Vísir - 07.06.1960, Síða 3
V f S I B
Þriðjudaginn 7. jóní 1960
3
TASS
meö frétta-
öflun í frístundum.
Rússneska fréttastofan TASS
er að því leyti ólík öllum öðr-
um fréttastofum * heiminum,
að þar er fréttaþjónusta sem
slík aðeins stunduð sem auka-
vinna.
Tass er í raun réttri opinber
armur frá sovézka kommúnista
flokknum og stjórninni og gegn
ir þannig margskonar sérstök-
um skyld'ustörfum, allt frá rit-
skoðun til njósnastarfsemi.
Starfsmenn Tass stunda því
ekki aðeins frétta- og áróðurs-
störf, heldur koma þeir einnig
i
mikið við pólitíska skipulags-1
starfsemi og undirróðurs- og
njósnastarfsemi. Heima í Rúss-
landi er lagt mikið upp úr þess-
ari starfsemi Tass, og því verða
einstaklingar, sem ráðnir eru
starfandi við þessa stofnun bæði
utan Ráðstjórnarríkjanna og
innan að ganga gegnum hreins-
unareld flokksins og sýna í
verki „pólitíska ábyrgð“.
Minna máli skiftir kunnátta
þéirra í blaðamennsku.
Lenin átti
upptökin.
Lenin gerði sér snemma grein
íýrir nauðsynina að koma upp-
lýsingatækjum undir eftirlit og
yfirráð flokksins, enda stofn-
aði hann fyrstu sovézku frétta-
stofuna 1. desember 1917, að-
eins fáum dögum eftir að bol-
sévikaflokkur hans náði ríkis-
stjórn landsins á sitt vald. Hét
hún uphaflega PTA, þ. e. Pet-
rograd Telegraph Agency, og
síðar var henni gefið heitið
ROSTA, þ. e. Russian Tele-
graph Agency, og loks var það
10. júlí 1925, að hún hlaut sitt
núverandi nafn, TASS, Tele-
graphic Agency of the Soviet
Union. Lögum samkvæmt hef-
úr TASS einkaréttindi til dreif-
ingar á erlendum og innlend-
um fréttum innan Ráðstjórnar-
ríkjanna og „opinberum“ sov-
ézkum fréttum til annarra
landa.
stærra en þekkist hjá nokkrum
venjuiegum fréttastofum og
kunnátta þess margvíslegri.
Þannig störfuðu t. d. um skeið
60 manns í Kazakh-lýðveldinu
hlutlausri fréttamennsku „Frétt
ir verða að vera skipulagðar“,
segár hann, „ella verða þær
eingöngu fréttir af atburðum
og því sem er að gerast . . .
ir stranga ritskoðun, og er þá
breytt eða sleppt þeim atriðum,
sem ekki eru í samræmi við
flokksstefnuna. Þannig var-það,:
þegar Sukarno forseti Indónesíu
hélt ræðu í Sovétríkjunum
1956, að sleppt var ummælum
hans um trúmál í fréttasend-
ingum frá TASS til þeirra hér-
aða, þar sem flokkurinn áttii
í hvað harðastri baráttu gegn J
„trúaráhuga manna“. Þegar.
Krúsév kom til Indónesíu í
febrúar s .1., skýrði TASS frá |
því, að „milljónir manna“ hefðu
fagnað honum ákaft og inni-
lega. Aðrar fréttastofur töldu
hins vegar, að kringum 20 þús-
j und manns hefðu verið saman |
komin á flugvellinum til að taka
j á móti honum og á víð og dreif
j meðfram veginum og aðrar 20
^þúsundir í höfuðborginni.
Tass og njósnir
Rússa.
En ástæðan fyrir því, að lit-
ið er yfirleitt á TASS-frétta-
stofuna sem verkfæri í áróðurs-
neti kommúnistaflokksins, er
einkum sú, að kunnugt er um
samband hennar við hið víð-
tæka sovézka upplýsinga- og
njósnakerfi. Hvert málið á fæt-
ur öðru hefur leitt í ljós opin-
berlega, að TASS-fréttamenn
eru hlekkjaðir í hið sovézka
leynlögreglukerfi, sem liggur
frá Moskvu út um allan heim.
Þannig var það t. .d., þegar upp
kom hið sögulega mál sovézka
sendifulltrúa í Ástralíu, Vladi-
mir Petrovs, árið 1954, og ná-
kvæmar upplýsingar komu
fram um njósnarstarfsemi í
landinu í þágu Sovétn'kjanna,
að í Ijós kom, að TASS-frétta-
menn voru þar fremstir í fylk-
ingu. Svipaða sögu hafði Igor
Gouzenko, skjalavörður í sov-
ézka sendiráðinu í Kanada, að
segja í sambandi við njósnastarf
semi á vegum séndiráðsins þar
í landi. Það var fréttamaður
TASS, Nikolai Zheveinov, sem
var helzti fulltrúi rússnesku
leyniþjónustunnar þar. Viktor
Anisimov, forstjóri TASS, í
Stokkhólmi, og eftirmaður hans
Nikolai Orlov, voru báðir flækt
ir í rússnesk njósnamál í Sví-
þjóð L. K. Pissarev, frétta-
manni frá TASS, var vísað úr
Framh. á 9. síðu.
Ertu frntJiir?
Krúsév hefur sagt, að blöðin sé það vopn í áróðursbaráttunni,
sem lengst nái. Þótt bessir Moskvubúar sé ef til vill að lesa
mismunandi blöð, fá þeir allir sama lesmálið, því að í blöðunum
í Sovétríkjunum stendur ekkert. sem sovétstjórninni er ekki
að gagni.
í Sovétríkjunum. en fréttirnar, Fréttir eru áhrif eftir leiðum
sem þessi stóri hópur sendi til staðreyndanna. Þegar valið er |
Moskvu var að meðaltali tæp efni, verður fréttahöfundur um-
2000 orð á viku. | fram allt að byggja á þeirri |
Eins og áður getur koma vitneskju, að blöð ættu ekki að
flestar þær fréttir og áróðui's-j birta allar staðreyndir blátt á-^
efni, sem birtast í sovézkum j fram eins og þær leggja sig og j
blöðum og útvarpsstöðvum, frá' hvaða atburð sem er . . . . Frétt- j
til að lenda í Austur-Þýzka-
landi á leið frá Danmörku til
Vestur-Þýzkalands?
6. Her er þriðja stærsta
borg Chile, sem varð illa úti í
jarðskjálftunum?
TASS, og er hún þvi einskonar
ritskcðari fyrir gervöll Sovét-
ríkin. Hægt er að ganga út frá
því, að yfirleitt túlka Tassfrétt-
ir, bæði utan Sovétríkjanna og
ir verða að vera fræðandi og
lærdómsríkar.“
Hér átti Palgunov vitanlega
við flokksáróður fyrir bæði
sovéska og erlenda lesendur.
innan, flokkslínu rússneskra' Én það er meiri nákvæmni í
kommúnista í það og það skipt- j annarri og miður þekktri frétta-
ið, þó að oft sé sami atburður i starfsemi Tass-manna--þ.e.
túlkaður á ýmsa vegu, eftir því öflun nýjustu frétta fyrir sov-
hverjir hagsmunir flokksins eru ézka kommúnistaflokkinn og
á vdðkomandi stöðum. stjórnina. Mikið af þessum frétt
I
1. Hvaða embættismaður
var það — þekktur — sem var
ekki viðstaddur heimkomu
Krúsévs til Moskvu?
2. Hvert fóru þeir Krúsév
og Eisenhower eftir hina mis-
um_____einkum er varða hern- heppnuðu samkundu í París
7. Hvar er Nobusuke Kishií
30 orð á
mann á viku.
Hlutverk TASS er bæði
mikið og margþætt, enda er
starfsliðið bæði heima fyrir og
i öllum stærri borgum erlendis hefði lítinn eða engaon áhuga á
Enginn áhugi
á lilutleysi.
N. G. Palgunov, sem verið hef
ur forstjóri Tass frá 1943, sagði
í fyrirlestri við Moskvuháskól-
ann 1956, að fréttastofa hans
að. stjórnmál og efnahagsmál
í öðrum löndum------eru ein-
3. Hvaða lið var það, sem
tapaði fyrir „Real-Madrid“ í
'öngu ætlaðar opinberum emb- bíkarkeppni Evrópu i Glasgow?
ættismönnum. Enn meiri
leynd er yfir yfirliti um helztu
atburði, sem útbúið er daglega
af Tass-mönnum fyrir æðstu
menn flokksins.
Pravda berst víða, því að efnið í Moskvu-útgáfunni kemur í
mlöðum liingað og þangað um Sovétríkin. Þótt þcssi maður búi
á Chukotka-skaga í Síberíu, les hann héraðsútgáfuna af Pravda
©g nemur þar með línuna, sem ráðin er í Moskvu, þúsundir
kílómetra í burtu.
I Tvennt situr
i í fyrirrúmi.
| Það er einkum tvennt, sem
! ræður fréttavali og frásögn
i Tass-fréttamanna. í fyrsta lagi
| eru upplýsingar, i sem eru ,,ó-
1 heppilegar póltískt. séð“, dregn-
ar undan, og í öðru lagi eru
notaðar til hins ýtrasta í á-
i róðursskini fréttir', sem taldar
■ eru „heppilegar“ frá sama sjón-
j armiði. TASS sendi t.d. engar
j fréttir af hinni frægu árásar-
j ræðu Krúsévs gegn Stalín á
flokksþinginu 1956 og birti
i seint og síðar .meir stuttar frá- ^
sagnir í anda flokksins af. „ögr-1 Iivaða skipaskráningar-
unum“ í Póllandi og Ungverja- félag _ heimsþekkt — varð ný-
landi sama ár. Það orð liggur j f “ 2qo ára?
á TASS, að allar fréttir þaðan
um mikilvægar ræður sovézkra J 5- Af hvaða gerð var eme-
og erlendra manna gangi und- j ráska flugvélin, sem var neydd
forsætisráðhei'ra?
8. Hvaða þekkt ensk leik-
arahjón ætla að skilja?
9. Hver er Adolf Eichmann?,
10, í hvaða landi hefuí
prentfrelsi fengið dauðadóm?
Svör geta lesendur fund-
ið á 11. síðu. {