Vísir - 10.02.1960, Blaðsíða 9

Vísir - 10.02.1960, Blaðsíða 9
Miðvikudaginn 10. febrúar 1960 Vf SIB 9 Ríkissjóður hefur verið í tvennu lagi. Vegalagning og hafnargerð. Framh. af 4. síðu. Þvl fer fjarri að þessi upp- talning hér sé tæmandi, aðeins gripið á örfáum atriðum. En í sambandi við bætt skipulag og vinnubrögð vil ég strax hreyfa á þessu stigi einu máli, og það er varðandi framkvæmdir í vegamálum. Það er venja í frv. til fjárlaga að áætla eina heild- arupphæð til nýrra akvega, nýrra þjóðvega, en Alþ. skiptir svo þessu fé í einstakar fjárveit- ingar til einstakra vega að till. fjvn. Þessar fjárveitingar hafa undanfarið ár verið 220—230 að tölu. Um helmingur fjárveit- inganna, þ. e. meira en til 100 vega, er að upphæð milli 10— 50 þús. kr. í hvern stað. Eins og nú er háttað vegagerð hér á landi með stórvirkum vélum og tækjum, þá er það ljóst og óum- deilanlegt, að við þessar smáu fjárveitingar fer a. m. k. önnur hver króna til ónýtis, er bein- línis fleygt í kostnað við flutn- inga á vélum og mannskap til og frá. Það væri Ijóslega til hagræðis og hagsbóta fyrir alla aðila, fyrir ríkissjóð og fyrir það fólk í byggðum landsins, sem á að njóta þessara vega, að uppnæðimar væru stærri og færri þannig að hver króna nýt- ist betur. Eg veit að það er við- kvæmt mál i hverri sýslu og hverri sveit, að þeirrá vegur fái eitthvað á hverju ári. En væri ekki hugsanlegt, að leysa málið með því t. d. að gera 4ra ára á- ætlun um vegagerð og um alla þá vegi, sem fiárveitirigan. vill í fjárlögum, eða fjvn. vill taka táka inn, er gerð áætlun og í stað þess að tiltekinn vegur fengi t. d. 25 þús. kr. á hverju ári i 4 ár, þá fengi hann 100 þús. kr. fjárveitingu í ár eða á næsta ári eða einhvern tíma á þessu 4ra ára tímabili. Þetta mál hef- ur verið rætt í ríkisstj., og eink- um við hæstv. samgmrh. og vegamálastjóra, og menn eru á einu máli að rétt sé að stefna í þessa átt. Eg vil nú beina því eindregið til hv. fjvn., þegar hún fer að-skipta vegafénu, að hafa þetta sjónarmið í huga og reyna að ná samkomulagi um að fækka stórlega þeim vegum, sem fá fjárveitingu á hverju ári, en hafa upphæðimar þeim mun stærri. Þessi breyting er vel framkvæmanleg, en vegna þess skipulags, sem verið hefur, má vera að það taki nokkur ár að koma hér verulegum umbót- um á. En sama sjónarmið, eins og hér er gerð grein fyrir varð- andi vegina, kemur einnig til greina um margvíslegar aðrai' framkvæmdir og vil ég þar sér- staklega nefna hafnimar. Reyn um að hafa stærri og myndar- legri átök á hverjum stað, á 1 hverju ári en verið hefur, i stað þess að peðra smáupphæðum hingað og þangað, sem koma að litlu gagni og verulegum liluta af fjárveitingunum fleygt í súg- inn. Við samanburð á þessu fjár- lagafrv., sem hér liggur fyrir, og fjárlögin fyrir árin 1958— ’59, verðum við að hafa í huga, að þau ár hefur ríkissjóður ver- ið Jdofinn í tvennt, hluti af honum hefur verið kallaður út- flutningssjóður. Nú verður út- flutningssjóður lagður niður og ríkissjóður tekur við ýmsum þeim tekjum og gjöldum, sem útflutningssjóður hefur haft með höndum. Af þessum ástæð- um m. a. hækkar tekju- og gjaldahlið fjárlaganna, þar sem ríkissjóður tekur að ýmsu leyti við hlutverki útflutningssjóðs. Eg skal nú gefa hér stutt yf- irlit um helztu breytingar á tekju- og gjaldaliðum í þessu frv., breytingum frá fjárlögum 1959. Hækkun á tekjuliðum frá fjárlögum ársins 1959 eru 431.6 millj. samtals. Það sundurliðast á þessa leið: Innflutningsgjald, sem flyzt frá útflutningssjóði 119 millj., ýmsar aðrar tekjur útflutningssjóðs 107 miilj., hældtun á töllum og öðrum að- flutningsgjöldum, sem leiðir af hækkun gengisskráningar 92.1 millj., hækkun á ýmsum gjöld- um í sambandi við efnahagsráð- stafanir 37.4 millj., nýr sölu- skattur almennur 224 millj., aðrar breytingar 17.1 millj. Það var reiknað út sérstak- Eg skal taka það fram að eins og á stóð við undirbúning fjár- laga og efnahagsmálafrum- varpsins, var ekki hægt að hafa samráð við forystumenn ein- stakra ríkisstofnana um þenn- an útreikning, þegar þessi at- hugun var gerð og má því bu- ast við. að einhverra lagfæringa kunni að vera þörf við meðferð frv. hjá fjvn. að þessu leyti. lega, hve áhrif gengisbreyting- in hefði á útgjöld fjárlaganna. Með aðstoð Hagstofu íslands var farið nákvæmlega yfir alla útgjaldaliði fjárlaganna, þeir þeir raktir sundur til ákvörð- unar um, hver áhrif gengis- breytingin hefði á þá liði. Nið- urstaðan varð sú, að útgjöld fjárlaganna hækka vegna geng- breytingar um 43.6 millj., kr. Hækkun einstakra greina. 7. gr. frv. fjallar um vaxta- vega, vega milli landshluta, en greiðslur af lánum ríkissjóðs. þannig kemur í hlut þessara Þar eru nú áætlaðar 9.9 millj., svokölluðu millibyggðavega og kr. og hækka um 4% millj. Það brúarsjóðs milli 2%—3 millj. sem veldur þessari hækkun er kr. í fyrsta lagi vextir af föstu láni ) v- Framlag ríkissjóðs til Skipa- hjá Landsbanka íslands vegna útgerðar ríkisins hækkar um 5 kaupa á 10 togurum í Bretlandi millj. upp í 15 millj. frá því i fiskimiða. Nvi liður er tekinn upp, % milli. til að leita að vegna þess að nemendum fjölg- ar ár frá ári. Einnig ér gert ráð fyrir að lög um ríkisútgáfu námsbóka komi að fullu til framkvæmda nú, en svo hefur ekki verið til þessa og veldur það nokkrum útgjaldaauka. 15. gr. fjárlaga fjallar um kirkjumál. Þar eru nú m. a. ætluð laun til eins prests við að skipuleggja æskulýðsstarf þjóð- kirkjunnar og einnig er fram- lag til byggingar Skálholts- kirkju hækkað um 450 þús. kr., þar sem rétt þykir að reyna að ljúka þeirri byggingu hið fyrsta. 16. gr. frv. er um atvinnu- mál. Framlög til landbúnaðar- mála hækka um nær 2 millj. kr. Er þar einkum um að ræða hækkun á jarðræktarstyrk og framræslu, og hækkun á bótum vegna sauðfjárveikivarna. Varðandi sjávarútvegsmál hafa verið hækkaðir liðir til að gera tilraunir með nýjar síld- veiðiaðferðir til síldarleita og fiskirannsókna og leita nýrra á sínum tíma, þetta er 3 millj. sem var í fyrra. Þessi hækkun 150 þús. kr. í öðru lagi er hækk- stafar einkum af því að flokk- un vaxta af láni vegna fram- unarviðgerðir þurfa að fara lags til alþjóðabaka og gjald- fram á fjórum skipum á þessu eyrissjóðs rúm Vz millj. og loks ári, 12 ára flokkun á Heklu og er hækkuð nokkuð áætlun um Skjaldbreið, 16 ára flokkun á vaxtagreiðslur ríkisssjóðs að Þyrli og 20 ára flokkun á Esju. viðskiptareikningi við Seðla- Hinsvegar er gert ráð fyrir, að bankann og nemur það 1 millj. útgjaldaukningu vegna vænt- kr. Þetta stafar af því, að búast anlegra efnahagsaðgerða verði má við, að yfirdráttarskuld rík- mætt með hækkun far- og issjóðs' við Seðlabankann geti farmgjalda. fyrri hluta ársins orðið nokkru hærri en venjulegt er, vegna 14 gr. fjárlaganna fjallar um menntamál og hækka framlög minni innflutnings, og einnig til þeirra um 16.2 millj. kr. upp er hér reiknað með fyrirhug- í 160.3 millj. Þessi hækkun er aðri vaxtahækkun. I aðallega á tveim liðum, almenn 9. gr. frv. fjallar um alþing- barnafræðsla hækkar um rúm- Hversvegna hækka tekjur? En frá þessum liðum, sem ég nú hef talið, kemur í fyrsta lagi lækkun tekjuskatts sém er 75 millj. frá. fjárlögum 1959, brott- fall 9 % söluskatts á innlendri framleiðslu og þjónustu 35 millj., tolla- og skattagreiðslur Sogsvirkjunar 30 millj., og greiðsluafgangur í fjárlögum 1959. En niðurstaðan af þessu verð- ur þá sú, eins og ég tók fram, að hækkun tekna i þessu frv. frá fjárlögum 1959 verður rúm- ar 430 millj. Gjöldin hækka um svipaða upphæð frá fjárlögum 1959. Fyrst eru það niðurgreiðsl ur á vöruverði, sem flytjast frá útflutningssjóði 265 millj., nýj^ ar niðurgreiðslur í sambandi Við' efnahagsráðstafanir 37.9 millj., sérstök aukning á bótum almannatrygginga, fjölskyldu- bætur o. fl. 152 millj. rúmar, aukning útgjalda vegna efna- hagsráðstafana 43.6 millj. og ýmsar aðrar hækkanir, sem stafa af ástæðum, sem hér skulu raktar á eftir 83 millj. En frá þessu dregst brottfall greiðslu til útflutningssjóðs, skv. fjárlögunum fyrir 1959 að upphæð 152.1 millj. Nánar til- tekið er því hækkun gjalda frá j síðustu fjárlögum 429.9 millj.,1 kr. Eg skal nú víkja nokkru nán- j ar að einstökum greinum fjár- lagafrv. og skýra þau atriði, sem ég tel að helzt þurfi skýr- ingar við og byrja á gjaldadálk- unum. iskostnað, og er hann áætlaður 10y2 millj., hækkun um 1.5 millj. Þetta stafar bæði af fjölg- un þingmanna og of lágri áætl- un 1959. 11. gr. frv. fjallar um dóm- gæzlu og lögreglustjórn og kem- ur þar hækkun um 6,3 millj. kr. Þar veldur um mestu rekst- ur hins nýja varðskips, sem á- ætlað er að kosti á árinu 4.5 millj. kr. Þá er einnig á þessa gr. nú færður málskostnaður 700 þús. kr., þ. e. ekki nýr kostnaður en hefur áður verið færður á óviss útgjöld á 19. gr., en virðist eiga hér fremur heima. 12. gr. frv. fjallar um lækna- skipun og heilbrigðismál. Þar er langmrsta hækkunin á rekst- urshalla ríkisspítalana 2,9 millj. kr. þiátt fyrir það að daggjöld verða hækkuð um 15G til þess að mæta hækkunum vegna efnahagsaðgerða. Þessi aukni halli stafar af ýmsum á- stæðum, svo sem óhjákvæmi- legri aukningu starfsfólks á spítölunum, áhaldakaupum í hina nýju viðbvggingu Lands- spítalans og ennfremur vegna fækkandi sjúklinga á berkla- hælum. 13. gr. fjallar um samgöngu- mál. Framlag til nýrra akvega er hið sama og í fjárlögum 1959 eða um 16 millj. kr. Vegavið- hald er hinsvegar hækkað um 8.2 milljónir upp í’ 50 mill- jónir. Til brúagerffa er áætl- uð sama upphæð og í fyrra, um 10 millj., en af þeirri hækkun benzínsskattsins, sem gert er ráð fyrir í frv. um efnahagsmál, eiga 3 aurar af hverjum lítra af hækkuninni að renna til brúa- sjóðs og 3 aurar til nýrra ak- ar 8 millj. og gagnfræðamennt- un um 6.6 millj. Af þessari fjár- hæð er 4.6 millj; kr. hækkun á framlagi til byggingar barna- skóla, en 2ja millj. hækkun til gagnfræðaskólabygginga. Sam- kvæmt 1. skal ríkissjóður ljúka greiðslu framlags til hverrar skólabyggingar miðað við upp- haflega kostnaðaráætlun innan 5 ára frá því að fyrsta framlag var innt af hendi, og eru þessar framangreindar fjárhæðir mið- aðar við að ríkissjóður standi við skuldbindingar í þessu efni. Þá hækka kennaralaun og hluti ríkissjóðs af greiðslu á rekstrarkostnaði skólanna vegna fólksfjölgunar í landinu, veturseturstöðvum síldarstofn- anna. Varðskipinu Ægi er ætl- að þetta leitarstarf og á því er að sjálfsögðu hin brýnasta nauð syn. Framlög til raforkumála hækka um nær 13 millj. kr. og veldur þar mestu um að tekin eru upp að nýju 10 millj. kr. fjárveiting til nýrra raforku- framkvæmda, sem felld var niður í fjárlögum 1959. Þessi fjárveiting er nauðsynleg, ef takast á að ljúka framkvæmd 10 ára áætlunarinnar um. raf- væðingu landsins á tilseitum tíma. Þá eru einnig hér telýnar upp 2 millj. kr. til reksturs á jarðbor til jarðhitarannsókna á Norðurlandi, en í 20. gr. er gert ráð fyrir 1 millj. kr. fjárveit- ingu til kaupa á.slíkum bor. Niðurlag. ítalski kommúnistaflokkur- inn kom saman til fundar s. l. laugardag. Erlendar nefnd- ir sátur fundinn sem gestir, m. a. ein frá Sovétríkjunum. — Fækkað hefur í flokknum um % úr milljón síðans.síð- asta flokksþing var haldið. — Togliatti sagði í setning- arræðu s.l. laugardag, að flokkurinn „tæki hvcrgi við fyrirskipunum“. Stúdentar í Danmörku hafa með sér samtök, sem menn geta snúið sér til, ef menn þurfa á stúlku að halda til að gæta barna, ef foreldrarnir eru boðnir út, eða af öðrum ástæðum þurfa að bregða sér að heiman, og samtökin hafa itieð höndum sérstaka starfsemi fyrir jólin, og sjá heimilum fyrir „jóla- meyjum“, sem gegna mjög svipuðu hlutverki og „jólasveinar“ nútímans. — Hérna eru þrjár danskar „jólameyjar“, að sVara fyrirspurnum fyrir jólin. — Væri ekki amalegt, ef „jólameyjar" færu að koma fram á sjónarsviðið hér á næstu jólum?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.