Vísir


Vísir - 10.08.1960, Qupperneq 2

Vísir - 10.08.1960, Qupperneq 2
V 1 S I B Miðvikudaginn 10. ágúst 1930 Æœjarfréttir____| Utvarpift í kvöld: 19.30 Óperettulög. 20.30 j Úr Eiríksbyggð á Græn- ; landi (Sveinn Einarsson). 21.00 íslenzk tónlist: Fimm [ þættir fyrir lúðra og píanó ; eftir Victor Urbancic. 21.20 | Afrek og ævintýri: Biðin j langa; — annar hluti frá- s^gnar Ölivers La Earges j (Vilhjálmur S. Vilhjálms- j rith.). 21.45 Enskir kirkju- kórar syngja andleg lög. — j 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. — 22.10 Kvöldsagan: Knittel eftir Heinrich j Spoerl,. í þýðingu dr. Fríðu ) Sigurðsson; X. (Ævar R. j Kvaran leikari). 22.30 Um j sumarkvöld: Sigurður Þór- j arinsson, Donkósakkakórinn Miles Davis, Liselotte Mal- kowski, Fernandel, Anita O’Day, Kurt Adolf Thelen, Mary Martin og Postflick- orna skemmta — til 23.00. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fór frá Antwerpen 9. þ. m. til Reykjavíkur. — Fjallfoss fór frá Hafnarfirði 6. þ. m. til Hamborgar, Ár- hus, Rostock og Stettin. — , Goðafoss fór frá Vestmanna- , eyjum 9. þ. m. austur og norður um land til Reykja- j víkur. Gullíoss fór frá Kaupmannahöfn 6. þ. m., kom til Reykjavíkur í nótt. Lagarfoss kom til Reykja- vikur 5. þ. m. frá New York. Reykjafoss fer frá Hamina í dag til Leith og ^eykja- víkur. Selfoss kom t;l New York kl. 8. þ. m. frá P.eykja- vík. Tröllafoss fór fi \ Rott- erdam 9. þ. m. til Full og Reykjavíkur. Tungufo's kom til Gautaborgar 5. þ. m., fer þaðan til Kaupma:: rahafn- ar og Ábo. ferð. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavík- ur. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur árdegis í dag að vestan frá Akureyri. Þyrill er á Austfjörðum. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vestmanna- eyja og Hornafjarðar. Baldur fep frá Reykjavík í dag til Sands, Gilsfjarðar- og Hvammsfjarðax’haína. Skipadcild SÍS: Hvassafell er í Álaboi’g. Fer 13. þ. m. frá Álaborg til Stettin og fslands. Arnarfell fór 3. þ. m. frá Swansea til Onega. Jökulfell er íCalais, fer þaðan í dag til Hamboi’g- ar, Oslo, Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Ro- stock. Dísarfell losar áburð á Norðurlandshöfnum. Litla- fell losar á Noi’ðurlands- höfnum. Helgafell er á Dal- vík. Hamrafell fór 2. þ. m. frá Batum til Reykjavíkur. Kemur 17. þ. m. til Reykja- víkur. Jöklar: Langjökull fer væntanlega frá Hafnarfirði í kvöld á leið til Rússlands. Vatnajökull er í Sti-alsund. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er í Riga. Askja fer væntanlega í dag frá Dover áleiðis til Noi’egs. Nessókn. Séra Jón Thoi’arensen verður VECiIH ðfi VEGLEYSlJe EFTIR E. G. skrifar mér: „Eg fór í langt ferðalag um daginn og lagði leið mína norður í land. — Af því mér finnst þú skrifa um hlutina af einurð, langar mig til að láta þig vita fjarverandi næstu 3—4 vik- af því hvar fyrirgreiðsla var í urnar. Vottorð úr kirkjubók- lagi og hvar ekki Eg fór að um verða afgreidd daglega á Hólum j Hjaltadal, en þar er þjoðskjalasafninu. „ , greiðasala nu í sumar. Er XXII. þing norræna | SkemmSt & f , Segja að þar lögfræðinga, 1 Var ekkl «ott að koma ekki Reykjavík 11,—13. ágúst lelzt mer á Það hve mikin 1960. — íslenzkir þátttak- nir®uleysisbragur virtist þar á endur eru vinsamlega beðnir staðnum. Eg kom inn í bygg- að vitja gagna, sem ætluðeru ingu, sem sýnilega var viðgerð- þátttakendum þingsins, sem | arverkstæði fyrir landbúnaðar- fyrst í skrifstofu þingsins í vélar og þar var ófagurt um- dómhúsi Hæstaréttar. kl. 9—19 daglega. Opið K.ia er væntan’ng til upmannahafnar á legis á irgun á leið til Ga- ’aborg- Esja fór frá Rey iavík í r austur um lancl i hring- KROSSGATA NR. 1109. hoi’fs. Hvernig ætli þeir vei’ði búfi’æðingarnii', sem menntast | í svona umgengni. Eg hitti fleiri, sem höfðu komið að Hól- I um og baru fyrirgreiðslunni þar, misjafnt oi’ð. Þetta var lélegasti staðurinn, er eg heimsótti á ferð minni, mér fannst gott að koma að Bifröst en bezti stað- urinn var Hótel Borgax’nes. Þar var gott að koma og dvelja.“ Ummæli E. G. um Hóla komu mér ekki á óvart því eg var búinn að frétta svipað á skotspónum. Og hitt var mér einnig kunnugt um að Hvann- eyri stendur Hólum mun fram- ar í umgengni og hii’ðusemi. En það er annar skóli í sveit hér á landi, sem slær öll met í di-aslarahætti og vanhii’ðu og það er garðyrkjuskólinn að Reykjum í Ölfusi. Það ætti í-aunverulega að loka þeim stað fyrir útlendum ferðamönnum unz eitthvað hefur verið fært í lag þar. Og svo þarf maður ekki annað en ara yfir ána að Fagrahvamm 1, þar er mikil hirðusemi o snyrtimennska á öllu. Suðurnesjavegurinn er nú orðinn svipaður því og hann var verstur sumar 1958. Á löngum köflum er allur ofaníburður fokinn út í veður og vind og eftir aðeins grjótið í púkkinu. Og í mörg ár hefur ekki verið löguð þar ein einasta beygia eða blindhorn. Eg held að það hefði verið nær að fara æi’lega Keflavíkurgöngu til að mót- mæla vam-ækslu vegamála á þessum útskaga. Ekki trúi eg öðru en þeir þar syðra ferigjust í slíka göngu, þó þeir tækju lít- inn þátt í hinni. Vestfjarðavegir voru ræddir í síðasta dálki, en mér láðist að minnast á einn og um leið þann, sem er reglulega hættulegur. Það er Óshlíðarvegui’inn frá ísafirði til Bolungarvíkur. Eg vil ráða öllum frá að fara þenn- an veg nema í nauðsyri því þar hanga steinar í bröttum ski’ið- um og sundux’sprungnum hömr- um, stórir og smáii', og engin leið að vita hvenær þeir koma niður í loftköstum. Sjálfur er vegurinn ekki svo slæmur, en dauðinn vofir þarna yfir öllum, sem um hann íara. Þrengslavegurinn ku vei’a í ógöngum og miða seint áfram. Hann mun hafa lent á 4 km. kafla af samfeldu helluhrauni, sem ekki er hægt að ýta upp, og því verður að aka allri upp- fyllingu að með ærnum kostn- aði. Mér er sagt að það sé ekki búinn einn km. í sumar og hann er víst kominn á aðra milljón. Þeim verður ætíð eitt- hvað til happs verkfræðingun- um okkar. í fyrra sögðu þeir að búið væri að koma veginum yfir versta kaflann, eg held að þeir ættu að segja minna, þá gerðu þeir máske færri skyssur. Skýringar. Lárétt: 1 eftir hesta, 5 máttur, 7 guð, 8 kall, 9 fréttamiðlun, 11 raftæki, 13 lík, 15 guð, 16 hæg, 18 samhljóðar, 19 trú. Lóðrétt: 1 nafni, 2 leiðslu, 3 ber brigður á, 4 hlýju, 6 gex-a band, 8 reiðar, 10 krots, 12 gat, 14 dans, 17 um skóla. Lausn á krossgátu nr. 4208: Lárétt: 1 Baltar, 5 örg, 7 no, 8 bo, 9 NV, 11 snót, 13 dal, 15 Áli, 16 ullu, 18 an, 19 íalla. LóSrétt: 1 Brandur, 2 lön, 3 tros, 4 Ag; 6 kotinu, 8 Bóla, 10 Yala, 12 há, 14 LLL, 17 ulf Við Steingrímsstöð austur við Sog var á laugardaginn, þegar vígsla stöðvarinnar fór fram, jafnframt aflijúpuð mynd Ás- mundar Sveinssonar, „Rafmagn“, sem á að vera táknmynd orkuframleiðslunnar. Úthiutað úr Urbancic-sjóði. í gær fór fram þi’.iðja úthlut- un úr minningarsjóði Dr. Vict- oi’s Urbancic, hins þjóðkunna tónlistamanns, en sjóður þessi var stofnaður við andlát hans þann 4. apríl 1958, sem þakk- lætisvottur fyrir ómetanlegt og heilladrjúgt stai’f þessa mæta manns. Dr. Urbancic var fast- ráðinn hljómsveitarstjóri Þjóð- leikhússins, og lagði þar grund- völlinn að óperuflutningi til sóma fyrir ísland og Þjóðleik- húsið sjálft. Þessi störf, ásamt öðrum fjölþættum tó.nlistai- stöxfuni munu halda mínningu hans á loft um aldur og ævi. Minningdi’sjóðui’inn er stofnað- ur í ar.da þessa mikla mann- vinar, og samkvæmt skipulags- skrá sjóðsins á að úthluta ár- lega úr honum á afmælisdegi Ðr. Victors Urbahcíc, fjárhæð til styrktar lækni til sérnáms í heila og taugaskm’ðlækningum. Umsóknarfi'estui’ var augiýstur til 1. ágúst s.l. og hafði þá ein umsókn borist, frá sama manni og hlotið hefur styi-kinn undan- farin ár, en það er Guðmund- ur Tryggvason læknir, er stund að hefur þessa sérgi-ein lækna- vísindanna, og nú síðast við Lánslasarettet í Kristinehamn í Sviþjóð. Að þessu sinni var honum úthlutá úr minningar- sjóðnum kr. 5.000,00. Þegar Guðmundur lauk læknisfi’æði- pi'ófi fyrir nokkrum árum, hlaut hann einhverja þá hæstu einkunn er tekin hefur verið i þessari grein. Er því mikiis af honum vænst áð framhalds- námi loknu. (Frá sjóðsstjóminm.) Landgræðsla og skógrækt var hér til umræðu um daginn og lét ég í ijósi þá skoðun að landgræðslan ætti að sitja fyrir því ekki verður græddur skógur á örfoka landi. Þýzkur vís- indamaður, sem hér var á ferð, mun hafa tekið allfast í sama vænann slatta af þessu mjöli, þurrka það betur, og dreifa streng og verið ómyrkur í máli um hvað væri í húfi. Nú langar mig að koma á framfæri einni tillögu, sem ég von- ast til að ég fái að heyra raddir um. Við eigum þúsundir tonna af !iít seljanlegu fiskimjöli hér á landi nú sem stendur og víst er að það verður selt með tapi. Við skulum taka vænann slatta af þessu mjöli, Þurrka það betur, og di'eiía því síðan úr áburðarflugvélinni á afréttarlöndin okkar. Það skilar þar áreiðanlega betri arði en að selja það úr landi með tapi. Fróðir menn hafa tjáð mér, að fiskimjöl muni happasælla til ábui’ðar á hálendið okkar en tilbúinn áburður því það gefi betri rót og það er einmitt hún, sem á i’íður. Að græða landið okkar er mál málanna. Nú skulum við nota afrekstur hinna gjöfulu auðlinda við strendur þess til að græða foldarsárin og koma í veg fyi’ir ný. Við megum ekki við því að senda þessi verðmæti úr landi og gefa með þeim, þegai vitað er, að íslenzk afréttarlönd liggja undir auðn af ofbeit og ábui’ðai'skorti. Víðförli. IQOOWISiaBOOOOOOCIOOOOOOOOOt ikipstjóra ag þrjá menn vantar á humarbát. Upplvsingar i síma 11660 eða 10111 eftir kl. 7 í kvöld.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.