Vísir - 15.12.1959, Blaðsíða 1

Vísir - 15.12.1959, Blaðsíða 1
4D. árg. Þriðjudaginn 15. desember 1959 273. tbl. 12 síður Norðaustan um land allt. ^páð alit að st. frostí. Brugðið hefur til norðaust anáttar. I morgun var hér norðaustan stinningskaldi. Skýjað mun verða í dag, en léttskýjað í nótt og 3.—6 stiga frost. — Norðaustan- átt var um land allt í morg- un. Snjókoma norðanlands og 1—6 stiga frost, en bjart og 1—3 stiga hiti sunnan- lands. I Rvík var norðan og 5 vindstig í morgun kl. 8. Engin úrkoma var í nótt. — Fyrir suðaustan land er lægð og önnur yfir Jan Mayen. verð sald. Togarinn Keilir frá Hafnar- firði seldi 40,6 lestir af ísaðri síld fyrir 38 þúsund mörk í Bremerhaven í gær. Er þetta í fyrsta skipti í mörg ár að ís- uð Islandssíld hefur verið seld í Þýzkalandi. Keilir var einnig með 111 lestir af fiski sem seldist fyrir 70 þúsund mörk. Verð á síld er tiltölulega stöðugra en fiski og á þessu tilfelli mun hærra. í dag selja Röðull og Júni frá Hafnarfirði. Eru þeir báðir með ísaða síld ásamt fiski. John J. Muccio á förum héðan. Vélbáturinn Valur frá Súða- vík fórst í gær við Kambsnes, er leki kom skyndilega að bátnum á heimleið frá bví að leggja lóðir. Mannbjörg varð. V.b. Valur er 14 lestir að stærð og er á honum 5 manna éhöfn. Skipstjóri er Þórður Sigurðsson frá Súðavík. Kl. um John J. Muccio, sendiherra 5 í gærmorgun, þegar báturinn Bandaríkjanna á íslandi er á vár á leið til lands, kom skyndi- förum héðan. Fer hann til Wasli lega mikill leki að honum, að ington þar sem hann mun taka skipverjar fengu við ekkert við öðru embætti í utanríkis-! ráðið, og ákvað skipstjórinn þjónustu landsins. ■ j því að hleypa honum á land hið John J. Muccio hefur á þeim. bráðasta. Hafði hann samband rúmum fimm árum sem hann1 við land í gegn um talstöð báts- hefur gegnt sendiherraembætti ins, og skýrði frá hvað hann hér eignast marga vini. Sendi-' hyggðist fyrir. Var síðan siglt herrahjónin munu að líkindum ' beint á land á Kambsnestá, en fara utan á morgun. | áhöfnin fór síðan í gúmmí- Ekki hefur verið tilkynnt björgunarbát, og komst þannig liver tekur við starfi hans hér. | klakklaust til lar.ds. Síðan kom Nato-stöðvar í Noregi. Norska þjóðþingið hefur samþykkt, að komið skuli upp birgðastöðvum í Noregi fyrir hergagnabirgðir og eldsneytisbirgðir. Tekið er fram, að undir engum kring- umstæðum. verði geymd kjarnavopn í stöðvum þess- um. Voru ai veiðum vtí Skotiand. Talið er vonlítið að dönsku bátana Stornoway og Jytte frá Esbjerg hafi rekið upp undir Islandsstrendur. Voru þeir að veiðum við Skotland er óveðrið brast á. Þrír aðrir bátar voru á sömu slóðum. Fórst einn af þeim, en tveir náðu landi. Af Jytte og Stornoway hefir ekkert spurzt. Ekki hefir verið leitað að bát- unum af flugvélum við ísland, en sjófarendur hafa verið beðn- ir að svipast um eftir þeim. Seinasta von Chessmans úti mennina heim. Voru þeir illa verði í dag, því enn er stormurj Hæstiréttur Bandaríkjanna haldnir, en ómeiddir. Bátur- j á miðum og talsverður sjór, að úrskurðaði í gær, að mál Chess- Bretar voru nýlega við heræfingar á Malakka-skaga og fluttu há tvær risaflugvélar af gerð- inni Beverley 2700 menn og 100 bíla af ýmsu™ stærðum 1000 mílna leið á aðeins 90 klst. og þótti mikið afrek. Hér sér aftur undir aðra flugvélina, en hún er fermd að aftan, eins og greini- lega sést. Skipshöfn bjargast á gúmmíbát. Leki kom að vélbátnum, og var hieypt á land. bátur frá LandEega hjá síldarbátum. Landlega hefur verið hjá síld- veiðibátum í þrjá daga. Síðastl. nótt var enginn bátur úti vegna norðan storms og Súðavík, og flutti' varla er búizt við því að róið inn er talin gerónýtur. I því er fregnir herma. Makarios fagnað sem fyrsta forseta Kýpurs. Öru.y^t, að Vaindiina- o<jj Zuricli- saniiiiiagar tai staðíestingiiw Makaríosi, fyrsta ferseta Lundúna- og Ziirich samning- Kýpur, var innilega fagnað í ana, sem eru undanfari lýð- gær í Nikosíu, höfuðborginni, veldisstofnunar, og nú engum Baiið að selja Borgina. Kostaði 18,2 milljónir, útborgun 6. % Nú hafa loks kaupin verið rekstrinum, verður stofnað gerð á Hótel Borg, samningar A’oru undirritaðir s.l. föstudag, og eigendurnir nýju taka við rekstrinum 1. janúar n. k., og verðiu* Pétur Daníelsson hótel- stjóri. . Ásamt honum hefur Ragnar Guðlaugsson staðið í kaupun- 'im, en um leið og þeir taka við hlutafélag og þá teknir fleiri í félagið. Kaupverðið er 18.2 milljónir, en útborgun 6 millj- ir króna. Pétur Daníelsson sagði í viðtali við Vísi í morg- un, að þeir myndu gera sér allt far um að veita gestum alla þá beztu þjónustu, sem föng væru á. og víðar um landið. Dr. Kutchuk, leiðtogi tyrk- neskumælandi manna var kjör inn varaforseti gagnsóknar- laust. Hann kvaðst fagna sigri Mukariosar persónulega og vegna framtíðar lands og þjóð- ar. Hann kvað samstarf þeirra hafa verið með ágætum. vafa undirorpið að þeir hljóta fullnaðarstaðfestingu. mans skyldi ekki tekið fyrir að nýju. Eins og kunnugt er hefur af- töku hans verið frestað marg- sinnis, en hann hefur verið í fangelsi í tólf ár og misseri betur. — Chessman hefur not- að lagaþekkingu sína óspart til að afstýra fullnægingu dóms- ins um líflátshegningu, en flestir ætla, að hann hafi nú glatað sinni seinustu von. □ Útflutningur Breta í nóv. nam að verðmætum 307 millj. 100 þús. — Útflutn- ingur seinustu 3 mánuði varð 6% meiri Vegna framboðs Clarides lög fræðings varð Makarios að Síldarsöltunin var í gær orð- leggja á það megináherzlu í in 37’800 innnnr, en í vikunni kosningabaráttunni, að verja sem leið> sem var mesta afla' ______________m____ ^vikan á vetrinum, voru saltað- □ í Póllandi hafa verið lögð 'ar 17 300 tunnVr' fram lög um ýmis konar Vegna ósamkomulags um ráðstafanir til þess að koma söltunarlaun var ekki neitt að i veg fyrir drykkjuskap, m. ráði saltað í Keflavík og situr a. að hafa menn í haldi í enn við það sama. Af ýmsum sérstökum stofnunum. ástæðum og sérstaklega vegna Búið að saita í 37.800 tn. af Suðurlandssíld. Saltað í 17300 í síðustu viku. þess, að hinir ýmsu markaðir gera mismunandi kröfur um stærð og fituflokkun, er söltun meiri vandkvæðum bundin en áður. Alla síðustu viku var róið alla daga og aflinn yfirleitt góður, en í gær var landlega og útlit er fyrir að svo verði einnig ig í nótt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.