Vísir - 08.01.1960, Blaðsíða 3

Vísir - 08.01.1960, Blaðsíða 3
Föstudaginn 8. janúar 1960 VÍSIR l\ljólkurstríðinu á Laugarvatni lauk með stórsigri neytenda. Mjólkin reyndist í II. ilokki eða enn lélegri. Samt mun hún hafa verið harla vel borguð. Skólafólk á Laugarvatni og aðrir Laugvetningar, sem dval- ið hafa heima í jólafríinu, kunna að segja frá mikilli mjólk urstyrjöld, sem þar hefiur verið háð að undanförnu, og nú er til lykta leidd. Styrjöld þessi hefur að vísu staðið um nokkurt árabil og henni lauk með algjörum sigri skólamötuneytis héraðsskólans, en þar eta einnig fæðisþegar menntaskólans og íþróttaskól- ans. Kvennaskólinn varð aftur á móti að lúta i lægra haldi fyrir Laugarvatnsbóndanum, sem nú hefur lagt niður störf sín við héraðsskólann en mun vera formaður skólanefndar húsmæðraskólans á staðnum. Bjarni Bjarnason, fyrrver- andi skólastjóri á Laugarvatni, rekur viðamikið kúabú á staðn- uim. Laugvetninga greinir á um, hver eigi þetta bú, sumir segja ríkið, aðrir sýslan, en aðrir að Bjarni eigi það sjálfur og er það raunar aukaatriði í sambandi við mjólkurstríðið. f Laugarvatnsfjósinu munu vera milli 50 og 60 mjólkurkýr. Fjós þetta mun vera algert einsdæmi í heiminum og má í þessu sambandi geta þess, að Jónas frá Hriflu getur þess í einhverju jólablaðanna, e.t.v. í sambandi við fæðingu frelsar- ans, mun einhver hugsa, en Færeyingar segja að hann hafi fæðst í Betlihems-fjös. Svo mun þó varla vera, því í þessu fjósi er víst engin jata. Hér mun vera um að ræða svokallað lausgöngufjós eða rimlafjós, að vísu með algerlega sérstæðu sniði. Það sem fyrst og fremst hefur hamlað upp á móti þvi að fjós þetta kæmist í I., II. eða III. flokk sem vistarvera kúrnva mun einkum vera, að útmoksturstæknin í sam- bandi við mykjuna gleymdist algerlega, með þeim afleið- ingurn að fyrst fór fjósgólfi? eða rimlamir í kaf og síðan voru kýrnar smám saman að kaffærast í sínu eigin fjósi og sinni eigin mykju, og þá kárnaði gamanið hjá kusum Allt er þetta í raun og veru aukaatriði, ef það hefði ekki komið niður á neytendunum. Mjólkursögunum frá Laugar- vatni skal sleppt hér af þeirri einföldu ástæðu, að þær eru ógeðslegar í hæsta máta. En þar kom að lokum, að neytend- ur og kennarar stöðugt ekki lengur mátið, enda var ekki lengur sama yfirstjórn í fjósi og matskála. Tóku menn sig ti] og sendu 5 brúsa af Laugar- vatnsmjólk niður í Miólkurbú Flóamanna, til rannsóknar. Gæðaprófun í Flóabúinu á þessum 5 brúsum leiddi eftir- farandi í ljós: í II. fl. fór einn brúsinn, í III. fl. fór mjólk úr þrem brúsanna og í IV. fl. úr þeim fimmta. Var þar með úr því skorið, að mjólkin frá Laugarvatnsbú- inu væri ekki manna matur og aðrir heimilishættir upp teknir í mjólkurmálum staðai-- ins. Var nú mjólkin fengin ger- ilsneydd úr Mjólkurbúi Flóa- manna, en kúabúið á staðnum mátti bíta í það súra epli að senda vöru sína til Flóabúsins. Kvennaskólinn á Laugar- vatni hefur hér þó sérstöðu, eins og áður er að vikið. Laugarvatnsbóndinn mun vera í stjórn Stéttarsambands bænda og því þungt lóð á vog- skál framleiðsluráðs landbúnað- arins. Mun hann um langt ára- bil hafa fengið mjólk sína mun betur greidda en nokkur annar mjólkurframleiðandi í landinu. Hann mun í fyrsta lagi hafa fengið mjólk greidda á útsöluverði hennar í Reykja- vík. Síðan mun hann hafa fengið greiddar allar mjólk- uruppbætur, sem til greina geta komið, og allt miðað við I. fl. mjólk. Eftir því sem næst verður komist telja fróð- ir menn, að hann muni hafa fengið um kr. 5.70 fyrir hvern mjólkurlítra og auk þess losnað við að greiða flutn- ingskostnaðinn til mjólkur- búsins, sem var um 30 aurar á hvern lítra s.l. ár. Meðal mjólkurverð til bænda hefur verið um 3 krónur fyrir lítrann og þegar miðað er við, hve Laugarvatnsmjólkin hefur verið léleg vara má gera ráð fyrir að Laugarvatnsbóndinn hafi fengið a.m.k. 200% meira verð fyrir mjólkina en aðrir bændur. Þó er rétt að taka fram í þessu sambandi, að sé miðað við mjólkurprufurnar, sem sendar voru, er full ástæða til að ætla að mikill hluti mjólk- urinnar hafi með öllu verið verðlaus. Þrátt fyrir þetta geypilega mjólkurverð og önnur gífurleg hlunnindi, sem þetta bú mun hafa átt við að búa á undan- förnum árum, og hér verður ekki g'ert að umtalsefni, mun eigandinn hafa talið fram tap- rekstur á búinu, svo tugum þúsunda skiptir árlega, og það sem verra er, kunnugir full- yrða, að taprekstursframtalið standist fyllilega á hverjum tíma! Sami bóndi hefur að undan- förnu rekið fjárræktarbú á öðrum stað í Laugardal, sem nokkuð kom við sögu fyrra- vetur í sambandi við fjárfelli Þá mun að vísu einn af starfs- mönnum kúabúsins hafa verið talinn eigandi fjárbúsins um stundarsakir. Hér er að vísu ekkert gaman- mál á ferðinni, en að lokum má þó segja eina gamanfrétt í sambandi við þetta mjólkur- mál þeirra Laugvetninga. Mikilsvirt kennarafrú hittir kennara einn á förnum vegi og spyr kennarann: Hvað er eiginlega að þarna úti á búinu hjá honum Bjarna? Kennar- inn gaf Iítið út á það. Frúin, sem er sérstalega orðvör og hefur orð á sér fyrir að vera afskiptalaus um annara hagi bætti þá við: „Jú, það hlýt- ur eitthvað að vera — hann Jónas frá Hriflu er farinn að vægsama það svo í blöðun- um.“ Laugvetningur. Að vestan: Hagnýtum landið og náttúrugæðin. Ilugleidingai* við áramóí. ísaf.. 2. jan. 1960. Áramótapistill. — Hagnýtum landið og náttúrugæðin. Komið nýtt ár. Við skrifum 1960 um leið og blaðinu er flett. Hvað boðar nýárs blessuð sól? Hvað boðar hið nýja ár? Margt skeður að sjálfsögðu á því herrans ári sem öðrum, því : hvorki tími né atburðarás sténdur nokkru sinni kyrr. Það sem næst liggur er að sjálfsögðu hvernig okkur tekst sameiginlega að komast frá vanda efnahagsmálanna. Þar liggur mikið við að sögn þeirra sérfróðu og margra annarra. Við höfum nú staðið í þessum sömu vandasporum mörg und- anfarin áramót, og margt hefir verið reynt til lagfæringar og læknisráða. Ekkert hefir dugað til verulegs bata. Sjúkdómur okkar hefir verið viðvarandi Hvað er að? Þarf meiri rann- sókn. Meiri athugun. Fleiri ráð og tillögur. Ákveðnari og fast- ari stjórnarstefnu. Hver eru okkar aðalmein? Er það ekki hin taumlausa ó- Þoka og hraði sök slyssins. og það hagræði reikningnum nokkuð. En mikið hlýtur að vanta samt til að jafna hallann. Verður þá næsta spurning: Getum við flutt meira út af framleiðsluvörum og selt þær með samkeppnisfæru verði? Það er að sjálfsögðu erfitt að svara slíkri spurningu viðhlít- andi. En tel óhætt að svara henni samt játandi. Við eigum vaxandi skipastól og sífjölgandi tæknivélar, sem hefir öll eðli- leg skilyrði til aukinnar fram- leiðslu. Ekki er ósennilegt að vonast mætti eftir framleiðslu- aukningu á næsta ári, máske allt að því 100—150 milljónum króna. Takist það, hefir nokkuð áunnizt, þó hvergi nærri nóg, og það því aðeins að innflutn- ingurinn aukist ekki að sama skapi. Sumir benda á þá leið í þessu vandamáli, að skera verulega niður innflutninginn a. m. k. í bili. Sú leið er einnig fær. En verði hún farin er þess að gæta, að margar og margvís- legar eru þarfirnar. Og það er ekki unnt að lækka innflutning- hófseyðsla, sem er einskonar inn verulega án þess að ýmsum tízkufyrirbrigði hjá okkur ís- svíði nokkuð. Flutningamálaráðherra Ítalíu sagði í gær, að þoka o" of hrað- ui akstur væru orsakir járn- brautarslyssins, sem varð í gærmorgun. Lestin fór með yfir 75 km. lendingum. Sumir telja, að þessi almenna eyðsla sé tiltölulega meinlaus. Hún sé bara ^fasa- skipti milli einstaklinga og milli þjóðfélagsins og einstakra Eins og nú stendur vinnur uppbóta- og niðurgreiðslukerf- ið á móti aukningu framleiðsl- unnar. Því mun nú ætlað að syngja sitt síðasta vers nú um þegna og hópa af þegnum. En áramótin, og mun margur sé nánar skoðað hlýtur óhófs- segja: Far vel hosa. En hvern- eyðslan alltaf að skilja eftir ig sem um það verður> hlýtur mikil spor, ill og óhugnanleg. (áhrifa hins gamla kerfis að Sé litið til verzlunarjafnaðarins|gæta nokkuð fram á komandi vantar okkur nær því eina ár miHjón krónur á hverjum degij Það er sýnt) að vig verðum ársins. Er þar miðað við tölur'að auka framieiðsluna> og þá hraða yfir bráðabirgðabrú, sem Hagstofunnar fyrir 11 mánuði verður sennilega auðveldast að ekki mátti fara yfir nema með líðandi árs, og reiknað með að auka sjávarútvegsvörur, enda 10 km. hraða og var það rétt tuttugu milljónir bætist við eftir að hún var komin yfir fyrir desember, eða verzlunar- rýmst um markaði fyrir þær vörur eins og stendur. Margt hana, sem hún fór út af með, jöfnuðurinn 1959 verði alls ó- fleira kemur að sjálfsögðu til þeim afleiðingum, sem frá var hagstæður um 360 milljón greint í frétt í blaðinu i gær. Eftir fregnum að dæma greina, en 'vart í stærri stíl nema með nokkrum undirbún- ingi. Það er nú svo, að við fáum krónur. Af þessari upphæð eru j innflutt skip fyrir um 40 millj. morgun biðu bana færri en í krónur, sem ættu að dragast fyrstu var talið eða 15, en með frá. Vera kann að birgðir af út-' nokkuð af duldum tekjum upp yfir 70 manns var farið í, flutningsvörum séu einnig j ,haiia á innflutningi og út- sjúkrahús. I meiri en á sama tíma í fyrra, flutningi> en hvorttveggja er, að þessar duldu tekjur eru lítt árvissar og hafa farið minnk- andi undanfarin ár. Allt ber því að sama brunni. Það er út- flutningsframleiðslan, sem stendur undir okkar þörfum. j Hana verður því að efla á allan hátt. Inn á við eigum við íslend- ingar eitt sameiginlegt boðorð. Það er ekki nýtt, heldur hefir , verið okkur sameiginlegt frá fyrstu byggð lándsins. Boðorð- ið er þetta: Hagnýtum náttúru- gæði Iandsins. Það er nú fyrst á nálægum okkar tíma, að þetta mikilsverða og sjálfsagða boð- 1 orð hefir nálgazt uppfyllingu að nokkru. Þegar eru nokkur j fallvötn virkjuð og jarðhiti í virkjaður að örlitlu leyti og sem byrjun, upphaf á einu stærsta verkefni þjóð'arinnar. Sú byrjun, sem komin er í þessum efnum, vekur nokkrar Það er allt af nóg að gera í gróðurliúsunum. Myndin er tekin í gróðurhúsi í Danmörku nokkru fyrir jólin. í þessu gróðurhúsi cru ræktaðar 50.000 begoniur og 20.000 jólastjörnur í einu — og allt fór á jóiamarkaðinn. Framh. á 9. siðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.