Vísir - 10.02.1960, Blaðsíða 3

Vísir - 10.02.1960, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 10. febrúar 1960 VfSIR Fjárlagaræ&an á mánudagskvöldið: Rekstrartekjur á síðasta ári ur mílij. kr. eða Etíkisreikningum verður framvegis hraðað. Ræða Gunnars Thoroddsen við 1. umræðu fjárlagafrumvarpsins. Herra forseti. Þegar ríkis- stjórnin var mynduð 20. nóv. hafði frv. til fjárlaga fyrir árið 1960 verið fullsamið og prent- að. Frv. var vandlega undirbú- ið og vel úi’ garði gert af hálfu hæstv. fyrrverandi fjmrh. Guð- mundar í. Guðmundssonar og ráðunauta háns. Það var byggt á því kérfi útflutningsbóta og innflutningsmála, sem í lögum hefur verið síðan í maí 1958 og var miðað við undangegna reynslu og þær horfur um af- komu og efnahag, sem næst varð komizt. Núverandi ríkis- stjórn var það ljóst, að hverfa yrði frá uppbóta- og styrkja- kerfinu og taka upp annað efna- hagskerfi, sem að því miðaði að draga efnahag og atvinnulíf landsmanna úr sandbleytunni upp á fastan grunn. Þær rót- tæku umbætur, sem í ráði er að gera, hafa víðtæk og gagn- ger áhrif á fjármál ríkisins. I stað þess að bera fram brtt. við svo að segja sérhvern lið fjárlagafrv., þóttu það hag- kvæmari vinnubrögð að semja nýtt frv. til fjárlaga fyrir* árið 1960. Það var gert og var því útbýtt á fyrsta degi Alþingis, er þáð kom nú að nýju saman til funda, en rétt þótti að 1. umr. um efnahagsmálafrv. rík- isstjórnarinnar færi fram áður en fjáriögin kæmu til umræðu. 4.7 millj., kennslumál 142 millj., opinber söfn, bókaútgáfa o. fl. ureyri 100 þús., bygging Sjó- mannaskólans 500 þús., bygg- ing kennarabústaðar á Hólum 68 þús., bygging menntaskóia- húss á Laugarvatni 428 þús., bygging Kennaraskólans 750 sem sú fjárhæð var talin í rekstrartekjum það ár er hún ekki taiin í rekstrartekjum reikningsins. ’59. Miðað við þetta má segjá. að rekstrartekj- ur fjárlaganna fyrir ’59 hafi verið áætlaðar 1005.6 milij., en urðu 1037.2 millj., eða 31.7 millj. umfram áætlun. Þeir tekjuliðir, sem fóru fram úr á- ætlun voru: Tekju- cg eignar- skattur 10.4 millj., aukatekjur og stimpilgjald 10.4, söiuskatt- ur 12.8, hagnaður ríkisfyrir- tækja 12 millj., óvissar tekjur 4 millj., aðrir liðir samtais 5.4 millj. Samtals eru þeir liðir, sem fóru fram úr áætlun 55 millj., en undir áætlun urðu vöru- magnstollur 8.7 millj., tollar og þús., til framkvæmda á Hvann-, skattar Sogsvirkjunar 14.7 eyri 470 þús., til bygginga á. millj., þetta eru samtals 23.4 prestsetrum 1.5 millj.,. til' millj- og urðu því umframtekj- greiðslu heimtaugagjalda á Iprestsetrum 150 þús., útihús á ur samtals, þegar frádráttar- liðir hafa verið dregnir frá, 31.6 prestsetrum 876 þús., bygging millj. kr. Ríkisreikningar langt á efftir. Áður en rætt er um fjárlaga- frv. mun ég gefa þingheimi yf- irlit um afkomu ríkissjóðs á ár- inu 1959, en í því sambandi þykir mér rétt að víkja nokkr- um orðum að ríkisreikningi al- mennt, framlagningu hans á Alþingi og endanlegri afgr. Samkvæmt stjórnarskránni skal leggja fyrir Alþ. frv. til laga um samþykkt á ríkisreikn- ingi hverju sinni, en áður skulu yfirskoðunarmenn , kjörnir af Alþ. endurskoða ríkisreikning- inn. Þá er þeir hafa lokið starfi og gert athugasemdir og tillög- ur og ríkisstjórnin svarað, skal leggja fyrir Alþ. frv. til laga um samþykkt á ríkisreikningn- um. Flest þau fyrirtæki, sem þykja sæmilega rekin telja sér skylt að ljúka ársuppgjöri sínu sem fyrst eftir lok reikningsárs- ins, sém hér.á landi er yfirieitt almanaksárið. Þessi aðferð i þykir sjálfsögð reglusemi i fjár- málum og ekki aðeins nauð.syn-1 leg vegna skattaframtala held- j ur gagnleg og í rauninni óhiá- kvæmileg fyrirtækinu sjálfu til! að fylgjast vel með fjárhag sín- um, tekjum og gjöldum. En hjá íslenzka ríkinu hefur annar háttur verið hafður á. Þar hef- ur sá ósiður verið landlægur um langt skeið að ganga ekki endanlega frá reikningum rík- is og ríkisstofnana fyrr en 2—3 I ár eru liðin frá lokum reikn-| ingsársins. Nú standa málin svo J t. d. í byrjun ársins 1960, að frv. um samþykkt á ríkisreikn- ingi fyrir árið 1957 hefur ekki enn verið unnt að leggja fyrir Alþ. Á þessu verður nú gagn- gerð breyting. Ráðstaíanir hafa: verið gerðar til að hraða þess-j um störfum svo, að ríkisreikn- ingar fyrir árin 1957, ’58 og ’59 verði allir lagðir formlega fvrir Aiþ. á þessu ári til afgreiðslu og sú fasta regla þarf að kom-1 ast á, að ríkisreikningur sé endanlega afgreiddur og lög- festur á næsta ári eftir ’reikn- ingsár. Eg vænti þess, að fyrir alþm. og ekki sízt hv. fjvn. ætti þessi brevting að geta orðið til, mikilla bóta. Afkoman á árinu 1959. Bráðabirgðayfirlit hefur nú verið gert yfir afkomu ríkis- sjóðs á árinu 1959 og skal ég nú rekja það. Það er fyrst rekstrarreikn- ingur og til þess að spara alltof mikinn talnaupplestur mun ég lesa aðeins tölur í reikningi en sieppa tölum í fjárlögum. Það er fyrst rekstrarreikning- ur teknamegin. Eru skattar og tollar skv. 2. gr. 769.134 þús. 3. gr. a. ríkisstofnanir 352 millj. 99 þús. 3 gr.b tekjur af fasteign um 10 þús., 4. gr. vextir 2 millj. og 5. gr. óvissar tekjur 14 millj. Samtals eru því tekjur skv. reikningi ársins ’59 áætlaðar 1037.2 millj. kr. Gjaldamegin, það eru fyrst vextir 3.1 millj., forsetaembættið 1.4 millj., al- þingiskostnaður 8,7 millj. stjórn arráðið 17 millj., utanríkismál 14.6 millj., dómsmál 65.8 millj., innheimta tolla og skatta 26 millj., sameiginlegur embættis- kostnaður 1.5 millj., heilbrigð- ismál 41.1 millj., vegamál 87.5 milljónir, samgöngumál á sjó 14.9 milljónir, vitamál 24.6 millj., flugmál 11.3 millj., veð- urþjónusta 4.6 millj., ýms mál Gunnar Thoroddsen, fjármálaráðherra. 11.2 millj., kirkjumál 13.1 millj., landbúnaðarmál 75.6 millj., sjávarútvegsmál 17.9 millj., iðnaðarmál 3.5 millj., raforkumál 22.3 millj., rann- sóknir í þágu atvinnuvega 8.6 millj., félagsmál 152 millj., eft- irlaun og tillag til lífeyrissjóðs 25.8 millj., til útflutningssjóðs 152.1 millj., óviss útgjöld 9 millj. Þá koma samkvæmt 22. og 23. gr. greiðslur samkvæmt heim- ildum og sérstökum lögum, það eru 2.8 millj., og 2.3 millj. vænt- anl. fjáraukal. 17 þús. þál. 49. Það þýðir, að útgj. á rekstrar- reikningi er gert ráð fyrir að verði 965 millj. og rekstrar- hagnaður 72.2 millj. Þá kemur yfirlit um eigna- hreyfingar og mun ég þar einn- ig lesa niðurstöðutölur reikn- ings en sleppa fjárlagaáætlun. Það er innborganir í eignahreyf ingum, útdregið af bankavaxta- bréfum 35 þús., endurgreidd lán og andvirði seldra eigna 1200 þús., sala fiskiðjuversins 22.5 millj., endurgreitt útlagt fé vegna ríkisábyrgða 1.2 millj., lán hjá landsbanka vegna fram- lags til alþjóðagjaldeyrissjóðs 8.1 millj., lán hjá tryggingar- stofnun til byggingar landsspít- ala 1 millj., innlendur stóreigna skattur 37.5 millj. Innborganir eru því á éignahreyfingum 71.5 millj. Útborganir hins vegar sem hér segir: Það.er fyrst rík- issjóðslán, innlend lán 10.8 millj., það eru afborganir lána 10.8 millj., lán í dönskum bönk- um 487 þús., lán í Bandaríkj- unum 426 þús., lán landssímans 3.5' millj. Greitt vegna ríkisá- bvrgðarlána í vanskilum 28.6 millj., til eignaaukninga Lands- símans 8.5 millj., til húsagerð^ á jörðurn rikisins 1.8 millj., til ræktunar á jörðum ríkisins 200 þús., til smíði skips vegna Vestmannaeyia og nálægr? hafna 2.5 millj., viðbótarhús- næði ríkissmtalanna 4.5 millj., bygging fávitahælis 428 þús., til að byggia nýja vita 1.7 mill.i., til flugvalla og fiugÖryggis- tækia 12.5 millj.. viðbótarhús- næði á Keldum 785 þús.l sjúkra- flugvellir 492 þús., heimavist- arhús við Menntaskólann á Ak- embættisbústaða héraðsdómara 500 þús., bygging lögreglustöðv- ar í Rvík 560 þús., bygging lögreglustöðvar á Keflavíkur- Rekstrargjöldin voru áætluð í fjárlögum 947.1 millj. en urðu 17.9 millj. umfram. Þessar urðu aðal umframgreiðslur: Dóms- flugvelli 260 þús., mjólkurhús mál vegna landhelgisgæzlu 2 á Hólum 35 þús., bygging á skólajörðinni Eiðum 100 þús., millj., vegamál, það er fyrir- hleðsla á Mýrdalssandi 4 millj. til kaupa á dieselrafstöðvum eftirlaun og tillag til lífeyris- 200 þús., til byggingar dvalar- , sjóðs 2 millj., óviss útgjöld 4 heimilis fyrir afvegaleidd börn millj-> greiðslur skv. heimildar- 142 þús., tilraunagróðurhús á lögum, sérstökum lögum, 5 Varmá 95 þús., til atvinnu- og miHj- Aðrir fjárlagaliðir hafa framleiðsluaukningar 15.2 millj., til byggingar Kjarvals- ekki farið teljandi fram úr á- ætlun og sumir jafnvel orðið húss eða Listasafns ríkisins 500 undir áætlun, svo sem vaxta- þús., til byggingar embættisbú- greiðslur urn 2.2 millj. Það staf- staðar fyrir dýralækna 342 þús.,! ar af hagkvæmari vaxtajöfnun ,til aukningar landhelgisgæzlu 1 6 millj. Síðan koma hér útborgunar- megin til jöfnunar nokkrir lið- I ir, sem áður voru lesnir: Fram- lag til Alþjóðagjaldevrissjóðs j 8.1 millj., til byggingar Lands- ^spítala með lánsfé 1 millj.. skuldabréf stóreignaskatts 33.2 millj., lán vegna sölu á Fisk- iðjuverinu 19 millj. og önnu.r lán 11.1 millj. Niðurstaðan verður því út- af viðskipum við Landsbank- ann en gert var ráð fyrir. Sömu leiðis uvðu útgjöld skv. 17 gr. 2.7 millj. undir áætlun vegna þess, að kostnaður við berkla- veiki og langvarandi siúkdóma : var mun minni gn áætlað var. Þetta er varðandi rekstrar- reikninginn, en varðandi eigna- hreyfingar vil ég taka þetta fram: Fyrst innborganir. Niður- stöður fjárlaga voru þar 2.45 millj. en reiknings 71.5 millj. boiganamegin á eignahreyfing-. 0g hefur skýring komið fram á arreikningi 17o.9 millj., kr. j þvj j þeim tölum, sem ég las Eg skal svo aðeins til frekari hér áður, en yfir útborganir, glöggvunar gera hér nokkurt þar voru greiðslur skv. 20. gr. yfirlit um afkomu ársins 1959 í áætlaðar í fjárlögum 85.87 stórum dráttum. Rekstrartekj- millj. Þessir fjárlagaliðir urðu urnar voru áætlaðar í fjárlög- 106.4 millj. eða 20.57 millj. um á 1030.6 millj. í þeirri áæti- framúr. Hér er aðallega um að un eru 25 millj. af greiðslu- ræða umframgreiðslur vegna á- hagnaði frá árinu ’58, en þar byrgðarlána í vanskilum, sem Sendiráð Randaríkjanna 1 Kaupmannahöfn hefur komið fyrir Indíánasýningu í salarkynnum sínum. Einn þeirra, sem unnið hafa að verlcinu, s.ést hér á myndinni í höfðingjaskrúða (og er þó ekki stríðsmálaður 1 framan). Iíann skortir ekki áheyrendur, strákarnir láta ekki á sér standa ég hópast kringum hann hvenær, sém þeir fá færi á, og sá gamli héfur ekkert á móti því. Hér sést hann i hópi nokkurra ylfinga (yiigstu skátanná) og það Ieynir sér ekki, að þeir eru spenntir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.