Vísir - 11.02.1960, Side 4

Vísir - 11.02.1960, Side 4
s Tekjuskattsnefnd endurskoðar alla framkvæmd og skipan skatta málanna. mun reynt að afla nokkurs láns- fjár til byggingarinnar, til að hægt sé að halda þessari nauð- synjabyggingu áfram með full- um hraða. í þessu sambandi vil ég minnast á nýmæli í 22. gr. frv., þar sem ríkisstj. er heimil- að að hefja byggingu æfinga- og tilraunaskóla fyrir Kennara- skóla íslands. í 1. um menntun kennara er gért ráð fyrir þess- um skóla. Þessi skóli getur orð- ið um leið barnaskóli fyrir það hverfi í Reykjavíkurbæ, þar sem hann verður byggður. Vegna þess, að hann verður bæði barnaskóli fyrir Reykja- víkurbæ, en um leið nauðsyn- legur liður í kennaraskólanum, sem er rekinn að öllu leyti og reistur á kostnað ríkisins, þá hefur orðið að samkomulagi að ríkissj. leggi fram 3/s stofn- kostnaðar og Reykjavíkurbær %, en eins og kunnugt er gildir sú regla um venjulega barna- skóla að hvor aðili greiðir helm ing. Eins og þessu máli er farið, þykir báðum aðilum þessi skipt- ing sanngjörn. í rauninni má segja að fyrir skóla- og uppeld- ismál þjóðarinnar nú, sé bygg- ing hins nýja kennaraskólahúss og æfinga- og tilraunaskólans mál málanna. I\lýr jarðbor verði starf- andi norðanlands. en hann lækkar í áætlun um 5 millj. kr. á fjárlögum 1959, og er þá miðað við innflutningsá- ætlun, sem gerð hefur verið fyr- ir 1960. En sérstaklega eru það þrír tekjustofnar ríkissj., sem Tekjuskattur og út- svör orðin of há. í sjöunda lagi er nýr liður, 300 þús. kr., til endurbyggingar prestseturs á Borg á Mýrum. Prestsetrið brann þar nýlega <c>g þykir ekki vansalaust á slík- um sögustað að láta brunarúst- ir einar blasa þar við. í áttunda lagi 300 þús. kr. vegna kaupa á biskupsbústað. í níunda lagi aukning landhelgisgæzlu um 1.8 millj. kr., sem er vegna kaupa á gæzluflugvél. í tíunda iagi framlög til flugvallargerð- ar hækkuðu um 2.2 millj. frá síðustu fjárl. í ellefta lagi í f járl. fyrir ’59 var í 22. gr. heim- ild fyrir ríkisstj. um að kaupa í samráði við jarðhitadeild Raf- orkumálaskrifstofunnar jarð- bor, sem notaður verði til jarð- hitarannsókna á Norðurlandi. Hins vegar var þá ekki veitt fé til þess , sérstaklega. Það sem hér er um að ræða, er mesta nauðsynjamál: að kanna sem fyrst jarðhita á Norðurlandi, Þykir rétt að taka um 1 millj. kr. í þessu skyni til kaupa á jarðbornum en 2 millj. eru áætl aðar til rekstursins, Sá hinn mikli gufubor, sem er sameign ríkisins og Reykjavíkurbæjar hefur ærið verkefni á næstunni við að bora á hinum miklu hverasvæðum á Suðurlands- undirlendi, Hveragerði, Krýsu- vik og landi Reykjavíkur og annars staðar, þar sem jarðhita er von. Þykir vera of dýrt að flytja hann milli svo fjarlægra byggðarlaga og hefur því verið að ráði fróðra manna talið rétt að ráðin sé kaup á öðrum bor, sem notaður verði fyrir Norð- urland. Ef þetta verður samþ. ætti hinn nýi bor að geta komið til landsins og tekið til starfa upp úr miðju sumri. Verð hans mun væntanlega verða um 7 millj. kr. og standa vonir til þess að unnt sé að fá greiðslu- frest á verulegum hluta hins erlenda andvirðis og ættu kaup in að mega takast með þessari fjárveitingu. En gera verður ráð fyrir að í fjárl. næsta og ef til vill næstu ára verði að gera ráð fyrir einhverjum fjárveit- ingum til viðbótar til þessara kaupa. Miðað við þá ótrúlegu möguleika, sem íslendingar eiga í hinum ónotaða jarðhita, þá er ekkert áhorfsmál að verja til þess nokkru fé að kanna þessar auðlindir til hiítar. Skattar og tollar eru áætlaðir 120! mill|<, kr. ; Eg mun nú snúa mér að tekiu lílið frv. í 2. gr. er áætlað hverj ir skattar og tollar nemi, þeir éru áætlaðir 1201 millj. kr. Stærsti tekjuliðurinn þar er ýerðtollur, sem er áætlaður 355 millj. kr., þá er innflutnings- gjald, sem flyzt frá útflutnings- Sjóði til ríkissjóðs og lækkar ýerulega að prósenttölu, 119 millj., og loks má í þessu sam- bandi nefna söluskattinn af inn- fluttum vörum, sem er áætlað- ur 154 milij. Þessir þrír tekju- stofnar eru injög sama eðlis oe þessi aðflutningsgjöld hækka að sjálfsögðu verulega í krónn- tölu við gengisbreytinguna mið- að við svipað maen innfUitn- íngs, en þess ber að gæta að inn- flutningur hlýtur nú óhjá- kvæmilega að minnka nokkuð frá því, sem verið hefur, enda er það öllum ljóst, að ein af á- stæðum erfiðleika okkar, kannski ein meginástæða, er of mikill innflutningur á undan- förnum árum. Þetta hvort tveggja þurfti að hafa í huga við áætlun um aðflutnihgs- gjaldið. í sambandi við tollamálin er j rétt að geta þess, að toilakerfi okkar allt þarf endurskoðunar við, fyrst og fremst með það fyrir augum að gera það allt einfaldara í sniðumhelduren nú er. Þess vegna er unnið að þvi af nokkrurri kunnugustu emb- ættismönnum ríkisin.s að end- urskoða tolla- og aðflutriings- gjaldamálin í heild, en sú end- ursk.oðun mun væntanlega.taka eitt til tvö ár. * > Af öðrurii tekjustofnúm má nefna innflutningsgjald á benz- íni, sem nú er áætlað 57.5 millj. og vörumagnstollur 31 millj., Beinu skattarnir á íslandi, tekjuskattur og útsvör,eru orðn ir með öllu óhafandi, eins og þeir eru ákveðnir og álagðir og koma þar margar ástæður til. Þessir skattar eru tiltölulega mjög háir hér, þeir komast upp í 70% af tekjum manna, og þótt þeir séu yfirleitt lágir á allra lægstu tekjum, þá eru það ekki aðeins hátekjumenn, held- ur hinn almenni borgari, venju- legur launamaður, sem stynur þungan undan þessum sköttum. Sannleikurinn er einnig sá, að þessir skattar til samans eru nú orðnir hér á landi miklu tilfinn- anlegri vegna verðbólgunnar, af því að báðir eru þeir stig- hækkandi, og þessir skattar eru nú orðnir svo háir hér á landi, að almenningur telur gengið langtum framar en sæmilegt er um skattheimtu af hálfu hins opinbera. Af þessu m. a. leiðir þá spillingu, sem birtist í því, hve framtölum manna á íslandi er stórkostlega áfátt. Miklar fjárhæðir eru ekki taldar fram til skatts, og það sem verra er, að sú skoðun er orðin mjög út- breidd meðal landsmanna, að það sé eðlilegt og jafnvel sjálf- sagður hlutur að draga undan framtali það sem menn geta. Niðurstaðan af öllu þessu verður sú, að þessir skattar bitna mjög þungt á fastlauna- mönnum hjá hinu opinbera, þar sem hver eyrir tekna þeirra er framtalinn. Þess vegna skapast það ranglæti í þjóðfélaginu, að opinber starfsmaður, sem tíundar allt og telui- allt fram og fær tekjuskatt og út- svör í samræmi við það, verður að horfa upp á það að nágranni hans, sem hann veit að hefur hærri tekjur og betri afkomu, borgar miklu lægri skatta. Til- raunir skattayfirvalda til að ráða bót á þessu virðast ekki ná neinum vertílegum árangri, það skattakerfi, sem leiðir af sér og þolir slíkt ranglæti, fær ekki staðist. Núv. ríkisstj, tók því upp í málefnasamning sínn ákvæði um að afnuminn skyldi tekju- skattur af almennum lauriatekj- um, og meðal fyrstu verka rik- isstj. var að hefja gagngera end- urskoðun á öllum' tekju- og eignaskattslögunum frá grunni og skipan og frarnkv. skatta- mála, og ennfremur allsherjar- athugun á tekjustofnum sveit- arfélaga, þ. á m. á útsvarslög- unum. Tekjuskattsnefndin hefur mikið verk fram undan og mun ekki unnt að leggja heildartill. hennar fyrir Alþ. fyrr en næsta haust. Hún þarf m. a. að endur- skoða alla framkvæmd og skip- an skattamála, eins og ég minnt- sem geta komið til framkv. á þessu ári. Aðalatriði þeirra tillagna, þau sem ríkisstj. hefur þegar f-llizt á og ákveðið að leggja fyrir Alþ. eru þessi: Tekjur einstaklinga allt að 50 þús. kr. eru skattfrjálsar með öllu. Tekjur hióna allt að 70 þús. eru skattfrjálsar, siðan eru skattfrjálsar 10 þús.. kr. hjá hverjum skattgreiðanda fyrir hvert barn. innan 16 ára, sem hann hefur á framfæri. Þetta þýðir að hjón mrð brjú börn fá skattfrjálsar 100 þús. kr. Þessi tekiuupphæð. sem ég nú nefni verður skáttfrjáís hjá öllum mönnum. Þeir sem hafa hærri tekjur en þetta greiða skatt af því. sem umfram verður. og verður sá skattur stighækk- andi, en um skattstigann að öðru levti er ekki hægt að full- yrða í dae, en frv. um þetta breytingar á skattalögunum, Verður lagt fvrir Alþ. bráðlega. ég vildi gera hér að umtalsefni. Það er tekjuskatturinn, það er núv. 9% söluskattur af iðnaði og þjónustu innanlands, og al- mennur nýr fyrirhugaður sölu- skattur. ist á hér áður, en nú þegar hefur tekjuskattsnefndin skilað tillögum um bráðabirgða- Tekjustofnar sveitar- félaga. Það hefur verið reiknað út að sveitarfélaganna hefur unnið miðað við fjárlög 1959 missir ríkissjóður við þessar ráðstaf- anir um 75 millj. kr. í tekjur, einnig af kappi að endurskoðun þessara mála. í fyrstu till. hénri- ar, sem bráðlega verða lágðár en sé hins vegar miðað við það,! fyrir Alþingi, má gera ráð fyrir hver tekjuskatturinn hefði þeirri grundvallarbr., að hætt væntanlega orðið í ár, að ó- breyttum skattalögum, þá miss- ir ríkissjóður um 110 millj. kr. TaHð er, að skatturinn mundi hafa orðið 180 milljón króna, en muni verða alls og þá með- verði að jafna niður útsvörum eftir efnum og ástæðum eins og hér hefur verið í lögum, en í stað þess verði lögbundnir útsvarsstigar. Það mun ekki henta sami útsvars- talið skattgjald félaga, sem ekki stigi fyrir kaupstaði og sveitir, er ætlað að breyta að sinni, um ‘ og verða því væntanlega tveir 70 millj. kr. Tekjuskátturinn er J útsvarsstigar lögfestir, annar annar þáttur beinu skattana, j fyrir kaupstaði og kauptún og útsvörin hinn. Það er ekki full-; hinn fyrir sveitahreppa. Er nú nægjandi að fella niður og ^ unnið að því að semja slíka út- lækka tekjuskatt, heldur þurfa svarsstiga, og varðandi útsvör útsvörin gagngerðar endurskoð fyrir sveitirnar hafa verið unar við. Fyrsta ráðstöfun í því kvaddir til þess fimm oddvitar efni er að útvega bæjar- og úr sveitahreppum að gera till. sveitarfélögunum annan tekju- um hann. stoín tH þess að/gera þeim ! Það má því vænta að lögfest- mögulegt að færa niður, lækka i ir verði tveir útsvarsstigar, ann- útsvörin. Það hefur rikisstjóm- j ar fyrir kaupstaði og' kauptún, in gert með tillögu sinni í þessu ! hinn iyrri- sveitir, en nokkurt fjárlagafrv., um að ætla firiunt- ung söluskattsins, hins væntan-; lega almenna söluskatts. eða | 56 miHj. kr. til jöfnunarsjóðs | frjálsræði innan vissra marka verða bæjarstjórnir og hrepps- .nefndir að hafa til hækkunar eða lækkunar á þessum lög- sveitarfélaganna. sem þnðan j boðnu stigum, vegna mismun- verði svo eftir vissum reglum í andi tekjuþarfar. Með þessu skipt milli sveitarféiaganna til : hvoru tveggja að lögfesta út- þess að gera þeim útsvarslækk- j unina kleifa. Tékjustofnanefnd * Framh. á 9. síðu. Dr. Mahmoud Fawzi, utanríkisráoherra Egypta, hefur nýlega heimsótt Danmörku og var hann m.a. spurður urn ms. Inge Toft, sem verið hefur í hu’di í Egyptalandi frá því i siimar. Nú er svo komið, að skipiö er ai) \ erða laust. 5 M 41 f ■ M: ■ 41' M \ 1»' m M M: f£S ‘ M m i í sm mm mm . mm wm «aa "vm -m>

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.