Vísir - 27.05.1960, Blaðsíða 12

Vísir - 27.05.1960, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sínii 1-16-60. Munið, að beir seni gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-1G-60. Föstudaginn 27. maí 1960 Kristniboðslæknir vígður tii starfs á sunnudag. íslenzkur læknir, Jóhannes starfs síns sem kristniboðslækn- Ölafsson, er á förum til starfs á ir og fer athöfnin fram í Landa- vegum íslenzka kristniboðsins í kirkju í Vestmannaeyjum og Suður-Eþíópíu, ásamt konu hefst kl. 2 e. h. Athöfnina fram sinni, frú Áslaugu Johnsen, kvæmir varaformaður Sam- hjúkrunarkonu, ættaðri frá Vcst dands íslenzkra kristniboðsfé- mannaeyjum. j laga, síra Sigurjón Þ. Árnason, Það er viðtekin regla í kristni- sóknarprestur Hallgrímssafnað- boðsstarfinu, að Kristniboðar ar og fyrrverandi sóknarprest- hljóti vígslu til starfs síns, þótt ur i Vestmannaeyjum. Honum eigi séu þeir prestar. Næstkom- jtil' aðstoðar verða, að viðtekinni andi sunnudag, 29 maí, verður venju, tveir prestsvígðir menn Jóhannes Ólafsson vígður til og tveir leikmenn. Prestarnir --------------------leru þeir síra Jóhann S. Hlíðar, isóknarprestur í Vestmannaeyj- um, og síra Jónas Gíslson, í Vík Mýrdal, en hann á sæti í sambandsstjórn ísl. kristniboðs- félaga. Þeir tveir aðstoðar- manna, sem ekki hafa prest-J vígslu, eru Ólafur Ólafsson, kristniboði, sem er faðir Jó- hannesar, og Steingrímur Bene- diktsson, kennari, formaður K. F.U.M. í Vestmannaeyjum. Ráðgert hefur verið, að lækn- ishjónin haldi suður til Eþíó- piu fyrrihluta júnímánaðar. Munu þau fyrst dvelja við málanám í Addis Abeba, en síð an halda til starfs síns d Gidole, í Siglufjarðarskarði eru snjógöngin sumsstaðar allt að 5 metra djúp. (Ljósm. Ólafur Ragnarsson). Eisenhower vill enn við- ræður við Sovétríkin. - Tók á sig alla ábyrgð á könn- unarflugi og öðru til aukins öryggis. Meginatriði rœðu Eisenhoiv- ers, aðfaranótt uppstigningar- þar sem norska lútherska dags, var, að Bandaríkin verði kristniboðssambandið hefurjað halda áfram að leita sam- reist sjúkrahús, sem Jóhannes komulags við Sovétríkin, þrátt starfar við. Mun hann einu | fyrir það þ.ótt stefna leiðtoga sinni í viku verða á sjúkraskýli þeirra virðist eitt í dag og ann- að á morgun. Eisenhower kallaði þetta Lögreglan hefir fengið lítil bifhjól af NSU-gerð íslenzka kristniboðsins í Konsó, en Gidole hefur um nokkurt skeið verið höfuðstaður fylkis krákustígs-stefnu (zig-zag poli- þess, sem Konsó er hluti af. j cy). Hann tók á sig alla ábyrgð Verður samstarf milli norska á öllum gerðum öryggisþjónustu og íslenzka kristniboðsins á Bandaríkjanna að könnunarflug þann hátt, að íslenzka kristni- | ferð U-2 meðtalinni, en öll þessi tvö boðið greiðir laun læknisins, en 1 starfsemi væri til öryggis og Norðmenn hafa reist íbúðarhús | Bandaríkjunum og bandalags- eru þau þægileg til að skjótast og sijúkrahúsið, sem þeir einnig 1 þjóðum þeirra. Hann kvað á í eftirlitsferðir. Hér sést lög- starfrækja á sinn kostnð sam- Rússa hafa vitað árum saman regluþjónn á slíkum fararskjóta. kvæmt samningi við eþíópsk Um slík könnunarflugj og Krús- (Ljósm. G. J. T.) stjórnarvöld. év hefði um þau vitað, er hann kom til Bandaríkjanna í septem- ber í fyrra, en það hefði ekki hindrað hann í að koma. Því mætti spyrja, hvers vegna allur þessi ofsi hefði brotizt út — út af þessu eina flugið en svarið væri, að fyrirfram hefði verið ákveðið að sprengja fund æðstu Áreksturinn varð milli lítill-! manna. Krúsév hefði ekki talað rekstur á gatnamótum Lauga-ar fólksbifreiðar af Moscovitc- j við sig um kröfur í sinn garð, vegar o g Snorrabrautar, oglgerð, og stórrar langferðabif- hefur Macmillan og De Gaulle, meiddist maður þar illa, en þó reiðar frá Benedikt á ValláJ sem hefðu sýnt sér fulla holl- Umferðarl|ósið logaði ekki — árekstur varð. Miklaa* jskeiaiiii<láa* » liál « m«a*giiia. í morgun varð allharður á-. SV-kaidi, skárir en bjart á mliíl. í margun var suðvestan- átt á Suðurlandi og norðvest- anátt á Norðurlandi og alls staðar hægviðri. Hiti 6—9 stig yfirleitt. Illýjast í Fagra- dal 11 stig. I Rvík var sunnan andvari og 9 stiga hiti kl. 9, minnst- ur hiti í nótt 6 stig. Úrkoma í nótt sem leið var svo lítil, að hún mældist ekki. Lægðarmiðja yfir Faxa- flóa og Borgarfirði þokast hægt í áttina til Ilúnaflóa. Veðurhorfur í Rvík og ná- grenni: Suðvesían kaidi. Skúrir. Bjart á milli. W Ovænlegar horfut að afla sér upplýsinga um það, sem gerðist hjá öðrum. Hann kvaðst hafa fyrirskip- að hætta könnunarflugferðum, áður en hann fór frá Banda- ríkjunum, enda gagnslaus orðin j úr því sem komið var. Ræddi hann nokkuð breytta og öra þróun til að fylgjast með undir- búningi hjá öðrum þjóðum, en stefnda Bandaríkjanna væri að alþjóðasamkomulag yrði gert um eftirlit, og yrði það í hönd- um Sameinuðu þjóðanna. Hann lagði áherzlu á að styrkja varnir og standa saman, en halda opnum samkomulags- leiðum, þar sem sanngirni ríkti og heilbrigð skynsemi. Ræðunni var, sem fyrr hefur verið getið, útvarpað á 38 tungumálum, þar sem 7 sovézk- um. Ekki er enn kunnugt, hvort útsendingar á henni voru truufl- aðar austan járntjalds. a Horfur eru sagðar mjög versnandi á Kýpur. Sjálfstæðisbaráttan er harðn- andi og hætt við klofningi. Ekk- ert miðar i samkomulagsátt urn herstöðvarmálið og' atvinnuleysi ei mikið. Tilboð Breta um her- stöðvavinnu í 2 mánuði mundi nokkuð draga úr erfiðleikum manna, að minnsta kosti um stundarsakir, en Makarios virð- ist ekki ætla að slaka til í her- svæðamálinu. — Stuðnings- menn Grivasar á eynni og í Grikklandi. segja ekkert sam- komulag sé hægt að gera á þeim grundvelli, sem það nú er rætt á. Blöðin ræða einnig stefnu hans í málinu og telja hana ó- færa, en hún byggist á Lund- únasamkomulaginu, sem Grikk- land hjálpaði til að koma á. ckki hættulega. I Góð þátttaka 200 n sundinu Þátttaka Reykvíkinga í norrænu sundkeppninni mun vera nokkuð betri nú en 1957 þegar keppnin fór síðast fram. í morgun höfðu synt um 2800 í Sundhöll Reykjavíkur en kringum 2100 í Sundlaugunum. Þorsteinn Einarsson íþróttafull trúi sagði að þátttakan væri yf- irleitt 50% betri en á sama tíma síðast og sumstaðar jafn- vel meiri þátttaka en 1954 þeg- ar hún var sem almennust. vegna reyndu allar - Rússar sem aðrir — Litli bíllinn kom norður Snorra^ ustu, og auðsæilega, sagði Eisen- brautina og beygði inn á Lauga-j hower, hefði hann ekki getað 1 veginn í þann mund,er lang-, orðið við þessum kröfum. — ferðabifreiðin ók niður Lauga- Öryggis veginn. Lenti þeim saman svo þjóðir harkalega að Rússinn stór- skemmdist, og ökumaður henn- ar, Ástþór Markússon, Rauð- i arárstíg 36, meiddist á höfði og blæddi mikið úr. Var hann þeg- ar fluttur á Slysavarðstofuna, þar sem gert var að sárum hans, sem ekki reyndust hættuleg. Pakistan ávarpar Kreml. Við fyrstu rannsókn á á- rekstrinum kom í ljós, að um- Stjórn Pakistan hefur sent sovézku stjórninni orðsendingu. Neitar hún algerlega, að hafa tekið nokkurn þátt í undirbún- ingi að njósnaflugi U2 yfir ferðarljósin þarna á gatnamót-jSovétríkin. Er orðsending þessi unum voru í ólagi, og mun ein svar við mótmælaorðsendingu græna peran hafa verið ónýt. 'sovétstjórnarinnar, en hún telur Má e. t. v. rekja áreksturinn til að U2 hafi lagt upp frá flug- þéssa. |velli í Pakistan. Skíðamenn kepptu í knattspymu. í stað Steinþórsmótsins, sem venja er að halda á Uppstign- ingardag, en ekki var hægt nú vegna þess að skíðasnjó vant- aði, var efnt til knattspyrnu- leiks í gær milli skíðadeilda IR og KR á Háskólavellinum við Hringbraut. Lauk leiknum með sigri skíðadeildar KR 7:2. Allir við- staddir höfðu mjög gaman af þessum lefik, þrátt fyrir, og máske vegna þess að ekki voru allir þjálfaðir knattspyrnu- menn, sem tóku þátt í leiknum. í liði ÍR-inga sköruðu skíða- gax-parnir Guðni Sigfússon og Svanberg Þórðarson fram úr, en af KR-ingum var einna stæltastur Marteinn Guðjóns- son. Dómari var Jens Kristjáns- son úr KR. M'drfar kröfu- göngur í Japan. í Japan fóru 2 milljónir manna kröfugöngu í hinuxn ýmsu borgum Japans í gær, til þess að mótmæla varnarsátt- mála Bandaríkjanna og Japans og að aflýst verði lieimsókn Eisenlxowers. Kommúnistar standa aðal- lega að þessu. Allt fór nokkurn veginn friðsamlega fram, nema seint í gæx-kvöldi, er til átaka kom milli lögreglu og stúdenta í Tokio og meiddust 6 lögreg'lu- þjónar. Nýtt gistihús í Stykkishólmí. Frá fréttaritara Vísis. Stykkishólmi í morgun. Opnað hefur verið gistihús hér að nýju, í stað gistihússins, sem brann á s.l. ári. Það er frú Unnur Jónsdóttir, sem rekur hið nýja gistihús og hefur þar matsölu. Ennfremur áformar hún að sjá um útvegun á bátum handa ferðamönnum þeim, sem langar að skreppa út í Breiðafjarðareyjar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.