Vísir - 15.12.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 15.12.1959, Blaðsíða 2
VÍSIR ' "“Þfiðjiiclagihn 15. aééeiribér Í95S Bœjarfréttir Útvarpijði í kvöld: 20.30 Útvarpssagan: „Sólar- hringur“ eftir Stefán Júlíus- i son; VII. (Höf. les). — 20.55 ) Við orgelið (Dr. Páll ísólfs- í son). 21.15 Erindi: Minnzt ] aldarafmælis Zamenhofs, 1 höfundar alþjóðamálsins esperanto (Árni Böðvarsson cand. mag.). 21.40 „Myndir frá Leningard“, reisuþáttur ] eftir Thor Vilhjálmsson i (Höf. flytur). 22.00 Fréttir } og veðurfregnir. 22.10 Hæsta ] réttarmál (Hákon Guð- ] mundsson hæstaréttarritari). 22.30 Lög unga fólksins (Kristrún Eymundsdóttir og ’ Guðrún Svafarsdóttir) til kl. > 23.25. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fór frá Hamborg 12. þ. m. til Reykjavíkur. Fjall- | foss kom til Reykjavíkur 11. 1 þ. m. frá Hull. Goðafoss kom ] til New York 11. þ. m. frá i Reykjavík. Gullfoss til til Reykjavíkur 13. þ. m. frá 1 Kaupmannahöfn, Kristian- sand og Leith. Lagarfoss kom I til New Yorlc 13. þ. m. frá > Reykjavík. Reykjafoss fór ) frá Norðfirði 11. þ. m. til Hamborgar og’ Rotterdam. Selfoss er í Rostock, fer það- 1 an til Riga, Ábo, Helsinki og Leningrad. Tröllafoss kom ] til Reykjavíkur í gær frá New York. Tungufoss fór frá Fáskrúðsfirði 9. þ. m. til Gautaborgar, Áhus, Kalmar, Gdynia og Khafnar. Skipadeild SÍS: Hvassafell lestar síld á Norð- urlandshöfnum. Arnarfell átti að fara frá Hamborg í gær áleiðis til Malmö, Klai- peda, Rostock, Khafnar og ! Kristiansand. Jökulfell vænt- anlegt til Riga á morgun. ! Dísai’fell losar á Húnaflóa- höfnum. Litiafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa.Helga- fell átti að fara frá Helsing- fors í gær til Abo. Hamrafell KROSSGÁTA NR. 3921. Skýringar: Lárétt: 1 tíundi af tólf, 6 fornafn, 7 átt, 8 áfalls, 10 átt, 11 hey, 12 andvarp, 14 tónn, 15 sannfæring, 17 bita. Lóðrétt: 1 góð.. ., 2 stafur, 3 reykja, 4 vandræði, 5 gest- risnin, 8 fæða, 9 dráttur, 10 get teygt mig, 12 lézt, 13 . . .geng, 16 .. þrá. Lausn á krossgátu nr. 3920. Lárétt: 1 hryssur, 6 óp, 7 öl, 8 slógu, 10 ók, 11 röð, 12 slag, 14 tu, 15 tak, 17 batna. Lóðrétt: 1 Hóp, 2 Rp, 3 söl, 4 slór, 6 Rauður, 8 skata, 9 göt, 10 ól, 12 SV, 13 gat, 16 KN. fór frá Batumi 10. þ. m. á- leiðis til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla fór frá Reykjavík í gær austur um land til Ak- ureyrar. Esja er á Austfjörð- um á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norður- leið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík kl. 13 í dag vestur um land til Akureyrar. Þyr- ill er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja. Baldur fer frá Reykjavík í dag til Sands, Gilsfjarðar- og Hvammsfjarðarhafna. Athugasemd. í tilefni af foi’síðugrein í Þjóðviljanum s.l. sunnudag 13. þ.m., sem felur í sér aðdrótt- anir um fjármálasvik innan Framsóknarflokksins, í sam- bandi við fjársöfnun í kosninga- sjóð flokksins, vil ég undirrit- aður taka fram eftirfarandi: Ég hef á undanförnum árum verið gjaldkeri Framsóknar- flokksins og annast fjárreiður flokksskrifstofunnar í Eddu- húsinu, en ekki fyrir skrifstofu hinna einstöku flokksfélaga, Þar sem mér finnast umræddar aðdróttanir blaðsins snerta mig persónulega, Framsóknarflokk- inn og skrifstofur hans í Eddu- húsinu, vil ég iýsa því yfir, að grein Þjóðviljans getur á engan liátt átt við skrifstofur eða flokkssjóð Framsóknarflokks- ins. Sigurjón Guðmundsson. DRENGJASKYRTUR fallegt úrval, NÆRFÖT PEYSUR S0KKAR BUXUR HÚFUR allskonar BELTI SLAUFUR KULDAÚLPUR SP0RTSKYRTUR GEYSIR H.F. Fatadeildin. . Tíl jólanna Nauta- og alikálfakjöt í filet, snittur og buff. Kjötverziumn BÚRFELL Skjaldborg v. Skúlagötu. — Sími 1-9750. RJUPUR verða ekki fáanlegar í ár. HSJSMÆÐUR komiS og veijiö sjálfar í jólabaksturinn EGILSKJÖR H.F. Laugavegi 116. Sími 23456. Uri/aíó láialiancjihjöt En þess í stað bjóðum við yður ALI-ENDUR (Peking-endur) Eigin framleíðsla frá Ali-dýrabúi okkar. ■f/tO&F/SWX ÞÞ ÚRVALS HANGIKJÖT dilka og saúða. — Svínakjöt. — Nautakjöt. Fyllt læri, útbeinuð og vafin. Gulrætur, rauðkál, sítrónur, epli. &,a&exffr> HÓLMGAROI 34 — SÍMI 34995

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.