Vísir - 27.05.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 27.05.1960, Blaðsíða 2
2. V í S I B Föstadaginn-2?. maí 1960 Bœjarfaéttir Útvarpið í kvöld. Kl. 15.(Í0 Miðdegisútvarp. — , 16.00 Fréttir. — 19.25 Veður- fregnir. — 19.25 Tilkynning'- ; ar. — 20.00 Fréttir. — 20.30 Á förnum vegi í Skaftafells- i sýslu: Jón R. Hjálmarsson skólastjóri ræðir við þrjá Víkurbúa, Jón Halldórsson, ; Brand Stefánsson og Óskar Jónsson. — 21.00 Dennis Brain leikur á horn: a) Són- j ata í F-dúr fyrir horn og pí- anó op. 17 eftir Beethoven. b) Konsert í Es-dúr fyrir horn og hljómsveit (K417) eftir Mozart. — 21.30 Út- ] varpssagan: „Alexis Sorbas“ eftir Nikos Kazantzakis, í . þýðingu Þorgeirs Þorgeirs- sonar; XXI. (Erlingur Gísla- son leikari). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Garðyrkjuþáttur: Kristmann Guðmundsson rithöfundur talar um garðaprýði. — 22.25 í léttum tón: Tónleik- ar frá hollenzka útvarpinu til kl. 23.00. Eimskip. Dettifoss er í Rvk. Fjallfoss fer frá Rvk. 29. maí til Vestm.eyja og þaðan vestur og norður um land til Húsa- víkur. Goðafoss kom til Riga 24. maí; fer þaðan til Gdyn- j ia, Rostock og Rvk. Gullfoss fór frá Leith 24. maí til K.hafnar. Lagarfoss fór frá Rvk. 17. maí til New York. Reykjafoss fór frá Gautaborg 25. maí til Odense og' Ahus. , Selfoss fór frá Hamborg 25. maí til Rvk. Tröllafo^s kom til Rvk. 24. maí frá New York. Tungufoss er í Rvk. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Kotk i. Arn- arfell er í Rostock. Jökulfell fór 21. þ. m. frá Rvk. U1 Ro- stock, Hamborgar, Hauga- , sunds, Dale og Bvggstad. Dísarfell losaT á A itfjörð- j um. Litlafell kemur cil Rvk. í dag. Helgafell fór 21. þ. m. frá Rvk. til Lo'ingrad. Hamrafell fór 13. þ. m. frá Rvk. til Batum. KROSSGÁTA NR. 4157. Skýringar: Lárétt: 1 líffæri, 6 hagnýting, 8 fall, 10 vott, 12 skepna, 14 leiðslu, 15 rekur, 17 ósamstæð- ir, 18 hey, 20 ílátin. Lóðrétt: 2 ending, 3 eðja, 4 fjær, 5 á tré, 7 erta, 9 dý, 11 farumleika, 13 fugls, 16 sann- anir, 19 frúmefni. Laus ná krossgátu nr. 4156. Lárétt; 1 bjarg, 6 ála, 8 af, 10 afar, 12 kór, 14 trú, 15 alin, 17 fn, 18 sól, 20 Attila. Lóðrétt: 2 já, 3 ala, 4 raft, 5 jakar, 7 brúnna, 9 fól, 11 arf, 13 rist, 16 nÓt, 10 U. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er í Reykjavík. Askja er í Reykjavík. Cand. phil. Jón Marino Samsonarson flytur meistaraprófsfyrirlest- ur sinn í I. kennslustofu Há- skólans laugardaginn 28. maí kl. 17.15. Efni: Flokkur og skyldleiki norrænna mála. Öllum er heimill að- gangur að fyrirlestrinum. Ríkisskip. Hekla er í Rvk. Esja er á Vestfjörðum á suðurleið. Hei'ðubreið er væntanleg til Rvk. í dag að austan úr hringferð. Skjaldbreið fer frá Rvk. á morgun vestur um land til Akureyrar. Þyrill er í Rvk. Herjólfur fer frá I Vestm.eyjum í dag til Horna- fjarðar. Álieit. Strandarkirkja: Frá sjúklingi 25 kr. Frá A. S. 20 kr. Gengisskráning I 23. apríl 1960 (sölugengi). 1 1 Stpr........... 106.88 I 1 Bandard........... 38.10 1 Kandadadollar 38.68 100 d. kr. .......... 551.35 100 n. kr. .......... 533,90 100 s. kr............ 736.70 100 f. mörk .......... 11.90 100 fr.. írankar .. 776.90 100 B. franki .... 76.42 100 Sv. frankar . . 882.50 100 Gyllini ....... 1.010.30 100 T. króna •••• 528.45 100 V.-þ. mark . . 913.65 1000 Líra ............. 61.38 100 Aust. schill. . . 146.40 100 Pesetar .... 63.50 100 Tékk, Ungv. 100.14 Gullverð ísl. kr.: 100 gull- krónur = 1.724.21 pappírs- krónur. 1 króna = 0.0233861 gr. af skíru gulli. Caribou er kostagripur En FÍ bí&ur frekari reynslu af henni. S.l. miðvikudag var blaða- mönnuin boðið að skoða og fljúga með kanadísku flugvél- inni Caribou frá De Havilland verksmiðjunum í Kanada. Það hefur þegar verið mikið ritað um vélina og margar myndir birtar sem lýsa henni betur, en nokkur orð, svo. hér verður látið nægja að segja að hún sé alls ekki falleg, en að því er virðist einkar meðfæri- leg. Á Sandskeiði sýndi hin kanadíska áhöfn flugvélarinn- ar nokkra kosti hennar og eigin leika. Við flugtak virtist sem hún væri ekki fyrr komin af stað en hún var á lofti. Nánar tiltekið getur hún lyft sér yfir 50 feta hindrun á sex og hálfri sekúndu. Við tókum eftir í bak- leiðinni við lendingu á Reykja- víkurvelli að flogið var á braut- ina þvera en ekki fyrir enda hennar eins og venjulega ger- ist. Yfir brautinná var dregið svo úr snúningi hreyflanna og ferð vélarinnar að hún virtist hvila í loftinu á meðan flugmað- urinn sneri henni á brautina, og renndi síðan niður á völlinn. Örn Johnson sagði frétta- manni Vísis að Flugfélag ís- lands gæti ekki að svo stöddu hugsað sér kaup á svona vél. ,,Við erum hrifnir af þvú sem hún getur gert,“ sagði Örn Jo- hnson, „en hugsum ekki til kaupa á svona vél fyrr en feng- in er meiri reynsla af henni.“ Eins og kunnugt er, kom vél- in hingað vegna tilmæla frá al- þingismönnum og með fj-rir- greiðslu Flugmálastjórnarinn- ar. Caribou hafði flogið á milli Telpnakjólar mjög ódýrir fyrir hvíta- sunnuna úr næloni og poplín. Notiö þetta sér- staka tækifæri. Kápusalan, Laugavegi 11, Sítni 15982. Sími 15982. 39 þjóðlanda. Vitað er, að Bandaríkjaher hefur pantað 27 stykki og fengið 17. Er mjög sennilegt að margir kostir vél- arinnar njóti sín bezt i herflugi jafnvel vöruflutningum, en síð- ur í farþegaflugi. Kunnugt er, að erlendar loftferðarreglur leyfa ekki að svona vél full af farþegum taki sig upp á minna «n 783 metrum. Yrði væntan- lega það sama upp á teningnum hér. Það mundi því sparast minna í flugvallargerð en marg ir hugðu þegar fyrst heyrðást um hina nýju vél. Sigurður Jónsson hjá Flug- málastjórninni kvað þá ekkert hafa rætt um reglur, sem kynnu að verða settar hér vegna Cari- baou, en Flugmálastjórnin h'ef- ur erlendar loftumferðarreglur til hliðsjónar. Til samanburðar milli Cari- bau og Ðouglas, sem hér er notuð hjá Flugfélaginu má geta að Caritou flýgur um 5% hraðar en Douglas og mun væntanlega geta flutt 15% meira. Stúlka óskast vön skrifstofustörfum. Heildverzlun Péturs Péturssonar, Hafnarstræti 4. Nærfatnaður karlmanna og drengja fyrirliggjandi. L H. MULLER Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðhr i öHum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Joban Rönnbtg hJ. Húsmæður Hraðfryst dilkalifur og nýru Kjöiverzlunm 6ÚRFELL Skjaldborg v. Skúlagötu. — Sími 1-9750. Glænýr færafiskur heill og flakaður. — Smálúða og rauðspretta. — Silungur. — Reyktur fiskur. — Saltfiskur. — Reykt og söltuð síld. — FISKHÖLLIN og útsölur hennar. — Sími 1-1240. Kvenkjólar (frúarkjólar) stór númer, mjög ódýrir fyrir hvítasunnuna, notið tæki- færið. Ávallt fyrirliggjandi kvenkápur, stór og lítil númer. Mjög hagstætt verð. KÁPUSALAN, Laugavegi 11, efstu hæð, upp tvo stiga. Sími 15982 — 15982. K0NI Höggdeyfar Þessir viðurkenndu stillanlegu höggdeyfai fást venjulega hjá okkur í margar gerðir bifreiða. Útvegum KONI högg- devfa i allar gerðir bifreiða. SMYRILL Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. Aðvörnn Samkvæmt -15. grein lögreglusamþykktar Reykjavíkur má á almannafæri eigi leggja eða setja neitt það, er tálmar umferðinni. Eigendur slíkra muna, svo sem skúra, byggingarefnis, umbúða, bif- reiðahluta o. þ. h. mega búast við að þeir verði fjarlægðir á kostnað og ábyrgð eigenda án frekari viðvörunar. Lögreglustjónnn í Reykjavík, 25. maí 1960. Signrjón Sigurðsson. Bílavarahlutir Bremsuskálar, kaplar, barkar, dælur, sett í dælur. Felgur, sam- lokur, perur, platínur, kerti sæta- áklæði, annað. — Póstsendum. — Vé!a- og varahlutaverzlun Laugavegi 168. Sími 10199.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.