Vísir - 10.08.1960, Blaðsíða 9
Miðvikudaginn 10. ágúst 1960
VISIR
Um 22 þús. hafa synt
Htmdraðstalaii hæst á
Sauðárkróki.
Norræna sundkeppnin hefur
nú staðið í 11 vikur. Allir eldri
sundstaðir, nema sundlaugarn- J
ar á Siglufirði og á Svalbarðs-;
strönd, hafa verið starfræktir. [
Standa vonir til að íbúar
Svalbarðsstrandarhrepps geti |
synt 200 metrana í laug sinni
innan tíðar, en endurbyggingu
sundlaugarinnar á Siglufirði
verður vart lokið á þessu ári.
Tvær nýjar laugar hafa tekið
til starfa á sundtímabilinu, en
þær eru: Sundlaugin að Leirá
í Leirár- og Melasveit, Borgar-
fjarðarsýslu. Sundlaug í Graf-|
ardal í Miðdalahreppi, Dala-
sýslu. Sundhöll á Selfossi, Ár-
nessýslu. Þessa dagana er sund-
laug á Húsavík að taka til
starfa. Sundhöll Seyðisfjarðar
og sundlaug Neskaupstaðar
hafa aðeins starfað í 2—3 vikur
vegna endurbóta. Sundhöll
Eiðaskóla verður ónothæf út
tímabilið vegna brunans, sem
þar átti sér stað fyrir skemmstu.
Alls munu hafa synt um 22
þúsund manns. í kaupstöðum
16 þús. og í sveitum og kaup-
túnum 6 þús.
Árið 1957 syntu í kaupstöð-
um rúml. 17 þús., í sveitum
rúml. 7 þús., en 1954 rúml. 26
þús. í kaupstöðum, en rúml. 11
þús. utan þeirra.
Eigi er hægt að veita upplýs-
ingar um þátttöku í einstökum
sýslum, en hér fer á eftir skrá
um þátttöku í þeim kaupstöð-
um, sem sundlaug er starfrækt:
sem sundlaug er starfrækt:
Keflavík 23.2% (’57 18.2% og ’54 31.2%)
Hafnarfjörður 16.0% (’57 17.6% og ’54 27.1%)
Rej'kjavík 12.0% (’57 15.2% og ’54 27.6%)
Akranes 14.6% (’57 18.7% og ’54 33.0%)
ísafjörður 26.3% (’57 31.2%. og ’54 38.2%)
Sauðárkrókur 30.7% (’57 23.6% og ’54 24.7%)
Ólafsfjörður 22.8% (’57 30.3% og ’54 51.7%)
Akureyri 11.9% (’57 18.6% og ’54 25%)
Seyðisfjörður 8.8% (’57 18.0% og ’54 35.5%)
Neskaupstaður 16.2% (’57 27.1% og ’54 42.2%)
Vestmannaeyjar .... 13.5% (’57 21.1% og ’54 27.8%)
(Ath.: %-tölurnar eru hundr- fslendingum með því að 28130
aðstöluleg þátttaka ibúanna Danir syntu, en aðeins 24631
miðað við íbúafjölda). fslendingur. (Þeir geta þess
Af tölum þessum má sjá, að ekki, að þetta eru aðeins 0.6%
á Sauðárkróki hafa þegar synt íbúa Danmei'kur, en 15.0%
fleiri en 1957 og 1954. Laugin íbúa íslands).
nægður, raðár sér um lautir og
bala og kroppar góðgresið. Með
bættum vegum hefur orðið sú
breyting á búskaparháttum
Vestfirðinga að ótrúlegt er.
Stórtækar og sterkar vélar hafa
komizt að til að bylta hinu ó-
snortna landi og breyta því í
grænar sléttar grundir. Hafa
aðrar vélar getað tekið við og
hirt af þeim afraksturinn án
þess að mannshöndin hafi gert
annað en að stjórna. Á 15 síðast
liðnum árum hafa búskapar-
hættir Vestfirðinga breyzt.
Skepnunum fjölgað og fram-
, leiðslan fjölbreyttari
| Heilbrigði í jurtalífi er hvergi
i á landinu eins góð og á Vest-
I fjörðum. Þar er ekki þekktir
ormar í káli eða rófum, þar er
ekki kartöflumygla. Vestfirð-
j ingar geta því boðið góða, ó-
' skemmda vöru.
Á ísafirði er mikáll áhugi fyr-
ir trjárækt. Þennan áhuga hef-
ur vakið að miklu leyti hinn
fjölhæfa Simson, sem fram-
leiðir trjáplönturnar og veitir
öðrum til gróðursetningar, og
skapar með því möguleika að
hver maður getur fengið trjá-
plöntur til að prýða kringum
hús sín. Þrátt fyrir alla þessa
breytingu, sem á atvinnuhátt-
um hefur orðið, þá vakir hreyst
in og dugnaðaryfirbragð Vest-
firðinga og auðkennir þá, sem
djarfa og stolta sæfara, sem
bregðast ei skyldunni við sjálfa
sig þó að hin orkuríka vél hafi
farið höndum um landið.
Þegar vegirnir voru gerðir,
opnuðust möguleikarnir til að
bylta jörðinn.i og bera marg-
faldan ávöxt.
Jón Arnfinnsson.
Frlðrik og Freysteinn
hefja einvígi í skák.
Sigurvegarinn fer á svæðamót
í Hollandi.
var tekin þar í notkun eftir
mitt sumar 1957. Þá er þátt-
taka Keflvíkinga orðin betri en
1957. í Hafnarfirði eru þátttak-
endur oi'ðnir fleiri en 1957.
Hundraðstalan er lægri þar
sem íbúar eru nú fleiri en 1957.
í málgagni íþróttasambands
Danmerkur, Idrætsliv, birtist
nýlega hvatningargrein til Dana
um að gerast sem fyrst og sem
flestir þátttakendur eða réttara
eins og segir í greininni, „kom-
ast í landsliðið“. Þeir leggja
mikla áherzlu á, að Dönum hafi
1957 tekizt að komast fi'am úr
Þeir setja sér það takmai'k, að
tvöfalda töluna frá 1957, því að
ef þeim tækist það hljóti þeir
hin fögru sigurverðlaun forseta
íslands.
Eftir eru nú af keppnitíma-
bilinu 6% vika. Þar sem hugur
almennings er góður til keppn-
'jinnar og sundnefndir hérað-
anna, íþrótta- og unglingafélög
undii'búa nú lokaátakið, þá ei’u
miklar líkur til þess að heild-
arþátttakan verði 15. sept nk.
í'úml. 40 þúsund.
(Landsnefnd samnorrænu
sundkeppninnar ).
-fc- Cambridge liáskóli hefur á-
kveðið að gera MacMiIlan
forsætisráðherra Breta að
lieiðursdoktor i lögum. —
Ákvörðunin var tilkynnt ný-
lega.
Stjórn Skáksambands íslands
ákvað fyrir nokkru, að beita sér
fyrir bví að þeir Freysteinn
Þorbergsson Islandsmeistari og
Friðrik Olafsson stórmeistari
tefldu einvígi um réttinn til að
tefla fyrir Island á næsta svæða
móti í skák, sem hefst í Hol-
landi * nóvembermánuði næst-
komandi. Þeir Friðrik og Frey-
steinn hafa nú báðir samþykkt
að tefla sex skáka einvígi í
umræddu tilefni og gert er ráð
fyrir að einvígið hefjist innan
fárra daga.
Meðal annarrá þjóða tíðkast
það að jafnaði, að skákmeistari
viðkomandi lands hafi for-
gangsrétt að þátttöku í svæða-
mótum þeim, sem landið má
senda keppendur til. Nú hefur
ísland aðeins rétt á að senda
einn fulltrúa á næsta svæða-
mót, en þar eð Friðrik Ólafsson
stórmeistai'i, sem hefur staðið
sig með prýði á slíkum mótum
að undanföi-nu, gat ekki tekið
þátt í síðasta íslandsþingi, taldi
stjói'n Skáksambands íslands
réttast undir gefnum kringum-
stæðum að láta stórmeistarann
og fslandsmeistarann keppa um
réttindin til þátttöku í mótinu
af íslands hálfu. Sigui'vegarinn
í þessu einvígi hlýtur þá for-
gangsréttindi til þátttöku i
svæðamótinu, en notfæri hann
sér ekki þau réttindi, í’enna þau
til þess sem tapar einvíginu
þannig, að hann telst varamað-
ur sigurvegai'ans.
Þess má geta, að einvígið mun
einnig vera ætlað til þess að
þjálfa íslandsmeistarann fyrir
Ólympíumótið í skák (sem
. hefst í októbermánuði næst-
komandi) eða önnur mót, sem
j hann kann að taka þátt í á
næstunni.
Dragnótasvæii í
Faxaflóa stækkui
I frétt frá sjávarútvegsmála-
ráðuneytinu í gær segir að drag
nótasvæði í Faxaflóa verði
stækkað eins og hér greinir:
f framhaldi af fyrri ákvörðun
ráðuneytisins um dragnótaveið-
ar í Faxaflóa, hefur ráðuneytið
með hliðsjón af breyttri afstöðu
hreppsnefndar Miðneshrepps í
málinu, ákveðið að veiðisvæði
Faxaflóabáta skuli stækkað
þannig, að svæðið takmarkist
að sunnan af linu úr Gerðis-
tangavita um punktinn 64? 8’
norðurbreiddar og 22° 42’ vest-
urlengdar í Garðskagavita og
síðan af linu réttvísandi vestur
frá hólmanum Einbúa í Ósum.
Johan Rönning h.f.
Raflagnir og viðgerðir á
öllum heimilistækjum. —
Fljót og vönduð vinna.
Sími 14320.
Johan Rönning h.f.
Bréis
Vegírnir opnuðu snöguleika.
Þegar miðsumarssólin stafar
geislum sínum yfir lög og láð,
bregðUr mörgum myndum fyr-
ir í huga þess manns, sem er að
taka sumarfríið.
Hvert á að fara? verður
stærsta spurningin. Margir
kjósa fjarlæg lönd. Ekki af því
að þar sé neitt betra veður eða
meii'i víðsýni. Nei, ísland á
töfrandi fegurð, sem ekki að-
eins íslendingar heldur fjöldi
xitlendinga eru stórhrifnir af.
Hin nóttlausa voraldar veröld
er aðeins eign noi'ðursins, þar
sem víðsýnið skín.
Vestfirðir hafa verið álitnir
eintómar grjótskriður. Þannig
eru þeir á þeirri mynd, sem
sæfarinn hefur af þeim. Allar
leiðir lágu á sjó að Vestfjörðum
þar til hin nýi Vestfjarðavegur
var opnaður. Þá kom í. ljós, að
þar voru ekki eintómar ^kriður,
þegar myndin færðist nær aug-
,anu kom í ljós að þar var líka
að finna hina hrífandi, töfrandi
fegurð, sem fyllti hug og þrá
ferðamannsins. Vestfjarðaveg-
urinn liggur hátt á íjöllum og í
sólbjörtu sumar veðri er tign-
ai'leg sjón að horfa vfir hinn
mjög svo sundurskorna kjálka,
sem er með heilland.i löngum og
mjóum fjörðum og töfrandi vík
um og lónum. Mýktin í þessum
línum, sem marka láð frá legi,
er fullkomin list, töfrandi þíð.
Litirnir í 'gróðrinum ei'u yndis-
legir. Holtin og melbörðin lituð
gulgrænum lit melasóleyjai’inn-
ar.
Við runnajörvana bíður aðal-
bláberjalyngið blátt af berjum.
Vestfirðir eruland aðalbláberj-
anna. Það má segja að þar
drjúpi smjörs ígildi af hverju
strái eins og i daga Flóka. Fjöl-
breytni í jurtalífi er ótrúlega
mikil. Búsmalinn er sæll og á-
Þannig voru lestirnar útlits, þegar Westinghouse fann upp Iofthemilinn.
Hann stöbvaííi járn-
brautarlest meíl lofti.
Loithetnill liVashingtan
senn 100 tíra-
í fyrstu tíð járnbrautarlest-
anna voru hemlar þeirra ekki
upp á marga fiska. Þegar nauð-
synlegt þótti að stöðva lestina,
dró lestrarstjóriixn upp heljar-
mikla flautu 'og blístraði af öll-
um lífs og sálarkröftum.
Á . hverjum lestrarvagni var
sérstakur bremsumaður, sem
hver snéri^sina hjóli, og ef allt
við að finna upp slíkt hemla-
kerfi. Eftir langan tíma og mikl-
ar tilraunir, tókst honum loks
að finna upp slíkt kerfi, sern
síðar var notað um allan heim.
Kerfið byggðist á því að loft*
leiðslur lágu til allar hjóla á
lestinni, og héldu hemlunum
opnum. Ef leiðslan var opnuð
einhversstaðar, — eða bilaði —-
þá virkuðu helmarnir þegar á
, öll hjól samtíis.
lestin eftir nokkra stund. | Þessi ungi maður hét George
En slys vegna lélegra hemla ( Westinghouse. Þegar hann var
voi'u mjög tíð. I að úskýra uppfinningu sína
Ái’ið 1866 var ungur piltur á fyrir Vandei'bilt, sem ,stjórnaði
ferð í járnbrautarlest, og vai'ð einu stærsta járnbrajftarfyrii'*
þá vitni að ljótu slysi. Hann (tæki Ameríku, sagði j, Vander-
sagði síðar að ef hægt hefði
vei'ið. að hemla með öllum
bilt. „Ef ég skil þig rptt, ungi
maður, þá ætlar þú að stöðva
tókst þokkalega velr stöðvaðist' Hann tók til óspilltra málanna
hjólum lestarjnnar samtímis, | heila járnbrautarlest með vindi.
hefði mátt verjast slys.inu. j Eg hefi engan tíma tU að hlusta
á slika vitleysu.“ J