Vísir - 30.11.1959, Side 10

Vísir - 30.11.1959, Side 10
10 VlSIfc Mánudaginn 30. nóvember 1959 • • • \hvian CJorn c ((: perliti 5 P N N E N A D I s A K A M r A L A S A G A „Já, — eg man nú hvað eg las. Þér eigið skip á öllum heims- höfum og þér byrjuðu sem drengur á því, að selja döðlur í Alexandríu. Og þér eruð sagður vera eins rikur og Ibn Saud og------“ * Þetta er allt,“ sagði hr. Pharaoh hvass í máli. „Hann þefaði af rauða vasaklútnum sínum og honum brá við að finna að pen- ingar hans væru aðeins eins og gullinn vekkur, fem héldu þessari stúlku frá honum. „Saga mín er búin. Segið þér mér nú ag yður sjálfri. Saga yðar er fraundan.“ „O, eg hefi ekki mikið til að segja af sjálfri mér. Móðir mín skildi við Ameríkanann sinn árið sem eg fæddist, við búum i Parísarborg og“ — h;n þagnaði. „Eg giftist þegar eg var 19 ára og hann dó i bílslysi. Hann var of ungur.“ „Of ungur til að deyja?“ ■ „Hann var of ungur.“ „Þér voruö of ung til að giftast." : „Nei. Hann var of ungur. Hún leit á hann afsakandi. „Eg hefi éngar tilfinningar gagnvart ungum mönnum." - Hr. Pharaoh leit í blá augu hennar andartak og honum skildist að hún hafði gert honum ljóst að hann væri ekki of gamall og lifnaði við. „Og — síðan að maðurinn yðar dó?“ „Eg var um stund á leikskóla, en þar komst eg að því að leik- pvðið væri ekki fyrir mig. Þá varð er ritari. Eg kann ekki við það að lifa á henni móður minni og borða á Maxine. Eg vildi vera eins og þér, hafa nóg að gera út um allan heim og láta skipin bera nafn yðar um öll höf.“ Hr. Pharaoh bað aftur um tyrkneskt kaffi og andvarpaði, rólegur og í friði. Loksins hafði hann fundið einhverja tilbreyt- íngu frá þessum veraldarvönu konum, sem — „Eru þér kvæntur?“ Hr. Pharaoh stóð nú andspænis hreinskilnum og rannsakandi augum og hann stóðst það. „Fjórum sinnum." — Hann muldraði: „Þær eru allar farnar núna.“ Hann muldraði aftur: „Þær voru allar of gamlar.“ Hún sagði ekkert og hann gat næstum heyrt andardrátt hennar. „Það er fagurt hér í þessum garði.“ Hr. Pharaoh kinkaði kolli, hann fann ilminn af rósunum og furunum. Þá stóð hann á öndinni andartak, blóð hans steig honum til höfuðs og hann dró upp vasaklút sinn og andaði að sér ilminum af honum. Hann sá að Francine horfði á hann og vissi að hún fylgdi augnaráði hans að konu, sem hafði komið 'seint til að borða. Hr. Palumbre nálgaðist, hnöllóttur og skínandi, hina blómlegu fegurðardís, sem stóð þarna eins og þéttvaxin Carmen á leik- sviði. Hún var eins og í sjónleik að sjá, með sitt svarta hár og hárauðan vangalit á gulleitu hörundinu. Hún var búin dimm- rauöum kjól og hafði um hálsinn perluband. Við hönd sér hafði hún grannvaxinn Spánverja. „Hún lítur út eins og óperusöngvari," sagði Francine. „Þessar perlur eru bjánalegar við rauða kjólinn." „Þetta er siðasta konan mín,“ sagði hr. Pharaoh og svelgdi i sig brandýið sitt. Francine leit á hann og var eins og mild afsökunarbeiðni í .4 KVQLDVOKMI Þó að veðurlagið geti orsakað barkabólgu, hélt Richard She- augum henríár. „Mér þykir fyrir þessu,“ sagði hún. Hún þ‘agnaöi ridan, leikritahöfundurinn andartak. „En hún ætti ekki að nota þessar perlur.“ írski sig einu sinni í votviðra- „Það ætti hún ekki,“ sagði hr. Pharaoh. „Það eru mínar perlur.“ samasta hluta Englands. Einu Dimmt blóð var ennþá reiðilegt í andliti hans. „Þetta er Sheba.1' sinni ætlaði hann í morgun- „Sheba?“ göngu en var þá höfuðsetinn af „Það er Sheba-perlubandið.“ Francine leit á hann spyrjandi. málóðri stúlku, sem vildi endi- „Þetta eru frægustu perlur í heimi. Þær eiga allar viö perlu- lega ganga með honum. aingulinn að framan, eru allar bornar saman við hann.“ j „Veðrið er vont,“ sagði hann-. „Þær eru fagrar,“ sagði Francine. „Eg hefi aldrei séð perlu- „Það herpir saman á mér háls- band, sem var af þessari gerð.“ inn. Dagurinn er ekki heppileg- „Dingullinn er kallaður Bjalla Salómons. Hún er svo fögur að ur fyrir göngutúr.“ Hann sneri. eg lét hana hanga eina sér.“ Hann andvarpaði. „Eg var fjórtán við inn i húsið. ár að safna öllum þessum perlum saman og gera úr þeim perlu- Hann beið inni í nokkrar band.“ Hann hvæsti. „Eg bjó það til og eg á það.“ j sekúndur, læddist síðan út bak- „Hvers vegna notar hún það þá?“ dyra megin, en rakst þá aftur á Hr. Pharaoh andaði aftur að sér ilminum. Hann fann æða- sömu stúlkuna. sláttinn í höfði sér, það var eins og verið væri að berja bumbu. i „Nú, herra Sheridan,“ gagg- „Af því —“ Hr. Pharaoh kæfði þetta niður með sér. Svo eftir aði hún. „Veðrið er þá betra þögn nokkra hríð sagði hann söguna. „Eg bjó þetta perluband til núna?“ handa móður minni. Eg varð of seinn. Hún dó áður en eg hafði „Já — hm — já ungfrú,“ sagði lokið við perlubandið. En — þetta var perlubandið hennar. Eg hann í vandræðum.'„það er ef er sonur hennar og nú er það mín eign.“ „En hvers vegna kaupið þér það ekki aftur frá —“ „Það er það, sem eg gerði. Eg lét hana hafa skrauthýsið og 200.000 dali þegar við skildum. Hún vildi ekki láta mig haía perlurnar aftur. Svo að eg keypti þær af henni. Hún innheimti sínum gegnum peningana strax, en hélt perlunum. Hún stakk 100.000 dölum í Barnið öskraði vasa sinn og hló.“ bræði, en faðirinn endurtók í „En —“ hálum hljóðum fyrir munni sér: „Eg hefi gert allt, sem eg hefi getað. Izak, lögfræðingur minn, „stilltu þig James. Vertu bara álítur að við getum fengið þá aftur með því að fara í mál, en rólegur James.“ eg vil ekki hafa neitt opinbert hneyksli." j Barnaasálfræðingur varð á- Olga hafði nú komið auga á hann, hún hnippti í Spánverjann heyrandi að þessu, klappaði á sinn og brosti. öxlina á. föðurnum og sagði: „Já, svona á að rökræði við Jimmy litla.“ „Hann heitir Herbert,“ sagði faðirinn til leiðréttingar. „Það er eg sem heiti James.“ ★ Tvær giftar konur, sem komnar voru á eftirlaun ákváðu „ ^ að setja upp hænsnabú. Þær „Eg get ekki þolað að s]a hana handleika perlurnar. Það er .., ^ , , . ... .... . „ ,foru til manns sem seldi hæns rtn r\ rv Viim nn X Vmlrln o 1-MnAut* vv> in VII 1 rrrArimi 1 'k I til vill betx-a fyrir einn, en varla fyrir tvo.“ ★ Ungur faðir var að aka syni skemmtigai-ð. hástöfum af „Hver er þessi maður, sem er með henni? Er hún gift aftur?“ „Honum? Hann er bara spænskur dansmaður — gigolo. Olga er yngsta kona; sem eg hefi séð hann með og hún er 38 ára. Hún lítur út fyrir áð véi-a fjörutíu og fimm ára. Eg var flón.“ Hann ygldi sig. „Eg hata að láta gabba mig.“ ( Hr. Pharaoh leit yfrum til þeirra og sá að Olga glingraði við j perlurnar. Hr. Pharaoh andaði aftur að sér ilminum og þei-raði af sér svitann. eins og hún sé að þukla á móður minni í gröfinni.1 Bláu augun voru róleg og sefandi mnúna. „Látið þetta ekki setjast að yður, hr. Pharaoh.“ Hönd hr. Pharaoh titraði við glasið, en hann sefaði hana. Því næst talaði hann. „Eg get ekki að því gert.“ „Haldi þér ekki að við ættum að fara?“ Francine ók honum þögul nlður hæðina og fram hjá Eden Rock. Hún ók hraðar er þau nálguðust Villa Parthenon. „Stansið þér við hliðið.“ Hr. Pharaoh fór út úr bílnum og tók á hliðinu. Það var ekk- ert ljós í skrauthýsinu og það leit næstum þvi út eins og Parthen- on i tunglsljósinu. Spaiið yður hlaup á miUi margra. veralana! OöHUOöL 6 ÖltUM ■■ ■ -Ausfcurfítxæti E. R. Burroughs - TARZAN - 3141$ { Þegar minnst var á For- j boðnu fjöllin urðu hinir inn- fæddu óttaslegnir og fóru á þi’ott og litlu siðar kvöddu hinir fyrri félagar Tarzans og þá var hann einn eftir með náttúrufræðingunum. Hvað er það sem þið eruð að leita að, spurði Tarzan. Það er á, sagði Paul Finch,! spenntur. Við ætlum að fara; ANEAESY NATIVE swuFPeesc’, "no one WILL WELF YOU ANYWAV, BWANA—THE FOeS«7PEN MOUNTAINS Ag£ EVIL." með á nokkurri sem rennur að rótum Forboðnu fjalla og’ hverfur. og vildu kaupa hjá honum 200 hænur og 200 hana. Hænsna- salinn brosti dálítið og sagði: „Já, það er alveg rétt að kaupa 200 hænur, en 200 hana þurfið þið ekki.“ „Við skiljum það,“ sagði önn- ur konan. „En við vitum hvað það er að vera einmana." ★ Skotar eru ætíð gætnir í hi-ósyrðum. Þegar þeir elska mest láta þeir sem minnst á því bera. Dr. Douglas læknir í Glas- gow sat við rúm konu sinnar sem lá fyiár dauðanum. Hún tók hönd hans og sagði: „Jæja Jack nú förum við að skilja. Hefi eg ekki verið þér góð kona, Jack?“ „Bara í meðallagi, Maude, bara í meðalagi.“ Blessaður læknirinn varð að hafa hemil á ást sinni. „Jack,“ sagði hún ennfrem- ur, ,,þú verður að heita mér því, að jarða mig í gamla kirkjugarð inum við Stravon, við hlið hennar mömmu. Eg gæti ekki hvílzt í fi-iði innan um þetta leiðindafólk og allan óþverrann og reykinn í Glasgow.“ „Jæja, jæja, Maude, konan mín,“ sagði dr. Douglas í hugg- unar rómi. „Við reynum fyrst að grafa þig í Glasgow, og' ef þú ekki liggur kyr þar, reyn- um við að flytja þig til Stra- von.“ Bezt að auglýsa í Vísi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.