Vísir - 28.12.1959, Síða 12

Vísir - 28.12.1959, Síða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar háifu. Sími 1-16-CO. Munið, að þeir sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Mánudaginn 28. desember 1959 Eyjaskeggjar Það er huggulegt ástand, eða hitt þó heldur, á eynni Nii, rétt sunnan við Tokyo. Eyjan er 10 jerkílómetrar að flatarmáli og íbúar hennar eru 4677. i ■ Nú hefur komið til mála, að setja upp tilraunastöð með eld- flaugar á eynni, og íbúarnir skiptast í tvo hópa um hvort þeir vilji leyía þetta eða ekki. Flestir eyjarskeggjar eru fjör- gamlir og þess utan allir afkom- endur sömu fjölskyldu. Þeir eru of gamlir til að berjast með vopnum, og hafa helzt notað steina að vopni. Sérstök nefnd manna var því send til eyjar- innar til að hreinsa svæðið fyrir utan stjórnarbygginguna, svo að þar væru engir steinar. Samt sem áður helzt þetta ógnar- ástand áfram, og kerlingarnar grenja framan í karlana: „Af hverju lætur þú svona, asninn þinn. Manstu ekki þegar ég var að skipta um bleyjur á þér?“ Giftingar hafa farið út um þúfur, gjöfum skilað aftur og gamlir vinir eru svarnir óvinir. Óeirðirnar hafa ekki verið mannskæðar, en hafa gert ótrú- legan skaða öllu félags- og fjöl- skyldulífi eyjunnar. Lík í höfninni. Eisenhower Bandaríkjaforseta var hvarvetna fagnað af miklum innileik, 'par sem hann kom á ellefu landa för sinni fyrir jólin. Myndin er tekin í Rómaborg, þar sem viðhöfn var mikil eins og annars staðar. Um það leyti er Vísir fór í pressuna, bárust þær fregn- ir, að lík hefði fundist í Reykjavíkurhöfn. Hafði maðiur nokkur séð líkið á floti við Grandagarð, og til- kynnt lögreglunni um það, og kom lögreglan á vettvang hin unSa belSiska brúður hafði verið við. ásamt borgarlækni. Mun hér liafa verið um karlmannslík Þau voru gefin saman borg- j hjónavígslan veki óþarfa at- aralega, og Townsend, 45 ára, hygli. Athöfnin fór fram á frönsku og stóð aðeins 10 mín- útur. Viðstaddir voru foreldr- ar brúðarinnar; og öldruð frænka, Townsend flotaforingi, bróðir brúðgumans, og nokkrir nánir vinir beggja brúðhjón- anna. — Ekið var til Liege og neytt „kampavíns-hádegis- verða“, og þar næst fóru brúð- hjónin til sveitarseturs frænku Marie-Luce, í Ockuier í Ard- enner-fjöllum. Á það má minna, að þennan dag beindist athygli margra manna í ýmsum löndum að ann- arri hjónavígslu, því að það hans, kusu að láta gefa sig sam- an í kyrrlátu úthverfi í Ant- werpen, og fór athöfnin fram, að ræða, en frekar er ekki þegar flestir starfsmenn í ráð- vitað að svo stöddu. ^húsinu voru fjarverandi til þess Monckton-nefndin fuilskipuð. 3Macmilian ittfiur katna lirnli ú á ntóii bragði. Mið-Afríkunefndin brezka og forustumenn þar, Shaw- <Monckton-nefndin) er nú loks cross lávarður og Crawley, en í'ullskipuð.Hún á að f jalla um báðir að vísu gengnir úr flokkn- framtíð Mið-Afríkulanda, er um. Þykir Macmillan hafa var einmitt þennan sama dag lúta stjórn Breta, og fer hún beitt hér stjórnmálaáhyggind- sem íranskeisari og Farah Diba þangað snemma á næsta ári. um. Þriðji maður er fyrrverandi1 voru gefin saman austur í Te- Óskipað var í 3 sæti í nefnd- landstjóri í Ghana. I heran með „pomp og prakt“. inni. Dregizt hefur að fullskipa í nefndina vegna þess, að jafn- aðarmenn neituðu að hafa full- trúa í henni, þar sem hún ætti að fara til Afríku með „bundn- ar hendur“, og var þar með .sýnt, að jafnaðarmenn ætluðu að halda áfram gagnrýni á ný- lendupóflitík Macmillanstjórn- arinnar í Afríku. Nú laétur Macmillan koma lcrók á móti bragði, því að fiaftn hefúr skipað í nefndina tvo þjóðkunna menn, sem áð- mr voru í Verkalýðsflokknum Kommúnistar voðamenn, segir Hussein konungur. Býður aðstoð Jordaniu gegn þeim. Hussein Jórdaníukonungur er í einkaheimsókn á Bretlandi Hann ræddi við fréttamenn í gær og kvað kommúnista í Irak voðamenn, sem nágrannaríkj- um írak stafaði hætta af. Ef sú hætta væri á næsta •leiti, að þeir tækju völdin í landinu, og andstæðingar þeirra óskuðu aðstoðar Jórd- aniu yrði hún veitt. Áður hafa verið birtar fregn- ir, sem benda tfl', að Hussein hyggi til konungsdóms í írak. Birti hann yfirlýsingu þar um og sendi þá lið til landamæra Jórdaniu og íraks og mun það enn staðsett nálægt þeim. Togarar tefjast vegna skorts á sjómönnum. Mikil brögð að því að togaramenn ráði sig á fiskibáta. Erfiðlega gengur að manna j togarana. Jafnvel hin beztu al'laskip verða fyrir töfum þar eð ekki tekst að ráða háseta í tæka tíð, eins og t.d. Úranus, sem átti að fara út á jóladag en komst ekki vegna þess að mættir voru aðeins fjórir há- setar. Horfur eru kvíðvænlegar fvrir togaraútgerðina næstu mánuðina af þessum sökum. Togaramenn fara ýmist í land ;ða ráða sig á vélbáta yfir ver- tíðina, þar sem þeir telja líkur , fyrir betri hlut. Stöðugt bætast j við nýir bátar, t.d. komu sex j nú um jólin og þeir halda stöð- ugt áfram að koma á árinu, sem nú fer í hönd, því samn- ingar hafa verið gerðir um smíði á 60 — sextíu — bátum, sem tilbúnir verða á næsta ári. Það er helzt að menn fást á togara sem sigla með afla sinn og verða bví togara- eigendur að láta skin sín sigla hvort sem beim líkar betur eða ver, ef beir á ann- að borð eiga að geta haldið þeim úti. Enn sem komið er hefur ekki orðið að leggja neinu skipi af ofangreindum ástæðum, en fyr- irsjáanlegt er að gera þarf ráð- stafanir í tæka tíð ef ekki á að koma til stöðvunar togar- anna...................... . Townsend og Marie Luce gefin saman með leynd — sama dag og ðranskeisari og Farah Diba. Lundúnablöð birtu fregnir að neyta hádegisverðar. Venja um það rétt fyrir jólin, að Peter er að lýsa með hjónum þrjá Townsend höfuðsmaður og sunnudaga í röð fyrir hjóna- Marie Luce Jamagne hefðu ver vígslu, en það var ekki gert, ið gefin saman með mikilli enda geta borgarstjórar leyft Ieynd — mánuði fyrr en búizt það, ef ástæða er til, svo að komið verði í veg fyrir, að Pétur Townsend og Marie Luce eftir vígsluna. Síldveiðum verður haldið áfram. Reitingsveiði í nótt. Síldveiðibátar fóru að jóla- hléi loknu, aftur út í gær. Voru þeir allmiklu færri en fyrir jól. Fundu þeir síldina aftur á sömu slóðum en fengu suðaustan strekking og minna valð úr veiði af þeim sökum. Reitingsveiði var hjá rekneta bátum. Víðir 2. fékk 400 tn.1 í hringnót. Muninn 200, Rafn- kell 150 og svipað var hgá fleir- um. Áttu margir í nokkru baksi, sprengdu nætur sínar og gekk erfiðlega að ná þeim inn. Síldarsöltun heldur áfram þar sem enn hefur ekki verið saltað upp í samninga. Meðan síldveiðin helzt munu margir bátar halda áfram í stað þess að fara á línu um áramót eins og venjan hefur verið.« ^ Margir árekstrar. Lögreglan í Hafnarfirði telur að þar hafi verið róleg jóla- lielgi að öðru leyti en því að ó- venju mikið var um árekstra bifreiða, enda*glerhálka á göt- um. í sumum tilfellum voru á- rekstrarnir harðir og miklar skemmdir á farartækjunum, en til alvarlegra meiðsla á fólki. kom ekki.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.