Vísir - 27.05.1960, Blaðsíða 8

Vísir - 27.05.1960, Blaðsíða 8
 V I S I R Föstudaginn 27. maí 1968 inna ÓSKA eftir unglingsstúlku í létta vist. — Sími 12670. (1299 unglingstelpa óskast til að gæta barna. — Uppl. í síma 33241. (1306 LAGIIENT stúlka óskast. Uppl. í síma 13353 kl. 5—6. (1305 UNGLINGSSTÚLKA, ekki yngri en 14 ára, óskast til að- stoðár við heimilisstöi’f. — Uppl. í síma 23725. (1313 HREINGERNINGAR. — Odýr og vönduð vinna. Van- ir menn. Simi 19273, (1176 j SMJÖRBRAUÐSDAMA óskast kl. 2—5 e. h. daglega.j Uppl. í síma 11676 kl. 10—12 ’ f. h. daglega. (1314' STÚLKA eða kona óskast til afgreiðslustarfa og önnur til eldhússtarfa, Kjörbarinn, Lækjargötu 8. (1348 UNGLINGSTELPA ósk- ast til að gæta barns á öðru ári. Sími 35556. (1350 Reykjavíkurmót í knattspyrnu: Laugardaginn 28. maí: Háskólavöllur: 2. fl. A — Valur — K.R. kl. 2. Dómari: Haukur Ósk- arsson. 2. fl. B — Valur — K.R. kl. 4.30. Dómari: Baldur Þórðarson. Framvöllur: 3. fl. A — Fram — Víking- ur kl. 2. Dómari: Haraldur Baldvinsson. 4. fl. A — Fram — Víking- ur kl. 3. Dómari: Gunnar Gunnarsson. K.R.-völlur: 4. fl. A — K.R. — Valur ltl. 2. Dómari: Sveinn Krist- jánsson. 3. fl. B — K.R. — Valur kl. 23. Dómari: Jón Frið- ; steinsson. 5. fl. A — K.R. — Valur kl. 2. Dómari: Baldur Schev- ing. ! 5. fl. B — K.R. — Valur kl. 3. Dómari: Steinn Guð- mundsson. Valsvöllur: 3. fl. A — K.R. — Valur kl. 2. Dómari: Karl Berg- mann. 3. fl. B — K.R. — Valur kl. 3. Dómari: Bjarni Jens- ' son. Sunnudaginn 29. maí: Háskólavöllur: 5. fl. A — Fram — Víking- ; ur kl. 9.30. Dómari: Ægir ; Ferdinandsson. 5. fl. B — Fram — Víking- ur kl. 10.30. Dómari: Mart- einn Guðjónsson. Mótanefndin. GLUGGAHREINSUN. — Hreingerningar. — Fljótt og vel unnið. Vanir rnenni — Simi 24503, — Bjarni. (358 DUGLEGUR drengur 12— 18 ára gamall, óskast til sveitavinnu. — Uppl. i síma 15760. (1133 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. — Fijót af- greiðsla. — Sími 1-4727. — HREINGERMNGAR. — Fljót afgreiðsla. — Vönduð vinna, S7 i 16088, (1130 SKRRPUM garðsláttarvél- ar. Sækjum og sendum. Grcnimelur 31. Sími 13254. SAUMASTÚLKUR óskast í karlmannafatasaum. Uppl. í sima 23485 og' 23486, (1164 í HREINGERNINGAR. — í Bönkum einnig gólfteppi. — Vanir menn. — Simi 17734. JÁRNKLÆÐUM, setjum í gler og framkvæmum rnarg's- konar viðgerðir á húsum. — Tilboð, merkt: „Viðgerðir", skilist á afgr. Vísis. (1198 BRÚÐUVIÐGERÐIR, ný- ' Ienaugötu 15 A, Simi 22751. DUN- og fiðurhreinsunin. Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Höfum fyrirliggjandi , hólfuð og öhólfuð dún- og j fiðurheld ver, •— Dún- og fiðurhreinsunin, Kirkjuteig | 29, — Sími 33301, (1015 KJÓLASAUMASTOFAN, | Hólatorgi 2. Gengið inn frá j Garðastræti. Tökum einnig | hálfsaum og sníðingar. — Simi 13085. GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122, (797 j --------------------------- VANTAR . góða húshjálpj get leigt góða íbúð. 3 her- j bergi og eldhús á góðum stað rétt við miðbæinn. Tilboð sendist Vísi fyrir hádegi á laugardag, merkt: ..Góður stað'ur“.__________(1332 TEK að mér að flj'tja vör- ur og ýmsan flutning upp til sveita. Uppl. í dag. — Sími 16416. (Geymið auglýsing-.! una). (1343 TELPA óskast til að gæta 2ja ára barns. Uppl. í síma 18606 kl. 5—7. (1339 MAÐUR óskast í garð-l vinnu nokkra daga. Uppl. í sírrta 13901. (1323^ KJÓLAR, sniðnir og hálf-t saumaðir; einnig tsknar breytingar. Sími 11518. — (1330 I. R. Mætum öll í sjálf- boðavinnu við skálann í Hamragili um helgina. Ferð á laugardag kl. 2 frá B.S.R. Bvfgincfanpfridin. n0,:!9 INNAN og utanhússmáln- ing. Sími 14129, (1298 TÖKUM að okkur hrein-j gerningar. — Sími 15086.! HÚSRÁÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (0000 IIERBERGI óskast. Ungur maður óskar eftir 1—2 her- bergjum. — Uppl. í síma 18151._____________(1341 3ja—4ra HERBERGJA íbúð óskast til leigu. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. 3 fullorðið. Uppl. í síma 13457. (1340 GÓÐ stofa til leigu. Uppl. í síma 12043. (1337 TRÉSMIÐUR óskar eftir herbergi til leigu strax. — Uppl. í síma 24991. (1322 TIL LEIGU 2 herbergi og eldhús í nýtízku húsi, nálæg't miðbænum, gegn dagiegri húshjálp. Engin leiga. Uppl. í síma 14557 til kl. 7. (1320 HERBERGI. — Sjómaður óskar eftir herbergi, helzt sem næst miðbænum. Uppl. J_sima 17880 í dag. (1319 FORSTOFUHERBERGI með snyrtiklefa og eldunar- plássi til Teigu. Granaskjól 26. —___________(1342 3—4ra HERBERGJA íbúð óskast á hitaveitusvæðinu. Fyrirframgreiðsla. —• Uppl, í síma 16882 eftir kl. 8 e. h. ________________(1310 ÍBÚD, •—- Einhleyp kona óskar eftir íbúð eða 2 her- bergjum strax. Uppl. í síma 24031,(1331 1 HERBERGI og eldh'ús til leigu frá 1. júní. Barnlaust fólk. Reglusemi áskilin. — Uppl. í síma 10220 næstu kvöld. (1308 FORSTOFUHERBERGI til leigu á Egilsgötu 12 eftir kl. 7. —____________(1303 HERBERGI til leigu fyrir rólegan miðaldra kvenmann. Tilboð sendist Vísi, merkt: ,,Mánaðamót.“ (1304 RISHERBERGI til leigu á Hringbraut 37. Sími 13622. (1307 apað-íunciið\ SJÁLFBÍ EKUNGUR fund- inn. — Uppl. í síma 23411. (1311 RÓSÓTT peningabndda ■ tapaðist nálægt bæjarhúsun- j um á Hringbrautinni. Finn- j andi hringi í síma 12450. —, IIÚSEIGENDAFÉLAG Reykjavíkur, Austurstræti 14. Sími 15659. Opið 1—4 og laugardaga 1—3.(1114 KETTLINGAR gefins. — sími 16990. (1300 VIL SELJA ónotaðar plöt-1 ur með óperurn, sungnar afj frægum söngvurum hjá Metropolitan óperunni. Selj-I áast á kostnaðar verði. Sími 13541, (1316 RONDO þvottavél til sölu. Einnig garðsláttuvél. Uppl. Fífuhvammsvegi 33, Kópa- vogi._________________(1312 100 LÍTRA Rafha þvotta- pottur, sem nýr, til sölu. — Uppl. í síma 15023. (1309 FIMMFÖLD, lítið notuð píanóharmonika til sölu. — Uppl. í sirna 32777, (1318 TVÆR kojur með dýnu til sölu og barnarúm. Sími 24946, —______________(1315 TIL SÖLU nýleg skerm- kerra og Pedigree barnavagn Odýr'. Kerra óskast á sama stað. — Uppl. í síma 23117. ______________________(1317 TIL SÖLU gólfteppi 4.57 X3,66, tegund: Argaman, og ottóman, Simi 33368, (1344 NÝTT Vicky Super Luxus hjálparmótorhjól til sölu. — Vesturröst h.f., Vesturgötu 23, —_________________(1347 BLÚNDUR, flúnel, karl- niannanærfatnaður, kven- nærfatnaður, barnánærfatn- aður, barnasokkar, karl- mannasokkar, smávörur. — — Karlmannahattabúðin, — Thomsensund, Lækjartorg. I ______________________(1345 VIL KAUPA notaða veiði- stöng og hjól. Uppl. í síma 12275,_______________(1349 I REIÐHJÓL óskast. Vil! kaupa notað reiðhjól fyrir 10 ára telpu. — Uppl. í síma 29545 ogJ.7459.________0351 KOLAKYNTUR þvotta- pottur óskast til kaups. — Laufásveg 50. Sími 14326.— ______________________(1353 TIL SÖLU sjónvarp, 17 tommu sjónvídd, Emerson, 2j armstólar, 1 Wiltonteppi 2,51 X3.5 m. og drengjareiðhjól.! Vitastíg 8 A. Sími 16205. — (1355: BÆKUR til sölu: — Gi •íma compl., Þjóosögur Sigfúsar Sigfússonar compl. ób., Æfisaga Árna Þórarinssonar compl. ób. Saga íslendinga í Vesturheimi compl., Dvöl o.l m. fl. Uppl. í símum 19545 og 17459. (1352 ____ 1Feröit' off 1 ■ fea'ðaíötf ÚLFAR JACOBSEN, — Ferðasrkifstofa, Austurstræti 9. — Sími 1-3499-. — Kynn- ist landinu. — Ferðir um hvítasunnuna: Kjölur, Hvera vellir, Kerlingarfjöll, ef færð leyfir. Þórsmörk, Breiða fjarðareyjar og Snæfellsnes, gist á Búðum. Veitingar á staðnum. (1265 SVAMPDÍVANAR, fjaðra- dívanar éndingabeztir. — Laugavegur 68 (inn sundið). Simi 14762,(796 PÍANÓBEKKIR. — Smíða píanóbekki. Sími 34437. (996 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406, — (486 ÚTVARPSTÆKI til sölu. Tesla útvarpstæki 10 lampa. Tækifærisverð. Uppl. í síma 12983 eftir kl. 7 á kvöldin. (1155 SVAMPHÚSGÖGN: Dív- anar margar tegundir, rúnw dýnur allar stærðir. svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 18830. — (528 TIL tækifærisgjafa: Mál- verk og vatnslitamyndir. — Húsgagnaverzluu Guðm. Sigurðssonar, Skólavörðustíg 28. Sími 10414.(379 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Simi 12926,________(0£° BARNAKERRUR mest úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Sími 12631.(7ÍU KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10. gn'mi 11977. — KAUFUM hreinar ullar- tuskur. Brtldursgötu 30. — SELT OG KEYPT: — Fatnaður, listmunir, málverk o. fl. Vörusalan Óðinsgötu 3. Sími 17602. Opið frá kl. 1. — LÍTIÐ barnaþríhjól til sölu, vel með farið. Uppl. í síma 34243,(1333 8 lampa útvarpstæki, Philips, 6 bylgjur, hand- færarúlla og veiðdmanna- gúmmístígvél. Uppl. í síma 32029, eftir kl. 2 í dag og á morgun,__________ (1338 LÍTILL ísskápur til sölu. Til sýnis á Rauðalæk 44, I. hæð.(1321 DRENGJAFÖT (sem ný, tiTvalin til fermingar) á 14 —Uö ára til sölu ódýrt. Sími 10189,_____________(132? ■ BÍLL til sölu. Er ógangfær. Til sýnis á Ránaðargötu 7, eftir kl. 7 á kvöldin. (1328 NOKKRAR kýr til sölu. — Uppl. í síma 32030. (1325 BLÁR páfagaukur tapaðist í Kleppsholti. Sími 32030. __________________(1324 SKELLINAÐRA, Victoria- Standard, model 1959 til sölu. Uppl. í síma 15425 og 35689. (1329 SAUMAVÉL í borði með rafmagnsmótor, selst ódýrt. Simi 10189,_______(1326 NOTAÐ kvenhjól til.s.ölu á Melabraut 56, Seltjarnar- nesi. Sími 19761. (1302

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.