Vísir - 15.12.1959, Blaðsíða 7

Vísir - 15.12.1959, Blaðsíða 7
Þrdðjudaginn 15. desember 1959 VÍSIR 7 Oskabækur drengjanna JULES VERNE hefur um langan tíma verið vinsæll hér- lendis og bækur hans, sem út hafa komið á íslenzku, jafnan þótt eftirsóknarverðar. Ferðin til tunglsins er ein af skemmtilegustu og vinsælustu bókum hans. Umhverfis jörðina á 80 dögum er bráðspennandi ferðasaga sem nú er verið að flytja í leikritaformi í Ríkisútvarpinu. Kjarnorkuborinn er ný bók um uppfinningamanninn unga, Tom Swift, sem kunnur er orðinn af afrekum sínum í bókunum: Rann- sóknarstofan fljúgandi, Kjarnorkukafbáturinn, Eldflaugin og síðast en ekki sízt Gerfirisarnir, sem út kom í fyrra. i Fáar söguhetjur hafa náð jafn mikilli og skjótri hylli pilta og hinn snjalli, ungi vísindamaður, Tom Swift og vinur hans Bud Barclay. iókaútgáfan SNÆFELL K 0 NI Höggdeyfar Þessir viðurkenndu stillanlegu höggdeyfar fást venjulegt hjá okkur í margar gerðir bifreiða. Útvegum KONI höggdeyfa í allar gerðir bifreiða. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. Jólayrein Bhíu Bandsins 2 NÝJAR AORÐRABÆKDR WILHELM MDBERG: Vesturfaram /#• Vilhelm Moberg er í hópi allra fremstu rithöfunda á Norðurlöndum, og fáir eiga jafnstóran og tryggan lesendahóp og hann. Hann er allt í senn — þrótt- mikill, glöggskyggn, skemmtilegur og hispurslaus. Vesturfararnir eru fyrsta bindi rit- verks um fólk, sem tók sig upp í sveit- um Svíþjóðar um miðbik 19. aldar og fluttist búferium upp á von og óvon til Vesturheims. Bókin er þverskurður af lífi og hugs- unarhætti þess fólks, er hún fjallar um — sænsku sveitarfélagi á miðri 19. öld. Þetta er meitluð saga, gegnsýrð af anda þess tíma, sem hún gerðist á. Þetta er skáldsaga, sem ber hátt yfir allar skáldsögur, sem koma á íslenzkan bókamarkað í ár — bók, sem verður umræðuefni manna og allir verða aðl lesa sem fylgjast vilja með. GUNNAR DAL: Ok i ó b&rijjúð íslenzk heimspeki hefur sjaldan stað- ið með miklum blóma, en þó hafa henni annað veifið fæðzt hugsuðir, er haldið hafa merki hennar hátt á loft. Gunnar Dal er hinn yngsti slíkra manna. f þessari bók birtist lesendum heimspeki hans í ijóðformi: dýpstu rök tilverunn- ar eru rædd og rakin í fleygum hend- ingum ýmissa bragarhátta, sem sumir hverjir éru nú í fyrsta sinni teknir til meðferðar á vorri tungu. Gunnar Dal varð þegar landskunn- ur af fyrstu bók sinni „Veru“, og seinni bækur hans, bæði í bundnu og óbundnu máli hafa ekki síður fengið góða dóma. í bók þessari birtast, auk nýrra ljóða, úrval úr eidri bókum höfundar. Styrkið starf A.A.-samtakanna og Bláa- bandsins. Kaupið jóiagrein. Bláa bandins. Aliir á græna grein. A.A.-samtökin. Bláa bandfð. AFGREIÐSLUMAÐUR Aðstoðarmaður, reglusamur cg röskur óskast við blaða- afgreiðslu. Þarf að hafa bílpróf. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 28. desember merkt: „Blaðaafgreiðsla“. MiÖstÖÖvarkatlar Olíukynditæki Til sölu eru eftirtalin tæki: 1. Miðst.-ketill ca. 2 ferm., ásamt hitavatnsdunk. 2. Miðst.-ketill ca. 5 ferm., ásamt tilh. oliukynditæki, amerísk gerð (skápur) einnig hitavatnsdunkur franskur. 3. Miðst.-ketill ca. 8 ferm. ásamt olíukynditæki og hita- vatnsdunk (spiral-dunk). Öll tækin eru í mjög góðu ásigkomulagi og seljast með hag- . stæðu verði. Upplýsingar í Sigtúni 21, Rvk. Ný bók um Rósu Bennett. Það er einhver dýrðarbaugur umjiverfis hjúkrunarkonuna og ljómi af starfi hennar. Þess vegna eru líka ungar stúlkur sólgnar í að lesa um ábyrgð og fórnir hjúkrunar- kvenna. Ein af þeim þekktari ' er Rósa Bennett, og nú hefur útgáfan Snæfell í Hafnarfirði látið frá sér fara „Rósa Bennett á hvíldarheimiiinu", sem er full af ævintýrum eins og hin- ar fyrri. Álfheiður Kjartansdóttir hef- ur þýtt bókina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.