Vísir - 17.12.1959, Blaðsíða 1
49. árg.
Fimmtudaginn 17. desember 1959
175. tbl.
12
síður
12
síður
Varnir NATO í ólai
Norstad telur varnaáætlun óframkvæmanlega
nema fíugherir séu undir einni stjérn.
Á ráðherrafundi Norður-At- um, að Frakkar færu algerlega
lantzhafsbandalagsins í dag sínu fram. Ráðherrarnir voru
verður rætt um fund æðstu bundnir þagnarheiti, og eru
manna, aðferðir Rússa við að fregnir um þetta frá frétta-
koma fram.málum o. fI., en í mönnum komnar.
gær var rætt um landvarna-
málin, og ekki búizt við, að
]iau verði rædd frekara í dag.
Á fundinum í gær sagði Nor-
stad, hershöfðingi bandalags-
ins, að hann gæti ekki fram-
kvæmt áætlunina um varnir
Vestur-Evrópu, nema loftherir
bandalagsríkjanna væru undir
einni stjórn algerlega, en á það
vill De Gaulle ekki fallast.
Flestir ráðherranna studdu
hann — nema landvarnaráð-
herra Frakka, sem sat fundinn
gleip að sögn fram í hvað eftir
annað, og jafnvel hafði í hótun-
5 daga
lega.
Brezk blöð í morgun ræða
mikið um ágreininginn og telja
flest réttmæta gagnrýni Banda-
ríkjanna á Frakklandi, fyrir að
bregðast skyldum við banda-
lagið. Bent er á, að ekkert iand
hafi á neyðarstundum þurft
eins mikið á samstarfi og stuðn-
ingi annarra þjóða að halda og
Frakkar.
í kvöld verður gert hlé á
Nato-fundinum, enda er nú
skammt til fundar leiðtoga
Vesturveldanna, og er gert ráð
fyrir fjórum fundum er þeir
sitji Eisenhower, Macmillan,
| De Gaulle og Adenauer, og
1 munu utanríkisráðherrar og
ráðunautar og sérfræðingar
auk þess sitja ýmsa fundi.
Blfrelðastjórar á Akur-
eyri dændir.
Frá fréttaritara Vísis
Akureyri í gær.
Nýverið hafa tveir bifreiða-
stjórar á Akureyri verið dæmd-
ir til ævilangrar ökuleyfissvift-
ingar.
Þriðji ökumaðurinn var
dæmdur frá réttindum um óá-
kveðinn tíma. Þá hafa nokkrir
bifreiðastjórar verið sviftir öku-
réttindum um eins árs skeið
og þaðan af skemur. Þessar
dómar hafa verið kveðnir upp
sökum ölvunar við akstur.
Talsvert hefur verið um á-1
rekstra farartækja undanfarið
á Akureyri, en fæstir þeirra ^
ýkja alvarlegir og ekkert slys,
á mönnum orðið í sambandi við
þá það sem liðið er af árinu.
Samkvæmt upplýsingum frá .
Akureyrarlögreglunni hafa
margir unglingar verrið teknir
þar fyrir ýmiskonar óspektir,
m.a. fyrir það að brjóta ljósa-
perur í götuljóskerum, rúður í
húsum og fleira. Sumir pilt-
anna hafa hlotið sektir fyrir
tiltæki sín, en aðrir sloppið
með áminningar.
Sjóðþurröin nemur e.
t. v. 6-800 þús. kr.
Haekur kaupfélagsins eru
nú einnig í athugun.
Rannsókn þjófnaðarmáls-
ins í Vestmannaeyjum stendur
lú sem hæst, og er engin niður-
staða fengin um, hve miklar
fjárhæðir er þar um að ræða.
Vitað er þó að á árinu 1958
hafa a. m. k. horfið 372 þús-
und krónur í vasa gjaldkerans,
og vitað er að á árinu 1957 er
einnig um mikinn fjárdrátt að
ræða.
Gizkað er á að fjárdráttur-
inn muni nema samtals ekki
minna en 600 til 800 þúsund
krónum.
Grunur hefur að sjálfsögðu
vaknað um, hvort svipað
hefur gerst í kaupfélaginu,
þar sem Halldór gerðist
kaupfélagsstjóri eftir að
hann hætti bæjargjaldkera-
Frá fréttaritara Vísis.
Sandgerði í morgun.
Hér var skafrenningur í
morgun og allhvasst. Bátarnir
hafa ekki verið hreyfðir síðan
á sunnudag og ekki er útlit fyr-
ir sjóveður í dag.
Þetta er fimmti landlegudag-
urinn hjá síldarbátum. Ekki
hefur verið róið úr neinni ver-
stöð, þennan tíma því norðaust-
an strekkingur hefur blásið yf-
ir síldarmiðin.
Tvær aflasölur
fyrir jól.
Togarinn Júní seldi í Brem-
erhaven í morgun 135 lestir af
afla fyrir 76.500 mörk en auk
þess var togarinn með 42,5 lest-
ir af ísaðri síld, sem seldist fyr-
ir 23.000 mörk.
Síldin var veitt í hringnót og
var því smá, enda fékkst fyrir
liana minna verð, 55 pfenning-
ar pr. kg. en Keilir fékk á sín-
um tíma, en það voru 93 pfenn-
ingar og var afbragðs verð.
Tvær aflasölur verða fyrir
jól. ísborg selur í Þýzkalandi í
væntanlega selja í Aberdeen
næstu daga. Sennilega verða
einhverjar aflasölur erlendis
að afliðnum jólum.
Bandaríkjamenn tóku ný-
lega í notkun fimmta kjarn-
orkukafbát sinn, er nefnist
Sædrekinu (Seadragon).
Menn spyrja vafalaust,
hvaða furðumynd þetta sé,
en svarið er ósköp einfalt.
Flugmenn F. í. voru um dag-
inn ag æfa lendingu á flug-
vellinum í Vestmannaeyjum
í myrkri, og einu sinni þeg-
ar flugvél var í aðflugi,
smellti ljósmyndarinn af og
lét myndavélina standa opna,
þar til flugvélin var farin
framhjá (Ljósm. Sn. Sn.)
Samið um síldarsöltun
hvarvetna.
Samningar tókust í Keflavík í nótt.
Laxá heim um
áraméL
Laxá, hið nýja skip Verzlana-
sambandsins fór í fyrradag frá
Óðisnvéum í Danmörku áleiðis
til Ventspils.
Skipið fer þaðan til Rúss-
lands og lestar timbur. Það er
ekki væntanlegt heim úr þess-
ari fyrstu för fyrr en um ára-
mót.
Hinn 10. þ. m. tókust samn-
ingar milli vinnuveitenda og
verkakvennafélaganna í Rvík,
Hafnarfirði, Grindavík og Vest-
mannaeyjum um síldarsöltun á
yfirstandandi vertíð.
Varð samkomulag um að
flokka síldina í þrjá kaup-
flokka miðað við stærð, þ. e.
1—500, 500—700, og 700—900.
f Keflavík töldu verkakonur
þessa flokkun erfiðleikum
bundna og hafa ekki mætt á
söltunarstöðvunum frá því 9.
þ. m. Vildu þær aðeins hafa
flokkana tvo þ. e. stórsíld og
millisíld í einum flokki þ. e. -
—700 í stað 1—500 og 500—
700 eins og á hinum stöðunum
hafði samist um, og smásíldina
í öðrum
f nótt komust á samningar í
Keflavík og Njarðvikum fyrir
milligöngu og skv. tillögu Torfa
Hjartarsonar, sáttasemjara
ríkisins, um tvo söltunarflokka,
byggðum á grundvelli samning
anna frá 10. þ. m.ðað við það
síldarmagn, sem söltunin hef-
ur reynzt verða í hvern stærð-
arflokk.
Hér er því um að rseða fyrir-
komulagsbreytingu á flokkun
síldarinnar en ekki breytingar
á kaupi, enda undirstrikað af
báðum aðilum að í þessum
samningum kæmu breytingai'
á grunnkaupi ekki til greina.
störfum, og munu reikning-
ar þess vera í endurskoðim
nú. Halldór hætti þar störf-
um jafnskjótt og upp komst
um sjóðþurrð hans hjá bæn-
um (á föstudag), og bíður nú
átekta í Eyjum.
Aðferð hans við fjárdráttinn
( og skjalafölsunina, var aðallega
sú, að er hann tók við reikning-
| um og vinnunótum áhalda-
t hússins, sem sér um flestar
( verklegar framkvæmdir bæjar-
ins,
reif hann nóturnar og bjó til
nýjan heildarreikning og
falsaði nafn forstjóra áhalda-
hússins undir nóturnar, sem
þá sýndu hærri útgjaldaupp-
hæð, en raun var á. Þannig
er um skjalafals að ræða auk
þjófnaðarins, og varðar það
fangelsi að lögum.
Fleira hefur komið í ljós, svo
að þetta mun ekki vera eina
aðferðin, sem hann hefur við-
haft, en sú algengasta.
Eitt af því, sem Vestmanna-
eyingum svíður hvað mest, er
það, að strax og upp komst um
þetta, og Halldór hafði viður-
kennt brot sitt, gaf hann sig
upp sem gjaldþrota, en ’það
þýðir það að hann tekur ekki á
sig meiri ábyrgð, en „eignir“
hans standa fyrir.
Halldór mun hafa keypt
íbúð í Eyjum og ýmis hús-
gögn í hana, en ekki er reikn
að með að andvirði þeirra
nái langt upp í fjárdrátt
lians.
Rússar og iapanlr
semja um viðskipti.
Sovézk viðskiptasendinefnd
kom til Tokió nú í vikunni.
J Áfonnið er, að gerðir verði
. viðskiptasamningar til langs
j tíma. Rússar vonast til að
geta selt Japönum járngrýti,
koks og hráolíu, en fá í staðinn
vélar, stáliðnaðarvörur ýmsar
og fleira.
V.-Þýzki flug-
herinn eflist.
Vestur-Þýzki flguherinn vex
hröðum skrefum.
Nú hefur verið bætt við hann
þremur deildum (wings) og eru
þær þá orðnar 12 alls. — Sú
deildin, er síðast var stofnuð,
ræður yfir 36 amerískum F 84
þotum. . ,