Vísir - 15.12.1959, Blaðsíða 12

Vísir - 15.12.1959, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Munið, að þeir sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Ráðherrafundur Nato settur í París í dag. Óeiningin og gagnrýnin á Frakka meðal helztu mála. í dag hefst í París fundur Utanríkisráðherra N orður-At- landshafsbandalagsins. Spaak framkvstj. bandalags- ins sagði í gær, að hann vonaði að fundurinn ræddi gagnrýni Twinings, bandaríska hershöfð ingjansí gerð Frakka og fleiri bandalagsþjóða fyrir að hafa vanrækt skuldbindingar sínar við Nato. Spaak kvað ganrýni Twinings ekki hafa verið hneykslanlega. Brezk blöð segja, að Twinings hafi aðeins rætt það, sem sé almennt um- ræðuefni. Meðal mála, sem utanríkis- ráðherrarnir ræða eru fundir æðstu manna, afvopnun, Berlín Hálka á Aktir- eyrargölum. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í gær Glerhálka var á götum Akur- «yrar í nótt og í morgun, eink- um uppi á brekkunni. Voru mikil brögð að því að menn dyttu á hálkunni þegar þeir voru að fara til vinnu og í skóla í morgun, en ekki hafði frétzt af neinum meiri háttar slysum. í gær var frost á Akureyri og Igötur víða svellaðar. í nótt brá svo til hláku og gerði mikla rigningu, sem enn stóð í morg- un með 3 stiga hita. Allir vegir eru færir, ekki aðeins um Eyjafjarðarsýslu, heldur um alla Þingeyjarsýslu, allt norður til Þórshafnar. Greiðsia virni- inga hjá Happé. Happdrætti Háskólans ósk ar þess getið, að vinningar verði greiddir dagana 17., 18., 21. og 22. desember kl. 2—4 í Tjarnarbíói (gengið inn um , portið). Síðar í skrifstofunni, Tjarnargötu 4, kl. 10—11 og j 13.30—16 alla virka daga m nema laugardaga kl. 10—11. Vinningar verða að vera áritaðir af umboðsmönnum. ■— og seinast en ekki sízt, sam- starfið innan Nato. Herter og Selwyn Lloyd ræddust við í 4 klst. í gær. — Óeiningin milli vestrænu þjóð- anna veldur enn vaxandi á- hyggjum. De Gaulle er ekki sagður sérlega trúaður á gagn- semi þessara samtaka. Annars hafa Frakkar sent Bandaríkj- unum mótmæli út af gagnrýni Twinings, sem hélt því fram, að Frakkland hefði veikt sam- tökin, í fyrsta lagi með brott- flutningi Alsír, í öðru lagi með afstöðu, sem hefði leitt til, að Bandaríkjamenn hefðu orðið að flytja herlið frá Frakklandi til Bretlands. Rússar tala um nýtt vígbúnaðarkapphlaup. Rússar hafa sent frá sér mót- mæli — sem um varð kunnugt á þeirri stundu að kalla, er ut- anríkisráðherrar Nato koma saman í París, Þeir mótmæla vopnakaupum Vestur-Þjóðverja og vígbúnaði og segja raun- verulega vera hér um kjarna- vopn að ræða (kjarnaoddar eru þó ekki afhentir með sprengj- um). og fljótlegt að setja þá á (öll kjarnavopn í V.Þ. eru í vörzlu Breta og Bandaríkja- manna) Settur ambassador V.- Þ. sagði í gær, að hér væri um byrjun vígbúnaðarkapphlaupa að að ræða. Mótmæli voru einn ig send Bretum, Frökkum og Bandaríkjamönnum. Kjarnorkan í algieyniingi. Kjarnorkusögum fjölgar nú jafn og þétt í öllum löndum, cins og eðlilegt cr á kjarnorku- Öld. Snæfell í Hafnarfirði hefur sent frá sér ,,Kjarnorkuborinn“ eftir Victor Appleton. Segir þar frá ævintýrum Tom Swifts, en hann er ungur uppfinninga- rnaður, svo að bækurnar um hann fjalla um uppfinningar framtíðarinnar. Er þetta hörku- spennandi bók og við hæfi nú- tímadrengja. Skúli Jensson þýddi söguna. Byggðasafn opnað í gær í Garðhúsum á Akranesi. Er í elzta steiiihúsi á íslandi. Frá fréttaritara Vísis. —1 1 Akranesi í gær. Byggðasafn Akraness var opnað í gær. Er það í gamla Garðshúsinu, hinum forna kirkjustað Akurnesinga. Garðs- húsið er elzta steinhús á íslandi hyggt 1876. Fjöldi gamalla muna er þeg- ar kominn. á safnið og kennir þar að sjálfsögðu ýmissa grasa, allt frá saumnálum að róðrar- báti. Hafa Akurnesingar gengið ötullega fram í að safna til byggðasafns síns, sem þegar frá upphafi er hið myndarlegasta. Hreppsnefndir utan Heiðar sátu boð bæjarstjórnar Akraness í gær þegar safnið var opnað. Santið um verðlagningu landbúnaðarahirða. Samningar hafa sfaðið í 10 daga. í tilefni af 60 ára afmæli sínu í sl. viku, gaf Trésmíðafélag Reykjavíkur bæjarstjórninni fagurlega skorinn skurðhamar, gerðan af Ríkharði Jónssyni. — Gjöfina afhenti Guðni Árna- son, formaður félagsins, en Gunnar Thoroddsen,, forseti bæjarstjórnar, tók við og þakk- aði gjöfina. Hér er staddur í stuttri hejm- sókn Donald R. Nuechterlein, sem var blaðafulltrúi banda- ríska sendiráðsins á árunum 1954—56. Síðan hann fór héðan, hefir hann starfað í upplýsingadeild utanríkisráðuneytisins í Was- hington og fjallað meðal annars um mál, sem ísland og íslenzk málefni snerta. Hefir hann því Kaldbakur selur í Grímsby. Frá fréttaritara vísis. Alcureyri í morgun. Togarinn . Kaldbakur . seldi afla sinn 158 lestir, í Grímsby í gær fyrir 10884 sterlingspund. Kaldbakur verður nokkra daga í Grímsby til viðgerðar á stefni skipsins, en er samt vænt i anleg'ur heim fyrir jólin. Gert er ráð fyrir að allir Ak- ureyrartogararnir verði í heimahöfn um jólin. Harðbak- ur kom af veiðum í gær með um 130 lestir af þorski eftir 9 sólariiringa útivist. Togarinn fer strax út aftur, en mun koma til Akureyrar á aðfanga- dag. Svalbakur er væntanlegur af veiðum fyrir helgi og slétt- bakur á mánudag. Þeir munu báðir fara til smávægis viðgerð ar og ekki fara á veiðar aftur fyrir jól. Undanfarna 10 . daga hafa staðið yfir samningaviðræður milli fulltrúa Stéttarsambands bænda annars vegar og liins vegar fulltrúa neytendasam- taka, Alþýðusambands íslands, Landssambands iðnaðarmanna og Sjómannafélags Reykjavík- ur, um það, hvernig haga skuli verðlagningu . landbúnaðaraf- urða. . Landbúnaðarráðherra, Ingólfur Jónsson og Gunnlaug- ur Briem, ráðuneytisstjóri, tóku þátt í viðræðum þessum. S.l. nótt náðist samkomulag milli þessara aðila um það, hvernig með þessi mál skuli farið framvegis. Aðal breytingar frá fyrra skipulagi eru sem hér segir: 1. Svokölluð sexmannanefnd, sem skipuð er tveim mönnum frá Stéttarsambandi bænda, einum frá Framleiðsluráði land búnaðarins og þremur mönn- um frá framangreindum neyt- endasamtökum, skal skipuð að nýju þegar í stað. Höfuðverkefni sexmanna- engan veginn slitið sambandi við ísland, þótt hann hafi horf- ið af landi brott, og loks má geta þess, að han ritaði á sínum tíma ritgerð mikla um utanrík- is- og varnamál fslands eftir 1944 og hlaut Nuechterlein doktorsnafnbót fyrir hana. Meðan Nuechterlein var starf- andi hér, kynntist hann miklum fjölda manna bæði hér í Reykja vík og annars staðar á landinu og átti vinsældum að fagna. Jöklarannsóknafél. Islands sýnir kvikmynd af leiðangri Sir Vivian Fuchs yfir Suður- skautslandið í Tjarnarkaffi, niðri, þriðjudaginn 15. des., kl. 20.30. Eisenliower Bandaríkjafor- seta var tekið með virðingu og innileik í gær í Aþenu. Er gizk að á, að yfir milljón manna hafi fagnað honum. Eisenhower og Páll konung- ur óku í opnum vagni til kon- ungshallarinnar. Á leiðinni var numið staðar og lagður sveig- ur á gröf. óþekkta hermanns- ins. Eisenhower. ávarpaði nefndar verður að ákveða verð- lagsgrundvöll til bænda og verð á búvörum í heildsölu og smásölu. Gildir þessi skipan fyrst og fremst um verðlagn- ingu að hausti til og aðrar verð- breytingar, er verulegu máli skipta. 2. Söluverð landbúnaðarvara á erlendum markaði skal ekki bætt upp með því að hækka söluverð búvara á innlendum markaði. Hins vegar er bænd- um tryggt að fá innlenda verð- ið fyrir útfluttar búvörur. 3. Verðlagsgrundvöllur sá, sem sexmannanefnd ákveður, skal gilda frá 1. september s.l. Reykjavík, 14. des. 1959. Ný bylgjufengd Ríkisútvarpsins. í morgun hóf Ríkisútvarpið að senda á nýrri bylgjulengd, 1437 metrum (eða 209 kílórið- um), sem keniur í staðinn fyrir 1648 metra bylgjulengd áður.. Tvær þýzkar útvarpsstöðvar hafa nú um nokkurt skeið út- varpað svo nálægt bylgjulengd íslenzka útvarpsins, að miklar truflanir hafa hlotizt af. Hinar þýzku stöðvar eru Evrópa I. í Saar á 1621 m og austur-þýzka stöðin Deutschlandsender í Berlín á 1665 m bylgjulengd, ■og stöðvarnar eru það sterkar, að Ríkisútvarpið hefur ekki séð sér annað fært en að breyta um bylgjulengd, eins og áður segir. Bretar taka við flóttafólki. Fyrsti hópur flóttamanna, sem Bretar ætla að taka við nú og næstu vikur kom til Bret- lands fyrir helgi. Var þetta 49 manna hópur. Sumt af þessu fólki er berklaveikt. Það er flest frá Júgóslavíu og Albaníu og hef- ur verið í flóttamannabúðum á Ítalíu. gríska þingið og sat veizlu í konungshöllinni. I dag lýkur heimsókninni. Leggur hann af stað frá Grikk- landi á bandaríska herskipinu Des Moines og kemur til Tunis á fimmtudag og ræðir þar við Bourgiba forseta. Á föstudag' hefst Parísarfund- urinn. Ritaði doktorsritgerð, sem fjaliaði um íslenzk málefni. Fvi*ridii blaðafiillfnii liér í sficíííri Iiclniisokii. Eisenhower á leið til fundar við Bourgiba. Parísarfundurinn hefst n.k. laugard.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.