Vísir - 15.12.1959, Blaðsíða 5

Vísir - 15.12.1959, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 15. desember 1959 VÍSIR 5 Sfml 1-14-7$. Myrkraverk í Svartasafni (Horrors of the Black Museum) Dularfull og hrollvekjandi ensk sakamálamynd. Michael Gough June Cunningham. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ' i'l.'' ... .. Tnpclibto Sími 1-11-82. ~ ^ * -4 b é Sími 18-4-44. Spiiiingarbæiið (Damn Citizen) Spennandi ný amerísk kvikmynd, byggð á sönn- um viðburðum. Keith Andes Maggie Hayes Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. PKast gjafasett Gefið nytsamar jólagjafir. á uttúe/ié I $ im v |f mu : Blekkingin mikla (Le grand bluff) Spennandi, ný, frönsk sakamálamynd með Eddie „Lemmy“ Constanine. Eddie Constanine Dominique Wilms Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum. £tjcnuibíc Sími 1-89-36. Kvenherdeildin (Guns of Fort Petticoat) Hörkuspennandi og við- burðarík, ný amerísk kvik- mynd í Technicolor með hinum vinsæla leikara Audie Murphy ásamt Kathryn Grant o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. « '■' •V-'c-V Ódýr kaffistell 12 manna kaífistell a kr. 385,50. Verzlunfn Kngólfur Grettisgöíu 86, sírni 13247. ftuÁ turíœjat'bíc Siml 1-13-84. Bretar á flótta (Yangtse Incident) Hörkuspennandi og mjög viðburðarík, ný, ensk kvik- mynd. Richard Todd. Akim Tamiroff. Bönnuð böi-num innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 13191. Delerium Bubonis 61. sýning. annað kvöld kl. 8. Síðasta sýning fyrir jól. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. — Sími 13191. Eplaskífupönnur Tilvalið til jólagjafa. /, Rn'HJAVÍH Athugið AÐ BORIÐ SAMAN við auglýsingafjölda, er VÍSIR stærsta og bezta auglýsingablað landsins. Matsveina vana vantar á Jón forseta. Upplýsngar á skrifstofunni. Sími 13324. ALLIANCE. Mæigin óska eftir 2—3ja herbergja íbúð fyrir áramót. Fy rirf ramgreiðsl a. .flenduf' hásmó6^nar vinna ollj. í;|: konor störf - en þaö parf ekki o& sko&o pær neitt. Niveabætirúrþví. Skrifstofuloft og innivero gerir húð yöar fölo og purro. Niveobætirúrþví. Uppl. í síma 1-90-44 frá kl. 10—12 og kl. 5—8. STÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast í Þyottahúsið Bcrgstaðastræíi 52. Sími 1-71-40. Slæmt vebur gerir hú& y&ar hrjúfa og stökko H1VEA bætir úr þvf AC 132 Ijamatbíé mmmi (Siml 22140) Stríöshetjan Ógleymanleg brezk gaman- mynd. Aðalhlutverkið leikur: Norman Wisdom frægasti gamanleikari Breta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hallbjörg Bjarnadóttir skemmtir ásamt Hauk Morthens og hljómsveit. Árna Elfar. Borðpantanir í síma 15327 SKiPAtiTCeRÐ RIKISINS M.s. Esja vestur um land til Akur- eyrar hinn 18. þ.m. —• Tekið á móti flutningi í dag til Patreksfjarðar, Bildudals, Þingeyrar, Flat- eyrar, Súgandafjarðar, ísa- fjarðar Siglufjarðar, Dal- víkur og Akureyrar. Far- seðlar seldir á fimmtudag. Ath.: Þetta er síðasta ferð til framangreindra hafna fyrir jól. M.s. Herjólfur fer til Vestmannaeyja á morgun. Vörumótlaka sama dag. Vúja bíé mmam Sími 1-1544 j Hiálegir bankaræníngjar (A Nice Little Bank That Should be Robbed) Sprellfjörug og fyndin amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Tom Ewcll Mickey Rooney Dina Merrill Sýnd kl. 5, 7 og 9. KcpaVcyA tfíc mWM Sími 19185 Teckman ieyndarmálið Dularfull og spennandi brezk mynd um neðanjarð- ar starfsemi eftir stríðið. Aðalhlutverk: Margaret Leigthon John Justin Bönnuð börnum. i Sýnd kl. 9. j Neðansjávarborgin Spennandi amerisk ' litmynd. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Góð hílastæði. Sérstök ferð úr Lækjar- götu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,00. E. A. BERS Sporjórn Heíiltannir ^ TILKYNNINfi frá Félagsmálaráöuneytinu um skyldusparnaö Samkvæmt ákvæðum gildandi laga og reglugerðar urtu skyldusaprnað skal skyldusparifé, sem nemur 6% atvinnu- teKjum einstaklinga á aldrinum 16 til 25 ára, lagt fyrir á þann hátt, að kaupgreiðandi afhendi launþega sparimerki hvert skipti, sem útborgun vinnulauna fer fram. Spariíé vegna sambærilegra atvinnutekna við laun skal hlutað- eigandi sjálfur leggja til hliðar með því að kaupa spari- merki mánaðarlega. Þó eigi síðar en síðasta dag febrúar n.k.> vegna slíkra tekna á árinu 1959. Sama gildir ef kaup er greitt með fæði, húsnæði eða öðrum hlunnindum þó skatt- frjáls séu. Verðgildi slíkra hlunninda skal miðað við mat skattanefndar til tekna við síðustu ákvörðun tekjuskatts. Ef í ljós kemur að sparimerkjakaup hafa verið vanrækt, skal skattayfirvald úrskurða gjald á hendur þeim sem van- rækir sparimerkjakaup, er nema má allt að þrefaldri þeirri upphæð, sem vanrækt hefur verið að kaupa sparimerki fyrir. Athygli er vakin á því, að samkvæmt 2. mgr. 7. gr. reglu- gerðar um skyldUsparnað nr. 116/1959, skal jafnan tæma sparimerkjabækur urn hver áramót, og þó eigi síðar en 10. janúar ár hvert. Félagsmálaráðuneytið, 12. desember 1959.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.