Vísir - 10.08.1960, Side 4

Vísir - 10.08.1960, Side 4
4 V 1 S I B Miðvikudaginn 10. ágúst 1960 Mál Jóits ívarssonar gegn Vísi: Tók 3000 kr. í mái íbnð. 3 aðarleigu af Sagðist <*ityu leigtt takal Krafðist 25 þús. kr. í miska- rjómaís og fráleitt sé að neim- færa þau ummæli greinarinnar upp á hann. Stefnand: sé ein- ungis nefndur í sambandi við stefnanda og gefi m. a. í skyn, Jóni ívarssyni, kr. 900.00 S að hann hafi skapað sér óeðli- málskostnað. lega fjárhagsaðstöðu, með illa ' Dómi þessum ber að fullnægja fengnum völdum. Þessi ummæli innan 15 daga frá lögbirtingu eru ekki réttlætt. hans að viðlagðri aðför að lög- Þegar hin einstöku ummæli um. eru skoðuð í samhengi þykja þau öll varða við 235. gr. hinna almennu hegningarlaga nr. 19/1940. Hins vegar er ósannað, að þau varði við 236. gr. hgl. Með því að ummælin hafa ekki verið réttlætt, ber samkvæmt bætur, en fékk ENGAR. þau ummæli ein skipti her arflokkinn. Á því byggist máli. Nú sé viðurkennt af fylgi hans, og velmegun stefnanda, að hann hafi tekið' höfundar greinarinnar er ekki Nýlega var í bæjarþingi Reykjavíkur kveðinn upp dóm- ur í máli, er Jón fvarsson, fyrrv. forstjóri Innflutnings- skrifstofunnar, höfðaði gegn ritstjóra Vísis, vegna greinar, er birtist í blaðinu rétt fyrir vorkosningarnar í fyrra. Aðalefni greinarinnar var það, að nokkrir Framsóknar- menn hefðu í gróðaskyni reist stórhýsi vestur í bæ og voru nafngreindir þeir Hermann Jónasson, Jón ívarsson, Þórir Baldvinsson og Hjálmtýr í Nonna. Einn þessara manna, Jón ívarsson, taldi þessa frásögn meiðandi fyrir sig og höfðaði meiðyrðamál gegn ritstjóra Vís- is. í málinu hélt hann því fram, að hann hefði „engin afskipti haft af byggingu hússins nr. 18—22 við Dunhaga" og hann kvaðst „ekki krefja þar neina leigu.“ I málinu var hinsvegar lögð fram kvittun, rituð með húseignina Dunhaga 18 _2 og kröfu stefnanda að refsa stefnda sem ábyrgðarmanni blaðsins fyrir birtingu þeirra, þar sem 3) þeirra. „Víða liggja húsaleigu af íbúð sinni í um- Bjarni K. Bjarnason, ftr. Ný sundlaug á Húsavík. um Reykjavík ræddu húsi og séu þau ummæli gróðanet þessara því réttmæt, að stefnandi sé manna og birtist í ólík- meðeigandi ustu hlutum svo sem olíu ;Dunhaga 18- húseignarinnar -22 og hafi al' því og rjómaís. — Forystu- hagnað. Á það megi benda, að menn Framsóknarflokks- á þeim tímum, sem verðlag sé ins ganga fyrstir og óstöðugt og hækkandi, eins og lengst í þessu efni og átt hafi sér stað hér á landi á skýrum við hér á eftir frá undanförnum árum, haj það einu nýjasta afreki þótt stórkostleg gróðaleri að 4) þeirra.“ „Vestur í bæ, nánar til- tekið að Dunhaga 18—22, leggja peninga sína í fjárfest- ingar eins og íbúðarhús. Komi því ekki til mála að Ummælin er risið upp nýtt verzl- feli í sér brot á hinum til- og íbúðarstór- 5) unar- hýsi.“ ........... „Eftir að fyrirtækið tók til starfa, hefur hinsveg- ar komið í ljós, að það er Jón ívarsson, forstjóri í Innflutningsskrifstof- unni, sem tekur við greindu greinum hegningarlag- anna eða gefi stefnandi yfirleitt nokkurn rétt til kröfu á hendur stefnda. Umrædd grein er skrifuð tveim dögum fyrir Alþingis- kosningarnar, sem fram fóru getið. Eigi verður komizt hjá því að ómerkja ummælin í heild. Refsing stefnda þykir eftir atvikum hæfilega ákveð- in 500 króna sekt til ríkissjóðs og komi varðhald í þrjá daga í stað sektarinnar verði hún ekki greidd innan aðfararfrests í málinu. Eigi eru efni til að dæma stefanda miskabætur sam- Frá fréttaritara Vísis. > Húsavík í gær. Ný sundlaug var tekin í notk un hér í bænum í gær. Sund- laugin hefur verið í smíðum s.l. niu ár og kostar 9,7 milljónir króna. Laugin er 16,67 m. löng og 7 metra breið. Vatnið er tekið úr lind við Húsavíkurhöfða. Er það 37 stiga heitt úr lindinni, kvæmt 264. gr. hegningarlag- en er kælt í 28—30 stig í laug- anna og verður krafa stefnanda að því leyti ekki tekin til greina. Rétt þykir sanikvæmt 22. gr. inni. Það var mikil ös í laug- inni í gær, því þar syntu 220 manns. Hjá lauginni er gufu- baðstofa og eru byggingar í laga nr. 57/1956 að skylda sambandi við laugina hinar visfc- stefnda til að birta forsendur' legustu. ið eigin hendi Jóns ívarssonar hafi engin afskipti haft af bygg- þann 28. júní 1959, og því sett húsaleigunni ..........“ j fram í hita kosningabarát.tunn- Af hálfu stefnanda hefur ver- ^ ar 0g virðast ummæli e: íkum ins ber stefnda að greiða stefn- skýrt svo frá, að stefnandi beinast að tilteknum stjórnmála anda málskostnað, er eftir at- og niðurstöðu dóms þessa í fyrsta eða öðru tölublaði dag- blaðsins Vísis, sem út kemur eftir lögbirtingu dóms þessa fyrir stefnda. Eftir þessum úrslitum máls- og undirskrifuð af honum, ! þar sem í ljós kom, að hann tók kr. 3000,00 í mánaðar- leigu af íbúð í-húsinu. Jón ívarsson krafðist þess, að ritstjóri Vísis yrði dæmdur til að greiða sér kr. 25,000,00 í miskabætur, en dómurinn leit svo á, að honum bæru engar slíkar bætur. Úrslit málsins urðu þau, að ritstjóri Vísis var dæmdur í lægstu sekt, kr. 500, enda hefur það aðeins einu sinni skeð, að algjörlega væri sýknað í meiðyrðamáli. Fer hér á eftir dómurinn í heild: Mál þetta, sem tekið var til öóms 22. f. m„ hefur Jón ívars- son, Víðimel 42, hér í borg, höfðað fyrir bæjarþinginu gegn ingu hússins nr. Dunhaga. Hann 18—22 krefji við þar flokki, Framsóknarflokknum. (vikum þykir hæfileg ákveðinn Ummælin undir liðnum 1), kr. 900.00. 4) og 5) gefa til kynna, að ' Bjarni K. Bjarnason, fulltrúi ekki neina leigu. Einustu tengsl gtefnandi hafi tekið við húsa- borgardómara, kvað upp dóm hans við það hús séu þau, að hann eigi þar eina íbúð og hirði að sjálfsögðu húsaleigu af henni. Hin umstefndu ummæli séu greinilega sett fram til þess að ófrægja stefnanda, en hann sé einn af forstjórum Innflutn- ingsskrifstofunnar sem fulltrúi Framsóknarflokksins. Hefur stefnandi gert þær dómkröfur, að stefnandi verði dæmdur til refsingar fyrir birt- ingu ummælanna samkvæmt á- kvæðum 235. og 236. gr. hegn- ingarlaganna nr. 19/1940, að ummælin verði ómerkt sam- kvæmt ákvæðum 1. mgr. 241. gr. hgl., að stefnda verði dæmt skylt að birta dóm í dagblaðinu Hersteini Pálssyni, Úthlíð 8, rit- jVísi samkvæmt ákvæð-um 22. stjóra og ábyrgðarmanni dag-.gr. laga nr. 57/1956, að stefndi blaðsins Vísis, vegna ummæla, jverði dæmdur til að greiða er birtust í nefndu dagblaði, stefnanda miskabætur sam- sem út kom hinn 26. júní 1959. kvæmt ákvæðum 264. gr. hgl. Ummæli þau, sem stefnandi. að fjárhæð kl. 25.000.00 og að telur ósönn, meiðandi og móðg- stefndi verði dæmdur til að leigu fyrir nýtt verzlunar- og þennan. íbúðarstórhýsi. Af hálfu stefn- anda er að vísu viðurkenrit, að hann eigi eina íbúð í nefndu Dómsorð: Framangreind ummæli skulu stórhýsi og taki við leigugjaldi vera ómei'k. af henni, en gegn andmælum | Stefndi, Hersteinn Pálsson af hálfu stefnanda er ósannað, greiði 500 króna sekt í ríkis- að hann hafi haft frekari af- sjóð og komi varðhald í þrjá skipti af stórhýsi þessu en sem daga í stað sektarinnar, verði tekur til nefndrar íbúðar. Um- hún ekki greidd innan aðfarar- mælin undir lið 2) og lið 3) frests í málinu. virðast fyrst og fremst beinast | Stefnanda er skylt að birta almennt að Framsóknarflokkn- forsendur og niðurstöðu dóms Macmillan rægður. Sovétstjórnin er jafnan við sama heygarðshornið og reynir að gera allt grunsamlegt, seni vestrænir st jórnmálaleiðtogair taka sér fyrir hendur. Nú er ráðist á Macmillan fyrir að fara til Bonn til viðræðna viS Adenauer. > Eftir Parísarfundinn með de Gaulle Frakklandsforseta bau'ð dr. Adenauer Macmillan að koma til Bonn 10. þ. m. í út- varpi frá Moskvu seg'ir, að Macmillan fari til Bonn til „þess að semja við Vestur- Þýzkaland á bak við brezkan almenning", og að viðskipta- um og meðlimum hans í Reykja þessa í fyrsta eða öðru tölublaði hringar á Bretlandi hafi hvatt vík. Ummæli þessi eru þó í það dagblaðsins Vísis, sem út kem- nánu samhengi við ummælin ur eftir lögbirtingu dómsins undir liðunuip 1), 4) og 5) að fyrir stefnda. telja verður, að ummælin snerti Stefndi greiði stefnanda, Macmillan til fararinnar, af því að þeir óttist afleiðingar veikari viðskiptatengsla Bret- lands og meginlandsins. andi fyrir sig eru þessi: Á 1. síðu blaðsins, í grein sem táknuð er með spurningar- merki: 1) „Hvert er nýjasta gróða- fyrirtæki..........Jóns ívarssonar.......“ Á 7. síðu blaðsins í grein sem táknuð er með spurningar- merki: 2) greiða stefnanda miskabætur I r r i J r f r * . I V t samkvæmt ákvæðum 264. gr. hgl. að fjárhæð kr. 25.000.00 og að stefndi verði dæmdur til greiðslu málskostnaðar að mati dómarans. Stefndi hefur krafizt sýknu ' af öllum kröfum stefnanda svo og málskostnaðar. Telur stefndi, ^ að ummælin undir lið 1) geti „Það er aðeins ein skýr- hvorki gefið tilefni til refsingar ing til á því, að Fram- út af fyrir sig né í sambandi við sóknarflokkurinn skuli það, sem greinir undir lið 2). yfirleitt eiga nokkurt f lið 2) sé með almennum orð- fylgi í Reykjavík. Sú um fjallað um Frámsóknar- skýring er hin gifurlega flokkinn, fylgi hans og aðstöðu bitlinga- og fjármálaað- í Reykjavík og verði eigi séðr staða, sem flokkurinn að stefnandi hafi ástæðu til að Ljósmyndin sýnir Siglufjörð eins og hann var í byrjun júlíniánaðar. — Síldarverksmiðjup hefur skapað sér og s'íh- faka neitt af því til sin persónu- j ríkisins til hægri 02 Rauðka til vinstri, spúa gufum og reyk til himins daga og nætur, en logn- um mönnum með illa lega, enda sé um 4—5 þúsund sléttur fjörðurinn spcglar bæinn. Fremst á myndinni eru grónar rústirnar af Evangcrsvcrk- t . ... •• "ii i • ... fengntxm völdum. Þáð ér manna hóp að ræða. Ekki sé smiðjuniirn, sem stóðu austan fjarðarins, en snjófljóð færði í sjó út árið 1919. í baksýn sjást lífsspursmál fyrir þessa stefnanda heldur getið í sam.- menri að kjósa Framsókn-.bandi við gróða af olíu eða IIafnai*hyrna og. Strákar, með hina nafnfrægu Hvanneyrarskál á milli sín. Sá staður er tengdui rómantík á siðkvöldum þcgar flo'tinn er í höfn.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.