sjáandi menn, ævifélag- ar og árlegir stjTktarfélagar. Þeir hafa málfrelsi og tillögu- rétt á fundum, en ekki atkvæðis- í’étt. Stjórn skipa 3 blindir og skiptalegs efnis tíðum valdið erfiðleikum. Og seinast afsteða De Gaulle varðandi fund æðstu manna, sem De Gaulle vill fresta, og hefur ef til vill þeg- ai’ tekizt að fá frestað — til i næsta vors, veldur erfiðleikum, en Macmillan tók enn fram í gær, að hann vildi fund æðstu manna, eins fljótt og því jn’ði \rið komið. Hann taldi, að við- ræðurnar í París, sem nú standa fyrir dyrum, gagnlegar. mundu verða Domus medlca. I apríl — eða næsta sumar? Stjórnmálafréttaritarar flestir þeirrar skoðunar, að De Gaulle tilkynnti tveir sjáandi menn þeim til að- janúar — nú í fyrsta lagi næsta stoðar. Innan stjórnarinnar gild- Dráttúrinn gæti haft ir sama reSlan og á íélagaíund' vor. JJratturinn gæti hættulegar og sorgiegar afleið- ingar, nema Krúsév sætti sig við frestun. Gerði hann það og ekkert óvænt kæmi fyrir til þess að spilia horfunum mætti kannske segja, að drátturinn komi ekki að sök. um, að sjáandi mennirnir hafa málfrelsi og tillögurétt, en ekki atkvæðisrétt. ! Tilgangur. — Vinnustofan. I Tilgangurinn er að vinna að | livers konar menningar- og hags- í munamáium blindra manna. 1. I okt. 1941 stofnaði það vinnustofu Segulbandsmálið á al- þjó5avettvangi. fyrir blint fólk. Hún var fyrst í leiguhúsnæði á Laugavegi 97, en i des. 1943 keypti félagið húsið Grundarstíg 11. Var vinnustofan skömmu síðar flutt í það og hef- ur verið þar síðan. Þar vinna nú fimm blindar konur og fjórir blindir menn. Aðalframleiðslan er burstar, bæði handunnir og vélunnir. Blinda fólkið vinnur Höfundarréttardeiid UNESCO, menningarstof nunar Sameinuðu eru þjóðanna, hefur nýlega tekið eftir að safna skýrslum varðandi höf- 1 gæi’ undarr'éttarlega meðferð segul- sjálft við ýmsai’ vélar í vinnu- að Nikita Krusev kæmi til Par- bandstækja með ýmsum þjóð- stofunni. Starfrækslan hefur ísax 15. marz, að fundur æðstu um og hafið rannsókn a endur- gongið vel, verið rekin með hagix manna verði úr því sem koriiið bótum löggjafar um þsssa með- aði nema að einu ári undan- er, vart haldinn fyrr en í fyrsta ferð sérstaklega. Er það eink- skildu. Tek,juafgangur renxxur að iagi i apríl — og ef til viil ekki um höfundarréttarfræðingurinn mestu til blinda fólksins, jxegar fyrr en einhvern tima næsta f Franca Klaver, sem starfar hjá sumar. Þó segja menn, að mik-' UNESCO að málúm þessum. ið sé undir Krúsév komið, hann 1 Auk þess vinna spænski lö- ársreikningar hafa verið gerðir xipp. Læknafélag Reykjavíkur hefir iengi haft áhuga fyrir því að reisa hér í höfuðstaðnum iæknahús, —- domus med- ica, — en til þessa hefir ekki getað orðið úr framkvæmd- um. Það er aikunna, að margir iæknar i Reykjavík búa við lélegan húsakost fyrir lækningastofur sínar. Biðstofur eru víða svo þröngar, að þær samrýmast engan veginn heilbrigðis- kröfum nútímans. Þetta er þó ekki sök læknanna, þeir eiga ekki annarra kosta völ. Formaður L. R. benti á, að það tíðkaðist víða erlendis, að hópar lækna sameinuðust, um að koma upp lækninga- miðstöð, þar sem náin sam- vinna er milli lækna, og sér- fræðingar í sem flestum greinum læknisfræði eru starfandi. í slíkum stöðvum yrði tilhögun öll miðuð við það, að sjúklingar fengju þar hina beztu og fullkomn- ustu þjóustu á sem skemmst- um tíma. Þar yrði röntgen- deild.rannsóknarstofur og öll tæki, sem þarf í nýtízku lækningastofum. Má fara nærri um hver tímasparn- aður yi’ði að slíkri þjónustu, bæði fyrir utanbæjarfólk, sem hingað leitar til lækn- inga, og svo þá, sem lasburða eru eða bundnir við fasta vinnu. Læknafélag Reykjavíkur hefir þrásinnis sótt um fjárfest- ingarleyfi til þess að hrinda þessu nauðsynjamáli í fram- vilji fund æðstu manna sem kvæmd, en leyfið hefir, þótt undarlegt megi virðast, ekki fengizt enn. Hér er sannar- lega ekki aðeins um nauð- synjamál iæknanna einna að ræða, heldur hagsmunamál borgaranna allra. Vísir leyfir sér að skora á fjár- festingáryfirvöldin að veita nú þegar leyfi til þess, að hin dugmikla og vel mennta iæknastétt geti komið sér upp húsi sínu — domus me- dica —, hið allra fyrsta. Eins og fyrr hefir verið að vikið eru vinnuskilyrði reykvískra fræðingurinn Don Juan Molas Valverde, Barcelona og ítalski höfundarréttarfi’æðingurinn Valerio de Sanctis í Róm að málum þessum. skýrslur um manna í þessum efnum verða birtar áður en langt líður. (Frá Stefi). Uppþot 1 S.-Afríku. í borg nokkxirri í Höfðaný- Jendii kom til alvarlegs uppþots Blindrahemiili. Húsið á Grundarstíg 11 hefur verið einskonar blindraheimili, en er óhentugt til þess, of lítið, hefur ýmsa galla, næm lóðar- Rækilegar jaust| þrengsli á vinnustofu, og störf þessara vart eða ekki hægt að fjölga þar fólki, þótt þyrfti, vegna aukinnar eftirspurnar eftir framleiðsl- unni. En nú stendur yfir bygg- ing fullkomins biindraheimiiis á lóð félagsins \ið Hamrablíð. Húsið verður tvær álmur og byggt í tveimur áföngum. Minni álmuna er búið að steypa upp og koma undir þak. Hún er þó svo stór, að þegar hún verður fullgerð, getur félagið margfald- að starfsemi sína frá því sem nú er. En þegar lokið verður lækna allsendis óviðunandi. í gærkvöldi. Var reynt að velta öllum byggingum á þessari lóð, Með myndarlegu læknahúsi, um bifreiðum bvítra manna og ætti að verða þar ríflegt hús- yrði bætt verulega úr þessu ófremdarástandi. Forgöngu að stofnun Lækna- félags Reykjavikur fyrir 50 árum höfðu „Guðmund- arnir þrír“, Guðmundur Magnússon, Guðmundur Björnsson og Guðmundur Hannesson. Það væri í anda þeirra, ef reist yrði á næst- kveikja í húsiun þeirra. Tíu menn særðust, 'þar af 2 hvítir. Blökkukona, formaður í Verkalýðsfélagi, hafði fengið fyrirskipun um að flytja burt, og var hún að búast til brott- ferðar, er um 3000 blökkumenn söfnuðust saman í samúðar- skyni við hana. Lögregla var j kvödd á vettvang, er til næði fyrir allt það blint fóllt hár á landi, sem þarf að dvelja á blindraheimiii. Einnig ætti að verða þar nóg húsnæði fyrir vinnustofur og alla aðra starf- semi, er slíku heimili tilheyrir. i Æfingastöð. 1 Þar er lika gert ráð fyrir að verði æfingastöð fyrir blint fólk sem ekki óskai’ eftir að unni myndarlegt læknahús i j skemmdarverka kom, og reynd- dvelja að staðaldri á heimilinu, höfuðstað hins íslenzka lýð- iist erfitt að koma á reglu, en heldur. aðeins að koma þangað veldis. tókst það að lokum. til að læra og æfa störf, sem það

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.