Vísir - 10.02.1960, Blaðsíða 6

Vísir - 10.02.1960, Blaðsíða 6
6 VlSIR Miðvikudaginit 10.. febrúar 1960 VISIR D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. ftili kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. itititjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,30—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (firnm línur). Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði. Kr. 2,00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Sjúkleg hatursherferð. Eins og Vísir benti á siðast lið- En sitthvað fleira kemur til inn mánudag, hefir það vak- ið mikla athygli almennings, hversu hatursfullir stjórnar- andstæðingar eru um þessar mundir, er þeir berjast gegn ráðstöfunum þeim, sem rík- isstjórnin hyggst gera í efna- hagsmálunum. Það er eins og þeir menn sé ekki heilir á geðsmunum, sem skrifa nú í Tímann og Þjóðviljann, svo trylltir eru þeir og oísafengn- ir í öllum málflutningi sín- um. En þetta á vitanlega sínar eðli- legu orsakir. í fyrsta lagi vita þessir menn, og aðrir stjórnarandstæðingar, að að- gerða er þörf, og þeir vita líka, að það var allt hálfkák og verra en það, sem vinstri stjórnin var að burðast við að gera forðum. Og af því 1 að vinstri stjórninni mistókst Otrygg beit og landa- mæraskærur. Sómalíar og Eþíópftigar deila um haglendi og vatnsbói. Ef það er rétt, sem spáð hefir ingjar milli kynflokkanna hafa verið, að gos verði á árinu 1960 nóg að gera að halda uppi til- í „horninu“ á Afriku, þá getur raunum til friðar. áreksturinn milli Eþíópíu-1 Rétt fyrir jólin virtust alvar- manna og Sómalíubúa verið legri vandræði í vændum, þeg- einskonar undirbúningsland- ar eþíópsku yfirvöldin í Milnil skjálfti. | neituðu hirðum frá Sómali um Þó að árekstrar sé landlægir aðgang að einu vatnslindunum í Haud, þá eru þeir venjulega þarna eina nóttina. Báðir flokk- út af búpeningsþjófnaði eða inn- ar voru í úfnu skapi. Nokkrum heimtu lausnargjalda; en að vikum áður höfðu kynflokkar þessu sinni eru þeir út af hættu-| frá Somali gjört árás og heimt- legri málum — nefnilega vatni.! uðu manngjöld og það varð til Þetta á allt rætur að rekja til þess að eþíópiskir landamæra- samkomulagsins milli Breta og verðir framkvæmdu grimmileg- Eþíóinga árið 1897, þegar Haud ar hefndir. Brezkir sambands- j foringjar og innanríkisráðherra, sem sendur var í skyndi frá Addis Abeba tókst þó að bera - "“Ah.i, svo sem sjúkleg löngun sumra manna í völd, sem þeir eru samt engir menn til að fara með. Almenningur ætti að minnast þess, er formað- ur Framsóknarflokksins undi ekki lengur lífinu, af því að hann hafði ekki verið for- sætisráðherra árum saman. Hann lét blað sitt bera blak af kommúnistum í verkfall- inu mikla 1955, og gekk síð- an í stjórn með þeim árið eftir. Hann ætlaði að sýna Skyggði bletturinn á kortinu landslýðnum, hvernig ætti sýnir landsvæöið, þar sem að stjórna. Árangurinn varð rnenn deila. allur annar en maðurinn j ætlaði, því að þegar hann ' hljóp frá öllu saman í árs- lok 1958, var allt í meira ó- efni en nokkru sinni áður, enda ekki við góðu að búast af stjórninni, eins og hennar var stofnað. j klæði á vopnin. Síðustu fregnir j eru þær, að Sómalíbúum hafi ! aftur verið leyft að nota lind- irnar. Það er mögulegt, að af j þvi að samningarnir voru svona ; áríðandi, hafi Eþíópingar getað bætt inn einhverju af nýjum ’ skilyrðum. Starf Breta hefir verið það, að halda fram lagalegum rétti | Sómalinga, án þess þó að sam- ; band þeirra' við Eþíópíu : hafi var afhent Eþíópíu, en áskilinn versnað, en þeim hættir við að var réttur fjárhirða á verndar-' gruna Breta um að ráðgera gæzlusvæðinu í Somalilandi til stærra Sómaliland. En Somali- að hafa fé sitt á beit í þessum búar hugsa sem svo að áhuga- til venjulegu högum. Þetta þýðir,! mál þeirra hafi liðið við þessa að fjórðungur milljónar af útilokun og hafa þeir því fengið á sínum tíma, mega þeir ekki Og nú á að hefna fyrir það, að kynkvísl Sómalimanna, og fáir áhuga fyrir að verða sjálfstæð- þessi endemisstjórn, sem af þeim án þess að hafa eitthvert ir hið fyrsta; það gerir þeim menn leyfðu sér að kenna við vopn í fórum sínum, fara á fært að taka málin í sínar eigin vinnandi stéttir, gat ekkert hverju ári inn á land Eþíópíu. hendur, En þó að Bretar fari af því, sem hún hafði ætlað Það er því ekki að undra, þó á burt, breytir það þó ekki þeim að gera. Þegar eitthvað að alltaf sé áflog einhversstað- grundvallarsannindum að ná- þurfti að gera, sté hún skref- ar; Adis Abeba hefir litla búar þeirra, Eþíópíubúar, hafa ið aldrei nema til hálfs eða stjórn á landamæravörðum sín- miklu fleiri menn og miklu varla það, svo að vandræðin um og brezkir sambandsfor- fleiri byssur. jukust í stað þess að minnka. til þess hugsa, að nokkurri annari stjórn gangi betur eða heppnist það, sem hún telur rétt að gera. Stjórnar- andstæðingar láta algerlega stjórnast af sjúklegu hatri I sínu á þeirri stjórn er hefir dug og þor til að gera það, sem þeir sjálfir þorðu ekki, þegar þurfti. Önnur ástæða fyrir því, að stjórnarandstæðingar hamast nú svo gegn þeim ráðum, sem stjórnin bendir á, er sú, að þeir vilja æsa almenning, svo að dómgreind hans fái ekki notið sín. Æstur og reiður almenningur hegðar j sér ekki skynsamlega. Hann Forsætisráðherrann og vin- ir hans í hópi kommúnista ætluðu að leiða íslendinga út af eyðimörkinni, eins og' hann komst að orði, en kraft- ana þraut og villa kom yfir garpana, svo að þeir voru enn lengra úti á auðninni, þegar þeir ákváðu loks að gefast upp. tekur ákvarðanir án þess að Og nú er manndómurinn ekki Tímamót hjá SVR: er nú li&in. Eingöngu dieselvagnar í notktsn framvegis. Segja rná, að nii séu tímamót og eru knúnir 120 hestafla vél. hugsa, og það er einmilt það, sem fyrir stjórnarandstæð- ingum vakir. Þeir vilja æsa og espa almenning, svo að hann sjáist ekki fyrir og feli ofstopamönnum forsjá mála sinna — svo sem að taka á- kvarðanir um verkföll og hefja þau. Það er einn leik- urinn, sem kommúnistar eru nú dyggilega að undirbúa. meiri en það, að þeir fyllast heift, hatri og öfund, þegar aðrir koma til skjalanna og' sýna, að þeir þora að gera það, sem hinir heyktust á. En vitanlega er það í sam- ræmi við allt, sem á undan er gengið, og' því meiri sem heiftin er, því eðlilegri er hún. Ósvíínustu hræsnararnlr. í sögu SVR, því að með tilkomu fimm nýrra dieselvagna, sem til þessa hafa verið í notkun lijá fyrirtækinu eru síðustu benzínvagnar þess teknir úr notkun. Framkvstj. SVR, Eiríkur Ásgeirsson, gerði grein fyrir þessum málum i gær, í viður- vist borgarstjóra, bæjarráðs og bæjarfulltrúa, fréttamanna o. fl., eftir að ekið hafði verið í einum nýja vagninum inn á Kirkjusand, skoðuð starfsstöð Bílasmiðjan hefur byggt yfir þessa vagna í ákvæðisvinnu og lokið smíðinni á 2V2 mánuði, sem er mettími hjá fyrirtæk- inu, eins og áður hefur verið getið hér í blaðinu. Hver yfir- byg'ging kostar 240 þús, kr., en hver vagn samtals 530 þús. kr. — Flutti framkvæmdastjórinn Bílasmiðjunni beztu þakkir og öllum starfsmönnum herinar, er að þessu hafa unnið. Hann minntist þess þar næst, að 1951 hefðu bæjaryfirvöldin fyrir atbeina Gunnars Thorodd- sen látið fara fram rannsókn á íslendingar eru skynsöm þjóð, þótt erfitt sé að tjónka við þá á marga lund, því að þeir eru óráðþægir í meira lagi. En þeir eru að minnsta kosti j félágsins þar, og komið saman Munurinn er aðeins sá, að 1 s_kl ifstofum fyrirtækisins, sem því> hvort hagkvæmari myndi kommúnistar kölluðu gengis- nu eiu 1 husl vli-i Hveifis- reynast rekstur dieselvagna í lækkunina „millifærsluleið- Sotu, sem gasstöðvarstjóri bjó stað benzínvagna. Fyrrverandi ina“ og varð hún þó ekki x’ ^31 hun var lögð nlður- ; eigendur strætisvagna höfðu minni gengislækkun við það. Nyju vagnarnii eru af Merze- fyrr ^ arum gert nokkrar til- svo minnugir, að þeir geta Með þessu viðurkenndu komm- fljótlega rifjað upp fyrir sér, að það, sem Framsóknar- menn og kommúnistar berj- ast nú svo ákaflega gegn, er einmitt það sama, sem þeir læddust til að gera á sínpm velmektarárum, meðan vinstri stjórnin var og hét. únistar, að gengi krónunnar væri óraunhæft, en þeir j vildu leyna þvi, af því að ( gengislækkun hafa þeir raunir í þessa átt, sem gáfu all- góða raun. 12. júní 1951 var kosin nefnd til að athuga þessi jafnan kallað glæp gegn og Þorsteinn Loftsson vélfræð- ingur. Nefnd þessi skilaði áliti eftir hálfan mánuð. Hún lagði ein- róma til, að keyptir skyldu dieselvagnar út á innflutnings- og gjaldeyrisleyfi, sem þá var fyrir hendi. í október sama ár (1951) var fyrsti dieselvagninn tekinn í notkun og hefur hon- um nú verið ekið hálfa milljón km. — Síðan hafa verið teknir í notkun 48 dieselvagnar að meðtöldum 5 nýju vögnunum, þar af hafa 12 verið teknir i notkun á sl. misseri. Nú geta strætisvagnarnir flutt 3015 farþega, en árið 1951 1252. Og árið 1944 gátu vagn- arnir samtals flutt 772 farþega, en þeir 12, sem teknir voru í notkun á síðustu 6 mánuðum j geta flutt samtímis 960 farþega. i Nú er öllum ljóst hver regin- munur er á rekstri diesel- og ! benzínvagna. Síðustu saman- burðartölur SVVR sýna, að benzínvagn eyðir fyrir kr. 2.20 á km„ en dieselvagn fyrir ki'. 0.40 á sömu vegarlengd. Nú aka j að jafnaði 25 vagnar á föstum leiðum SVR. Sé gert ráð fyrir, að hver þessara vagna aki 30Ö km. á dag, sem mun láta nærri, i myndi, ef um benzínvagn væri 1 að ræða, aukin útgjöld fyrir- j tækisins nema 13—14 þús. kr. á degi hverjum. Herranótt vel fagnað. Herranótt Menntaskólans 1960 var frumsýnd í Iðnó í fyrrakvöld við húsfylli, og skemmtu bæði herrar mínir og frúr sér alveg konunglega. Leikurinn, sem að þessu sinni er fluttur á Herranótt, nefnist „Óvænt úrslit" eftir William Douglas Home (annað leikrit eftir hann flytur Þjóðleikhúsið um þessar mundir: Tengdason- ur óskast). Þetta er ómengað grín og vel borgið þar sem með aðalhlutverkin fara Ómar Ragnarsson og Þorsteinn Gunn- arsson. Aðrir leikarar eru Ragnheiður Eggertsdóttir, Guð- rún D. Kristinsdóttir, Guðríð- ur Friðfinnsdóttir, Edda Ósk- arsdóttir, Stéfán Benediktsson og Steindór Haarde. Þýðandi Jeikritsins er Hjörtur Halldórs- son menntaskólakennari, en leikstjóri Helgi Skúlason. Leiknum var forkunnarvel tekið, og ávarpaði Guðmundur ! Arnlaugsson menntaskólakenn- ari leikendur þakkarorðum að ; sýningu lokinni, og voru þeir siðan hylltir með Menntaskóla- húrrahrópi. Dauðadómur fyrír a5 hjálpa í uppreist Saksóknari í Jakarta hefir krafizt dauðadóms yfir banda- rískum flugmanni, sem er þar fyrir rétti. Flugmaðurinn, Allen Pope, var sakaður um að hafa orðið indónesískum borgurum að bana og veitt uppreistarmönnum að- sem þeir hafa jafnan smjaðr að fyrir, umhverfast þeir og: mál. í henni áttu sæti: eiga ekki nógu sterk orð til. Dr. Björn Björnsson og Páll að lýsa hneykslan sinni. i Guðjónsson sérleyfishafi, nú , stoð 1958 með því að varpa nið- verkalýðnum. Nú þegar ver- Skyldu vera til ósvífnari hræsn- báðir látnir, Guðbrandur. Jör- ið er að fletta ofan.af þess-1 arar á þessu landi en ein-’ undsson sérleyfishafi, Lúðvik um glæp þeirra gegn þeim, ’ rnitt kommúnistar? 1 Jóhannesson framkvæmdastj. ur sprengjum. Hann lenti í höndum stjórnarhersins, er flugvél hans var skotin r\iður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.