Vísir - 10.08.1960, Qupperneq 1
12
síður
12
síður
50. árg.
Miðvikudaginn 10. ágúst 1960
177. tbl.
Að undan-
förnu hefur
verið unnið
við að skýra
strik |)au á
götum bæjar-
ins, sem eru
til leiðbein-
ingar vegfar-
endum. Þetta
er ekki handa-
vinna bogr-
andi manna.
heldur notað
til þess tækið,
sem hér sést
og vinnur
bæði fljótt og
vel.
allt
i
JteÞB'ísif í K&ngó valtlii enn
tkhtjfjtjjjnni (mj hvíðtt.
Luntumba — studdur af Ghana og Guineu
— hótar að senda íið til Katanga.
fVr Bielfjííi úr .1 .-btitnlðituf/iie u ?
lý „hreinsun" í fram-
kvæmd í A-Þýzkalandi.
Yfir 200 forsprökkum vikið frá. — Mikiil
matvælaskortur er í landinu.
Mxkil „hreinsun“ hefur átt
sér stað í Austur-Þýzkalandi —!
jónum marka til innflutnings á.
I kjöti og smjöri, til þess að bæta
þar hefur yfir 200 forsprökk- úr matvælaskortinum, en það
um kommúnista, einkum úti á
landi, varið vikið frá störfum.
Samkvæmt upplýsingum frá
Berlín var vikið frá um 70 aðal-
riturum kommúnistafélaga og
90 háttsettum forsprökkum öðr-
um, einkum á sviði efnahags-
mála, og áróðurs, og mörgum
fleiri. Var þeim kennt um efna-
þagsvandræði og stjórnmála-
ólgu í landinu.
Matvœlaskortur
mikill í landinu.
Matvælaskortur er nú meiri
í Austur-Þýzkaalndi en nokkurn
tíma frá árinu 1953, og verða
húsmæður í bæjum að biða í
röðum til þess að geta fengið
keypt brauð og kartöflur.
Verkamenn kvarta yfir skorti
á skófatnaði og vinnufatnaði.
Verja hefur orðið hundruð rr.ill-
hefur aftur leitt til þess, að;:
orðið hefur að draga úr inn-
flutningi á vélum og verk*;,
smiðjuvarningi ýmiskonar.
Dag Hammarsskjöld frkvstj.
Sameinuðu þjóðanna mun
leggja af stað frá New York.í
dag áleiðis til Leopoldville.
Eftir fund Öryggisráðsins í
gær frestaði hann burtför sinni,
vegna mikilvægra viðræðna við
utanríkisráðherra Melgíu. Sátu
þeir fund í gærkvöldi, sem stóð
lVz klst. Líklegt var talið, að
D. H. myndi einnig ræða við
fulltrúa Sovétríkjanna og ef til
vill fle’iri þjóða fyr.ir burtför
sína.
D. H. náði þeim tilgangi, að
fá einróma samþykkt fyrir yíð-
tækari heimild til aðgerða í
Kongó, eins og ságt var frá í
fregnum í gær, og að vissu leyti
stendur hann betur að vígi, en
að ýmsu leyti er aðstaða til
framkvæmda ákaflega erfið, og
stafar það af ýmsu m. a. þessu:
1. Lumumba gerir honum
í ýmsu erfitt fyrir með ó-
gætilegum yfirlýsingum og
hótunum um, að senda lið
inn i Katanga upp á eigin
spýtur, til þess að reka Belgi
burt og hefna sín á þeim,
sem þar hafa staðið gegn
sambandsstjórninni.
2. Hótunum Ghana c
Guineu að senda lið til stuðn
ings Kongóstjórn, ef Samein-
uðu þjóðirnar hraði ekki að-
gerðum ' Kongó.
3. Tsjombe, sem nú hefur
fallost á, að Sameinuðu þjóð
irnar sendi lið til Kongó, ber
fram ýmis skilyrði, sein fela
í sér a. m. k. takmarkaða
viðurkenningu á sjálfstæði
Katanga, en deila um þessi
atriði gæti valdið miklum
erfiðleikum.
Skilyrði Tsjombe.
Hann krefst þess m. a„ að
Sameinuðu þjóðirnar sendi
nefnd manna til þess að semja
um þau við stjórn Katanga,
að sent verði sýndarlið og í því
verði engir herflokkar frá
kommúnistalöndunum eða lönd
um hlynntum þeim, og þar af
léiðandi ekki frá Ghana og
Guineu, ekki verði hróflað við
lögreglu eða herliði Katanga,
og Katanga taki við herstöð
Belgíu í Kamina. Auðséð ér,
segja fréttaritarar, að Tsjombe
Framh. á 11, síðu.
Cessnavélin leigð til
Grænlands næstu viku.
Tekur við hlutverki Dornier-
ftugvélar, sem forst þar.
Laos einangrað eftir bylting-
artilraunina í gær.
ft»tttenuiiisíttv stáöu að henwii.
Laos, þar sem tvær herdeild- hafa að minnsta kosti haft út-
ir fallhlífahermanna gerðu bylt- varpið á sínu valdi og allt bend-
ingartilraun í gær, er einangr- ir til, að uppreistin sé af komm-
að frá umheiminum í dag, og únisiskum toga spunnin. Bylt-
allt bendir til, að horfur séu ingarmenn segja byltinguna
tvísýnar í landinu. háða gegn „þingspillingu og er-
Ekki virðist þó vafa undir lendum áhrifum, konungsstjórn
orpið, að byltingarmönnum °g trúarbrögðum“.
hafi orðið eitthvað ágengt. Þeir
Júlímánuður var að þessu sinni sá 3.
sólríkasti hér, sem sögur fara af.
Einn dag í mánuÖinum komst hitinn aðeins upp fyrir 20 stig.
Júlímánuður í ár var sá áður, en þá voru sólarstundir 20,3°, en kaldast þann 13. 6,8°.
þriðji sólríkasti, sem sögur 268. í ár skein sólin á Reyk-jÞann 7. voru sólarstundir flet-
.fara af, eðia síðan skýrslugerðir víkinga í 259 stundir í .mán--ar, eða 17,-Nokkra daga voru
liófust árið 1923. Árið 1939 var uðinum, en á meðalári eru þær.þær 15-r—16.
sólríkast, en þá voru sólar- 1181. ■ I „Þetta hlýtur að vera efni
Björn Pálsson byrjar sjúkra-
flug í nýju sjúkraflugvélinni á
morgun. Lokið verður við að
búa hana til flugs í dag.
Tíðindamaður frá Vísi náði
tali af Birni í morgun og spurði
hann um samkomulagsumleit-
anir Norræna námufélagsins,
,sem leitað hefði samninga við
hann um leigu á flugvél. Hefur
Björn nú leigt Cessna-flugvél-
ina gömlu til Grænlands í
nokkrar vikur, en er sjálfur í
þann veginn að hefja sjúkra-
flug og aðra flugþjónustu sína
í nýju sjúkraflugvélinni, og
hefur auk þess aðgang að tve,im
ur öðrum flugvélum, svo að
allt getur gengið sinn gang.
Sjúkraflugvélin nýja verður til
búin til flugs á morgun.
Eins og getið var í Vísi fyrir
nokkru fórst tveggja hreyfla
Dornier-flugvél í Edinborg á
le,ið til Grænlands. Var þetta ný
flugvél og átti að leiðbeina
flutningaskipum gegnum ísinn
á leið þeirra frá Meistaravík,
en um þessar mundir fer þaðan
fram ársútflutningur málm-
grýtisins, sem þar er unnið úr
jörð. Námufélagið vildi fá
Björn og nýju flugvélina í stað
þeirrar, sem fórst, en nægur
tími var ekki til viðræðna og á-
Frh. á 6. síðu’.
\ 4. hundrað skip
undan Austfjörðum
— en veiði er dottin niður aftur.
Frá fréttaritara Vísis. . ! af miðunum og sumir koma
Raufarhöfn í morgun. eftir 17 klst. siglingu.
Nú er áftur orðið hjé á síld- | Aðeins örfái-r bátar fengu
veiðunum, því ekkert veiddist slatta af síld í gærkvöldi. Voru
í nótt og í morgun. Skip, sem það mjög lítil köst. Síldin stóð
ekki voru með síld til söltunar | djúpt og nær öll sú síld, sem
komu ekki inn frá því í fyrra- veiðst með tilvísun asdic. Það
kvöld og eru nú á leið í land. | verið með tilvísun asdic. Það
Er hér um að ræða 33 skip með
15 þúsund mál.
Síðast liðinn sólarhring var
saltað í 5000 tunnur á Rauf-ar-
höfn. Síldin sem hér yar söltuð
I f
stundir 308, eða um 10 klst. á| Meðalhiti í júlí var núna fegurstu eftirmæli um júlímán-. var- öll sérverkuð, kryddað x>g
dag að meðaltali. 12,2°, en venjulegu árferði! uð“, sagði Adda Bára veður-. sykursaltað, þar eð gangmestu
i bátamir eru 12 klst. á leiðinni
Júlimánuður 1928 átti metið j 11,3°. Heitast var þann 9. júlí
Framh. a 7.- siöu,
hef'ur endrum 'og eins borið við
að bátarnir hafi getað kastað á
vaðandi síld. Venjulega érú'það
fýrstu bátarnir', serti'.staddir er.u
á staðnum, þar sem síldin kem-
ur upp. Það er kannske ekki
eingöngu því að kenna áð átan
TiFrhj. á 6: siðu._; (. ;;