Vísir - 23.11.1959, Síða 4

Vísir - 23.11.1959, Síða 4
«1814 Mánudaginn 23. nóvember 1959 i Þjóðverjar smíðuðu fyrstu þotuna fyrir 20 árum. Var gerð hjá Heinkel-smiðjunum. F'ramfarir ag t«»k a i — Þann 27. ágúst 1939, eða fyr- ir rúmum 20 árum var fyrstu þotunni flogið í reynsluflugi. Þetta var í Þýzkalandi. Það var Beinkelvél — He 178. Reynsluflugið stóð yfir í átta mínútur. Ernst-Heinkel flugvélaverk- smiðjurnar í Speyer minntust þessa atburðar nú fyrir skemmstu og var þá rifjuð upp frásögn flugmannsins, sem fór !í þetta fyrsta flug í þrýstilofts- flugvél. j Sá hét Erich Warsitz, sem flugvélinni flaug. Það var á herflugvelli nálægt Rostock. Vélin reis bratt og náði brátt 750 km. hraða á klst. Flaug hann í rúmar átta mínútur en þegar hann ætlaði að lenda lá við slysi. Eldsneytið var þrotið og vélarnar stöðvuðust, en flug- manninum tókst að láta flug- vélina svífa og lenda á renni- flugi heilu og höldnu. Bretar verða á eftir í þotusmíði. Tafir á að smíða „postulínsþotuna'7 svonefndu. Bretar sjá nú fram á, að þeir tnuni dragast verulega aftur úr Bandaríkjamönnum og Rúss- um í þotusmíði. Menn eru sammála um, að næsta skrefið í smíði farþega- flugvéla verði að smíða þotur, er farið geti með rúmlega 3000 km. hraða á klukkustund, og undirbúningur er hafinn á smíði slíkra flugvéla bæði aust- an hafs og vestan. Bretar höfðu gert sér vonir um, að geta smíðað slíkar flugvélar jafn- snemma Bandaríkjunum og Sovétríkjunum, en nú segja brezk blöð, að vegna sífelldra mistaka brezkra stjórnarvalda, muni Bretar verða á eftir. Áttu tvö ráðuneyti að greiða kostnað við Britannia-flugvél, sem væri úr postulíni og ryðfríu stáli, en nú vill annað ráðuneytið ekki vei'ja fé til framkvæmdanna, og táknar það, að hitt verði að bera kostnaðinn eitt og táknar það margar ái'a tafir. Framh. af 3. síðu. þar sem þrengsli eru víðast hvar mikil vegna bílamergðar. Fólk, sem býr á afskekktum stöðum, þar sem hvorki eru þjóðvegir né brýr, myndi geta farið hvert á land sem það vildi í slíkum svifbílum. — Bændur og iðnaðai'menn gætu komið vöi’um sínum á markað eða til kaupenda fljótar en ella með því að fara beinustu leið í lofti. Fjölskyldubílar af þess- ari gei'ð yrðu hentugir hvort lieldur væri til skemmtiferða eða nauðsynlegra erinda og gætu þeir þannig komið í stað bæði báta og bíla. Annar kostur svifbílanna, sem ekki er síður þungur á metunum, er það hve hentugir þeir eru og ódýrir í rekstri. í þeim eru tvær vélar, sem báðar eru einfaldar að gerð og þurfa ekki að vera öflugar. — Þær yrðu ódýrar í framleiðslu Á myndunum hér að ofan er verið að prófa svifbíla, sem eru teiknaðir í flugvélaverkfræðideild Princetonháskóla í Nevv Jersey í Bandaríkjunum. Á efri myndinni er svifbíll í laginu eins og fljúgandi diskur, sem er knúinn 2ja hestafla vél. Öku- maðurinn situr öðru megin í bílnum. Á neðri myndinni er svifbíll, sem er haldið upp með loftpúða. Hann er svo einfaldur, að hægt er að byggja hann úr krossviði í heimahúsum. Hreyf- illinn er ekki stór og vélin mjög lítil. w hnh ptoirt'tti BHtorf/utt or esBtsin esl<»nc-/,- n ni tttoVÍStof/ttBtt tof/ jt/tottilttíf/ri Blieilll ÍBttf/ttttl'/ttttfítti HLAÐBIJÐ GREINAR UM MENN 00 LISTÍR INNGANCUR EFT1R GOÐilÍNU INDR1MDÓTTÚR t II EFXIXU: Ástir Jónasar Hallgrímssonar — Matthías Jochumsson og útilegumennirnir — Bólu-Hjálmar og Skagfirðingar — Sveinbjörn Svcinbjörnsson — Einar Jónsson, listamaður og bókin gullna — Heimili Jóns Sigurðssonar — Lands- höfðingjarnir gömlu — Björn Jónsson ritstjóri — Kristján Jónsson dómstjóri — Benedikt Sv'einsscn — Eiríkur Briem — Arasen á Víðimýri — Leikai'ar og leikrit 1 Reykjavík — Stefanía Guðmundsdóttir — Norðurreið Skagfirð- inga og uppreisn leiguliðanna. -— Bókinni lýkur á undirfagurri frásögu um jólahaldið í Skagafirði og tunglskinið þar. Indriði ritaði af allra manna mestu fjöri og einkum ei'u mannlýsingar hans bæði hittnar cg skemmtilegar. Með smásögu, litlu atviki eða snxellnu orðtaki bi'egður hann ljósi á persónu manna og umhverfi svo oft verður ógleym- anlegt. Pcrsónuleg kynni og gamlar sagnir er samofið í lif— andi mynd af liðinni tíð. Þessar greinar Indriða mega lieita óþekktar og fialla eins og nafn bókarinnar segir um menn og listir og' bá auðýitað einkum lcikhúsið. og auðveldar í meðferð. Önnur vélin heldur bílnum á lofti með þvi einu að sjúga að sér loft og blása því út aftur. Vísinda- nxenn í Bandaríkjuixum vinna r.ú baki bi'otnu að því að end- uibæta mai'gskonar lyftiútbún- að, sem verður að fullnægja á- kveðnunx skilyrðunx hvað snertir styi'kleika og fram- leiðslukostnað. Hin vélin, seni kiiýr svifbíl áfram, þai'f 'ekki að vera mjög öflug, cg myndi þess vegna verða ódýr í rekstri og söluvei'ð hennar yrði einnig lágt. Loks myndu slíkar vélar þui'fa miklu minna eldsneyti er> bifreið eða bátur, því að svifbíllinn notar enga oi'ku til þess að yfirvinna nxótstöðu af voldum núnings, sem önnur farartæki þuría að Sigrast á. Enn verður þó nokkur bið á að svifbílar verði teknir í notk- un almennt. Þótt svifbílar þeir, sem nú ex-u í notkun, líti vel út og virðist í hæsta rnáta hag- kvæmii', hafa vísindamenn ekki rannsakað til fullnustu þær að- stæðui', senx liggja til grund- vallar jarðáhrifununx. Þótt bíl- arnir svífi, vita vísindamenn- irnir, sem teikna þá, ekki alltaf gerla hvers vegna beir svífa, en sú vitneskja er nauðsynleg til þess að leysa ýmis vanda- mál í sambandi v.ið notkun svifbíla almennt, svo og til þess ao auðvelda víðtækari hagnýt- ingu „jarðáhi'ifanna“. I kjölfar svifbílahna munu síðar fylgja íarartæki frarn- tíðarinnar, sem enn eru aðeins draunxur. Það ei'u hi'aðlestir. er svífa nxeð ofsahx-aða yfir braut- arteinunum, án þess að snerta þá nokkurn tíma, og önnur lnaðgeng ökutæki, senx sanx- eina alla kosti allra þeirra far- artækja, er nú bekkíast.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.