Vísir - 24.11.1959, Page 5

Vísir - 24.11.1959, Page 5
Þriðjudaginn 24. nóvember 1959 Vl81% s Offjölgun mannkyns eitt mesta vandamál heims. Gæti' leitt til algers hruns og st jórnleysis í löndum eins og Indlandi. Reynt að afstýra voðanum. Offjölgun fólks í heiminum gerða á ári. Slík aðstoð er veitt er eitt ' af höfuðvandamálum konum, sem af heilsufarslegum mannkyns. — í ýmsurn löndum eða efnahagslegum ástæðum er hinn mesti voði yfirvofandi, þurfa á aðstoðinni að halda. ef ekki tekst að hindra offjölg- „Vér hejum stríð.“ unina. Eitt þessara landa er' „Vér heyjum stríð,“ segir Indland. í grein, sem birtist í Bishen Lal Raina herlæknir, bandarísku tímariti, er sagt frá, sem nú er forstöðumaður hversu þar er reynt að afstýra ,,fjölskyldu-áætlunarinnar“ svo voðanum. Fara hér á eftir kafl- nefndu á Indlandi. „Vér getum ar úr þessari gi-ein. Við gettum ekki brauðfætt fleiri. Da g nokkurn sl. vor komu hjón af Hindúastofni í heilsu- verndarstöð í smáþorpi. Konan var 22 ára. Bóndi hennar sagði: „Við höfum verið í hjónabandi 7 ár. Við eigum nú fimm börn' og' getur ekki brauðfætt fleiri. I Það sjötta er á leiðinni. VinirJ okkar hafa sagt okkur, að þið hafið lyf, sem getur komið í veg fyrir, að við eigum fleiri börn. Getið þið sýnt okkur þetta dásamlega lyf?“ Um sama leyti kom hópur járnbrautarstarfsmanna í heilsuvendarstöð í Madras. Þeir kváðust hafa heyrt, að hægt væri að gera á mönnum smá- ekki beðið eftir hinum full- komnu aðferðum, eða óskeik- anlegum áætlunum, eða eftir því, að aðrar þjóðir leggi bless- un sína á þessa starfsemi vora. Vér verðum að berjast með þeim vopnum sem vér höfum. Ef til vill getum vér bjai'gað Indlandi.“ Það er ekki eftir neinu að bíða. Áætluð íbúatala Ind- lands er nú 400 milljónir. Og árleg 'aukning er 6—8 mill- • jónir. Alþjóðasérfræðingar telja, að á Indlandi hafi menn í mesta lagi einn mannsaldur til að afstýra af- leiðingum offjölgunarinnar. 800 milljónir árið 1986. Athuganir varðandi offjölg- vægilega skurðaðgerð, svo að, un, gerðar af stofnun, sem.starf- eða látin í té, kæmi það að litlu gagni, þar sem konur kunna ekki að lesa og ekki einu sinni að telja. Þá er fátæktin svo mikil, að menn gætu ekki keypt getnaðarverjur þótt fáanlegar væru. Fjölskyldufaðir í ind- versku þorpi, sem á kannske 5—6 börn, getur ekki keypt slíkt, því að mánaðarlaun hans nema ekki 300 krónum. Barna- fjölskyldurnar í þorpunum svelta nefnilega hálfu eða heilu llungri — og þarna eru nær eingöngu barnafjölskyld- ur. Slíkt getur komið að gagni í Evrópulöndum og Ameríku, en ekki á Indlandi. Mundu og birgðir af slíku fljótt eyðileggj- ast í hinu heita og raka lofts- ^ lagi Indlands. I Mestu erfiðleikarnir. j Mestu erfiðleikarnir eru þó j tengdar offjölguninni sjálfri og , fylgifiskum hennar: Hungri, veiklun, sjúkdómum, þrengsl- I um, lélegu húsnæðd, fáfræði og erfiðum samgöngum. „Það er að vísu ekki rétt,“ segir Nehru forsætisráðherra, „að allir okkar erfiðleikar stafi af offjölgun, en því aðeins að hægt sé að hafa vald á offjölg- un þjóðarinnar, munu allar okkar umbótatilraunir á öðrum sviðum reynast tilgangslausar.“ Fyrir rúmum fjórum ártug- um sáu framsýnustu menn Ind- lands, fáeinir menn, aðvörun- ina, sem „á vegginn var skráð,“ og er nánara frá þessum málum sag't í framhaldsgrein. —I. Á ókunnum slóðum. IMy skáldsaga, eftir Guðrúnu frá Lundi. konur þeirra eignuðust ekki fleiri börn. „Okkur hefir verið sagt, að þið gerið þetta ókeyp- is,“ sagði talsmaður þeirra, „og við erum komnir til þess að fá svona skurðaðgerð á okkur.“ Og í milljónaborginni Bom- bay, í heilsuverndarstöðvun- um, sem næstar eru verstu fá- tækrahvei'funum, koma dag- lega konur í tuga- og hundr- aðatali til þess að fá mjólk handa börnum sínum, og fræðslu um, hvernig þær geti ar við Priceton-háskóla (Princeton Office of Popula- tion Research), og með stuðn- ingi Alþjóðabankans, sýna ag ef fæðingum fjölgi áfram á Ind- landi sem nú, verði íbúatala landsins 800 milljónir árið 1986 — eftir rúman aldar- fjórðung. Ef þetta gerðist yrði ekki aftur snúið. Allt myndi hrynja í rúst, vegna hungurs- neyðar, veikinda og stjórnleys- is — og Indland þá ef til vill draga alla Asíu með sér í voð- Prentsmiðjan Leiftur h.f. hefur gefið lit nýja skáldsögu eftir Guðrúnu frá Lundi. Nefn- ist saga þessi A ókunnum slóð- um, og er framhald skáldsög- unnar Svíður sárt brenndum, sem kom lit í fyrra hjá sama forlagi. Ekki verður hér rakin gang- ur þessara tveggja skáldsagna og þess að eins getið, úr síðari sögunni, að . aðalpersónan, stúlka, sem hefur verið hart leikin af manni, er hún hafði unnað og treyst, gerist ráðskona í sveit, og drífur margt á daga hennar. Starfið er henni hug- fólgið og henni fellur veran í sveitinni, fer að þykja vænt1 úm skepnurnar, ann fegurðinni, sem við sjónir blasir, finnur fróun að gerast hlífiskjöldur lítilmagna, en húsbóndi henn- ar er óþokki, og verður hún að standa í baráttu til að verjast ágengni hans, þraukar samt út sinn ráðningartíma til hausts- ins, og hverfur þá heim til for- eldra sinna, og stundar um sinn hjúkrun foreldra manns, sem hún hafði kynnst og hafði orðið henni geðþekkuf. Lýsingar á persónunum eru sem fyrrum hjá Guðrúnu lif- andi og trúlegar og hún kann þá list að segja frá, á lega, — það eru sannar pers- ónur, sem hún hefur á sínu taflborði, fólk, sem öllura finnst, að þeir þekki, fólk á ýmsum aldri með sína kosti og oft mikla bresti, sem allt á við einhver vandamál að stríða, ósköp algeng og hvers- dagsleg, en oft mikil og flók- in þeim, er reynir. Guðrún frá Lundi hefur vax- ið með þessari bók og hefur þó margt vel gert áður. Það hefur stundum verið reynt, að gera hlut hennar minni en vert er, og ekki laust við að örli á því að miklar vinsældir hennar séu stundum öfundar- efni. Þetta varð Jón Trausti að reyna á sinni tíð, en lifir áfram sem rithöfundur, en þeir, sem nörtuðu í hann, eru gleymdir, Reyndin verður eitthvað svipuð, að því er varð- ar Guðrúnu frá Lundi. — Hún er gott alþýðlegt sagna- skáld, og ég held, að það sé hverri kynslóð gott, að eiga eitt slíkt, . Bókin er 244 bls. í stóru broti og^ útgáfan vönduð. — 1 •laaief Lim: Seld mansali. Mínna af saltsíld meira í bræðslu næsta sumar. Norðmenn leggja aðal áherzlu á veiði bræðslusíldar. varizt því,að eignast fleiri ann. börn. Þeim er m. a. sagt, að ef " þær eigi tvö eða þrjú börn, og Ötul forusta. vilji forðast að eignast fleiri á Það má þakka ötulli forustu næstu árum, þái þær þá fræðslu, 0g skeleggri baráttu nokkurra sem þær óska eftir. Voði á ferðum. Þannig eru hafnar á Indlandi, eftir langt stríð, miklar deilur og misheppnaðar tilraunir, mót- spyrnu yfirvalda. o. fl., o. fl., einhver örlagaríkasta tilraun í sögu mannkynsins með. opin- berri aðstoð að hindra offjölg- un þjóðarinnar, sem er svo gíf- urleg, að hreinn voði er á ferð- um. Indland ekki fyrsta landið. Indland er ekki fyrst Aust- urlanda til þess að hefjast handa um fæðingatakmörkun 1 lega hátt settum, tókst í 8 mán- til þess að hindra offjölgun.' uði að hindra, að hið opinbera Eitt þeirra landa, þar sem ein legði til spjaldskrár og vír- frósamasta þjóð jarðar býr, hef- klemmur. Þá má nefna þá erfið-J ir með baráttu um land allt tek- leika, sem við er að etja í lapdi izt að fækka barnsfæðingum tugmilljóna ólæsra manna.. rnn helming. Þessi árangur hef- Gagnslítið reyndist og jafnvel ir ekki náðst með því að veita vita gagnslaust víðast, að fræða ^ fræðslu um aðferðir til getn-1 konur um á hvaða tímum þeim ^ aðarvarna, heldur með því að er sízt hætt við að verða barns-. hið opinbera lögverndar að- hafandi, þar sem ekki er einu karla og kvenna á Indlandi, að sigrast hefir verið á þeim öfl- um, sem voru til hindrunar því, að hafizt væri handa. Auk Ra- ina herlæknis ber að nefna R. A. Gopalawami, embættismann, sem hefir sýnt, að hann er jafn- an reiðubúinn að berjast gegn hverjum þeim, sem vill allar til- raunir feigar, hvert sem sá hinn sami er hátt settur embættis- maður eða annarra stétta. Þá ber að nefna lafði Dhanvanthi Rama Rau, eina kunnustu konu Indlands. Til dæmis um erfiðleika, sem sigrast varð á má nefna, að em- bættismanni nokkrum, ekki sér- Síldveiðar Norðmanna við ísland verða að mestu bundnar við veiði bræðslusíldar. Minni áherzla verður lögð á að veiða síld til söltunar, vegna ýmissa erfiðleika við veiðarnar og versandi markaði fyrir saltsíld. Bátarnir sem stunda úthafs- veiðar verða stöðugt stærri, því reynsla sýnir að afkoma þeirra er betri en minni bátanna. End- urnýjun fiskiskipastóls Norð- manna miðar að stærri og full- komnari skipum, sem geta haldið lengi úti. Minkandi afli á heimamiðum Norðmanna síð- ustu ár knýr þá til að leita fanga í ríkari mæli á fjarlæg mið. Norskur verkfræðingur hér — kynnir sér starfsemi og rekstur bifreiða- verkstæöa. þann hátt, sem almenningur j Bók þessi nefnist á frummál- kann að meta, einfaldlega trú-, inu Sold for silver. Hún er þýdd á islenzku af Ragnarí Jóhannessyni. Janet Lim var alin upp í þorpi þar sem allt hafði gengið sinn vanagang, ekki áratugum, heldur öldum saman — hung- urvofan jafnan á næstu grösura — og fólkið hugsaði allt af um hana, allt kryddað fornum trú- arsiðum og hjátrú, „hátíðahöld- um vegna barnsfæðinga, gift- inga og dauða, og hin kyrrlátu orðfáu hamingju heimillífs og ástar“. Þegar faðir Janet lést var hún 8 ára. Móðir hennar gift- ist aftur, en fluttist burt og kom telpunni fyrir, en húsbæncl ur hennar seldu hana skömmu síðar kaupmanni í Singapore, sem vildi fá sér ambátt og hjá- konu til viðbótar þeim, sem hann átti áður. Kristnir trúboð- ar leystu hana úr ánauð, settu hana í skóla og hún* fékk að stunda hjúkrunarnám. En eftir fáein friðsæl ár braust styrj- gérðir á konum, tii þess að gera þær ófrjóar, - og eru' fram- kvæmdar 1.5 millj. slíkra að- sinni til eitt einasta almanak í 5ÓO.CFOÖ þorpum í landinu. Og jafnvel ■ þot almanök vaeru til Hér er staddur á vegum bif- reiðaverkstæðanna norskur verkfræðingur, J. Meyer frá Osló, í þeim tilgangi að kynna sér rekstur verkstæðanna og gera tillögur til úrbóta, eftir því sem þurfa þykir. Iðnaðar- málastofnun fslands hefur út- vegað sérfræðinginn hingað með aðstoð ICA. Meyer er starfsmaður tækm- deildar landssambands norskra bifreiðaverkstæða, en það er margt í rekstri verstæða þar, sem talið var að mæti henta verkstæðaeigendum að kynnast og lær^ af. Meyer kom hingað 1. nóvember og dvelst hér fram undir jól. Iiann hefur þegar heimsótt verkstæði hér í bæn- um, í Hafnarfirði og Selfossi, og fer væntanlega einnig norð- íir: ;í lland. ..Hann. helduí nám- skeið hér fyrir verkstæðaeig- endur, verkstjóra og flytur fyr- irlestra fyrir bifreiðaviðgerðar- menn. Wyszynski Ijóstrar upp leyndarmáli. Wyszynski kardináli Póllands er sagður hafa trúað vestræn- um vini fyrir því, hvers vegna hann hvarf, þegar Nixon kom til Varsjár í ágúst. Kardínálinn var sannfærður um, að ef þeir sæjust saman, hann og' Nixon, hefði það get- að leitt til fagnaðarláta, sem 1 hefðu haft þær afleiðing'ar, að ! Gomulka hefði fallið. Afleið- ■ ing þess hefði getað orðið, að sömu hörmyngar hefðu dunið - í Póllandi sem í Uiigyprj_alandi ' 1956. . ______; , öldin út í Austurlöndum. Jap- anski herinn nálgast og hjúkr- unarfólkinu er skipað að flýja til Indlands. Janet hrekst allt til Súmötru og verður margt að reyna, m.a. að vera dæmd til að vera japönsk gleðikona, en öðru sinni átti að taka hana af lífi. Saga hennar er viðburðar- rík, frásögnin lifandi, og hvor- tveggja veldur, að lesandinn leggur bókina vart frá sér fyrr en lestri lýkur. Þýðingin er vönduð, stíll höfundarins eink- ar viðfeldinn, sem alkunna er. — 1. Frumvarp til breytinga á veðmálalöggjöf Bretlands borið fram af stjórninni, var sainþykkt í neðri mál- stofunni í fyrri viku meff, yfirgpnæfandi meirihluta at- kvæða — 262:49. •

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.