Vísir - 08.01.1960, Síða 2

Vísir - 08.01.1960, Síða 2
V.I.S IR Föstudaginn 8. janúar 1960 Bæjarfrétti? Útvarpið í kvöld. 15.00—16.30 Miðdegisútvarp. — 16.00~-^Fréttir og veður- fregnir. — 18.30 Mannkyns- j saga barnanna: „Óii skyggn- , ist aftur í aldir“ eftir Corne- , lius Mos; VIII. kafli. (Stefán , Sigurðsson kennari).— 18.50 Framburðarkennsla í spænsku. — 19.00 Samsöng- \ ur: Innlendir og erlendir , kvartettar syngja. — 19.30 \ Tilkynningar. — 20.00 Frétt- , ir. — 20.30 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Gísla saga ' Súrssonar; VIII. (Óskar Hall dórsson kand. mag.). b) J Kórsöngur; Kirkjukórar í , Eyjafjarðarprófastd. syngja. c) Þættir úr Rangárþingi. (Þórður Tómasson frá Vallna túni). d) Vísnaþátturinn. j (Sigurður Sigurðsson frá , Haukagili). — 22.00 Fréttir j og veðurfregnir. — 22.10 Erindi: Laos, — land milljón fíla. (Heimir Þorleifsson . stud. philol.). — 22.30 í létt- j um tón: Lög úr söngleiknum ,' ,,Hringekjan“ eftir Rodgers , og Hammertsein. (Gordon MacRae, Shirley Jones o. fl. syngja . — Dagskrárlok kl. 23.00. Eimskip. Dettifoss fór frá Norðfirðd 4. jan. til Hull, Grimsby, Amst- erdam, Rostock, Swine- munde, Gdynia, Ábo og Kotka. Fjallfoss kom til Hamborgar 7. jan.; fer það- ) an til K.hafnar, Stettínar og Rostock. Goðafoss fór frá Hull 6. jan. til Antwerpen, J Rotterdam og Rvk. Gullfoss fer frá Leith. í dag til Thors- J havn og Rvk. Lagarfoss fór J frá Bíldudal í gær til Rvk. , Reykjafoss fór frá Akureyri í gær til Flateyrar, Grundar- ] fjarðar, Faxaflóahafna og Rvk. Selfoss fór frá Vent- spils 4. jan. til Rvk. Trölla- foss fór frá Árhus 6. jan. til KROSSGÁTA NR. 3950. Skýringar: Lárétt; 1 veldur breytingu, 3 einkennisstafir, 5 nesti, 6 hljóð, 7 ..laga, 8 dýranna, 9 .. .hætta, 10 gamalt bygg- ingarefni, 12 kall, 13 fugl, 14 verkfæri, 15 fangamark, 16 gróður. Lóðrétt: 1 op, 2 fæði, 3 hress, 4 haldið niðri, 5 drykkur, 6 undir, 8 . .. geir, 9 sjá 3 lóð- rétt, 11 hljóð, 12 helgistaður, 14 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 3949. Lárétt: 1 kát, 3 bs, 5 kös, 6 sót, 7 ár, 8 Kári, 9 pól, 10 Isar, 12 ha, 13 nón, 14 mör, 15 al, 16 Bár. Lóðrétt: 1 Kör, 2 ás, 3 bór, 4 stigar, 5 kátína, 6 sál, 8 kór, 9 Pan, 11 sól, 12 hör, 14 má. Bremerhaven og Hamborgar. Tungufoss fór frá Stykkis- hólmi í gær til Akraness og Rvk. Skipadeild SÍS: Hvassfell átti að fara í gær frá Stettín áleiðis til Rvk. Arnarfell er í Kristiansand; fer þaðan til Siglufjrðar, Ak- ureyrar og Rvk. Jökulfell lestar og losar á Norður- landshöfnum. Dísarfell losar á Húnaflóahöfnum. Litlafell losar á Austfjörðm. Helga- fell er í Ibiza. Hamrafell fór 4. þ. m. framhjá Gíbraltar á leið til Batumi. Áheit. Strandarkirkja: 200 kr. frá Eros. 50 kr. frá G. J. Eisenhower - Frh. af 1. síöu. Varnir. Eisenhower sagði varnir Bandaríkjanna sterkar. Og það yrði að sjá um, að þær yrðu sterkar áfram, þar til búið væri að ganga tryggilega frá afvopn- un og eftirliti. „Engin þjóð mun ráðast á oss, nema við förum svo heimskulega að ráði okkar, að veikja varnir okkar. Enn einu sinni vil eg leiða athygli allra þjóða að því, að Bandaríkin munu aldrei, nema í sjálfsvörn, beita valdi sínu til eyðingar.“ Hann boðaði skipulagningu hernaðarlegs samstarfs við bandamenn Bandaríkjamanna til lengri tíma en áður. Forsetinn minntist á viðræð- urnar um bann við tilraunum með kjarnorkuvopn og funda- höldin um þau í Genf, sem byrja á nýjan leik í næstu viku. Hann kvaðst vona, að „sann- leikurinn, en ekki stjórnmála- leg tækifærisstefna, yrði þá leiðarljósið“. Eisenhower ræddi allítarlega hættuna, sem stafar af alþjóða- kommúnismanum. Hann kvað menn verða að gera sér ljóst, að hér væri um risavaxið átak að ræða, sem unnið væri að af miklum dugnaði og víðtækri skiþulagningu, við forustu mahna, sem miðuðu við fram- tíðarliagnað. „Við verður að gera lýðum ljósan friðsamlegan tilgang okkar, að við í sannleika viljum betri heim, og að við ætlum að lifa eftir kenningum okkar.“ Nokkur atriði önnur. Nokkur önnur atriði ræð- unnar voru: Forsetinn kvað 14 sein- ustu tilraunir með Atlas- eldflaugar sýna, að ná- kvæmni sé orðin svo mikil, að með þessimi skeytum sé unnt að granda því, sem ætlað sé að granda. Hann kvað framlag til geimrannsókna verða aukið um helming frá því sem nú er. Hann boðaði 4 milljarða tekjur á fjárlögum umfram gjöld og yrði tekjuafgangi varið til þess að lækka þjóð- arskuldir. Niðurstöðutölur fjárlaga yrðu hinar mestu í sögu Bandaríkjanna til þessa. Reynslan af stáldeilunni yrði notuð til þess að gera ráðstafanir til tryggingar því, að slíkt, langvarandi verkfall yrði ekki aftur haf- ið. Hann hvatti til samþykkt- ar á lagafrumvörpum borg- aralegra réttinda, sem miða að því, að engir þegnar þjóðfélagsins séu misrétti beittir. Undirtektir. Bandarískar fregnir herma, að ræðu Eisenhower hafi verið vel tekið meðal republikana, en jafnvel ýmsir helztu leiðtogar í flokknum viðhafi gætni í um- mælum, þar til þeir hafi fengið nánari upplýsingar um ýmis at- riði. Demokratar gagnrýna margt í ræðunni, svo sem vænta mátti, einkanlega varðandi inn- anríkismálin. Brezk blööð leiða athygli að mikilvægi ummæla Eisenhow-, ers um Attlasskeytin og segir eitt "blaðið, að þetta gæti bent til, að Bandaríkjamönnum tæk- ist — ef til vill á einu ári — að ná Rússum, sem hafa verið taldir allt að 4 árum á undan Bandaríkjamönnum í tækni langdrægra eldflauga. Trippakjöt í buff og gullach. Léttsaltað dilkakjöt, dilkasvið, hangikjöt. BÚÐAGERÐI. Sími 3-4999. HÁALEITISVEG, Sími 3-2892. í HELGARMATINN Nautakjöt í buff, gullach og hakk. Kjötverzluntn BÚRFELL Skjaldborg v. Skúlagötu. — Sími 1-9750. Lof borið á störf Nixons. Hann er sagður fyrsti 99starf- andi varaforsetinn66. Áður en Eisenhower forseti Iagði af stað í fyrradag frá Augusta til Washington, kvað einkaritari hans Hagerty svo að orði, er hann svaraði fyrirspurn- um blaðamanna, að forsetinn væri ánægður yfir, að aðilar í stáldeilunni hefðu af sjálfsdáð- um leyst hana með samkomu- lagi. Einnig bar á góma, að Nixon varaforseti hefði gegnt þarna mikilvægu hlutverki til þess að samkomulag næðist, og spurði fréttamenn Harerty hvort þetta benti til, að Eisenhower myndi fela honum önnur mikilvæg hlutverk — og enn mikilvægari en til þessa. Hagerty svaraði því svo, að spAmrvibskipti Útvega greiðlega frá framleiðendum allskonar spánskar útflutningsvörur, svo sem ávexti, nýja, þurrkaða og niðursoðna, kork til fiskineta og húsaeinangr- unar, hreinlætistæki, krossvið til húsgagnaframleiðslu og innréttinga, vefn- aðarvörur, skófatnað o. fl. Svara greiðlega fyrirspurnum. Hefi aldarfjórðungs reynslu í viðskiptum við ísland. Skrifa má á ensku. S. IVIOIMTAIMER, Balmes, 293 Barcelona. " „forsetinn hefði ávallt frá árinu 1953 falið Nixon ýmis mikil- væg hlutverk, — og bætti við, — „svo að vér höfum haft á þessum tíma starfandi vara- forseta í fyrsta sinn í sögu Bandarík j anna.“ SKipAttTCCRÐ RIKISINS M.s. Esja vestur um land í hringferð 12. þ.m. Tekið á móti flutningi í dag og árdegis á morgun til Patreksfjarð- ar, Bíldudals,, Þingeyrar Flateyrar, Súgandafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Dalvíkur, Akureyrar, Húsa- víkur, Kópaskers, Raufar- hafnar og Þórshafnar. — Farseðlar seldir á mánu- dag. M.s. Herjólfur fer til Vestmannaeyja í kvöld kl. 21. Vörumóttaka í dag. Ríkisskip. Hekla er í Rvk. Esja er á leið frá Austfjörðum til Rvk. Herðubreið er á Austfjörð- um á norðurleið. Skjald- breið er á Skagafirði á leið til Akureyrar. Þyrill er væntanlegur til Fredrikstad í kvöld. Herjólfur fer frá Rvk. kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.