Vísir - 11.11.1959, Blaðsíða 10

Vísir - 11.11.1959, Blaðsíða 10
»1 «ISIA Miðvikudaginn 11; nóvember ÍbjttÍ? Hermina Bíack: ★ y. « l GÆFUIAR • m 40 aðir mér að þú skyldir ekki segja henni neitt um þetta, sagði Caria. — Eg hefði átt að hafa tal af‘ henni strax, sagði hann fast- jnæltur. — En nú vona eg að hún viti svo mikið að hún geti .áttað sig á málinu. Og eg er sannfærður um að það eina sem Cg þarf að gera núna, er að fá giftingarleyfi handa okkur strax á morgun. Við getum gifst í þyrrþey — enginn þarf að vita neitt ■um það, nema Sonia. Fyrst um.sinn, að minnsta kosti. — Dettur þér í hug að hún muni þegja yfir þvi? — Það skiptir engu máli hvórt hún þegir eða þegir ekki. Hún reynir að hindra að þú giftist mér. En þegar hún gerir sér ljóst að hún getur ekki hindrað það: þá hlýtur þú að skilja að við höf- um dregið úr henni vígtennurnar. — En dettur þér í hug að hún.Iáti málið falia fyrir því? ságði Caria í hæðnistón. _ Hún gat'heyrt hinn sérkenniiega þráatón í rödd hans er hann sváraði: — Við ætlum að giftasf hvað sem öðru liður. Og. vi$ getum barist gegn hépni. Kannske, — sagði hún drungalega, — viltu gera svo vel að segja mér orði til orðs hvað hún sagði, sem gæti gefið- tHefni til að halda að hún mundi gefast upp að óreyndu. , —Hún sagði ekkert.... Hann tók ailt í einu eftir. að. hún jhafði fært sig frá honum — að hún var reið. Vikum saman hafði hanh verið á .einskonar eldf jallL Hann haföi fundið .til-sívax- andi gremju gagnvart öllu milii lnmins og jarðar, en þó aldrei misst stjórnina á skapsmunum sínum. En undir niðri hafði hann fundið, að það munaði ekki nema hársbreidd hvort hann höndl- aði hamingjuna eða missti liana. . ■ , . . , Hann var ekki þannig gerður að honum félli að- ganga. að jnálamiðlun — gera hrossakaup. Þessa. stundina var hann ekki enn búinn að jafna sig. ef.tir geðshræringuna sem haim komst í hjá Soniu. Hann var ekki í skapi til að gera upp sakirnar við hana ef Sonia vildi ekki hjálpa honurn. . Hann sagði -henni i stuttu máli hvað hefði gerst milli þeirra, án þess að minnast á.þá hræðiiegu uppgötvun, sem hann hafði gert: að Sonia var -ástfangin af honurn. Hann hafði ekki tekið mark á staðhæfingum Cariu um þetta og hann hafði gleymt þvr. Kn síðustu sekúndurnar áöur en hann fór frá frú Frayne hafði hann ekki komist hjá að sjá augnaráð hennar og hreiminn í rödd- jnni er hún hafði sagt: — Skilurðu ekki....? . — Elsku bezti sakleysinginn minn, sagði Caria er hún hafði hlustað á hann. — Dettur þér annað í hug en að hún vilji fá hverja éinustu ögn af sínu kjötpundi? — Við .verðum hvað sem öðru líður að hætta á þetta, sagði .Ross. — Og við hefðum átt að gera það fyrr. Þú skilur, hélt ,hann áfram, — að hún hefur engar staðreyndir til að byggja á. -Hún getur hótað okkur lögfræðingnum sínum, en það eru fieiri duglegir lögfræðingar til. Of ef hún dirfist að kalla mig sem vitni tii að beyra sannleikann þá skal hún að mér heilum og Jifandi fá að heyra hann. Hugsaðu þér ef eg sný öllu við og kæri Jiana fyrir fjárþvingun? — Það yrði — mjög dramatískt, sagði Caria stutt. Hana lang- aði til að gráta. Sæiudraumur siðustu vikna hafði. rifnað í tætlur. Hótanir Soniu, hjónaskilnaðarmálið og allt; sem þvi fylgdi hvíldi _á. henni. eins- og farg. Og .þó.. gat Ross talað svona rólega um þetta.... —. Eg fulivjssa þig um, sagði hann þolinmóður, — að hún hefur ekkert, sem hægt er að'byggja málshöfðun á. Hún getur ekki sannað að þú hafir verið í bílnum. Það skiptir engu máli þó hanzkarnir þínir finndust þar — þú gazt hafa gleymt þeim áður. — Ætli hún reyni ekki að bera fram aðrar sannanir? — Þá afsönnum við þær.... . — En, Ross, sagði hún og studdi hendinni á öxlina á honum. — Við getum ekki hætt á þetta, elskan mín. Eg get ekki staðið í vitnastúkunni og neitað því að eg hafi verið góð vinstúlka Basils — allir vita að eg var með honum um allt í nokkra mán- uði. Við getum aldrei hreinsað af okkur allan þennan óþverra. Hann verður þér að tjóni. Læknar verða að vera varkárir. Eg þarf ekki að minna þig á það. — Hún þorir ekki að fara í mál, sagði hann einbeittur. — Og hvað sem öðru líður er .eg reiðubúinn til að hætta á að hún geri það. Við erum tilneydd að gera þáð, skilurðu það ekki? Það er óhugsandi að láta hana koma fram þessari vitfirringu, sem hún krefst.... Hann tók utan um hana og þrýsti henni fast að sér. — Hættu nú að rífast um þetta, gerðu það fyrir mig. Þú ert mín og enginn í veröldinni skal fá að breyta nokkru um það. Augnablik þrýsti hún andlitinu að öxlinni á honum með lokuð augun. Hugsum okkur að hún' gerði það sem hann vildi? Réðist í áhættuna — og giftist honum? Svo rétt hún úr sér, ýtti honum frá sér og stóð upp. — Hreinn og bein vitfirring, sagði hún., —, Jafnvel þó þú sért íús til að leggja þig í hættuna þá er ég það ekkL Hún hafði gengið fram á gólfið en Ross kom á eftir henni, tók um axlirnar á henni og sneri andliti hennar að sér. Hin venjulgga ró hans. var horfin. Hann gat ekki hugsað rök- rétt, Það-eina. sem vqjkti fýrir honum þessa stundina var- að fá hana_tU,að.gera þaðsem hann vildi. - ■ .---Ástin mín, qf þú. elskar mig í raun og veru. ■sagði hann — þá gerir þú það sem eg bið þigv úm. Gifstu mér, og látum. Soniu j sigla sinn sjó. I Hún hugsaði mædd með sér: Ef eg eiskaðijþig; ekki, mundi eg fara að -viija þínum. Egv er_-iniklu hræddari þín en mín vegna. Bara að eitthvert ráð væri til að-.stöðva Sopiu. Ef-.. .. Alit j einursagði hún:-=^-Nú.^ettiúr. úáár nokkuð í liug, Ross. Basil hefur enga hugmynd um hvað er áð gerast. Eg er- sann- | færð um.að hann veit.ekkert. um .það..-Eg skal fara til hans og segja .honum. frá., þyí kaiinske.;hann. viti -einhver ráð til að stöðva hana. ■ • • - - ...... .... . — Heyrðu,- Caria mér finnst þú ætlast til að eg sætti mig við talsvert margt. Er það ,ekki nþg, að þú hafir einu sinni verið j hrifin af þéssum þorpara — af. þessum þorpara að þið.hafið .verið orðuð saman? spurði hann... v I —; En eg hef aldrei verið raunverulega tástfangin af honum, svaraði hún. — Og það er allt.-um götur gert. Þegar eg hitti hann.seinast var hann —. já eins og annar maður. Eg held í rauninni að hann. iðrist eftir hvemig hann liagað sér við mig -r- eg á við þessa helgarferð. — HVenær hittir þú hann. seinast? spurði Ross-stutt. — Það eru nokkrar vikur síðan.... Hún bandaöi frá sér. — Eg mætti honum á götu einn daginn og varð honum samferða dá- litinn spöl. Hann sagði’ að. éf. hann gæti nokkurntíma gert mér greiða, þá.... .-•'•>■•• Ef þig langar til að Sonia komist í sinn versta ham þá skaltu siga manninum hennar á hana, svaraði hann. Nafn Basils nægðii til þess að Ross sá rautt. — Eg banna þér blátt áfram að biðja, Basil Freyne um hjálp. sagði hann einbeittur. 4 KVOLDVÖKUNNI Mms , gpaiiö yðúf.Uáup á jaiílihjaxgra.yátðáha'p “Austxirstrseti ; Öskar litli kom inn í her- bergi þar sem mamma hans var með bridgeflokknum sín- um. „Mamma, sagðirðu ekki að nýja barnið hefði augun þín og nefið af honum pabba?“ „Jú, jú,“ sagði móðirin qg brosti við honum. „En hvað er um það?“ „Það er betra fyrir þig a© passa upp á hann. Hann hefir tönnurnar hennar örnmu núna.“ ★ ' Það var glæsilegt stjórnmála- át og einn gesturinn. átti. bágt með _að tyggja steikina. sína. Sá, sem næst honum sat, tók eftir því hvað hann var hik- andi. ! „Þér segið þó ekki að steík- in sé svo seig,.að þér getið ekki stungið gaffli í sósuna,“ sagði hann. . ' |- ,,,Nei, það eru þessar fölsku tönnur, sem eg he|i. Þær jSkgr ast um allan munninn^á mér,'.‘ iv„Nú, góði vin.. þpð. er haegt að laga það. Reynið þessar.“ Og hann fór ofan í vasa sinn og kom, meg nýjar tönpur,. en þær pössuðu ekki.. .Þegsi Jyægjlegi náungi dró upp aðrar og þær þriðju. En engar. dugðu. ‘ „Eg er þakklátur)_satn.t.^em áður,“ ?agði sá með iélegu tennurnar. „En'hvérnig stend- ur á því, að þér berið allar þessar tennur á yðúr. Eruð þér tanniæ.knir?14 ••• •• -★•- Tannlæknjr s Fíladelfíu ygr að segja rnann.i . hyeyig hann ætfi að.hirða hinarnýju tennur, seni hann.'háfðiVféngið. HÞér ^yérðið 'að halda þeim eins hreinum.. , qg eðlilegum tönnun>,“ . Maðuripn féllst á þetta. „Eg ætla a.ð gæta betur. þess- ara fölsku. .Þær; hafa Jídstað mig reglúlega peninga. Fyrstu tennurnar fékk eg fyrir ekk- ert.“.-' ★ Ungfrú, eí þér væruð stödd á eyðiey, hvað mynduð þér óska að hafa að lesa? Tattoveraðan. sjómann, £. R. Bmroughs - TARZAN - 3134 THS APE-MAN HAF KJOTICÉP’ THE CUETAINEP’ , AKFA BEWiNÞ THE ALTAIZ ANF HUK.E.IEP’LY, . BEOíONER FQLLOW fAE\* '_________________________________4990_ Glundroðinn sem varð gaf. i Tgrzan og félögum hans I 1 tækifæri til þess að komast I til kvennanna. Apamaður- inn hafði tekið eftir svæðinu sem var afgirt með tjaldi til þeirra að flýta sér þang- fyrir aftan altarið og kallaði að. Bourgiba hlaut 99.7% Síjj/zs'sa ses &Y»Si4» iilt þsgafjst&íin- Kosningár fóru fram > Túnis í gær o" Var Boúrgiba kjorinn forseti og hlaut hann 99,7% greiddra atkvæða, en 'stjórnar- flokkurinn mun 1‘á öil 90 þing- sætin. Tekið er fram ujn. hið mikla fylgi' ríkisforsetans og stjórnar- fJokksins, .að það eé- ekki til homið á sama hátt og þegar boðinn sé fram , einn listi í kommúnistalöndunum, því að í Túnis sé andstæðingunum leyft aö bjóða fram — einnig kom- múnistum, og hafi þeir einir haft þingmenn í framboði, en fvlgi þeirra reyndist lítið og komu þeir .engum að. Þjóðin treystir Bourgiba einum, segir í Túnisfregnum. _ ' r •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.