Vísir - 10.08.1960, Qupperneq 11
Miðvikudaginn 10. ágúst 1960
TlSIt
11’
íþróttir úr öllum áttum
Rúmeníu. Hún hefur 9 sinnum
alls bætt heimsmetið í hástökki,
og nú er það 1.86 m. Rússneski
methafinn, Talysia Chenchik
hefur náð öðrum bezta árangri,
1.78 m og vina hennar Galina
Dolya hefur náð þriðja bezta
árangrinum. Það virðdst engin
sérstök ástæða til þess að ætla
, . . , að þeirri röð verði nokkuð
heimi þar sem Hary er, og ,
ö haggað.
Dave Sime —
Framli. af 3. síðu.
Bandaríkjamenn sigri í þessari
grein á Olympíulikunum. Það
er þýzka sveitin, sem mjög ógn-
ar hinni bandarísku. Þjóðverj-
arnir eiga bezta „startara" í
ennfremur er Germar talinn
bezti „endamaður" heimsins.
Á pappírnum er svo að sjá
sem Bandaríkjamenn séu mjög
í hættu með að tapa í ýmsum
greinum, er þeir hingað til hafa
„átt“. Má þar nefna 100 m, 200
m, 4X100, 400 m og jafnvel
langstökk.
Hingað til hefur það verið
þjóðarstolt Jamaicamanna, að
vinna 4X400 og hefur þar við
legið heiður þeirra. Bandaríkja-
menn hafa einnig verið mjög
góðir í þessari grein, en nú hafa
Bretar heldur en ekki haslað
sér völl í þessu skemmtilega
hlaupi, reyndar fengu þeir
brons í Melbourne, brezka
sveitin hljóp sem sagt fyrir
skömmu á 3.07.0 en þýzska sveit
in, sem vann meistaramótið
hljóp á 3.09.6,en í þeirri sveit er
| í kastgreinunum hafa rúss-
neskar íþróttakonur átt öll
heimsmet í meira en 12 ár.
Þrjár þeirra geta kastað kúl-
unni lengra en 16.60 m. Aðeins
ein kona utan Rússlands hefur
náð svipuðum árangri, Valerie
Sloper frá Nýja Sjálandi, en í
fyrra kastaði hún 16.75 m. En
samt er hún enn langa leið frá
meti Tamara Press frá Lenin-
grad, en hún setti nýtt met á
rússneska meistaramótinu nú í
ár — 17.42 m. Tamara Press er
einnig sterkust í kringlukast-
inu, það sannaði hún í vor; hún
kastaði 56.31 m. Þetta var bezta
afrek í greininni undanfarin 5
ár. Kringlukastarinn Nina
Ponomareva er einnig í góðri
æfingu og hún hefur á undan-
förnum árum oft kastað lengra
en 56 m. Yevenia Kuznetsova
náði einnig kasti sem mældist |
tæpir 55 m fyrr í sumar.
Mörgum er kunn hin ágætu
afrek rússneskra íþróttakvenna
í spjótkasti, en þó ber ein þeirra
af — Elviria Ozolina frá Len-
ingrad. í hinni opnu keppni
rúmenska meistaramótsins í
Búkarest bætti hún heimsmetið
um meira en 2 m. Það er nú
Fyrirlesiuyr í Háskólanum.
Nýlega hélt víðfrægur tón-
vísindamaður, próf. dr. Paul
Mies frá Köln, fyrirlestur í
Háskóla Islands um spurning-
una: „Hvað er tónlist?“ Þar
sem tiltölulega fáir hafa getað
hlustað á þetta erindi, þá þykir
viðeigandi að skýra lauslega
frá því hér.
Til þess að útiloka misskiln-
ing skal fram tekið, að undir-
ritaður var persónulega ekki
áður kunnur þessum vísinda-
manni, enda þótt prófessorinn
hafi að vísu skrifað um tónverk
undirritaðs í erlend rit og hafi
ferðast nú til íslands sem túr-
grein G. Yelenski). —
ísfirðingar hafa boðið próf.
meðal annarra Kaufmann ,sem Ríkarði Beck heim og kom
á bezta tíma í 400 m í ár 45,4, hann Þangað mánudaginn 8.
og annar maður í sveitinni hef- aSnst-
ur hlaupið á 45.8. | Við komuna til ísafjarðar
Brezki landsliðsþjálfarinn var honum haldið samsæti þar
Dyson telur, að brezka sveitin sem heiðursgesturinn var á-
geti bætt þennan tíma um 2 varpaður m. a. af sýslumanni
. sekúndur, ef röðinni í sveitinni Jóhanni Gunnari Ólafssyni og
verður breytt. í sveitinni voru, Þar vai' honum ennfremur flutt
í réttri röð, Yardley, Jackson, drápa sú, sem hér fer á eftir og
Brightwell og Wrighton. Álits Guðmundur Ingi Kristjánsson
Dysons hafði ekki verið leitað, skáld á Kirkjubóli orti:
þegar sveitinni var raðað nið'
ur. Hann telur, að reyndustu
mennina beri að hafa á öðrum
og þriðja spretti, svo að þeir
geti unnið upp það, sem léleg-
asti maðurinn hefur tapað á
fyrsta spretti, þannig, að síðasti
maður byrji við sem beztar að-
stæður. Dyson álítur, að röðin
eigi að vera þessi: Jackson
(hann er aðeins 18 ára), Yard-
ley, Wrighton og þeirra fljót-
asti maður Brightwell síðastur.
Heíztu vonir —
Framh. af 3. síðu.
:kvennahópi hafa staðið sig vel.
En þeir eru ekki einir um það.
Fimm rússneskar stúlkur og
Gisela Birkemeyer frá Þýzka-
landi hafa oftar en einu sinni
hlaupið 80 m grindahlaup á
10.7 og 10.8 sek. Rimma Koshe-
leva frá Gorku hefur jafnvel
jafnvel heimsmetið sem er 10.6
sek. (Þá hefur brezk stúlka
einnig náð mjög góðum árangri!
í þessari grein). Samt er erfitt
geta sér til um nokkurn sigur-
vegara í þessari grein. Það
verður að bíða eftir úrslita-
hlaupinu í Róm, Sömu söguna
er að segja í langstökkinu: sex
stúlkur hafa stokkið lengra en
6.20 m á þessu sumri. Lengsta
stökkið á E. Ksczesinka frá Pól-
landi — 6.31 m, en Valentina
Shaprunova frá Leningrad hef-
ur einnig stokkið 6,31 m.
En engin stúlka ber eins höf-
uð og heyrðar yfir keppinauta
sína eins og Iolanda Balas frá
Nú er góður gestur
genginn oss á hönd.
Bar sá langt um lönd
ljóma af vorri strönd.
Þótt hann viki vestur,
var hans andi skær
heimahögum nær,
hjartakær.
Út um álfu þar
íslands rún hann skar.
vörður þess hann var,
vel þess merki bar.
Sá er sonur beztur,
en þó innst með sér
ísland ber.
Fagrar fyrirmyndir
flutti Ríkarð Beck.
ísland orðstír fékk
alltaf þar hann gekk.
Enn við ljóðalindir
leikur hugur skír,
andinn enn sér býr
ævintýr.
íslenzk átti þjóð
ávörp mörg og góð,
hlýjan hjartasjóð.
hvar sem Ríkarð stóð.
Orð hans ennþá kyndir
Eddu og sögu glóð,
ættar vorrar óð,
íslandsljóð.
Berðu, góði gestur,
geisla þína enn
yfir íslands menn
álfubrotin tvenn.
Færðu vítt í vetur
vora kveðjuskál,
frið og feginsmál
frændasál.
íslands ást og trú
alltaf leggir þú
yfir byggð og bú,
59.55 m. Samt sem aður a hun . . _ , . , ,
. . 'isti, meðfram til að kynnast þvi
sterka keppinauta bæði heima ’ , ,
. , * landslagi, sem byr að baki ton-
fyrir og annars staðar. i ’ , ^ . , . ,
/T,.. . . ... smiðunum, en skoðamr visinda-
(Þytt og endursagt eftir ’
mannsins og undirntaðs reynd-
ust nú falla saman um flest.
Niðurstöður prófessorsins um
tónlist almennt, þær er fram
komu í erindi hans í Háskóla
íslands, eru hinsvegar það sí-
gildar og merkilegar, að mjög
æskilegt er að skrásetja þær á
íslenzku.
Ekki ræddi prófessorinn um
skemmtitónlist eða dægurlög,
— sem talið er að lifi almennt
ekki lengur en fjóra mánuði,
dægurflugur, sem koma' fram
snögglega og fara fljótt yfir
eins og eldur í sinu. — Hann
talaði eingöngu um hina æðri
tónlist, listræna „músík“.
Hann sagði sem höfuðniður-
stöðu, að ekki þyrfti skemmri
tíma en að minnsta kosti fimm-
tíu ár til að geta skorið úr um
ísfirðingar heiðra próf.
Richard Beck.
Budu honum til Vestfjarða og héldu
honum samsæti.
björt er kveðja sú.
Saga og ljóðalestur
lífgi sérhvert þing,
ómi allt um kring
íslending.
Kangó —
Frh. af 1. síðu.
er að reyna að draga málin á ; hið raunverulega gildi æðri tón-
langinn. •— Hann talaði við j listar. Þetta kemur heim við
umsögn þá, að fyrstu sjötíu
árin séu erfiðustu árin fyrir
hvert ,.æðra“ tónskáld.
Prófessorinn sagði:
„Það væri svo sem gaman,
ef oss tækist að vita þegar í
upphafi hvað tónverk eru
sannarlega listræn og lífræn,
en það er ekki með nokkru
móti mögulegt. Þó að skrifað sé
hið mesta lof um verkin og all-
ar hinar nýtízku kynningarvél-
ar séu settar í gang til að út-
breiða þau, þá reynist allt
þetta gagnslaust er frá líður, ef
þau reynast ekki listræn og líf-
ræn. ]
Vér getum dæmt um sum
fréttamenn í gær og þakkaði
Frakklandi og Belgíu fyrir að
sitja hjá, og einiiig fyrir þá yf-
irlýsingu fulltrúa Breta, að
leggja áherzlu á, að engin í-
hlutun yrði um innanríkismál
Katanga.
Hnefahögg framan
í Belgíu.
Fréttamenn segja, að Belgar
líti á það sem hnefahögg fram-
an í sig, að samþykktin um taf-
arlausan og skilyrðislausan
brottflutning belgíska liðsins
frá Katanga var gerð mótat-
kvæðalaust — og einkum að
Bretar og Bandaríkjamenn
skyldu fylkja liði í ráðinu með j skilyrðin fyrir því, að tónverk
þeim, sem væru kommúnistar | reýnist lífrænt. Verkið verður
eða hlynntir þeim. Belgir ! að hafa fil að bera form og list-
kunna hins vegar vel að meta! i æna mótun, en hið varanlega
að Frakkar og ítalir sátu hjá, gildi þess ákvarðast eingöngu
en ítalski fulltrúinn tók svari af innihaldinu, — ekki orða-
Belga drengilega. texta eða skýringum, heldur
Brezkir fréttaritara telja ólík hinu tónræna innihaldi, andan-
legt, að stjórnin í Belgíu seg,i af um, sem er ekki til orðinn af
sér út af þessum málum eða siíl eða formi, heldur persónu-
verði endurskipulögð, þótt orð- )------—----------------------
rómur hafi komizt á kreik um ; munnlegt loforð Dags Hamm-
þetta. Ríkisstjórnin mun nú ; ai skjölds fyrir því, að brott-
endurskoða afstöðu sina í Nato, 1 iiutningi belgíska liðsins þurfi
einkum að því er varðar skuld- ekki að hraða svo, að öryggi
bindingar vegna herstöðva 5 helgískra borgara í Kongó
þágu Nato. en til þedrra hefur síafi hætta af.
Belg.a vaiið stórfé, m. a. í I
Kongó, og nú ætlast til að húr * Áhyggjur og kvíði
yfirgefi þær og láti í hendur ríkia víða vegna ástandsins í
annara. Því er þó haldið fram Kongó og menn óttast jafnvel,
af öðrum. ao Belgía geti ekki að enn geti farið svo að borg-
afturkallað neinar skuldbind- ‘ araostyrjöld brjótist út. Sam-
ingar um framlög á þessu árí, á þykkt Öryggisráðs fær misjafn-
fundi hermálanefndar Nato á ar mdirtektir í brezkum blöð-
haustin sé jafnan gengið frá á-
ætluhum eitt ár í senh.
Belgíustjófn telut síg haf.
um. Þau eru mjög áhyggjufull,
en tel ja til bóta, að samþykktin
' Örýggdsráði var gerð einróma.
leika höfundarins.“
Prófessorinn sagði ennfrem-
ur:
„Einu sinni var eg beðinn
að skrifa fyrir alfræðiorðabók
um symfóniska tónlist á dög-
um Beethovens. Við athugun
kom í ljós, að af samtíðarmönn-
um hans höfðu verið skrifaðar
um 1000 symfóníur — en það
lifa í dag aðeins hina níu sym-
fóníur Beethovens og rúmur
helmingur af symfóníum Schu-
berts. Hinar, um þúsund svm-
fóníur annarra, eru gersamlega
gleymdar og dauðar, — enda
þótt þær hafi verið laglega gerð-
ar og af kunnáttu og fengið við-
urkenningu síns tima, og þó
reynt sé að flytja þær á ný ein-
hverntíma í útvarpi eða á ann-
an hátt, þá reynist það allt al-
veg tilgangslaust. Eins kemur
hinsvegar gildi hvers tónverks
um síðir í ljós, þótt það kunni
lengi að hafa verið vanmetið
og misskilið.
Að vísu þarf ætíð að kynna
ný tónverk og þau þurfa öllu
framar að vera flutt á fuiíkom-
inn hátt, ef áheyrendum á að
öðlast færi á að skilja þau og
meta, en tíminn einn getur skor-
ið úr um hið endanlega mat.“
Að lokum sagði px-ófessorínn:
„Vér getum harmað, hvérsu
erfitt og tímafrekt er að kom-
ast að niðux-stöðunni um gildi
tónlistar, — en er. það ekki í
rauninni fagnaðai'éfni, einkum
í dag, þegar vísindin vii'ðast
geta reiknað út alla hluti, að
eitthvað skuli þó enn vera til,
sem er óútreiknanlegt og „ir-
rationelt“?“
Þessum vísindamanni, sem
helgað hefir líf sitt eingöngu
skilgreiningu á verkum ann-
arra, sé þökk fyrir ágætt erindi
og tímabært.
Reykjavík, 25. júlí 1960.
Jón Leifs. |
DagbKað á döitsku
í Reykjavík
Nýtt dagblað hóf göngu
sína hér í Reykjavík í morg-
un.
Blaðið er að miklu leytt
ólíkt öðrum dagblöðum, það
verður skrifað á dönsku, og
heitir „Turistens NYT", og
frá fæðingu dæmt til að íifa
aðeins nokkra daga.
Blaðið er nefnilega gefið
út í tilefni af norræna lög-
fræðingamótinu, séin hefst
hér í bænum á fimmtúdag-
inn, og bar sení motiníi Týk-
ur á sunnudag hættir blaðið
að koma út 'þann dag.
Efni það, sem blaðið mun
flytja, verður aðallega erlend
ar fréttir, fróðleikur um Is-
land, margvíslegt efni, sem
ferðamönnum má að gagnt
koma, svo sem gengisskrán-
inguna, veðurhorfur og hita-
stig í hÖfuðborg Norður-
landa. — Síðast en ekki sízt
verður svo I blaðinú kýnn-
ing á fyrirlestruin bcim, sem
fyrirlesíra halda á íögfræð-
ingamótinu.
Það er sumarhótel stúd-
enta, Hótel Gafður, sem
stendur að hessari skemmti-
legu nýbreytni. A