Vísir - 10.02.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 10.02.1960, Blaðsíða 2
Vf SIR Miðvikudaginn 10. febrúar 1960 Æœjartfi'étti? Útvarpið í kvöld: 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Mamma skilur allt“ eftir Stefán Jónsson; III. (Höf. les). 19.00 Þinfréttir. Tón- leikar. 20.30 Daglegt mál (Arni Böðvarsson cand. mag.). 20.35 Með ungu fólki (Jón R. Hjálmarsson skóla- stjóri). 21.00 íslenzk tónlist: Úr hátíðakantötu eftir Emil Thoroddsen. Kór og einsöngv arar flytja undir stjórn dr. Urbancic. 21.25 Framhalds- leikritið: „Umhverfis jörðina á 80 dögum“, gert eftir sam- nefndri skáldsögu Jules Verne; XIV. kafli og leiks- lok. 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Leikhúspistill (Sveinn Einarsson). 22.30 Djassþáttur á vegum Jazz- klúbbs Reykjavíkur — til 23,00. H.f. Jöklar: Drangajökull er í Reykjavík. Langjökull losar í Austur- Þýzkalandi. Vatnajökull lest- ar í Reykjavík og Akranesi. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fór frá Kaupmanna- höfn 7. þ. m. til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Akranesi í gær til Hafnarfjarðar, Kefla- víkur og Reykjavíkur. Goða- foss fór frá Keflavík 3. þ. m. til New York. Gullfoss kom til Hamborgar 9. þ. m., fer þaðan væntanlega í kvöld til Khafnar. Lagarfoss fór frá Reykjavík á hádegi í gær til Akraness, Keflavíku \ Ak- ureyrar og þaðan til Vest- fjarðahafna. Rej'kjafc^s kom 1 til Reykjavíkur 7. þ. m. frá Rostock. Selfoss hefur vænt- anlega farið frá Khö!'n 8. þ. m. til Fredrikstad og Alborg. Tröllafoss fer frá Gdynia 10. þ. m. til Hamborgar, Rotter- dam, Antwerpen og Hull. Tungufoss fór frá IT''mborg 9. þ. m. til Khafnar, Ábo og Helsingfors. KROSSGATA NR. 1 379: Skipadeild SÍS: Hvassafell fer í dag frá Reykjavík til Skagastrandar. Arnarfell fer væntanlega í dag frá New York áleiðis til Reykjavíkur. Jökulfell vænt- anlegt til Aberdeen á morg- un. Dísarfell er á Hornafirði. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Hafnarfirði. Hamrafell fór 2. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Batum. Ríkisskip: Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja er í Reykja- vík. Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. Skjald- breið er á Skagafirði- á leið til Akureyrar. Þyrill fór frá Fredrikstad í gær á leið til Reykjavíkur. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Baldur fer frá Reykjavík á morgun til Sands og Grundarfjarðar. Loftleiðir: Edda er væntanleg kl. 7.15 frá New York. Fer til Stav- anger, Khafnar og Ham- borgar kl. 8.45. Leiguvélin er væntanleg kl. 19 frá Lon- don og Glasgow. Fer til New York kl. 20.30. Listamannaklúbburinn ræðir nýja tónlist. í Listaniannaklúbbnum verða í kvöld að afloknum tónleikum í Þjóðleikhús- kjallaranum umræður í bað- stofu Naustsins um nýja tón- list. Málshefjandi: Jón Leifs. Gestir og félagar sýni að- göngumiða tónleikanna eða klúbbskírteini. Áheit á Strandarkirkju, frá M kr. 100. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Tómstunda- og félagsiðja miðvikudaginn 10. febr. 1960. Lindargata 50: Kl. 4,30 e. h. Taflklúbbur (yngri flokkur). Kl. 7,30 e. h. Taflklúbbur (eldri flokkur). Kl. 7,30 e. h. Ljósmyndaiðja. Kl. Flug- módelsmíði. — Golfskálinn: Kl. 5,45 e. h. Frímerkja- klúbbur. Kl. 7,30 e. h. Tafl- klúbbur. — Laugardalur (íþróttavöllur): Kl. 5.14, 7 og 8,30 e. h. Sjóvinna. — K.R.-heimilið: Kl. 7,30 e. h. Tómstundakvöld. — Ár- mannsheimilið: Kl. 7,30 e. h. Tómstundakvöld. Fróðleiksfúsar flugfreyjur. Yfirflugfreyjan útlærður flugmaður. Ungfrú Erna Hjaltalín er eina stúlkan á íslandi — og þó víðar væri Ieitað — sem er flug- maður að mennt og jafnframt siglingafræðingur, og mun hana vanta lítið á að hafa próf at- vinnuflugmanns. Erna hefur undanfarin ár verið flugfreyja hjá Loftleið- um, og mun það í mæsta máta óvenjulegt — ef ekki einsdæmi — að flugfreyja hafi þessa kunnáttu til að bera. Nýlega var Erna ráðin yfirflugfreyja hjá Loftleiðum. Nú vinna 24 stúlkur hjá fé- laginu við flugfreyjustörf, en gert er ráð fyrir að þeim fjölgi Skýringar: Lárétt: 2 grýtt land, 6 aðal- maðurinn, 8 sjór, 9 söngl, 11 möndull, 12 sápan, 13 títt, 14 einkennisstafir, 15 svar, 16 sóma, 17 óhreinka. Lóðrétt: 1 fjöll kennd við hana, 3 stafur, 4 hvíldi, 5 mæli- einingar, 7 sleit af sér bönd, 10 - .um, 11 árferðis, 13 geðstirð, 15 hljóð, 16 sérhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 3978: Lárétt: 2 lundi, 6 of, 8 sá, 9 raus, 11 AD, 12 mrs, 13 Ali,14 ág, 15 Elsu, 16 all, 17 skotin. Lóðrétt: 1 Kormáks, 3 uss, 4 ná, 5 Indíur, 7 farg, 10 US, 11. ak,. 13 Alli, 15 elt, l&ao... Rithöfundi boðið til Svíþjóðar. Rithöfundasambandi íslands hefur borizt bréf frá sænsku samvinnufélögunum, þar sem þau bjóða íslenzkum rithöfundi til ókeypis dvalar á skólasetri sínu Vár Gárd í þrjár vikur, dagana 21. marz til 10. apríl næstkomandi. Mörg undanfarin ár hafa rit- höfundafélögin íslenzku fengið samskonar boð, og hafa nokki'- ir íslenzkir rithöfundar dvalið um skeið á Vár Gárd. Stjóm Rithöfundasambands fslands biður þá rithöfunda, sem áhuga hafa á að taka þessu boði, að hafa tal af formanni sambandsins, Birni Th. Björns- syni, Reykjavík, eða ritaranum, Stefáni Júlíussyni, Hafnarfirði. ■jc Lemass forsætisráðherra Eire hefur lýst yfir, að hann sé fylgjandi endurskoðun á alþjóðalögum um flutning á hrossum landa miili. Hann vísaði i á bug óréttmætri gagnrýni, sem fram hefur komið út af flutningi ó hross- ura frá Bire til BaUðnds. Erna Hjaltalín yfirflugfreyja. áður en nýja sumaráætlunin kemur til framkvæmda 1. april n. k., og er bæði það að nýjar stúlkur verða ráðnar, svo og að nokkrar stúlkur hafa fengið frí frá störfum yfir vetrarmánuð- ina, og hafa notað þann tíma til að stunda ýmislegt nám erlend- is. Má geta þess, að flugfreyjur frá félaginu eru nú við nám á Ítalíu, Spáni, Frakklandi og Sviss. Hér heima stendur nú yfir námskeið í Hollenzku fyrir starfsfólk félagsins, í sambandi við ferðir þess um Amsterdam. Nýr sendiherra Banda- ríkjanna á íslandi. Tyler Thompson kemur í næstu viku. Hinn nýi ambassador Banda- ríkjanna hér, Tyler Thompson, og kona hans eru væntanleg hingað til landsins n.k. þriðju- dag. Thompson var útnefndur sendiherra Bandaríkjanna á fs- landi af Eisenhower forseta um miðjan janúar s.l. Tyler Thompson er fæddur 1907. Hefur hann starfað í utan- ríkisþjónustu lands síns víða um heim. - 1952—55 var hann fram- kvæmdastjóri Evrópudeildar utanríkisráðuneytisins og vann m. a. að málefnum flóttamanna. 1955 var hann skipaður sendi- ráðunautur í Ottawa og aðal- ræðismaður með sendiherra- nafnbót. Árið 1931 kvæntist Thompson. Ruth Webb Hunt og eiga þau. hjón tvö börn, Tyler Hunt og Margaret Webb. Hamflettur svartfugl MATARBÚÐ S.S. Laugavegi 42, sími 13812. BÚSTJORI Staða bústjóra á tilraunabúi Búnaðardeildar Atvinnudeildar Háskólans í sauðfjárrækt, að Hesti, Borgarfirði, er laus til umsóknar frá 1. júní n.k. Laun samkvæmt launalögum. Umsækjendur snúi sér til Halldórs Pálssonar, deild- arstjóra Búnaðardeildar, er veitir allar nánari uppl. Umsóknir sendist fyrir 15. marz. Atvinnudeild Háskólans. Námskeíð í hjálp í viðlögum hefst þann 17. febrúar n.k. fyrir almenning. Kennsla er ókeypis. Inr.ritun í skrifstofu Rauða Kross íslands, Thorvaldsensstræti 6, sími 14658 kl. 1—5 e.h. Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands. BktDVRSt. II SÍMI IH36D Vandiáiir Mkarhnenn Iáta okkur annast skyrtuþvottinn. /4 ffjrwiðsl u s tuíiir: Efnalaugin Grensás, Grensásvegi 24. Efnalaugin Gyllir, Langholtsvegi 136. Notað og nýtt, Vesturgötu 16. Víðimel 35. VerzIuBÍn Hlíð, Hlíðarvegi 19, Kópavogi. Búðin mín., 3 S*œUgmn sámi M43ÚÚ Sendunt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.