Vísir - 11.11.1959, Blaðsíða 5

Vísir - 11.11.1959, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 11. nóvember 1959 FISIB 5 Simi 3-14-75. Stúlkan með gítarinn Bráðskemratileg rússnesk söngva- og gamanmvnd í litum. Myndin er með íslenzkum skýringartextum. Aðalhlutverkið leikur: Ljúdmíla Grúsjenko. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 16-4-44. Erkikiaufar (Once Upon a Horse) Sprenghlægileg, ný, amer- ísk CinemaScope skop- mynd, með hinum bráð- snöllu skopleikurum llan Rowan og Dick Martin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320 Johan Rönning h.f Sími 1-11-82. Vitni saksóknarans (Witness for the Prosecution) Heimsfræg, ný, amerísk stórmvnd, gerð eftir sam- nefndri sakamálasögu eftir Agatha Christie. Sagan hefur komið sem framhaldssaga í Vikunni. Tyrone Power Charles Laughton Marlene Dietrich Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sími 18-9-36. Ævintýri í frumskóginum (En Djungelsaga) I Stórfengleg ný, sænsk kvikmynd í litum og CinemaScope, tekin á Ind- landi af snillingnum Arne Sucksdorff. — Ummæli sænskra blaða um mynd- ina: „Mj-nd, sem fer fram úr öllu því, sem áður hef- ur sést, jafn spennandi frá upphafi til enda,“ (Ex- pressen). Kvikmyndasagan birtist nýlega í Hjemmet. Mynd fyrir alía fjölskylduna. Sýnd kl. 5. 7 og 9. „Gamlir Fóstbræður7" halda skemmtifund með starfandi Fóstbráðrum í samkomu- húsinu í Garðahreppi föstudaginn 13. þ.m. kl. 7% e.h. Allir „gamlir Fóstbræður" og eldii Fóstbræður, sem enn hafa ekki gefið sig fram, sem meðiimir í „Gömlum fóst- bræðrum“ eru hvattir til þess að mæta á fundinum. Farið verður frá Sanitas í Lindargötu kl. 7. Stjórnin. Þvousii skyrtar y5ar fljótt og vel Festum á tcður Baldursgötu 12 Ssms 1-43-60 eftir Agatha Christie. Spennandi sakamálaleikrit í tveim þáttum. Sýning annað kvöld kl. 8,30 í Kópavogsbíó. Aðgöngumiðasala i dag og á rnorgun frá kl. 5. Pantanir sækist 15 mín. fyrir sýningu. Strætisvagnaferð frá Lækjargötu kl. 8 og til baka frá bíóine kl. 11,05. — Sími 19185. AuMurttœjarbíé * Simi 1-13-84, Sumar í Salzburg (Salzburger Geschichten) Bráðskemmtileg og falleg, ný, þýzk gamanmynd í lit- um, byggð á skáldsögu eftir Ej-ich Kástner, höfund sögunnar ,.Þrir menn í snjónum". Danskur texti. Marianne Koch Panl Hubschmid. Sýnd kl. 5, 7 og 9. mm NÓÐLEIKHÖSID Tengdasonur óskast Sýning i kvöld kl. 20. PEKING-ÖPERAN Frumsýning föstudag 13. nóv. kl. 20. Önnur sýning laugardag kl. 20. Þriðja sýning sunnudag kl. 20. Fjórða sýning mánudag kl. 20. Frumsýningargestir sæki miða í dag. Hækkað verð. Aðgöngumiðasaia opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. ULLARVESTI og pcysur, karlmanna og drengja. NærfatnaÓui karlmannjt *g drengja fyrirliggjandi LH.MULLER eftir kl. 5 við afgreiðslu störf. Uppl. í sífna 15985. á börn nr. 28—40. . Skábönd, ] 1 lit-ir, sængurfatnaður í úrvali og margt fleira. Verzlun Hólmfríðar Kristjánsdóttir, Kjartansgötu 8. f jatHai-bíé (Síini 22140) Elnfeldningurínn (Tlie Idiot) Heimsfræg, ný, rússnesk litmynd, byggð á sam- nefndri sögu eftir Dostojevsky. Aðalhlutverk: J. Jakovliev J. Borisova. Leikstjóri: Ivan Pyrev. Þessi mynd hefur hvar- vetna hlotið mjög góða dóma, enda frábært lista- verk. Sýnd kl. 7 og 9,15. Hausaveiðararnir Hörku spennandi amerísk mynd i eðlilegum litum um erfiðleika í frumskógum við Amazon-fljótið og bar- daga við hina frægu hausa- veiðara sem þar búa. Endursýnd kl. 5. Aðalhlutverk Rlionda Fleming Fernando Lamas tlijja ííc wmsam í viðjum ásta og örlaga (Love is a Many- splendoured Thing) Heimsfræg amerísk stór- mynd, sem byggist á sjálfs- æfisögu flæmsk-kínverska kvenlæknisins Han Suyi sem vei’ið hefur metsölu- bók í Bandaríkjunum og víðar. Aðalhlutverk: William Holden S Jennifer Jones Sýnd kl. 5, 7 og 9. Uópai)ejA b íc Sími 19185 Síöasta ökuferðin (Mort d’un cycliste) Spönsk verðlaunamynd frá Cannes 1955. Aðalhlutverk: Lucia Bocé Othello Toso Alberto Closas Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á landi. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. 1 Sírni 13191. Delerium Bubonis Gamanleikur með söngvum fcftir Jónas og Jón Múla Arnasyni. 49. sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 2. — Sími 13191. Johnny Dark Amerísk litkvikmynd með: Tony Curtis, Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Góð hílastæði. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,05. Málflutningsskrifstofa MAGNÚS THOKLACIUS hæstaréttarlögmaður. AÖalstræti 9. Sími 1-1875. SXfcFAN JONSSON DANSLEIKIJR í KVÖLD kl. 9 PLODö kvintettmn — Steíán Jónsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.