Vísir - 10.08.1960, Qupperneq 3
Miðvikudaginn 10. ágúst 1960
▼ f SIR
íþróttir úr öllum áttum
Oleg Ryakhovskyi er eirnij bezti þrístökkvari heims — og ein
aí þremur vonurn Rússa í þessari grein á ÓI., þótt mömuleikar
hans hafi minnkað talsvert við hið frábæra aírek Vilhjálms.
Helztu OL-vonir Rússa.
SpjalBað um nokkra góða íþróttamenn og
konur, sem miklar vonir eru bundnar við.
31. ágúst næstkomandi hefst!
frjálsíþróttakeppni Olympíu-
leikanna og mun hún standa í
8 daga. Tvær þjóðir hafa mesta
möguleika á 'því að vinna til
flestra gullverðlauna og það
eru Bandaríkin og Sovétríkin.
Sovétríkin senda sitt allra bezta
lið, og leikur enginn vafi á því,
að það á eftir að vinna mörg
góð afrek. En hverjir eru þá
líklegastir til þess að vinna til
verðlauna. Hverjir eru mögu-
leikar Rússa?
Fyrir ekki löngu síðan hljóp
Þjóðverjinn Armin Hary 100
m á 10.0 sek og annar ungur
Kanadamaður, Harry Jerome
hefur síðan endurtekið það af-
rek. Ef afrek Harys verður
viðlurkennt sem heimsmet, er
það í fyrsta skifti sem heims-
metið í þessari grein tilheyrir
ekki Bandarikjamanni. Þýðir
þetta, að þeir séu að láta undan
síga á sviði spretthlaupanna?
Sennilega ekki.
Bandaríkjamenn hafa enn
undirtökin í spretthlaupum.
Þannig eru Evrópumenn líka
beztir í millivega- og lang-
hlaupum, þrátt fyrir mjög góð-
an einstaklingsárangur ýmissa
Ástraliumanna, Ný-Sjálendinga
og Bandaríkjamanna. En nú er
tæplega hægt að segja með
vissu fyrir sigurvegara í neinu
hlaupi, og hörð keppni verður í
hverjum riðli.
Bandaríkjamenn höfðu yfir-
burði í þremur stökkgreinum í
meira en 60 ár, unz rússneskir
íþróttamenn komu fram á al-
þjóðasviðdð. í fyrsta skipti voru
Bandaríkjamenn sigraðir fyrir
þremur árum, er Yuri Stepany-
ov frá Leningrad, stökk 2.16 m
í hástökki og setti þar með
heimsmet. Síðar sigruðu Rússar
Bandaríkjamenn tvisvar í
þessari grein í landskeppni. Nú
í sumar hefur John Thomas,
frá Bandaríkjunum, hins vegai
flutt það met aftur vestur um
haf með hinum ótrúlega árangri
sínum 2.229 m. í Rússlandi ei
ný hástökksstjarna að koma
fram á sjónarsviðið, Viktoi
Bolshov, stúdent frá Grozny. í
júníbyrjun stökk hann 2.15 m
og munaði minnstu að hann
færi yfir 2.18 m. Einnig er full.
ástæða til þess að ætía, að
Robert Shavlakadze, stúdent frá
Tbilisi, muni komast í sitt bezta
form í tæka tíð fyrir Ol-leik-
ana. Þetta þýðir, að Rússar
munu geta sent tvo sterka kepp-
endur í þessa grein.
í stangarstökki vár það svo,
að enginn stóð Bandaríkja-
mönnum á sporði. En þá kvaddi
Vladimir Bulatov, stangar-
stökkvari frá Minsk, sér hljóðs í
fyrstu landskeppni Bandaríkja-
manna og Rússa. Þar sigraði
hann Ron Morris, stökk 10 sm
hærra en hann. Að vísu átti
Bandaríkjamaðurinn jafnari
stökk. En nú hefur nýr maður
komið fram á sjónarsviðið.
Hann heitir Janis Krasovskis,
ungur maður frá Moskvu. Hann
h’efur bætt árangur sinn frá
keppni til keppni í allt sumar
og nú ekki alls fyrir löngu setti
hann Evrópumet, 4.655 m.
Til skamms tíma voru rúss-
neskir langstökkvarar með ár-
angur sem var allt að því hálf-
um metra lélegri en langstökkv-
arar vestan hafs. En fyrir
tveimur árum gerðust tíðindi:
Igor Ter Ovanesian stökk 8.01
m sem er aðeins 12 sm styttra
en heimsmet Owens. (Manfred
Steinbach frá Þýzkalandi stökk
fyrir skömmú 8.14 m en í ó-
Dave Sime sigra&i Norton og Winder í 100 m
Brezka 4x400 m sveitin hijóp á 3.07.0 mín.
Ðave Sime hefur _enn einu
sinni sýnt fram á styrkleika
sinn sem spretthlaupari. Nú
fyrir skömmu sigraði liann í
!um mótvintli og er talið líklegt,
■að það muni jafngilda 10,3 við
sæmileg skilyrði.
Sime var langbezti sprett-
100 metra hlaupi á móti, þar
sem allt Olympíulið Bandaríkj-
anna keppti. Tíminn var að vísu
ekki nema 10,5, eiv.þess ber að
gæta, að hlaupið var í allsterk-
Dave Sirne á m. a.
heimsmet í 220 y hl. á
, 20:0 sek.
■ i
I
ihiaúpáfi Bandaríkjanna árið
11956, setti meðal annars hið ó-
trúlega met aitt í 200 metrum
l.á. beinni braut, 20 sekútldyk
ísléttar, en þennan sama dagi
jafnaði hann heimsmetið á 100
yördum með 9,3, en það jafn-
gildir 10,1 í hundrað metrum.
Orsökin til þess, að Sime
komst ekki í Olympíuliðið 1956
er hin ströngu skilyrði, sem
sett eru um úrtökumótið, en
þar tognaði hann í 100 metra
hlaupinu. Á úrtökumótinu í
sumar náði hann þriðja sæti, en
það tók tvo tíma að skera úr
um, hvort hann eða Paul Wind-
er hefði orðið nr. 3. Þess má
geta, að fjórir fyrstu menn
hlaupa allir á sama tíma 10,5.
Á þessu sama móti hljóp
sveit Bandaríkjanna í 4X100
metra boðhlaupi á 40,4 keppnis-
laust. En heimsmetið í þessari
grein, 39,5, var sett af sveit
Bandaríkjanna í Melbourne, og
1958 jafnaði þýzka sveitin met-
ið. En nú er svo komið í fyrsta
skipti." að ekki er víst, að
Framh. á 11. síðu.
Anatoly Michaliov er eini maðurinn sem vann Martin Lauer á
s.l. ári. Hann hefur margsinnis hlaupið undir 14 sek . í ár, þ.e.
13,8 sek. og bezt á hann nú í ár 13,7. — Hann lileypur 100 m.
á 10,4 sek.
leyfilegum meðvind). í vetur
datt hann á skíðum og meiddi
sig á fæti. Hann hefur samt
stokkið 7.87 m það sem af er,
en mun þó ekki fyllilega kom-
inn yfir meiðslin.
í þrístökki hafa rússneskir
íþróttamenn staðið sig mjög
— þá setti hann heimsmet sitt,
8.357 stig. En þótt metið hafi
nú verið slegið af Bandaríkja*
manninum Rafer Johnson, þá
má gera ráð fyrir að Kuznetsov
hafi enn ekki sagt sitt síðasta.
Samtals hefir hann náð í ein-
stökum greinum árangri sem
Igor Ter Ov-
anesian á bezt
8.01 m. — í ár
hafa háð hon-
um meiðsli, en
samt hefur
hann stokkið
7.87 m. Hann
er helzta von
Rússa ■' sinni
grein. — Hann
gæti jafnvel
unnið, ef hann
er upp á sitt
bezta.
vel. Þeir hafa bætt heimsmetið
oftar en einu sinni en sá
maður sem átti það, Oleg Fed-
oseyev mun samt sem áður tæp-
lega geta endurtekið þann ár-
angur að sinni vegna meiðsla.
Þrir aðrir þrístökkvarar koma
samt til greina: Vladimir Gory-
ayev frá Minsk, Oleg Ryakh-
osky frá Tashkent og Vitol
Kreer frá Moskvu. Sérhver
þeirra getur stokkið lengra en
16.50 m. að sögn.
f kúluvarpinu getur enginn
maður komizt upp á milli
Bandaríkjamannanna.
I Eitt sinn voru Rússar mjög
J sterkir á sviði sleggjukastsins,
en árið 1956 var það Banda-
^ríkjamaður sem tók til sín
heimsmetið, Harold Connolly.
Hann hyggst nú verja Olympíu-
titil sinn. Helztu keppinautar
hans verða Dula Jivok frá Ung-
verjalandi og Vassily Rudenkov
frá Rússlandi. Þeir hafa náð ár-
angri sem er aðeins 37 sm og 67
sm Takari en heimsmet Conn-
ollys (68.68 m). Ýmsir aðrir
j sleggjukastarar hafa einnig
náð góðum árangri í Rússlandi
í ár. Sama er að segja um spjót-
kastara. Þrír þeirra hafa kastað
lengra en 80 m og einn þeirra,
Vladimir Kuznetsov hefur kast-
að 84.90 m. En hann er samt
frekar óöruggur kastari.
j Vasily Kuznetsov, tugþraut-
arkappinn frægi, var kjörinn
! bezti íþróttamaður ársins 1959
svarar til 9.249 stiga. Hins veg*
ar er það ómögulegt að ná sín-
um bezta árangri í hverri grein
í tugþraut. Rafer Johnson á
samt enn betri árangur í flest-
um greinum, því að samanlagð-
ur árangur hans er nærri 10.000
stigum. Dave Edström er einnig
talinn sennilegur til þess að ná
langt í sumar. Hann er frá
Bandaríkjunum.
Ef gera á sér hugmynd um
olympíuvonir Rússa, þá verður
að taka tillit til langhlaupar-
anna. Poytr Bolotnikov, Alexei
Decyatchikov og Alexander
Artinyuk eru mjög sterkir á
50000 og 10.000 m. Það leikur
lítill vafi á því að þeir eigi
mikla möguleika á því að
vinna til gullvérðlauna.
♦
En lítum á kvennagreinarnar.
Ástralía á enn fljótustu kon-
urnar í 100 og 200 m hláupi.
Samt sem áður eiga Rússar
hættulega keppinauta í þeim
greinum, og sama má se^ja um
Þjóðverja. Bandaríkjamenn og
Breta. í júlíbyrjun hljóp Maria
Itkina, frá Minsk, 100 m á 11.4
sek og það var þá bezta afrekið
í heiminum til þess í ár. (Heiips-
metið er 11.3 sek, en nú fyrir
nokkrum dögum hljóp Betty;:
Cuthbert 100 m á 11.2 sek að:
vísu í aðeins miklum með-
vindi).
Ástralskir grindahlauparar. I
Framh. á 11. síðu.