Vísir - 28.12.1959, Qupperneq 3
f
Mánudaginn 28. desember 1959
VÍSIB
i sam-
| að tryggja þeim bifreiðaverk- virkja og Félag bifreiðaverk-
I stæðum, sem starfandi eru, stæðaeigenda hafa sett á lagg-
nægileg byggingarleyfi, með irnar tvær samstarfsnefndir,
rærai vii) þarfir «g tæknilega þróun.
; það fyrir augum, að sem hag-
kvæmust nýting getf orðið á
hverjum stað.
Iðnfræðslan.
Starfsárangur
bifreiðaverk-
sem munu vinna að bættri bif-
reiðaviðgerðarþjónustu hér á
á landi. Takmarkið er að ná til
allra þeirra, sem áhuga hafa
á viðhaldi bifreiða — ekki sízt
yfirvaldanna og almennings —
Tvær samstarfsnefndir vinna
að bættri viðgerðarþjónustu.
Þessi var getið hér í blaðinu
fyrir nokkru, að Félag ísl. bif-
reiðaverkstæðaeigenda hefði
snúið sér til Iðnaðarmálastofn-
. unar íslands með ósk um aðstoð
til að framkvæma kerfisbundna
Félag bifvélavirkja og einnig
þeirra bifreiðaverkstæða, sem
framkvæma viðgerðir gegn
grei'ðslu. Slíka löggildingu ættu
bifreiðasérfræðingar hins opin-
bera að veita gegn ákveðnum
skilyrðum. í Noregi voru slík
lög sett hinn 17. október 1947,
stæðanna byggist að miklu leyti svo að allir geti, hver í sínu
á hæfni viðgerðarmannsins og sviði stuðlað að öruggri bif-
rannsóknir sýna, að allmiklir reiðaviðgerðaþjónustu, er upp-
möguleikar til endurbóta eru fvlli kröfur nútímans.
voru haldin námskeið fyrir og hafa þau átt rikan þátt í
verkstjóra og verkstæðaeigend-
ur í samvinnu við Félag bif-
reiðaverkstæðaeigenda. Þar var
m.a. vakin athygli á þeim ráð-
athugun á því, hvaða ráðstaf- stöfunum, sem unnt er að gera
anir væru nauðsynlegar og til hagræðingar á rekstrinum,
heppilegar til að bifreiðaverk- én frekari fjárfestingar, svo
stæðin gætu aukið afköst sín og sem kerfisbundinni stai’fsáætl-
starfsgetu, svo að hvorttveggja un, innri sérhæfingu og heppi-
væri í samræmi við þarfir og legu vali og góðri staðsetningu
tæknilega þróun. Verður nú véla og verkfæra, auk margs
sagt nokkru nánar frá þessu, annars, sem rætt var.
eins og áður var boðað.
að hefja bifreiðaverkstæðin til
meiri fullkomnunar.
Varahlutir, útbúnaður
og húsakostur.
fólgnar í endurskipulagningu
iðnfræðslunnar. Nemar í þessari
iðngrein eiga að fá sína undir-
stöðukennslu í fræðilegum og
verklegum námsgreinum í iðn-
skólum, áður en þeir hefja nám
á bifreiðaverkstæðum, þar sem
námstíminn styttist að sama
skapi í Noregi var þessu skipu-
lagi komið á með náinni sam-
Skortur varahluta er mjög til vinnu sambands verkstæðiseig-
hindrunar þeirri viðleitni að
Allir samningar sjómannafé-
laganna eru nú lausir frá ára-
mótum. Hvað þá viðtekur veit
enginn. Gæti svo farið að langt
samningaþóf í janúar spilltí
afkomu vetrarvertíðarinnar.
Máske fer þó betur en á horf-
ist.
. .Undanfarið hefir verið fall-
andi verð á síldar- og fiskimjöli
Tveggja mánaða
áætlunin.
Iðnaðarmálastofnunin taldi
rétt að verða við þessari ósk,
en hún hefur — vegna sam-
starfs síns við Framleiðniráð
(EPA) og Alþjóðasamvinnu-
stofnunina bandarísku (ICA)
Verðlagsákvæðin
koma í veg fyrir
mikilvægar endurbætur.
En flestar og árangursríkast-
ar ráðstafanir til hagræðingar
krefjast allmikillar fjárfest-
ar. Verðlagsákvæði þau, sem
nú eru í gildi, veita því miður
ekki möguleika til slíkrar fjár-
allgóða möguleika til að útvega festingar; því að samkvæmt
sérfræðinga á ýmsum sviðum rannsókn heimila þau ekki
og að athuguðu máli,, komst að fujja greiðslu á raunverulegum
þeirri niðurstöðu að æskilegt
væri að fá norskan sérfræðing
til að annast athugun þessa,
m.a. vegna likra staðhátta i
Noregi og á íslandi. Til að fram-
rekstrarkostnaði, og hið leyfi-
stytta viðgerðartímann og
lækka verðið. Þetta stafar af
verulegu leyti af hinum mikla
fjölda bifreiðategunda, en á-
standið myndi batna til muna
ef innflytjendur mættu sér að
fullu þann verzlunarkostnað,
sem stór lager varahluta hefur
í för með sér.
Innflutningshöft á vélum og
verkfærum draga einnig stórum
úr möguleikum bifreiðaverk-
stæðanna til endurskipulagning
ar. Meðan innflutningur er tak-
markaður, ættu þó venjuleg
verkstæði að fá þarfir sínar
uppfylltar á þann hátt, að verk-
stæðisútbúnaður sé staðsettur
þannig, að hann komi að sem
enda, samtaka bifvélavirkja og veSna mikils framboðs frá
skólayfirvaldanna. Nú þegar er Suður-Ameríku. Hafa tiltölu-
hafið samstarf milli sambanda leSa miklar birSðir safnast
íslenzkra bifreiðaverkstæðiseig. saman hér 1 Vestfjörðum sem
enda og samtaka bifvélavirkja, annal'sstaðar. Hráefnisverð
í því skyni að vinnu á virkan Þessa mjöls er tastbundið af
taki upp þetta fyrirkomulag. útflutningssjóði, en litlar líkur
Þá er einnig mjög mikilvægt 111 að mjölið seljist fyrir bað
að sú uppbygging iðnskólanna, iverð- sem reiknað var með þeg-
sem vonandi á sér stað, geti ar hráefnisverðið var ákveðið.
komið að gagni við framhalds- K°ma því skakkaföllin á fiski-
nám iðnlærðra manna á nám-
skeiðum.
Samvinna um
áætlunina.
mjölsverksmiðjurnar eða út-
flutningssjóð. Gæti það orðið
dýr biti.
Mikil hlýviðri. Elztu menn
telja sig ekki muna jafn stöðug
Samtök hinna íslenzku bif- hlýviðri og verið hafa í haust,
vélavirkja hafa sýnt fullan Hefir aðeins kólnað dag og dag
skilning á framkvæmd þessarar 1 bili. Láklegt þykir mér að hlý-
lega verðlag á vinnustundum beztum notum.' Jafnframt ætti
ei ákveðið án tillits til gæða-
flokks hvers verkstæðis. Þetta
sést greinilega á því, að verð
kvæmt áðurnefndar athuganir vjnnustunda má t mesta lagi
vera 40% hærra en tímakaup
á islenzkum bifreiðaverkstæð-
um var því valinn norski verk-
fræðingurinn Johan Meyer, en
hann hefur nýlega lokið víð-
tækum rannsóknum fyrir
norskum bifreiðaverkstæðum,
og notið til þess stuðnings frá
EPA. IMSÍ tókst að tryggja
stuðning ICA til áð framkvæma
tveggja mánaða áætlun (pro-
ject) á þessu sviði, og nú hefur
viðgerðarmanna, þó að kerfis-
bundnar reikningsránnsóknir í
mörgum löndum sýni að rekstr-
erkostnaður sé frá 90—250%
aí vinnulaunum. íslenzku bif-
reiðaverkstæðin hafa því orðið
að draga svo mjög úr rekstrar-
kostnaði sínum, að það hlýtur
að koma fram í minni verk-
gæðum og lengri viðgerðartíma.
rannsóknaráætlunar, og má
geta þess, að Félag bifvéla-
Að vestan:
Sjö verksmiðjur nýta
rækjuaflann.
Góður þorskafli fyrir vestaai.
ísafirði 14. des. desember, enda gæftir góðar
T . „----o —o— ---o---- Eins og minnst hefir verið á síðan. Hæzt hefir verið 15 lest-
, . ■ ? Afnám verðlagsákvæða á vinnu í fréttapistlum þessum eru nú ir í legu, óslægt; almennt 10 -
Va i a s an 1 S1 an ■ nov" stundurrij eða verðákvörðun sjö starfandi rækjuverksmiðjur , 12 lestir. Má þetta teljast frá-
eftir gæðaflokki verkstæðanna, á ísafirði og í nágrenni ísa- bær afli, eftir því sem hér er að
viðri þetta haldist að mestu
leyti óslitið fram að áramótum.
Eins og að líkum lætur hafa
hlýviðrin verið mikil hjálp og
hagræði mörgum, og einkum
þeim mörgu, sem standa í fram-
kvæmdum með húsbyggingar
og annað, þá bæta hlýviðrin
ekki lítið í búi með hitunar-
kostnað almennings og léttir
yfir skammdeginu, sem brátt
fer að styttast.
Arn.
ember s.l. Starfi hans er því
ekki lokið, en svo langt er það
þó komið, að hægt er að gefa
fcráðabirgðayfirlit um það á-
stand, sem athuganir hans hafa
leitt í ljós, og þær ráðstafanir,
sem nauðsynlegar virðast.
Fyrri hluti áætlunarinnar
er í því fólginn, að framkvæmd
var kerfisbundin rannsókn á
bifreiðaverkstæðum, er valin
voru í þessu skyni, og var m.a.
tekið til athugur.ar menntun og
starfsreynsla forstöðumanna
cg viðgerðarmanna, fjárhags-
grundvöllur og húsakynni
verkstæðanna og útbúnaður.
Þessi hluti starfsins leiddi í
Ijós, að nauðsynlegt er að bæta
kennsluna í faginu og opna
möguleika til framhaldsnáms.
Ennfremur verður að efla fjár-
hag verkstæðanna og gera
þeim kleift, með aukinni fjár-
festingu, að bæta skipulag sitt,
afla sér nauðsynlegra tækja og
lroma sér upp þeim húsakynn-
sem þörf krefur.
og
myndi vafalaust geta haft í för fjarðar.
með sér fljótari og betri við-, Firmað Guðmundur & Jó-
gerðir, án þess að verðlag á hann hefir tvær verksmiðjur;
viðgerðum hækkaði. Slík verð- aðra þar sem handpillað er og
flokkun var framkvæmd í hina með pillunarvél; Niður-
Noregi var til verðlagsákvæðin suðuverksmiðjan (Böðvar
voru numin úr gildi árið 1954. Sveinbjarnarson) eina, og Ole
Rannsókn, er framkvæmd var oisen eina; ein rækjuverk-
í þeim löndum, sem eru aðilar smiðja ný er í Hnífsdal; ein í
að International Office of Mot- Bolungarvík og ein ný og sú
cr Trade and Repair, leiddi í sjöunda á Langeyri í Álftafirði.
ljós, að auk íslands er það að- (Eigandi Björgvin Bjarnason o.
eins Suður-Afríka, sem enn fi.) Má af þessu sjá, að rækju-
heldur upp verðlagseftirliti með veiðarnar eru orðnar umfangs-
bifreiðaviðgerðum. ! mikil atvinnugrein og líta
jmargir hana bjartsýnum aug-
Verðlag um til frambúðar. Eftirspurn
bifreiðaverkstæða. um kaup á rækjum fer mjög
Núgildandi verðlagsákvæði vaxandi. M. a. kom hingað ný-
venjast
Þorvaidur Ari Arason, iidi.
LÖGMANNSSKRlFSTOFá
Skólavörðttfltlf 38
tdll JðK-tuntetfsson hj. - Pásth 611
Slmar IUJ6 og t94/7 - Simné/ni 4*»
Námskeið fyrir
starfsmenn og stjórnendur.
hafa, ásamt skattaálagningu,
svift hin venjulegu bifreiða-
verkstæði mikl.u af iðnlærð-
um starfskröftum og dreift við-
gerðarmönnum á mikinn fjölda
af litlum, og að sömu leyti
mjög frumstæðum verkstæðum.
Þessi þróun er mjög ískyggileg
með tilliti til umferðaröryggis
og sómasamlegs viðhalds á jafn
verðmætum tækjum og bifreið-
lega Þjóðverji einn til þess að
semja um kaup á rækjum.
Rækjurnar eru nú ýmist seldar
niðursoðnar eða hraðfrystar.
Góður Þorskafli hefir verið á
yfirstandandi haustvertíð, eins
og búast mátti við þegar hægt
var að beita smokk á önglana.
Ekkert lostæti þykir þeim gráa Fyrir fáeinum dögum setti bandarískur flugmaður, Flint að
eða gula jafngott sem smokk- nafni, hæðarmet í þotu af gerðinni Phantom, komst upp í
urinn. Má af því sjá, að þorsk-' 98,560 feta hæð, en metið átti sovétflugmaður, sem komst í*
í framhaldi af þessu starfi' um. Rannsóknir benda til, að urinn hefir • sínar kenjar rétt 94,658 feta hæð í s.l. júlímánuði. Myndin er tekin af Flint,
var haldið námskeið fyrir við- rétt væri að krefjast lagasetn- j eins og mennirnir. Jafn beztur þegar hann er að koma sér fyrir í þotunni, áður en hánn setti
gerðarmenn í samvinnu við, ingar um opinbera löggildingu. hefir aflinn verið frá byrjun | metið.