Vísir - 11.02.1960, Side 6

Vísir - 11.02.1960, Side 6
s *MSI* Fimmtudaginn 11. febrúar 1960 VÍSKE D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Víslr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. fUtatjómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,30—18,00 Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Aígreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 Cfirnm línur). Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði. Kr. 2,00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Þeir vifdu fán og mðurskurð. Sveinn Oddsson PREXTARI (Eins og áður var getið hér í Það er ævinlega nokkuð fróð- legt að fylgjast með, þegar fornir bandamenn og vinir ■ taka að deila. Þá kemur oft- I ast margt upp, sem hulið hef- ir verið til skamms tíma, og þetta hefir nú gerzt í sam- bandi við umræður á Alþingi um efnahagsmálatillögur rík- isstjórnarinnar. Við þær hef- ir nefnilega skýrt frá hug- ieiðingum og bollalegginum manna innan vinstri stjórn- arinnar, þegar foringjunum var ljóst, að erfiðleikarnir fóru sívaxandi og eitthvað varð að gera til að komast hjá strandi. Alþjóð veit nú, að Framsóknar- menn voru þess mjög hvetj- andi innan vinstri stjórnar- innar, að gripið yrði til geng- islækkunar til að vinna á I erfiðíeikunum. Það var ' leiðin, sem þeir töldu, að íslendingum bæri að fara, og sýnir það venjuleg Fram- sóknarheilindi, að þeir for- dæma nú það ráð, sem þeir töldu sjálfir heillavænlegast. Alþýðuflokkurinn taldi einn- j ig, að ekki væri hægt að komast hjá gengislækkun, svo að hann var henni einn- ig fylgjandi. Þetta mátti þó blaðinu, lézt Sveinn Oddsson,1 prentari, þann 30. nóvember. Lögberg-Heimskringla minntist þessa íslenzka brautryðjanda 4. des. f. árs með eftirfarantíi minningarorðum). Á sunnudaginn lézt að Betel, Gimli Sveinn Oddsson prentari eftir langvarandi heilsuleysi. Hann var fæddur 14. janúar 1883 í Sauðagerði við Reykja- vík. Foreldrar: Oddur Tómas- son í Sauðagerði og Kristbjörg Björnsdóttir kona hans. Hann úr þenslunni í efnahagskerf- nam prentiðn á íslandi og og hirtu ekki um, þótt vestur um haf 1903. hjá Gunnari B. „Sveinn Oddsson er prentari iðum voru tillögur kommún- ista á þá leið, að ekkert mátti aukast á árinu 1958 frá því sem það hafði verið árið áð- ur og ýmislegt átti að minnka, svo sem sala á gjaldeyri til fjárfestingar. Hann átti að minnka um hvorki meira né minna en fimmta hluta og má segja, að kommúnistar ætluðu ekki að vera með neitt kák þar. Ekki má heldur gleyma því, að kommúnistar vildu taka lán í Sovétríkjunum. Þar með hefði verið stigið enn mik- ilvægara spor en með aukn- ingu viðskipta austur á bóg- inn, því að með láninu hefð- um við verið enn háðari þeim þar eystra en áður, ekki sízt af því að horfur á endurgreiðslu voru engan veginn bjartar vegna örðug- leikanna, sem að steðjuðu og voru mjög vaxandi — og hlutu að vaxa af völdum þess hálfkáks, sem kommún- istar vildu að stjórnin beitti sér fyrir í þessum málum. inu, og hirtu ekki um þeir hefðu einmitt kallað at- uann van vinnuleysið yfir yerkamenn Björnssyni við Vínland ogj með þeim hætti. í meginatr- Minneota Mascot til ársloka! af guðsnáð, smekkvís og hrað- 1908, síðan tvö ár hjá Lögbergi. j virkur að sama skaP;- Hann er en flutti þá til Wynyard, Sask.jmaður úrræðagóður og greið- oggafþarútítólf árvikublaðið vikinn; Það er mörgum mann- Wynyard Advance og jafnframt jinum undrunarefni, hve Sveinn i tvö ár íslenzkt mánaðarrit, j réttlr m°rgum hjáiparhond, þvi Skuggsjá" j naumast verður um hann rétti- I lega sagt, að hann sé loðinn um lófana.“ (E. P. J... Lögb. 1949). S Sveinn var maður greindur ‘ vel, stálminnvtgur og víðlesinn a isiandi; er ánægjulégt, að í viðurkenningarskyni fyrir það var honura boðiðtil íslands' orðhePPinn °S hrókur alls faSn- sumarið 1958. Hafði hann mikla aðai- ánægju af ferðinni ekki sízt að; Hann missti konu sína 1944, hitta bróður sinn, Sveinbjörn j Margréti Ásgrímsdóttur Vest- prentara, sem nú er látinn fyrir, dal; var hún ættuð frá Vopna- skömmu. Ekki dvaldist Sveinn firði. Hann lifa sonur hans, lengi á íslandi eftir að hann.Wilhelm (Bill) í Minneapolis flutti heim Ford-bílinn, en hvarf °S bróðir, Björn í Virginia. vestur 1915. Síðustu 20 árin meðan hann var vinnufær vann hann hjá Heimskringlu og Vik- ing Printers. Árið 1913 fór hann með fyrsta Ford-bílinn til Reykjavíkur, og er talið, að með því skapist í raun og veru upphaf bílaaldar íslandi; er ánægjulegt, að í ! isIen*kum fræðum. Manna skemmtilegastur í sínum hóp, ekki verða, því að kommún- Af t>essu er sýnilegt, að Fram- istar vildu ekki fara þessa leið — þeir vildu ekki viður- kenna, að ekki væri hægt að komast hjá gengislækkun, ! og þessvegna var ákveðið að láta hálfkákið nægja eins og áður. Og þá er komið að því, sem i kommúnistar vildu. Þeir vildu fyrst og fremst fram- kvæma niðurskurð á fjöl- mörgum sviðum — til dæm- is draga úr fjárfestingu á ýmsan hátt, til þess að draga sóknarmenn og kommúnistar eru í rauninni ekki frá því, að eitthvað þurfi að gera, en þeir vilja bara ekki, að neinn geri viðeigandi ráðstafanir, úr þvi að þer treystu sér ekki til að gera neitt sjálfir. Af því leiðir, að þeir berjast með oddi og egg gegn þeim ráðstöfunum, sem stjórn Ol- afs Thors beitir sér fyrir. Það má með sanni segja, að þar fer þjóðleg stjórnarand-j staða. Síðustu árin átti Sveinn heima hjá Mr. and Mrs. H, Davidson, 639 Vz Langside St., og reynd- ust þau honum eins og beztu systkini. Málaferli út af gengi ís lenzku krónunnar. gert var við hér á landi í byrjun ' júnímánaðar s. á. Nam sá við- j gerðarkostnaður samtals kr. 13.956.40 og krafði stefnandi um '1 Hvaí er þai, sem þeir vilja? Meðan vinstri stjórnin sat að völdum og menn biðu eftir ' lausnarorðinu, sem forsætis- ráðherra hennar hafði sagt, að þjóðin ætti að fá „frítt, gratis og fyrir ekki neitt“, af því að hann væri nú tek- 1 inn við stjórnartaumunum, spurðu stjórnarsinnar oft, hvað Sjálfstæðismenn vildu gera í efnahagsmálunum. Það var alltaf viðkvæðið, þegar almenningi fannst taka lang- an tíma að kveða upp úr með það, hvað vinstri stjórn- Framsókn in hygðist nú fyrir eftir alla kokhreysti foringjans, að Sjálfstæðismenn skyldu bara segja, hvað þeir vildu gera — en þeir hefðu víst engar í fyrradag var upp kveðinn í Hæstarétti svohljóðandi dómur: Hinn áfrýjaði dómur 4 að vera óraskaður. Islenzkar end- urtryggingar skulu vera sýknar; 10% af þeirri fjárhæð að frá- af kröfum Samtryggingar ísl. dregnum 1% eða kr. 1.381.68. botnvörpunga. En Samtrygging, Krafðist hann greiðslu í ster- greiði Endurtryggingum móls- j lingspundum og reiknaði með kostnað fyrir Hæstarétti lcr.! gengi kr. 45.55 fyrir hvert ster- 200. j lingspund, eða alls vegna þessa Tildrög málsins eru þau. að tjóns £30-6-8. Stefndi taldi því er segir í skjölum undirr., j hins vegar, að honum bæri að- að samkv. samningi endurtrygg j eins að greiða þessa kröfu með ir stefndi fyrir stefnanda 10%: £19-11-5, þar sem gert hefði af frumtryggingum hans. Allar j verið við tjónið eftir gildistöku tryggingar og iðgjaldagreiðslur laga nr. 33 frá 29. maí 1958 um milli aðila eru í sterlingspund-. útflutningssjóð o. fl. og miðar um. AUar tryggingar og ið-; hann þá við, að raunverulegt gjaldagreiðslur milli aðdla eru verð á sterlingspundi í þeim í sterlingspundum og hafa kröf- viðskiptum, sem hér greinir, sé ur þeirra milli verið gerðar kr. 70.6025. Nemur stefnukraf- óskar þess, að hann er reiðu-’ UPP 1 þeirri mynt. I september an mismuninum á þessum tveim búinn til þess að taka að sér s.l. sendi stefnandi til innheimtu upphæðum. hjá stefnda tjónskröfur samt. að Aðila greinir ekki á um upp- fjárhæð £452-0-3, þ. á m. hæð tjónskröfunnar, gjalddaga vegna tjóns á b.v. Egill Skalla- hennar, né heldur það, að hún grímsson frá 3. maí 1958, sem skuli gerð upp í sterlingspund- ------------------------------j um. I máli þessu er einungis um tillögur, svo að þeir skyldu bara þegja. Nú efast víst enginn um það, að Sjálfstæðisflokkurinn hefir sýnt það, þegar þjóðin vandann, sem er í því fólg- inn að benda á leiðir út úr ógöngunum. Og hann er líka reiðubúinn til að þola þær óvinsældir, sem fylgja kunna, þar til árangurinn verður kominn i ljós. og kommúnistar hamast nú gegn tillögum ríkisstjórnarinnar, en þeim gleymist eitt: Hver er stefna þessara flokka, ef hún er ekki sama hálfkákið og áð- ur? Vilja þeir ekki koma það deilt, hvað sé hið raunveru- með betri tillögur, úr því að lega kaupgengi islenzku krón- þeir telja sig þess umkomna unnar miðað við sterlingspund að fordæma tillögur stjórn- í þeim viðskiptum, sem hér áttu arinnar? j sér stað, eftir að lög nr. 33 frá Vonandi stendur ekki á svarinu 29. maí 1958 tóku gildi. — eða getur sá koklrrausti Stefnandi bendir á, að stefnda ekki stunið upp orði lengur? beiú að reikna með gengi. kr. 45.55 miðað við sterl.pund, að lög nr. 33 frá 29. maí 1958 feli ekki í sér neinar breytingar á 1. nr. 22 frá 19. marz 1950 um gengisskráningu o. f 1., enda sé gengi ísl. krónunnar enn ó- breytt og skráð það sama í bönkum og ákveðið var með lögunum frá 1950. í lögum frá 1958 felist því ekki gengisbreyt ing, heldur skattheimta af til- teknum gjaldeyrisviðskiptum, sem síðan renni í ákveðinn sjóð. Hefur stefnandi haldið því fram, að með því að umreikna tjónið á kaupgengi kr. 70.6025 sé stefndi i raun réttri að leggja hluta tjónsins á herðar útflutn- ingssjóðs, og sé þó réttur stefn- anda til bóta skv. 22 gr. laga frá 1958 alóviss á þeim tíma, sem tjónsuppgjörið milli stefn- anda og stefnda fer fram, og því atviki háður, hvort stefn- andi selur pundin í banka. Stefndi styður sýknukröfu sína hins vegar aðallega þeim rökum, að með lögum nr. 33 frá 1958 hafi orðið breyting á verðmæti ísl. krónu gagnvart sterlingspundi í viðskiptum er hér um ræðir, þótt ákvæðum laga frá 1950 hafi ekki verið breytt, enda haldist gengi það, er þar var ákveðið, enn í viss- um samböndum. Styðst þessi skoðun við bréf fjármálaráðu- neytisins, þar sem segir, að öll viðskipti milli ísl. og. erl. vá- tryggingafélaga fari fram eins og kaupgengi ísl. kr. væri kr. 70.6025 á móti sterl.pundi eftir að 1. nr. 33 frá 1958 tóku gildi. Einn dómari Hæstaréttar skilaði sératkvæði, Gizur Berg- steinsson. Telur hann, að í við- skiptum aðilja beri að miða við grundvallargengi sterl.punds eftir 1. nr. 22 1950, að pundið jafngildi kr. 45.55. Sé þannig rétt að dæma stefnda til að greiða áfrýjanda £10-15-3 á- samt 6% ársvöxtum frá 4. nóv. 1958 til greiðsludags og máls- kostnað í héraði og fyrir Hæsta- rétti, sem ákveðst 3500 krónur. Huppdrívtti H.í. 100.000 kr. fóru víða. í gær var dregið í 2. flokki happdrættis H. í. Dregnir voria 953 vinningar að upphæð kr. 1.235.000.00. 100.000 krónur komu á fjórð- ungsmiða númer 14564. Tveir fjórðungar voru s-Tdir í umboð- inu á Eyrarbakka. Og tveir fjórðungar voru seldir í umboði Guðrúnar Ólafsdóttur og Jóns St. Arnórssonar, Bankastr. 11. 50,000 krónur komu á heil- miða númer 32256, sem seldur var í umboði Þóreyjar Bjarna- dóttur, Laugaveg 66, Rvík. 10,000 kr. hlutu eftirfarandi númer: 3441 — 16448 — 29100 — 33095 — 37275 — 47327. — 5.000 kr. hlutu eftirfarandi númer: 13202 — 14563 — 14565 — 16621 — 16645 — 16656 — 16897 — 23050 — 25393 — 28156 — 29642 — 30176 — 35441 — 39922 — 41714 — 43547 — 45891 — 46959 — 50791 — 50908. (Birt án ábyrgðar). Smáauglýstngar Vísis

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.