Vísir - 27.05.1960, Blaðsíða 6

Vísir - 27.05.1960, Blaðsíða 6
6 V í S I R Föstudaginn 27. maí 1960 wism. D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Sjkrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórríarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,30—18,00. j Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði. Kr. 3,00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. IMauðungarflutningar í Suður-Afríku. BaiituRiöRnuni liegnt me5 brottflutn- ingi tii besmahéraÖa sinna. Suður-Afríkustjórn hefur og það verður að gera, og er á- kveðið að takmarka mjög fjölda ! seteingur stjórnarinnar, því að blökkumanna af Bantustofni, sem lá að búa í bæjum lands- íns. Sjálfslýsmg saurbia&s. Kommúnistum féll það að von- um mjög þungt, að blöð hinna flokkanna skyldu ekki hæla Krúsév fyrir hegðun hans í París á dögunúm. I augum hinna íslenzku Rússa- dindla var allt gott, sem hann gjörði þá, eins og endranær, þótt framkoma hans vekti undrun og fyrir- litningu um allan hinn frjálsa heim. Þessi afstaða íslenzkra komm- únista kemur engum á ó- vart. Þeir hafa svo oft áður fáránlegri eða subbulegri. Hatur og öfund í garð andstæð- inganna er einkenni Moskvu- kommúnista. Hvert sinn sem ritstjórar Þjóðviljans setjast niður til þess að rita grein í blað sitt, er þeim mest í mun að hnoða saman sem mestu af illyrðum um andstæðinga sína. Það verður hverjum að list sem hann leikur, og eftir langa þjálfun hafa þess- ir menn á hraðbergi flest subbulegustu fúkyrði tung- unnar. sýnt sams konar undirlægju- Ein samlíkingin> sem ritstjóra hatt og ósjálfstæði gagnvart uppátækjum einræðisheir-' Er það einn þáttur kynþátta- ofsókna þeirra, en atvinna er og af skornum skammti í bæj- unum. Homer Bigart segir frá, því í pistli frá Höfðaborg í New, York Times, að á vinnumiðl- unarstöð einni hafi hann séð um 1000 blökkumenn, sem leit- fúkyrðin uðu vinnu, sem ekki var að fá. | Nokkur brögð munu að því, að Bantu-blökkumenn séu reknir úr vinnu, en Höfðanýlendu- kynblendingar séu teknir í staðinn. Þeir eru sem sagt í náðinni, af því að þeir hafa neitað að vera með Bantu- blökkumönnum í að gera upp- steit. Það var Erasmus dómsmála- ráðherra, sem í ræðu í Gradock, boðaði heimflutning til Bantu- héraðanna með, „atvinnulausa Bantu-blökkumenn og slæp- ingja“, en af þeim væru þús- undir í bæjunum. Bantu-héruð- in ná yfir um 17% af landi ans í Moskvu, hver sem hann hefur verið. Hins veg- ar vekur það furðu, að þeir sem í Þjóðviljann rita skulil X 1 telja sig þess umkomna að ávíta aðra blaðamenn fyrir ljótt orðbragðj Getur að líta í nokkru öðru íslenzku blaði annað eins samsafn af „hroða, herfilegum getsök- Allt og sumt sem blöðin sögðu Þjóðviljans kom í hug, þeg- ar hann var að hella úr skál- Suður-Afríkuríkjasambandsins um reiðinnar yfir hin blöðin: og það er viðurkennt af öllum, fyrir skrif þeirra um Krúsév,' að ekki væri hægt að reka þang- var á þá leið, að „innvols að alla blökkumenn af Bantu- sorpeyðingarstöðvarinnar | stofni, sem annarsstaðar eru, i væri óspjallaður hreinleiki“ þar sem það mundi leiða til* í samanburði við það sem hungursneyðar, — en svo er blöðin hefðu sagt um þennan þess að geta að svo til ekkert dánumann. , hefur verið gert til umbóta og framfara á Bantu-svæðunum, um, fáránlegum aðdróttun- um og subbulegum fúkyrð- um“, svo orð Þjóðviljans sjálfs séu notuð? Þessi orð ritstjórans eru mjög góð lýs- ing á forustugreinum hans sjálfs og skrifum sumra ann- arra, sem í þetta saurblað rita. Þjóðviijinn er tvímæla- laust mesta saurblað á ís- landi, þeirra sem ætla má að fc&k taki nokkurt mark á. Hvergi eru getsakirnar eins herfilegar, aðdróttanirnar var það, að Krúsév ætti sök- ina á því, að Parísar-fundur- inn fór út um þúfur. Hann hefði notað flugvélarmálið sem ástæðu fyrir ofstopa sín- um og þvergirðingshætti, hvort sem það hefði verið að H-sprengjuflugvél úti vilja hans sjálfs eða hann strönd Pembrokeshire. verið neyddur til þess af | Sukku þar mörg leyndarmál stei’kari öflum heima i Rúss-; a hafsbotn, því að þetta var til- landi. Var í þessu sambandi raunavél. Þótti mikið við liggja skýrt frá ýmsu af þvi, sem na flakinu og hafa 8 togarar um málið var sagt og ritað þátt í að slæða og hefur Leyndarmál á hafsbotni. Fyrir 9 mánuðum sökk Victor fyrir í ýmsum löndum. Innvois tveggja stcBva. Samlíkingin um innvols sorp- eyðingarstöðvarinnar ber vott um mikla hugkvæmni í subbuskap. En þeir sem lesa Þjóðviljann, kannast við pistlana sem ^bera heitið „Frá degi til dags“, eftir „Austra“. Hvergi eru að- 1 dróttanirnar og fúkyrðin subbulegri en þar, nema ef vera skyldi í einstöku for- ustugrein Þjóðviljans, enda munu höfundarnir vera hin- ir sömu. Ekki mundi þó samlíkingin um sorpeyðing- arstöðdna eiga að öllu leyti vel við innvolsið í heilabúi Austra. Það mun að vísu rétt vera, að innvols sorpéyðingarstöðv- arinnar sé ekki alltaf sem hreinlegast, en hún vinnur þó úr því áburð, sem af Hugarfar sprettur góður og nytsamur gróður. En þegar heilastöð „Austra“ hefur unnið úr því innvolsi, sem í hana er látið . og í henni myndast, og fram- leiðslan kemur fyrir al- mennings sjónir í þættinum „Frá degi til dags“, eða for- ustugrein í Þjóðviljanum, dettur víst engum í hug að upp af þeim „áburði“ geti annað en illgresi vaxið. Þessar Austra-greinar eru ljót- ur blettur á íslenzkri blaða- mennsku. Höfundur þeirra er sýnilega blindaður af hatri og öfund til allra máls- metandi manna í þjóðfélag- inu, sem ekki eru kommún- istar. Hinar persónulegu árásir, „aðdróttanir, getsakir og fúkyrði11, sem hrúgað er. saman um ýmsa af forustu- mönnum þjóðarinnar í þess- það starf kostað ærið fé eða yfir 1 millj. stpd. til þessa. Ekki er látið uppi um árangur. Einn fjórði hluti flaksins mun hafa náðst. hún ætlar ekki að hika frá a- kvörðuninni um burtflutning Bantu-manna. Og miðað verður við að Bantu-héruðin fái heima- stjórn innan sambandsins. En áform stjórnarinnar sæta nokkurri gagnrýni. Atvinnu- , rekendur segja, að kynblend- j ingarnir dugi ekki til hinnar ; erfiðu vinnu, sem Bantumenn i hafi stundað, — kynblending- arnir séu umgengnisgóðir en værukærir, jafnvel blóðlatir. Og við ýmsa vinnu séu Bantu- menn miklu eftirsóknarverðari. iínhuga um j Verzlunarbank- ann. Það ánægjulega hefir gerzt, að öll fjárliagsnefnd neðri deildar Alþingis er sammála um frumv. um Verzlunarbanka íslands h.f. en í henni eru fulltrúar allra flokka þings. I áliti sínu segist nefndin vera þeirrar skoðunar að „í íslenzkum þjóðarbúskap geti verið æskilegt að bankar með misinunandi rekstrar- fyrirkomulagi, ríkisbankar, einkabankar og samvinnu- bankar, starfi jöfnum hönd- um hlið við hlið. Birgir Kjaran sem var framsögumaður nefndarinn- ar við 2. umræðu neðri deildar í fyrradag færði nokkur rök fyrir því að gera ' Verzlunarsparisjóðinn að banka: 1) Sparisjóðsfyrirkomu- lagið henti ekki lengur hinni umfangsmiklu starfsemi Verzlunarsparisjóðsins. 2) Auðveldara er að safna ábyrgðarfé. 3) Banki mundi njóta að- stöðu og fríðinda sem spari- sjóðurinn hefur ekki. 4) Mundi stuðla að við- skiptum hans við útlönd að heita banki. Tré Parísar eru að kafna. Parísarbúar hafa áhyggjur af „gaseitrun sem styttir trjám aldur. II Tilkyrint hefir verið, að véla- dóu aðeins 800 af þessum trjám, öldin sé að ganga af trjám Par- en árið 1957 urðu „dauðsföllin“ ísarborgum dauðum — þau deyi hvorki meira né minna en 2229, fyrir aldur fram vegna allskon- og á síðasta ári urðu þau, eins ar eiturefna í loftinu. jog þegar er sagt, hvorki meira Á * síðasta ári varð borgar- né minna en um 4000. stjórnin að láta höggva hvorki | Rétt er að geta þess, að alls meira né minna en 4000 tré, sem eru um 380,000 tré í París, og I voru á bezta aldri, af því að þau mundu þau þekja fimmtung höfðu kafnað. Það eru einkum alls borgarsvæðisins, ef þau þau 84,000 tré, sem gróðursett væru gróðursett saman og með hæfilegu millibili.. Um 130 ar, sem eru í hættu. Árið 1943, menn starfa aðeins við að gæta þegar bifreiðaumferð var lítil, trjánna í opinberum görðum — þráðu" í t»orSarinnar og 100 að auki hafa eftirlit með trjám meðfram göt- um þætti, verðskulda við-- eru meSfram götum borgarinn bjóð og fyrirlitninu allra1 góðramánna. þeirra rnanna, sem geta lagt sig niður við að rita eins og Austri, er brjóst- umkennanlegt. Þeir hljóta að vera eitthvað ónógir sjálf- um sér, hafa farið á mis við eitthvað, sem þeir lífinu, og fyllst svo öfund og hatri til hinna, telja að gæfan hllðhollari. unum. sem þeir . hafi verið 1 Að endingu má geta þess, að . óloftið hefir engin sýnileg áhrif Nýju seðlarnir enn. Um þá var rætt í Bergmáli i fyrradag. 1 yfirlýsingu frá stjórri Félags kjötverzlana, sem var ekki búið að birta þegar Berg- máls-pistillinn var skrifaður, er komið inp á það atriði, sem rætt var í honum, að menn láti i ógáti frá sér lOOt) króna seðil fyrir 100 kr. seðla o. s. frv. Yfirlýsing stjórnar Félags kjötverzlana sannar, að það er ekki að ástæðu lausu, að þetta var gert að um- talsefni, þar sem hún lýsir óá- nægju sinni „vegna mjög mikils skyldleika í litum hinna nýju 100 og 1000 króna seðla. Hún beinir þvi til félagsmanna sinna, að þeir brýni fyrir fólki sínu sérstaka aðgæzlu í meðferð þessara seðla.“ — Það er athyglisvert, að einmitt hér er tekið sérstaklega fram, að óánægjan stafar af skyldleika í litiun, eins og haldið var fram í Bergmáli. Mun það allt standast, er þar var sagt, enda var pistillinn skrifaður eft- ir að talað var við ýmsa og athug að við þá reynslu, sem kom- in er í ljós. — Þar til úr þessu verður bætt ber að brýna „sér- staklega aðgæzlu í meðferð þess- ara seðla“ — ekki aðeins fyrir starfsfólki verzlana, heldur öll- um almenningi, og það er skylda blaðanna að gera það. Heiðmörk. Það var sagt frá því hér i blaðinu í fyrradag í frétt um Skógræktarfélag Reykjavíkur, að nú væru brátt 10 ár liðin írá upphafi skógræktar í Heiðmörk. Það er nefnilega 26. næsta mán- aðar sem einn áratugur er síðan Heiðmörk var vígð, þessum fram tíðar túidvalar- og hvíldarstað höfðuðstaðarbúa, sem frá nátt- úrunnar hendi býr yfir mikilli fegurð og á fyrir mannanna til- verknað eftir að verða þvi fegurri sem árin líða. Tiu ára afmælið framundan ætti að verða til þess að endurglæða gamlan áhuga fyrir Heiðmörk — hann hefur að vísu alltaf verið mikill, og mikið er búið að starfa, laga og gróður- setja í Heiðmörk, en þó má segja: Betur má, ef duga skal. -— Blöð- in þurfa að minnast oftar en gert er á Heiðmörk, og áhuga- menn í hinum ýmsu félögum borgarinnar fyrir framtíð Heið- merkur, munu ekki liggja á liði sínu frekar en áður. Hópferðir fólks til gróðursetningar voru víst tíðari áður, en þær mega ekki leggjast niður. — Kynnisfarir með börn í Heiðmörk. Væri ekki góð hugmynd, í lok langs skólaveturs. að skipuleggja hópferðir barnaskólabarna á Heiðmörk, — fara þangað með þau — kennarinn yrði leiðbein- andi sins bekkjar — Mættu slik- ar ferðir verða til þess, að glæða ást þeirra á staðnum. Ungar ást- ir vara víst ekki alltaf að eilífu, hvort sem um heila landfjórð- unga er að ræða, héruð eða býli — eða jafnvel fallega bletti — en þær gleymast aldrei. Skyldi ekki mörg barnanna festa ást á Heiðmörk í slíkum ferðum, og það verða til þess, að þau gleymi henni ekki, fara þangað oftar, muna hana og þekkja hana æ betur og sýna henni ræktarsemi og tryggð. Það er það sem þarí. ________________________________ I á elzta tré borgarinnar, sem er á René-Viviani-torgi og er 270 ára gamalt, eða hæsta tréð, kanadískan pílvið í Montsouris- garði, en það er 35 metrar á hæð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.