Vísir


Vísir - 11.02.1960, Qupperneq 12

Vísir - 11.02.1960, Qupperneq 12
Ekkert blað er ódýrara í askrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. VÍ8IK Munið, að þeir sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá Maðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Fimmtudaginn 11. febrúar 1960 Vatnsborð Hvítár hækkaði um 11 m. hjá Brúarhlöðum. Sliúlni rnní vegitnat yfir YBtjrtlta IsstantL Talið er að vatnsborð Hvítár iiafi hækkað um 10—11 metra hjá Brúarhlöðum í Biskupstung Om í flóðinu mikla, ef miðað er við venjulegt sumarvatnsborð. Undir venjulegum kringum- stæðum er vatnsborðið um 11 metra fyrir neðan brúargólfið, en núna skolaði áin jakahröngli upp á brúna, auk þess sem hún gróf fyllingu við brúarsporðinn og skolaði burt. Sýnir það, að hún hefir náð um 4 metra dýpi ■fyrir ofan bakka sína, eða gljúf- urbarminn, og mun það mjög 'fátítt. Aðgerð við brúna er í þann ’Veginn að hefjast og má gera ráð fyrir að þær taki nokkra daga. Þá hófst viðgerð í gær á veg- inum og brúnni yfir Skillandsá í Laugardal, en þar fór hluti af brúnni í flóðinu sem kunnugt er, og stöðvaðist öll umferð. Skálm á Mýrdalssandi fór úr farvegi sínum í flóðinu, flæddi yfir veginn austan við brúna og braut hann þannig, að vegar- samband rofnaði í bili. Samkvæmt uppíýsingum frá Vegamálaskrifstofunni í gær eru viðgerðir hvarvetna í gangi, en sums staðar eru þær nokkuð tafsamar vegna þess , hve erfitt er að ná í ofaniburð. Víðast hvar, þar sem ekki var um stórfelldar skemmdir að ( ræða, eru vegir aftur orðnir færir bifreiðum, jafnvel þótt viðgerð sé ekki fyllilega lokið. Á leiðinni milli Reykjavíkur og Akureyrar er nú komið sum- arfæfi, nema í Skagafirði er enn tafsamt og seinfarið, en þó fært orðið. Þetta er skemmtileg og óvenjuleg mynd, þótt liún væri síður en svo tekin í skeinmtilegu veðri. Regnhlífar hafa mikið verið notaðar í vætunni undanfarið, og ’því fannst ljósmyndaranum tiívalið að skjóta, þegar svona vel bar í veiði. (Ljósm. G. E.) Götusteinar of hættulegir. Hætt a5 nota þá í Algeirsborg — eru of hentugír í götuvirld. Það er alda gömul venja víða um lönd að nota tilhöggna steina til gatnagerðar, og er haldið enn í dag, en líklegt þykir, að Frakkar breyti nú til — og s Algeirsborg, sem sem Frakkar viðhöfðu þessa gatna- gerð eins og £ heimalandinu, er þegar byrjað á því. Það kom nefnilega í ljós í byltingartilrauninni á dögun- Fréttaritstjórar Associated Press efndu til skoðanakönn- unar sín á milli um það, hvaða atburður þessa árs (1959) hefið haft mest frétta gildi. Efna þeir til slíkrar skoðanakönnunar árlega. Frétt ársins reyndist að þeirra áliti: Vesturför Krú- sévs. i 4 ■J um, að ekkert er hægara en að rífa upp hnullungana í skyndi, og hlaða úr þeim ramer götu- vígi. Þetta gekk alveg furðu fljótt fyrir sig í Algeirsborg, þar sem byltingarsinnar hlóðu slík götuvirki þvert yfir götur á mjög skömmum tíma. A Rue Michele, aðal umferðargötu, voru stórvirkar ýtur notaðar til þess að ryðja burt götuvirkjun- um, og þar næst voru stein- arnir fluttir í burtu, og nú er verið að asfaltbera um 7500 fer- metra af Rue Michele, og ólík- legt annað en að dagar hnull- unganna til gatnagerðar séu brátt taldir. Þeir þykja líka harðir og ójafnir undir fæti og kvartað yfir þeim bæði af ak- andi og fótgangandi mönnum. Cobmbol Oíton Mánud. 1. þ. m. var efnt til kosninga i ríkinu Kerala á Indlandssaga, og urðu úrslit þau, að kommúnistar urðu undir. Þeir höfðu sigrað í kosn- ingmn áður, en ráðsmennska þeirra var slík, að miðstjórnin í Nýju Delhi neyddist til að svifta þá völdum og efna til nýrra kosninga. Kortið sýnir legu Kerala. Tíu ára úrengur brenndist til bana í gær. EEdur læstist I föt hans eftir sprengingu. Síðdegis í gær beið 10 ára gamall drengur bana á hinn hörmulegasta hátt, er hann brenndist af völdum sprenging- ar í porti hjó Melavöllum við Rauðagerði. Rannsókn í máli þessu er ekki lokið, en svo virðist sem drengur þessi, Jón Gunnar Gunnarsson, til heimilis að Langagerði 44, hafi verið að leika sér inni í portinu með tveim drengjum öðrum. Þarna munu þeir hafa kveikt bál og kastað á það benzínbrúsa með einhverjum slatta af benzín í. Varð við þetta allmikil spreng- AÐ VESTAN: Fé varla komið í hús sumstaðar í vetur. Og mikið um brennivínskaup. ísafirði 1. febrúar.. Tíðarfar á landi hefur verið eitt mildasta og hagstæðasta, sem menn muna. Á sumum úti- gangsjörðum hefur fé varla komið í hús, á þessum vetri, enn sem komið er, og hafst vel við. Nú hækkar sólin blessuð og vefur vestfirzku fjöllin, víkur og dali í geislaflóði. Nú fer líka blámaðurinn, steinbíturinn að koma á miðin við Vest- firði. Verði steinbíturinn gjöf- ull verður vetrarvertíðin góð. Bílaárekstrar hafa verið all- tíðir hér á ísafirði í vetur. Sýn- ir það, að meiri gætni í umferð- inni er nauðsynleg. Það er alls- staðar sama sagan. AUir þurfa að flýta sér lifandis ösköp. Þeir eru alltaf á einhverju met- stroki og mega ekki aungablik missa. Hverjar afleiðingarnar kunna að verða eða geta orð- ið, það hefir enginn tíma til þess að hugsa um. Á þennan hátt og með vax- andi farartækjum stærri og Róttækar breyt- ingar í Alsír. Franska stjórnin kom saman á fund og tilkynnti að honum loknum róttækar breytingar varðandi Alsír. M. a. hefur þremur hershöfðingjum verið vikið frá, og aðrir fluttir til. Alls munu þær ná til 10 hátt settra liðsforingja. Heimavarn- arliðið í Alsír verður lagt niður og lögreglan endurskipulögð, hegningarlögin endui'skoðuð (sum ákvæði þeirra, með tilliti til þess, sem gerzt hefur í Alsír) og héraðs- og sveitarstjórnar- kosningar eiga fram að fara í vor undir ströngu eftirliti. smærri, verða umferðarmálin að flóknasta vandamáli, því fyrst þarf að ráða við fólkið. Mikil áfengiskaup hafa verið hér í janúar, einkum síðari hluta mánaðarins. Menn telja víst að áfengi hækki í verði, en vilja ekki missa af dropan- um, og ekki stendur á pening- um þegar áfengi er annarsveg- ar. Og hvað eyðum við miklu í áfengi? Áfengisverzlun ríkis- ins seldi fyrir 178 millj. kr. Hve miklu er svo smyglað og lekur á ýmsan hátt? f áfengið kostum við aldrei minna en 250 millj. krónur, miðað við nýliðið ár. Væri ekki heppilegt að reyna að minnka þann aust- ur?. Arn. Strandaði við Helgasker. Vélbáturinn Haraldur strandaði í nótt skammt frá Helgaskersbaujunni við innsiglinguna til Hafnar- fjarðar. Bjartviðri var og hið bezta veður er báturinn tók niðri. Ekki komst hann á flot aftur af eigin ramleik, en Reykjanes og Fislciklett- ur drógu hann aftur á flot. Ekki er vitað hvað báturinn er mikið skemmdur, en hann mun verða tekinn í slipp til athugunar. Jón Kr. Gunn- arsson er eígandi bátsins. Fjallgöngxunenn hafa nýlega klifið Aconeagua. Leiðangm* fjallgöngumanna frá Argentínu hefur komist upp á tind fjallsins Aconcagua, sem er 22. þús. f. ofar sjávarfleti ing svo að botninn úr brúsan- um rifnaði frá og varð af all- mikið bál. Eldurinn mun hafa læst sig í fót Jóns litla, sem staðið hefur nálægt og ekki ósennilegt, að benzín hafi jafn- framt skvetzt á hann. Hina tvo drengina mun ekki hafa saknað og forðuðu þeir sér úr portinu á samri stund og sprengingin varð. Samkvæmt frásögn manns, sem var nærstaddur — hann var að gera við bíl sinn á næstu grösum við portið — heyrði hann allhvella spreningu og sá á sömu stundu reykjarsúlu leggja upp úr portinu. Maður- inn kvaðst þá hafa klifrað upp á nærliggjandi skúr þarna sem, hann sá vel yfir portið. Sá hann þá bálið og drenginn í port- inu. Maðurinn kallaði þá til nærstadds manns og bað hann. að koma til hjálpar, en sjálfur klifraði hann yfir girðinguna, sem umlykur portið, og til drengsins. Þegar maðurinn kom til drengsins var hann meðvit- undarlaus en með lífsmarki. — Kom hinn maðurinn þá til að- stoðar og hafði meðferðis teppi sem þeir vöfðu um drenginn og slökktu með þeim hætti eldinn. Gekk þeim verst að slökkva í fótum hans, m.a. vegna þess að hann var með gúmmískó á fót- Hringdi annar mannanna þegar í stað á sjúkralið og lög- reglu, er kom strax á vettvang, en hinn maðurinn beið yfir hinum helsærða dreng á með- an. — Drengurinn var fyrst fluttur í slysavarðstofuna en síðan í sjúkrahús og þar lézt hann rétt á eftir. Utv&rpsuntræða á mánudaginn. Önnu umræða um efnahags- málafrumvarpið hefst í neðri dild í dag, og er gert ráð fyrir, að henn verði lokið á morgun. Þriðja umræða mun svo fara fram á mánudagskvöld og verð- ur henni útvarpað. Verður þá um tvær umferðir þingflokk- anna að ræða, hin fyrir 30 mín- útur, en hin síðari 15 mínútur, eins og oftast er venja við slik- ar umræður. Gert er ráð fyrir, að hægt verði að koma málinu gegnum efri deild á þrem dögum, og ætti það því að komast gegnum þingið fyrir aðra helgi. og hæsti tindur meginlands Ameríku. í leiðangrinum voru fimm hermenn og einn óbreytt- ur borgari.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.